Fleiri fréttir Berlínarbúar brjóta reykingarbann Reykingarbann tók gildi í Berlín þann 1.janúar. Bannið nær til skemmtistaða og svipar til þess sem hefur verið í gildi hér á landi síðan 1.júní. 3.1.2008 15:48 Apar borga fyrir kynlíf Ný rannsókn á villtum öpum í Indónesíu hefur leitt í ljós að karlapar borga fyrir kynlíf. 3.1.2008 15:11 Búist við blóðbaði á Sri Lanka Hernaðarsérfræðingar telja að yfirvofandi sé mesta blóðbað á Sri Lanka síðan Tamíl tígrar hófu uppreisn sína árið 1983. 3.1.2008 14:46 Fer fram á endurtalningu kjörseðla í Kenía Ríkissaksóknari Kenía, Amos Wako, hefur farið fram á sjálfstæða rannsókn á niðurstöðum forsetakosninganna sem leiddu í ljós umdeildan sigur sitjandi forseta Mwai Kibaki. Wako sagði á þarlendri sjónvarpsstöð í dag að nákvæm talning á gildum kosningaseðlum ætti að eiga sér stað án tafar. 3.1.2008 14:13 Sjö ára með sígarettur Tyrkir eru með mestu reykingaþjóðum í heimi og þeim líst því illa á frumvarp til laga um að banna reykingar á opinberum stöðum. 3.1.2008 14:01 Obama með forskot á Edwards - Clinton að dragast aftur úr Barack Obama hefur fjögurra prósentustiga forskot á John Edwards fyrir forkosningar demókrata í Iowa í Bandaríkjunum í kvöld samkvæmt skoðanakönnun Reuters og fleiri aðila sem birt var í dag. 3.1.2008 13:06 Krókódíllinn rotaður Tveir breskir tannlæknar hafa unnið mál gegn tískurisanum Lacoste. Tannlæknarnir notuðu mynd af krókódíl til þess að auglýsa tannlæknastofu sína. 3.1.2008 12:57 Stjórnarandstæðingar í Kenía fresta mótmælafundi Stjórnarandstæðingar í Kenía hafa frestað fyrirhuguðum mótmælafundi sem halda átti í dag í höfuðborginni Naíróbí en hafa boðað til annars fundar á þriðjudag. 3.1.2008 11:59 Fleiri handtökur á landamærum Danmerkur Dönsk yfirvöld stöðvuðu 886 ólöglega innflytjendur á landamærum ríkisins á síðasta ári. 3.1.2008 11:29 Gerviaugu og börn gleymast á hótelherbergjum Krukka með ösku, gerviauga og lítið barn eru meðal þess sem gleymdist á hótelum Travelodge keðjunnar á síðasta ári. Ýmis happatákn, borgarstjórahálsmen og kettlingur voru einnig meðal þess sem fannst á herbergjum síðustu 12 mánuði. 3.1.2008 11:24 Söguðu hraðamyndavél niður Tveir austurrískir unglingar hafa verið sektaðir um rúmlega níu milljónir íslenskra króna fyrir að höggva niður og grafa hraðamyndavél sem náði þeim á of miklum hraða. 3.1.2008 11:05 Yfirmaður stofnunar braut reykingabann Þegar Antonio Nunes fékk sér vindil í nýárspartý í Portúgal, virðist hann ekki hafa áttað sig á því að hann var að brjóta gegn lögum sem stofnun á hans vegum á að framfylgja. 3.1.2008 10:31 Eldgosið í Chile færist í aukana Hundruðir íbúa og ferðamenn hafa flúið frá landsvæðum í kringum eldfjallið Liama í Chile en eldgos hófst þar í vikunni. 3.1.2008 10:29 Hópnauðganir í Kenía Nauðgunum og þá sérstaklega hópnauðgunum á konum hefur stórlega fjölgað eftir að óeirðirnar vegna forsetakosninganna í Kenía hófust. 3.1.2008 10:15 Tígrisdýrinu mögulega ögrað Lögreglan í San Francisco í Kaliforníu rannsakar nú hvort hlutir sem fundust við búr tígrisdýrsins sem varð einum að bana og slasaði tvo á jóladag, hafi verið notaðir til að ögra dýrinu á einhvern hátt áður en það slapp. 3.1.2008 10:10 Óeirðalögrelga beitir táragasi í Kenía Lögregla í Kenía notaði táragas og öflugar vatnsbyssur til að halda aftur af mótmælendum á mótmælafundi gegn endurkjöri Mwai Kibaki forseta. Raila Odinga leiðtogi stjórnarandstöðunnar hvetur milljón manns til að safnast saman í Uhuru garðinum í Nairóbí. Hann sagði BBC að mótmælin mörkuðu tímamót í landinu. 