Fleiri fréttir Björgunarsveitarmenn lagðir af stað með þrjá snjóbíla norður í land Núna upp úr klukkan ellefu í kvöld lögðu björgunarsveitarmenn af stað úr Reykjavík með tvo snjóbíla norður í land. 9.12.2019 23:15 Fjarðarheiði og Fagradal lokað vegna veðurs Vegagerðin hefur annars vegar lokað veginum um Fjarðarheiði og hins vegar veginum um Fagradal vegna veðurs. 9.12.2019 22:37 Spasskí og Fischer á sviði í London með Guðmundi G. og Sæma Rokk Þeir Spasskí og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London. Tveir Íslendingar eru persónur í leikritinu. 9.12.2019 22:30 Í gæsluvarðhaldi vegna gruns um líkamsárás, nauðgun og mansal Maður var úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til föstudaginn 13. desember næstkomandi vegna gruns um líkamsárás, nauðgun, hótanir, milligöngu um vændi, kaup á vændi og mansal. 9.12.2019 22:10 Yfirlögregluþjónn á Norðurlandi vestra: „Vitum illa á hverju við eigum von öðru en því að þetta verður kolvitlaust veður“ Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir að undirbúningur lögreglu fyrir óveðrið sem skellur á í fyrramálið hafi gengið þokkalega. 9.12.2019 21:30 Elín Hirst sækir um stöðu útvarpsstjóra Elín Hirst, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi fréttstjóri sjónvarps á RÚV, hefur sótt um stöðu útvarpsstjóra. 9.12.2019 20:02 Íbúum í Árborg fjölgar að jafnaði um sextíu á mánuði Íbúum Sveitarfélagsins Árborgar fjölgar að jafnaði um sextíu í hverjum mánuði. Íbúarnir eru nú orðnir tíu þúsund. 9.12.2019 19:30 Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi Klukkan átta í fyrramálið tekur gildi óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi. 9.12.2019 19:07 Tekist á um dagskrá þingfunda fyrir jólafrí Þrjú mál, sem voru á dagskrá þingfundar í dag, voru tekin út af dagskrá fundarins nú undir kvöld eftir að stjórnarandstaðan hafði sniðgengið atkvæðagreiðslur á Alþingi til að reyna að fá forseta Alþingis til að semja við sig um hvaða mál komist á dagskrá þingsins fyrir jólahlé. 9.12.2019 19:06 Rauð veðurviðvörun þýðir meiri truflun fyrir samfélagið Almannavarnir og Veðurstofan funduðu síðdegis í dag vegna veðurofsans sem spáð er á morgun. Viðbragðsaðilar hafa undirbúið sig fyrir lægðina á morgun í allan dag. 9.12.2019 19:02 Íbúar í Úlfarsárdal harmi slegnir vegna andlátsins Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. 9.12.2019 18:51 Rauð veðurviðvörun á Ströndum og Norðurlandi vestra: „Veðrið stendur lengur og landshlutinn einangrast“ Rauð veðurviðvörun tekur gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra klukkan 17 á morgun og er í gildi til klukkan eitt aðra nótt. 9.12.2019 18:43 „Mér er ljúft og skylt að leiðrétta þetta“ "Mér er ljúft og skylt að leiðrétta þetta af því að það hefur valdið einhverjum misskilningi eða ég var óskýr,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra í svari sínu við fyrirspurn Halldóru Mogensen, þingmanns Pírata, á Alþingi í dag. 9.12.2019 18:08 Skóla- og frístundastarf raskast í Reykjavík á morgun: „Allir heim fyrir klukkan 15“ Allir heim fyrir klukkan 15:00 á morgun er yfirskrift tilkynningar frá Reykjavíkurborg vegna óveðursins sem skellur á landinu á morgun. 9.12.2019 18:07 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rauð veðurviðvörun hefur verið sett á í fyrsta sinn og gildir hún fyrir norðurland vestra og strandir á morgun. Þá hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissuástandi á öllu landinu og búist er við versta veðri ársins. 