Fleiri fréttir

SFS og SA lýsa yfir ánægju með aðgerðir ríkisstjórnarinnar
Bæði Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sendu frá sér tilkynningu nú á fimmta tímanum í dag og brugðust við útspili ríkisstjórnarinnar sem á fundi sínum í morgun ákvað að grípa til aðgerða til að auka traust á íslensku atvinnulífi í skugga Samherjamálsins.

Zúistar fá ekki dráttarvexti eða skaðabætur ofan á fimmtíu milljónir
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af greiðslu dráttarvaxta á sóknargjöldum til trúfélagsins Zuism sem haldið var eftir á meðan greitt var úr hver færi með yfirráð í trúfélaginu frá 2016-2017.

Meirihluti segir mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá
Rúmlega helmingur svarenda könnunar MMR telur mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili.

Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi
Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi.

Alls tíu milljónir til hjálparsamtaka og hælisleitenda
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að veita fimm milljónir af ráðstöfunarfé sínu til hjálparsamtaka hér á landi í aðdraganda jóla og aðrar fimm í viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd.

Segir meðferð nauðgunarásakana á hendur Assange ekkert annað en réttarfarslegan skandal
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir mál saksóknara í Svíþjóð gegn Julian Assange, stofnanda Wikileaks, réttarfarslegan skandal. Saksóknarar í Svíþjóð hafa lagt niður rannsókn á máli Assange sem var grunaður um nauðgun.

Samþykkir að taka fyrir nauðgunarmál
Hæstiréttur hefur fallist á beiðni saksóknara um að taka til meðferðar mál þar sem karlmaður var dæmdur í Landsrétti fyrir að brjóta á fyrrverandi eiginkonu sinni og syni.

Þorgerður Katrín segir aðgerðaráætlun ríkisstjórnar kattarþvott
Formaður Viðreisnar segir áætlunina hvorki fugl né fisk.

Kristján Þór óskar eftir úttekt Alþjóðamatvælastofnunar á viðskiptaháttum útgerða
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun hafa frumkvæði að því að Alþjóðamatvælastofnunun (FAO) vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar og eiga í viðskiptum með aflaheimildir þ. á m. í þróunarlöndum.

Ríkisstjórn kynnir aðgerðir vegna Samherjamálsins: Verjast mútum, hagsmunaárekstrum og auka gagnsæi stærri fyrirtækja
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi. Um er að ræða viðbrögð í kjölfar Samherjamálsins.

Krefst sex til átta ára fangelsisdóms yfir Alvari og Einari
Saksóknari í umfangsmiklu amfetamínsmáli krefst sex til átta ára fangelsis yfir Alvari Óskarssyni, Einari Jökuli Einarssyni og Margeiri Pétri Jóhannssyni sem sæta ákæru fyrir amfetamínsframleiðslu í sumarbústaði í Borgarfirði.

Bein útsending: Engin fátækt í háskerpu
Engin fátækt í háskerpu er yfirskrift fundar í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 12:30. Um er að ræða annan fundinn í viðburðarröð HÍ um helstu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir.

„Menn náðu að halda ró sinni“
Verið er að hlúa að farþegunum sem voru um borð í rútunni sem fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum í morgun, í Heimalandi þar sem Rauði krossinn hefur komið upp fjöldahjálparstöð.

Réttarhöldum vegna manndráps í Mehamn frestað
Réttarhöldum í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum að bana í Noregi í apríl síðastliðinn, hefur verið frestað.

Þorbergur leitar réttar síns: „Það hleypur einhver pirringur í flugfreyjuna“
Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist ekki skilja hvers vegna hann hann var handtekinn í flugvél Wizz Air í Noregi í haust.

Guðni segir blekkingar, svik og mútur óverjandi
Forseti Íslands áréttar að útgerðin verði að sýna heilindi á erlendum vettvangi.

Rúta með 23 um borð fór út af veginum undir Eyjafjöllum
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út skömmu eftir klukkan átta í morgun vegna vegna rútu sem farið hafði út af þjóðveginum við Hafurshól undir Eyjafjöllum.

Innbrotsþjófar staðnir að verki í Keflavík
Mennirnir höfðu komist inn með því að spenna upp svalahurð og glugga með skóflu.

Tveir menn réðust á mann í Efra-Breiðholti
Tilkynnt var um líkamsárás í Efra-Breiðholti um klukkan hálf þrjú í nótt.

Stormur syðst á landinu en lægir seinni partinn
Veðurstofan spáin austanátt í dag, allhvassri eða hvassri sunnan og suðvestanlands þar sem búast má við stormi syðst á landinu. Þó mun lægja seinni partinn.

Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum
Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar.

Ef krakkar fengju völdin
Í Kópavogi verður haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála SÞ á morgun með ýmsum hætti. Stór hluti barna bæjarins tekur þátt í dagskrá í Menningarhúsunum og víðar.

Mítilbornir sjúkdómar verða tilkynningarskyldir á Íslandi
Skógarmítlum hefur farið fjölgandi á Íslandi undanfarin ár. Mítilbornir sjúkdómar eins og lyme-sjúkdómurinn verða brátt tilkynningarskyldir en sex eða sjö tilfelli koma upp árlega.

Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi
Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára.

Öllum sakamálum hafnað í Hæstarétti
Aðeins eitt sakamál hefur verið tekið til meðferðar í Hæstarétti á grundvelli breytts hlutverks dómsins sem tók gildi í ársbyrjun 2018.