3.1.2008 09:40 Fundu dýrmæta perlu í rétti dagsins Hjón í Flórída í Bandaríkjunum duttu heldur betur í lukkupottinn er þau fóru út að borð á sjávarréttastað nýlega. 3.1.2008 08:18 Norræna herdeildin til liðs við Evrópusambandið Sögulegt hernaðarsamstarf Svía, Norðmanna og Finna, auk Eista og Íra hefst í upphafi ársins. Þessar þjóðir senda í sameiningu 2.800 manns í herlið Evrópusambandsins , eða í svokallaða norræna herdeild 3.1.2008 08:09 Norðmenn harma ákvörðun stjórnar Sri Lanka Erik Solheim umhverfis- og þróunarmálaráðherra Noregs segist harma ákvörðun stjórnvalda á Sri Lanka að segja upp vopnahlésssamningi sínum við Tamíltígrana í landinu. 3.1.2008 07:56 Óþarfi að drekka átta vatnsglös Lestur við litla birtu hefur ekki slæm áhrif á augun. Ekki er heldur þörf á því að drekka átta vatnsglös á dag til að viðhalda heilsunni, og hár vex ekki hraðar eftir að það er rakað. Þessar kerlingabækur eru meðal þeirra sjö sem eru afsannaðar í jólaútgáfu British Medical Journal. 3.1.2008 00:01 Odinga segir að fjöldafundur verði haldinn þrátt fyrir bann Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenýa segir að fyrirhugaður fjöldafundur í höfuðborginni Naíróbí muni fara fram á morgun þrátt fyrir bann sem stjórnvöld hafa lagt við útifundum. Odinga, sem neitar að viðurkenna ósigur sinn í forsetakosningum um síðustu helgi hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta til fundarins og segist hann búast við því að um milljón manns svari kallinu. 2.1.2008 22:52 Íbúar Iowa ríða á vaðið á morgun Fyrstu forkosningar fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram á morgun í Iowa ríki. Spennan er mikil og benda kannanir til þess að á meðal frambjóðenda demókrata séu þrír með svipað fylgi en á meðal Repúblikana eru þeir tveir sem þykja líklegastir til þess að fara með sigur af hólmi. 2.1.2008 20:29 Kallaðir heim ef samkomulag ógilt Stjórnvöld á Srí Lanka ætla að ógilda fimm ára vopnahléssamkomulag sitt við skæruliða Tamíltígra. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með því. Kalla þarf eftirlitssveitina heim innan tveggja vikna frá ógildingu. 9 Íslendingar eru nú við vopnahléseftirlit á Srí Lanka. 2.1.2008 19:09 Hættu að reykja eða deyðu Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur vakið máls á þeim möguleika að skilyrða opinbera heilbrigðisþjónustu. 2.1.2008 16:31 Musharraf biður bresku lögregluna um aðstoð Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hefur beðið bresku lögregluna um aðstoð við að rannsaka morðið á Benazir Bhutto. 2.1.2008 15:38 Sjúkrahús í ljósum logum Sjúklingar og starfsfólk hafa þurft að flýja Royal Marsden sjúkrahúsið í London eftir að eldur braust út á efstu hæð þar fyrr í dag. Þak spítalans stendur í ljósum logum og reyk leggur langar leiðir. Óttast er að sjúklingar sem voru í skurðaðgerðum þegar eldurinn braust út séu enn á skurðstofunum. 2.1.2008 15:35 Yfir 170 blaðmenn létust við störf í fyrra 171 blaðamaður lést við störf sín í fyrra samkvæmt tölum sem Alþjóða blaðamannasambandið birti í dag. 2.1.2008 13:30 Nautabani illa leikinn í hringnum Nautabani í Kólumbíu má þakka sínum sæla að hafa ekki týnt lífi þegar mannýgt naut réðst á hann í gær. 2.1.2008 13:00 Tívolí fær mikla andlitslyftingu Tívolí í Kaupmannahöfn fær mikla andlitslyftingu á næstu misserum. Breytingarnar verða á útveggjum skemmtigarðsins. 