9.12.2019 17:57 Rauð veðurviðvörun í fyrsta sinn Rauð veðurviðvörun mun taka gildi í fyrsta sinn hér á landi klukkan 17 á morgun og nær hún til Norðurlands vestra og Stranda. 9.12.2019 17:28 Öllu Ameríkuflugi aflýst á morgun Öllu flugi Icelandair til Bandaríkjanna síðdegis á morgun hefur verið aflýst samkvæmt upplýsingum á vef Keflavíkurflugvallar. 9.12.2019 17:22 Stjórnarandstaðan sniðgengur atkvæðagreiðslur Stjórnarandstaðan hefur í dag komið í veg fyrir að atkvæðagreiðslur geti farið fram á Alþingi. Samkvæmt heimildum fréttastofu reynir stjórnarandstaðan með þessu að þrýsta á forseta Alþingis og ríkisstjórnarflokkana um að semja við stjórnarandstöðuna um það hvaða mál verða tekin á dagskrá fyrir jólafrí. 9.12.2019 16:29 Sýknaður af nauðgun í sambandi á nýársmorgun: „Þú þekkir mig betur en svo“ Ungur karlmaður var á dögunum sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað kærustu sinni á heimili hennar að morgni nýársdags 2018. 9.12.2019 16:15 Brottvísun ófrísku albönsku konunnar í samræmi við markmið útlendingalaga að mati ráðherra Að mati dómsmálaráðherra var framkvæmd brottvísunar albönsku konunnar sem vísað var úr landi 36. viku meðgöngu í samræmi við markmið laga um útlendinga. 9.12.2019 15:48 Milla Ósk úr Efstaleiti til aðstoðar Lilju Milla Ósk Magnúsdóttir, sem undanfarin ár hefur starfað sem fréttamaður hjá RÚV, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. 9.12.2019 15:41 Svanhildur sækir ekki um stöðu útvarpsstjóra Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, ætlar ekki að sækja um starf útvarpsstjóra þrátt fyrir mikla hvatningu. Umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti en hann var lengdur um viku af stjórn Ríkisútvarpsins án skýringa í síðustu viku. 9.12.2019 15:21 Eigendur skipa og báta hugi sérstaklega að þeim vegna veðurs Landhelgisgæsla Íslands hvetur eigendur og umsjónarmenn skipa og báta í höfnum að huga sérstaklega að þeim við þær veðuraðstæður sem skapast geta á næstu dögum vegna vonskuveðurs sem spáð er. 9.12.2019 15:08 Hús Lilju Katrínar ritstjóra DV einnig undir eggjakasti Nágranni Lilju Katrínar óhress með sóðaskapinn og áreitið. 9.12.2019 14:45 Þungir dómar vegna amfetamínframleiðslu í Borgarfirði Sakborningar í umfangsmiklu amfetamínsmáli fengu þunga dóma fyrir aðild þeirra að málinu þegar dómur var kvaðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir stundu. 9.12.2019 14:38 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9.12.2019 14:32 Þrjár konur búnar að sækja um og einn karl gerir ráð fyrir umsókn Þrjár konur hafa staðfest við fréttastofu að hafa sent inn umsókn um stöðu útvarpsstjóra. Einn í viðbót sem svaraði í morgun gerir ráð fyrir að senda inn umsókn í dag en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti. 9.12.2019 14:00 Útiloka ekki rauða viðvörun og undirbúa viðbrögð við að „allt fari í skrúfuna“ Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir í samtali við Vísi að undirbúningur fyrir veðrið á morgun sé á tveimur vígstöðum; annars vegar sé lögð áhersla á forvarnir og hins vegar viðbrögð við því ef "allt fari í skrúfuna“ 9.12.2019 13:45 Tvísýnt með akstur Strætó í höfuðborginni á morgun Tvísýnt gæti orðið með nokkrar leiðir Strætó innan höfuðborgarsvæðisins, eins og leið 15 sem ekur Vesturlandsveg milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. 9.12.2019 13:12 Öllum leiðum út úr höfuðborginni mögulega lokað í um sólarhring Vegagerðin gerir ráð fyrir að öllum leiðum út úr höfuðborgarsvæðinu verði lokað í um sólarhring frá hádegi á morgun. 9.12.2019 12:42 Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9.12.2019 12:30 Elliði vill finna nýtt orð í stað afneitunarsinna Bæjarstjórinn segir þetta orðskrípi og það fari mjög svo í taugarnar á sér. 9.12.2019 12:03 Veðurofsinn gæti minnt á „Höfðatorgsveðrið“ 2012 Veðurviðvaranir, bæði gular og appelsínugular, hafa nú verið gefnar út í öllum landshlutum. 9.12.2019 11:19 Atli Már hrósar sigri í Guðmundar Spartakusar-málum Hæstiréttur vísaði málinu frá. Áfangasigur og gott betur segir Gunnar Ingi lögmaður. 9.12.2019 09:49 Handtekinn með þýfi á leið úr landi Lögregla á Suðurnesjum handtók ökumann og farþega bíls í umdæminu um helgina. 9.12.2019 09:02 Davíð segir ofurskatt lagðan á sjávarútveginn Hellir sér yfir lýðskrumara sem vilja gera sér mat úr máli í Namibíu. 9.12.2019 08:59 Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9.12.2019 08:25 Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. 9.12.2019 08:00 Kristmundur á Sjávarborg er látinn Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. 9.12.2019 07:29 Þrír metnir hæfastir um lausa stöðu dómara við Hæstarétt Tveir dómarar við Hæstarétt hafa tilkynnt ráðherra um að þeir hyggist hætta sökum aldurs. 9.12.2019 07:05 Gular viðvaranir orðnar að appelsínugulum Búist er við snjókomu, og síðar slyddu eða rigningu, suðvestanlands í dag þegar úrkomusvæði lægðar frá Grænlandshafi gengur yfir landið. 9.12.2019 07:00 Handtekinn fyrir húsbrot og hótanir á Kjalarnesi Maðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. 9.12.2019 06:42 Erfitt að horfa upp á fangana í neyslu Spice Kallað var til fundar fangelsismálayfirvalda og Landlæknis um mikla neyslu Spice í fangelsum landsins í vikunni. 9.12.2019 06:30 Laufabrauðsstemming á Selfossi Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár. 8.12.2019 22:00 Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. 8.12.2019 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Björgunarsveitarmenn lagðir af stað með þrjá snjóbíla norður í land Núna upp úr klukkan ellefu í kvöld lögðu björgunarsveitarmenn af stað úr Reykjavík með tvo snjóbíla norður í land. 9.12.2019 23:15
Fjarðarheiði og Fagradal lokað vegna veðurs Vegagerðin hefur annars vegar lokað veginum um Fjarðarheiði og hins vegar veginum um Fagradal vegna veðurs. 9.12.2019 22:37
Spasskí og Fischer á sviði í London með Guðmundi G. og Sæma Rokk Þeir Spasskí og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London. Tveir Íslendingar eru persónur í leikritinu. 9.12.2019 22:30
Í gæsluvarðhaldi vegna gruns um líkamsárás, nauðgun og mansal Maður var úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til föstudaginn 13. desember næstkomandi vegna gruns um líkamsárás, nauðgun, hótanir, milligöngu um vændi, kaup á vændi og mansal. 9.12.2019 22:10
Yfirlögregluþjónn á Norðurlandi vestra: „Vitum illa á hverju við eigum von öðru en því að þetta verður kolvitlaust veður“ Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir að undirbúningur lögreglu fyrir óveðrið sem skellur á í fyrramálið hafi gengið þokkalega. 9.12.2019 21:30
Elín Hirst sækir um stöðu útvarpsstjóra Elín Hirst, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi fréttstjóri sjónvarps á RÚV, hefur sótt um stöðu útvarpsstjóra. 9.12.2019 20:02
Íbúum í Árborg fjölgar að jafnaði um sextíu á mánuði Íbúum Sveitarfélagsins Árborgar fjölgar að jafnaði um sextíu í hverjum mánuði. Íbúarnir eru nú orðnir tíu þúsund. 9.12.2019 19:30
Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi Klukkan átta í fyrramálið tekur gildi óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi. 9.12.2019 19:07