2.1.2008 12:37 Kosningum í Pakistan frestað til 18. febrúar Kjörstjórn Pakistans tilkynnti rétt í þessu að þingkosningum sem halda átti á næsta þriðjudag verði frestað til 18. febrúar. 2.1.2008 12:10 Ný kjarnorkuver í Bretlandi Búist er við að breska ríkisstjórnin samþykki í þessari viku að hefja smíði nýrrar kynslóðar kjarnorkuvera í landinu. Búast má við harðri andstöðu umhverfissinna. 2.1.2008 11:36 Yfir 300 sagði látnir í átökum í Kenía Yfir þrjú hundruð manns eru nú sagðir látnir í átökum í Kenía eftir forsetakosningar þar í landi 27. desember. 2.1.2008 11:09 Svelti hund í hel í nafni listarinnar Um 400 þúsund manns hafa skrifað undir mótmælalista á netinu gegn því að listamaður frá Costa Rica verði fulltrúi lands síns á listasýningu Miðameríkuríkja í Honduras á þessu ári. 2.1.2008 11:03 Sprenging í Columbo kostar a.m.k. fjóra lífið Sprengja sem beint var gegn hermannarútu í Colombo, höfuðborg Srí Lanka, hefur kostað að minnsta kosti fjögur mannslíf og 20 eru særðir að sögn yfirvalda. 2.1.2008 09:36 Skotið á lögreglu með flugeldum í bæ í Danmörku Kalla þurfti til mikinn fjölda lögreglumanna vegna óeirða í bænum Kokkendal á Norður-Sjálandi yfir áramótin. Skotið var á lögregluna með flugeldum og mikil skemmdarverk voru unnin á verslunum í bænum bæði á gamlárskvöld og nýársnótt. 2.1.2008 09:31 Gos hafið í eldfjalli í Chile Gos er hafið í eldfjallinu Laima í Chile og hafa um 150 manns verið fluttir frá svæði í grennd við fjallið 2.1.2008 09:27 Vandræði um borð í Queen Victoria Það þykir boða ógæfu ef kampavínsflaskan brotnar ekki þegar skipi er hleypt af stokkunum. Og það er einmitt raunin í tilfelli Queen Victoria einu nýjasta og dýrasta skemmtferðaskipi heims. 2.1.2008 09:04 Obama eykur forskot sitt á Clinton í Iowa Það stefnir í spennandi forkosningar í ríkinu Iowa á fimmtudag, hinar fyrstu í forvalinu á forsetaefnum flokkanna tveggja í Bandaríkjunum. Nýjustu kannanir sýna að Barak Obama eykur forskot sitt á Hillary Clinton hjá Demókrötum. 2.1.2008 07:55 Brennd inni í kirkju í Kenya Yfir 250 manns hafa látið lífið í óeirðum í Kenya eftir hinar umdeildu forsetakosningar 27. desember síðastliðinn. 1.1.2008 20:37 Ráðherra í klámkvikmyndum Heilbrigðisráðherra Malasíu hefur viðurkennt að hann sé karlmaðurinn í tveim klámmyndum sem hefur verið víða dreift í landinu. 1.1.2008 19:35 Fjölskyldan er hjónaband karls og konu -Benedikt páfi Í nýjársávarpi sínu lagði Benedikt sextándi páfi áherslu á að vernda þyrfti hina hefðbundnu fjölskyldu til að tryggja frið í heiminum á komandi ári. 1.1.2008 20:01 Zuma fyrir dómstóla í ágúst Jakob Zuma forseti Afríska þjóðarráðsins verður dreginn fyrir rétt fyrir spillingu. Embætti ríkissaksóknara tilkynnti í dag að búið væri að leggja fram ákæru og réttarhöld hæfust í ágúst næskomandi. 1.1.2008 19:08 Handtekinn fyrir orðróm um Putin Maður sem vann hjá símafyrirtæki í Íran hefur verið handtekinn fyrir að koma af stað orðrómu um að gert hefði verið samsæri um að myrða Vladimir Putin Rússlandsforseta þegar hann kæmi til ráðstefnu í Teheran í október síðastliðnum. 1.1.2008 18:54 Margrét þú ert hræsnari Extra Bladet danska vandar Margréti Þórhildi drottningu ekki kveðjurnar vegna áramótaávarps hennar. 1.1.2008 18:12 Færeyskan verður þjóðtunga Færeyska landstjórnin hefur látið undirbúa þingsálykturnartillögu um að færeyskan fái stöðu þjóðtungu og verði einnig notuð í opinberu máli. 1.1.2008 17:15 Sjá næstu 50 fréttir