Tekist á um dagskrá þingfunda fyrir jólafrí Þrjú mál, sem voru á dagskrá þingfundar í dag, voru tekin út af dagskrá fundarins nú undir kvöld eftir að stjórnarandstaðan hafði sniðgengið atkvæðagreiðslur á Alþingi til að reyna að fá forseta Alþingis til að semja við sig um hvaða mál komist á dagskrá þingsins fyrir jólahlé. 9.12.2019 19:06
Rauð veðurviðvörun þýðir meiri truflun fyrir samfélagið Almannavarnir og Veðurstofan funduðu síðdegis í dag vegna veðurofsans sem spáð er á morgun. Viðbragðsaðilar hafa undirbúið sig fyrir lægðina á morgun í allan dag. 9.12.2019 19:02
Íbúar í Úlfarsárdal harmi slegnir vegna andlátsins Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. 9.12.2019 18:51
Rauð veðurviðvörun á Ströndum og Norðurlandi vestra: „Veðrið stendur lengur og landshlutinn einangrast“ Rauð veðurviðvörun tekur gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra klukkan 17 á morgun og er í gildi til klukkan eitt aðra nótt. 9.12.2019 18:43
„Mér er ljúft og skylt að leiðrétta þetta“ "Mér er ljúft og skylt að leiðrétta þetta af því að það hefur valdið einhverjum misskilningi eða ég var óskýr,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra í svari sínu við fyrirspurn Halldóru Mogensen, þingmanns Pírata, á Alþingi í dag. 9.12.2019 18:08
Skóla- og frístundastarf raskast í Reykjavík á morgun: „Allir heim fyrir klukkan 15“ Allir heim fyrir klukkan 15:00 á morgun er yfirskrift tilkynningar frá Reykjavíkurborg vegna óveðursins sem skellur á landinu á morgun. 9.12.2019 18:07
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rauð veðurviðvörun hefur verið sett á í fyrsta sinn og gildir hún fyrir norðurland vestra og strandir á morgun. Þá hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissuástandi á öllu landinu og búist er við versta veðri ársins. 9.12.2019 17:57
Rauð veðurviðvörun í fyrsta sinn Rauð veðurviðvörun mun taka gildi í fyrsta sinn hér á landi klukkan 17 á morgun og nær hún til Norðurlands vestra og Stranda. 9.12.2019 17:28
Öllu Ameríkuflugi aflýst á morgun Öllu flugi Icelandair til Bandaríkjanna síðdegis á morgun hefur verið aflýst samkvæmt upplýsingum á vef Keflavíkurflugvallar. 9.12.2019 17:22
Stjórnarandstaðan sniðgengur atkvæðagreiðslur Stjórnarandstaðan hefur í dag komið í veg fyrir að atkvæðagreiðslur geti farið fram á Alþingi. Samkvæmt heimildum fréttastofu reynir stjórnarandstaðan með þessu að þrýsta á forseta Alþingis og ríkisstjórnarflokkana um að semja við stjórnarandstöðuna um það hvaða mál verða tekin á dagskrá fyrir jólafrí. 9.12.2019 16:29
Sýknaður af nauðgun í sambandi á nýársmorgun: „Þú þekkir mig betur en svo“ Ungur karlmaður var á dögunum sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað kærustu sinni á heimili hennar að morgni nýársdags 2018. 9.12.2019 16:15
Brottvísun ófrísku albönsku konunnar í samræmi við markmið útlendingalaga að mati ráðherra Að mati dómsmálaráðherra var framkvæmd brottvísunar albönsku konunnar sem vísað var úr landi 36. viku meðgöngu í samræmi við markmið laga um útlendinga. 9.12.2019 15:48
Milla Ósk úr Efstaleiti til aðstoðar Lilju Milla Ósk Magnúsdóttir, sem undanfarin ár hefur starfað sem fréttamaður hjá RÚV, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. 9.12.2019 15:41
Svanhildur sækir ekki um stöðu útvarpsstjóra Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, ætlar ekki að sækja um starf útvarpsstjóra þrátt fyrir mikla hvatningu. Umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti en hann var lengdur um viku af stjórn Ríkisútvarpsins án skýringa í síðustu viku. 9.12.2019 15:21
Eigendur skipa og báta hugi sérstaklega að þeim vegna veðurs Landhelgisgæsla Íslands hvetur eigendur og umsjónarmenn skipa og báta í höfnum að huga sérstaklega að þeim við þær veðuraðstæður sem skapast geta á næstu dögum vegna vonskuveðurs sem spáð er. 9.12.2019 15:08
Hús Lilju Katrínar ritstjóra DV einnig undir eggjakasti Nágranni Lilju Katrínar óhress með sóðaskapinn og áreitið. 9.12.2019 14:45
Þungir dómar vegna amfetamínframleiðslu í Borgarfirði Sakborningar í umfangsmiklu amfetamínsmáli fengu þunga dóma fyrir aðild þeirra að málinu þegar dómur var kvaðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir stundu. 9.12.2019 14:38
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9.12.2019 14:32
Þrjár konur búnar að sækja um og einn karl gerir ráð fyrir umsókn Þrjár konur hafa staðfest við fréttastofu að hafa sent inn umsókn um stöðu útvarpsstjóra. Einn í viðbót sem svaraði í morgun gerir ráð fyrir að senda inn umsókn í dag en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti. 9.12.2019 14:00
Útiloka ekki rauða viðvörun og undirbúa viðbrögð við að „allt fari í skrúfuna“ Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir í samtali við Vísi að undirbúningur fyrir veðrið á morgun sé á tveimur vígstöðum; annars vegar sé lögð áhersla á forvarnir og hins vegar viðbrögð við því ef "allt fari í skrúfuna“ 9.12.2019 13:45
Tvísýnt með akstur Strætó í höfuðborginni á morgun Tvísýnt gæti orðið með nokkrar leiðir Strætó innan höfuðborgarsvæðisins, eins og leið 15 sem ekur Vesturlandsveg milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. 9.12.2019 13:12
Öllum leiðum út úr höfuðborginni mögulega lokað í um sólarhring Vegagerðin gerir ráð fyrir að öllum leiðum út úr höfuðborgarsvæðinu verði lokað í um sólarhring frá hádegi á morgun. 9.12.2019 12:42
Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9.12.2019 12:30
Elliði vill finna nýtt orð í stað afneitunarsinna Bæjarstjórinn segir þetta orðskrípi og það fari mjög svo í taugarnar á sér. 9.12.2019 12:03
Veðurofsinn gæti minnt á „Höfðatorgsveðrið“ 2012 Veðurviðvaranir, bæði gular og appelsínugular, hafa nú verið gefnar út í öllum landshlutum. 9.12.2019 11:19
Atli Már hrósar sigri í Guðmundar Spartakusar-málum Hæstiréttur vísaði málinu frá. Áfangasigur og gott betur segir Gunnar Ingi lögmaður. 9.12.2019 09:49
Handtekinn með þýfi á leið úr landi Lögregla á Suðurnesjum handtók ökumann og farþega bíls í umdæminu um helgina. 9.12.2019 09:02
Davíð segir ofurskatt lagðan á sjávarútveginn Hellir sér yfir lýðskrumara sem vilja gera sér mat úr máli í Namibíu. 9.12.2019 08:59
Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9.12.2019 08:25
Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. 9.12.2019 08:00
Kristmundur á Sjávarborg er látinn Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. 9.12.2019 07:29
Þrír metnir hæfastir um lausa stöðu dómara við Hæstarétt Tveir dómarar við Hæstarétt hafa tilkynnt ráðherra um að þeir hyggist hætta sökum aldurs. 9.12.2019 07:05
Gular viðvaranir orðnar að appelsínugulum Búist er við snjókomu, og síðar slyddu eða rigningu, suðvestanlands í dag þegar úrkomusvæði lægðar frá Grænlandshafi gengur yfir landið. 9.12.2019 07:00
Handtekinn fyrir húsbrot og hótanir á Kjalarnesi Maðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. 9.12.2019 06:42
Erfitt að horfa upp á fangana í neyslu Spice Kallað var til fundar fangelsismálayfirvalda og Landlæknis um mikla neyslu Spice í fangelsum landsins í vikunni. 9.12.2019 06:30
Laufabrauðsstemming á Selfossi Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár. 8.12.2019 22:00
Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. 8.12.2019 21:30