Berlínarbúar brjóta reykingarbann Reykingarbann tók gildi í Berlín þann 1.janúar. Bannið nær til skemmtistaða og svipar til þess sem hefur verið í gildi hér á landi síðan 1.júní. 3.1.2008 15:48
Apar borga fyrir kynlíf Ný rannsókn á villtum öpum í Indónesíu hefur leitt í ljós að karlapar borga fyrir kynlíf. 3.1.2008 15:11
Búist við blóðbaði á Sri Lanka Hernaðarsérfræðingar telja að yfirvofandi sé mesta blóðbað á Sri Lanka síðan Tamíl tígrar hófu uppreisn sína árið 1983. 3.1.2008 14:46
Fer fram á endurtalningu kjörseðla í Kenía Ríkissaksóknari Kenía, Amos Wako, hefur farið fram á sjálfstæða rannsókn á niðurstöðum forsetakosninganna sem leiddu í ljós umdeildan sigur sitjandi forseta Mwai Kibaki. Wako sagði á þarlendri sjónvarpsstöð í dag að nákvæm talning á gildum kosningaseðlum ætti að eiga sér stað án tafar. 3.1.2008 14:13
Sjö ára með sígarettur Tyrkir eru með mestu reykingaþjóðum í heimi og þeim líst því illa á frumvarp til laga um að banna reykingar á opinberum stöðum. 3.1.2008 14:01
Obama með forskot á Edwards - Clinton að dragast aftur úr Barack Obama hefur fjögurra prósentustiga forskot á John Edwards fyrir forkosningar demókrata í Iowa í Bandaríkjunum í kvöld samkvæmt skoðanakönnun Reuters og fleiri aðila sem birt var í dag. 3.1.2008 13:06
Krókódíllinn rotaður Tveir breskir tannlæknar hafa unnið mál gegn tískurisanum Lacoste. Tannlæknarnir notuðu mynd af krókódíl til þess að auglýsa tannlæknastofu sína. 3.1.2008 12:57
Stjórnarandstæðingar í Kenía fresta mótmælafundi Stjórnarandstæðingar í Kenía hafa frestað fyrirhuguðum mótmælafundi sem halda átti í dag í höfuðborginni Naíróbí en hafa boðað til annars fundar á þriðjudag. 3.1.2008 11:59
Fleiri handtökur á landamærum Danmerkur Dönsk yfirvöld stöðvuðu 886 ólöglega innflytjendur á landamærum ríkisins á síðasta ári. 3.1.2008 11:29
Gerviaugu og börn gleymast á hótelherbergjum Krukka með ösku, gerviauga og lítið barn eru meðal þess sem gleymdist á hótelum Travelodge keðjunnar á síðasta ári. Ýmis happatákn, borgarstjórahálsmen og kettlingur voru einnig meðal þess sem fannst á herbergjum síðustu 12 mánuði. 3.1.2008 11:24
Söguðu hraðamyndavél niður Tveir austurrískir unglingar hafa verið sektaðir um rúmlega níu milljónir íslenskra króna fyrir að höggva niður og grafa hraðamyndavél sem náði þeim á of miklum hraða. 3.1.2008 11:05
Yfirmaður stofnunar braut reykingabann Þegar Antonio Nunes fékk sér vindil í nýárspartý í Portúgal, virðist hann ekki hafa áttað sig á því að hann var að brjóta gegn lögum sem stofnun á hans vegum á að framfylgja. 3.1.2008 10:31
Eldgosið í Chile færist í aukana Hundruðir íbúa og ferðamenn hafa flúið frá landsvæðum í kringum eldfjallið Liama í Chile en eldgos hófst þar í vikunni. 3.1.2008 10:29
Hópnauðganir í Kenía Nauðgunum og þá sérstaklega hópnauðgunum á konum hefur stórlega fjölgað eftir að óeirðirnar vegna forsetakosninganna í Kenía hófust. 3.1.2008 10:15
Tígrisdýrinu mögulega ögrað Lögreglan í San Francisco í Kaliforníu rannsakar nú hvort hlutir sem fundust við búr tígrisdýrsins sem varð einum að bana og slasaði tvo á jóladag, hafi verið notaðir til að ögra dýrinu á einhvern hátt áður en það slapp. 3.1.2008 10:10
Óeirðalögrelga beitir táragasi í Kenía Lögregla í Kenía notaði táragas og öflugar vatnsbyssur til að halda aftur af mótmælendum á mótmælafundi gegn endurkjöri Mwai Kibaki forseta. Raila Odinga leiðtogi stjórnarandstöðunnar hvetur milljón manns til að safnast saman í Uhuru garðinum í Nairóbí. Hann sagði BBC að mótmælin mörkuðu tímamót í landinu. 3.1.2008 09:40
Fundu dýrmæta perlu í rétti dagsins Hjón í Flórída í Bandaríkjunum duttu heldur betur í lukkupottinn er þau fóru út að borð á sjávarréttastað nýlega. 3.1.2008 08:18
Norræna herdeildin til liðs við Evrópusambandið Sögulegt hernaðarsamstarf Svía, Norðmanna og Finna, auk Eista og Íra hefst í upphafi ársins. Þessar þjóðir senda í sameiningu 2.800 manns í herlið Evrópusambandsins , eða í svokallaða norræna herdeild 3.1.2008 08:09
Norðmenn harma ákvörðun stjórnar Sri Lanka Erik Solheim umhverfis- og þróunarmálaráðherra Noregs segist harma ákvörðun stjórnvalda á Sri Lanka að segja upp vopnahlésssamningi sínum við Tamíltígrana í landinu. 3.1.2008 07:56
Óþarfi að drekka átta vatnsglös Lestur við litla birtu hefur ekki slæm áhrif á augun. Ekki er heldur þörf á því að drekka átta vatnsglös á dag til að viðhalda heilsunni, og hár vex ekki hraðar eftir að það er rakað. Þessar kerlingabækur eru meðal þeirra sjö sem eru afsannaðar í jólaútgáfu British Medical Journal. 3.1.2008 00:01
Odinga segir að fjöldafundur verði haldinn þrátt fyrir bann Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenýa segir að fyrirhugaður fjöldafundur í höfuðborginni Naíróbí muni fara fram á morgun þrátt fyrir bann sem stjórnvöld hafa lagt við útifundum. Odinga, sem neitar að viðurkenna ósigur sinn í forsetakosningum um síðustu helgi hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta til fundarins og segist hann búast við því að um milljón manns svari kallinu. 2.1.2008 22:52
Íbúar Iowa ríða á vaðið á morgun Fyrstu forkosningar fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram á morgun í Iowa ríki. Spennan er mikil og benda kannanir til þess að á meðal frambjóðenda demókrata séu þrír með svipað fylgi en á meðal Repúblikana eru þeir tveir sem þykja líklegastir til þess að fara með sigur af hólmi. 2.1.2008 20:29
Kallaðir heim ef samkomulag ógilt Stjórnvöld á Srí Lanka ætla að ógilda fimm ára vopnahléssamkomulag sitt við skæruliða Tamíltígra. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með því. Kalla þarf eftirlitssveitina heim innan tveggja vikna frá ógildingu. 9 Íslendingar eru nú við vopnahléseftirlit á Srí Lanka. 2.1.2008 19:09
Hættu að reykja eða deyðu Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur vakið máls á þeim möguleika að skilyrða opinbera heilbrigðisþjónustu. 2.1.2008 16:31
Musharraf biður bresku lögregluna um aðstoð Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hefur beðið bresku lögregluna um aðstoð við að rannsaka morðið á Benazir Bhutto. 2.1.2008 15:38
Sjúkrahús í ljósum logum Sjúklingar og starfsfólk hafa þurft að flýja Royal Marsden sjúkrahúsið í London eftir að eldur braust út á efstu hæð þar fyrr í dag. Þak spítalans stendur í ljósum logum og reyk leggur langar leiðir. Óttast er að sjúklingar sem voru í skurðaðgerðum þegar eldurinn braust út séu enn á skurðstofunum. 2.1.2008 15:35
Yfir 170 blaðmenn létust við störf í fyrra 171 blaðamaður lést við störf sín í fyrra samkvæmt tölum sem Alþjóða blaðamannasambandið birti í dag. 2.1.2008 13:30
Nautabani illa leikinn í hringnum Nautabani í Kólumbíu má þakka sínum sæla að hafa ekki týnt lífi þegar mannýgt naut réðst á hann í gær. 2.1.2008 13:00
Tívolí fær mikla andlitslyftingu Tívolí í Kaupmannahöfn fær mikla andlitslyftingu á næstu misserum. Breytingarnar verða á útveggjum skemmtigarðsins. 2.1.2008 12:37
Kosningum í Pakistan frestað til 18. febrúar Kjörstjórn Pakistans tilkynnti rétt í þessu að þingkosningum sem halda átti á næsta þriðjudag verði frestað til 18. febrúar. 2.1.2008 12:10
Ný kjarnorkuver í Bretlandi Búist er við að breska ríkisstjórnin samþykki í þessari viku að hefja smíði nýrrar kynslóðar kjarnorkuvera í landinu. Búast má við harðri andstöðu umhverfissinna. 2.1.2008 11:36
Yfir 300 sagði látnir í átökum í Kenía Yfir þrjú hundruð manns eru nú sagðir látnir í átökum í Kenía eftir forsetakosningar þar í landi 27. desember. 2.1.2008 11:09
Svelti hund í hel í nafni listarinnar Um 400 þúsund manns hafa skrifað undir mótmælalista á netinu gegn því að listamaður frá Costa Rica verði fulltrúi lands síns á listasýningu Miðameríkuríkja í Honduras á þessu ári. 2.1.2008 11:03
Sprenging í Columbo kostar a.m.k. fjóra lífið Sprengja sem beint var gegn hermannarútu í Colombo, höfuðborg Srí Lanka, hefur kostað að minnsta kosti fjögur mannslíf og 20 eru særðir að sögn yfirvalda. 2.1.2008 09:36
Skotið á lögreglu með flugeldum í bæ í Danmörku Kalla þurfti til mikinn fjölda lögreglumanna vegna óeirða í bænum Kokkendal á Norður-Sjálandi yfir áramótin. Skotið var á lögregluna með flugeldum og mikil skemmdarverk voru unnin á verslunum í bænum bæði á gamlárskvöld og nýársnótt. 2.1.2008 09:31
Gos hafið í eldfjalli í Chile Gos er hafið í eldfjallinu Laima í Chile og hafa um 150 manns verið fluttir frá svæði í grennd við fjallið 2.1.2008 09:27
Vandræði um borð í Queen Victoria Það þykir boða ógæfu ef kampavínsflaskan brotnar ekki þegar skipi er hleypt af stokkunum. Og það er einmitt raunin í tilfelli Queen Victoria einu nýjasta og dýrasta skemmtferðaskipi heims. 2.1.2008 09:04
Obama eykur forskot sitt á Clinton í Iowa Það stefnir í spennandi forkosningar í ríkinu Iowa á fimmtudag, hinar fyrstu í forvalinu á forsetaefnum flokkanna tveggja í Bandaríkjunum. Nýjustu kannanir sýna að Barak Obama eykur forskot sitt á Hillary Clinton hjá Demókrötum. 2.1.2008 07:55
Brennd inni í kirkju í Kenya Yfir 250 manns hafa látið lífið í óeirðum í Kenya eftir hinar umdeildu forsetakosningar 27. desember síðastliðinn. 1.1.2008 20:37
Ráðherra í klámkvikmyndum Heilbrigðisráðherra Malasíu hefur viðurkennt að hann sé karlmaðurinn í tveim klámmyndum sem hefur verið víða dreift í landinu. 1.1.2008 19:35
Fjölskyldan er hjónaband karls og konu -Benedikt páfi Í nýjársávarpi sínu lagði Benedikt sextándi páfi áherslu á að vernda þyrfti hina hefðbundnu fjölskyldu til að tryggja frið í heiminum á komandi ári. 1.1.2008 20:01
Zuma fyrir dómstóla í ágúst Jakob Zuma forseti Afríska þjóðarráðsins verður dreginn fyrir rétt fyrir spillingu. Embætti ríkissaksóknara tilkynnti í dag að búið væri að leggja fram ákæru og réttarhöld hæfust í ágúst næskomandi. 1.1.2008 19:08
Handtekinn fyrir orðróm um Putin Maður sem vann hjá símafyrirtæki í Íran hefur verið handtekinn fyrir að koma af stað orðrómu um að gert hefði verið samsæri um að myrða Vladimir Putin Rússlandsforseta þegar hann kæmi til ráðstefnu í Teheran í október síðastliðnum. 1.1.2008 18:54
Margrét þú ert hræsnari Extra Bladet danska vandar Margréti Þórhildi drottningu ekki kveðjurnar vegna áramótaávarps hennar. 1.1.2008 18:12
Færeyskan verður þjóðtunga Færeyska landstjórnin hefur látið undirbúa þingsálykturnartillögu um að færeyskan fái stöðu þjóðtungu og verði einnig notuð í opinberu máli. 1.1.2008 17:15