Fleiri fréttir Telur hugmyndafræðilegan ágreining ekki ríkja um rekstrarform heilbrigðisþjónustu Þingmaður Vinstri grænna telur ágætis sátt ríkja um það í samfélaginu að hafa blandað kerfi opinberrar og einkarekinnar heilbrigðisþjónustu. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir að hugsa þurfi sig vandlega um áður en kollsteypa eigi heilbrigðiskerfinu. 28.4.2019 13:00 Hafði áður hótað bróður sínum og sætti nálgunarbanni Íslendingur sem er grunaður um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana hefur ekki viljað láta yfirheyra sig enn sem komið er. 28.4.2019 12:27 Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28.4.2019 12:13 Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28.4.2019 11:57 Faðir og bræður leiðtoga árásarmanna á Srí Lanka féllu í átökum við herinn Mennirnir þrír höfðu áður kallað eftir stríði við þá sem ekki aðhyllast Íslam. 28.4.2019 10:45 Ærumeiðingar verði ekki lengur refsiverðar Sérstök vernd æru forseta, erlendra ríkja, þjóðhöfðingja þeirra og fána verður einnig afnumin verði frumvarp dómsmálaráðherra að lögum. 28.4.2019 09:05 Dalvíkingar og nærsveitungar fá franskt brauð úr 50 tonna ofni Dalvíkingar og nærsveitungar geta frá og með deginum í dag gætt sér á franskri sveitamenningu. Á Böggvisstöðum í Svarfaðardal hafa ábúendur komið sér upp sérstökum viðarofni til að baka brauð að franskri fyrirmynd. 28.4.2019 09:00 Ógnaði vegfaranda með eftirlíkingu af skotvopni Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að maðurinn sé grunaður um brot á vopnalögum. 28.4.2019 07:15 Ný akleið opnast milli Mývatns og Húsavíkur Landsvirkjun er að hefja lagningu heilsársvegar sem tengja mun Þeistareyki og Mývatnssveit. Þetta verður ein stærsta vegagerð ársins og mun opna áhugaverða hringleið fyrir ferðamenn. 27.4.2019 22:45 Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27.4.2019 21:08 Andlát: Ingveldur Geirsdóttir Ingveldur Geirsdóttir blaðamaður er látin eftir harða baráttu við krabbamein, 41 árs að aldri. 27.4.2019 20:30 Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun 27.4.2019 20:00 Heimilismenn með sín eigin gæludýr á Ási í Hveragerði Heimilismenn á Dvalar og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði fá að vera með sín eigin gæludýr á heimilinu óski þeir eftir því. 27.4.2019 19:45 Undirbúa verkfallsaðgerðir á mánudag náist samningar ekki á morgun 27.4.2019 19:30 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27.4.2019 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um morðið í Mehamn í Finnmörk í Norður-Noregi þar sem íslenskur maður lést eftir skotsár snemma í morgun. 27.4.2019 18:15 Umferðarslys á Hafnarfjarðarvegi Bifreið valt á tíunda tímanum í morgun. 27.4.2019 15:48 Uppnám á fundi Sjálfstæðisflokksins eftir fyrirspurn hælisleitenda Myndbandi af uppákomunni hefur verið deilt á Facebook. 27.4.2019 14:55 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27.4.2019 13:56 Misræmi í fjárhagsáætlun þriðjungs sveitarfélaga Fjárhagsáætlunum og ársreikningum sveitarfélaga bar ekki alltaf saman árið 2016. 27.4.2019 13:23 Bjartsýnn á að orkupakki þrjú verði samþykktur á þingi Utanríkisráðherra segir umræðuna um þriðja orkupakkann enn einkennast af miklum rangfærslum andstæðinga hans. 27.4.2019 13:04 „Allt þetta er leikrit“ Sólveig Anna Jónsdóttir segir frá lífi sínu og átökunum í nýafstaðinni kjarabaráttu. "Ég hef unun af því þegar stéttaátökin er afhjúpuð,“ segir hún um harða gagnrýni á störf sín. 27.4.2019 08:30 Skoða þurfi áhrif á Finnafjörð Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir mikilvægt að skoða vel alla þætti er snúa að umhverfi og náttúru í tengslum við hugmyndir um uppbyggingu hafnar í Finnafirði. 27.4.2019 08:00 Ellefu listeríusýkingar á tveimur árum Fimm hafa látist af völdum listeríusýkinga á síðustu tveimur árum, þar á meðal nýfætt barn. Sóttvarnalæknir segir sýkingar alvarlegar fyrir þá sem eru með veikt ónæmiskerfi. Matvælastofnun segir mikilvægt að bregðast hratt við þegar bakterían greinist í mat. 27.4.2019 07:15 Ísland líklega dýrast fyrir ferðamenn Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. 27.4.2019 07:15 Flótti meðal leikskólakennara breytir leikskólum í gæsluvelli Leikskólakennurum hefur fækkað um 89 í Reykjavík á síðustu fjórum árum. Formaður Félags leikskólakennara segir að gera þurfi laun og starfsumhverfi sambærileg því sem gerist hjá öðrum sérfræðingum. Borgarfulltrúi segir leikskóla breytast í gæsluvelli ef Reykjavíkurborg bregst ekki við þessari þróun. 27.4.2019 07:00 Ungmennahópur gripinn við fíkniefnaneyslu í bílakjallara Í dagbók lögreglu segir að málið hafi verið afgreitt með aðkomu forráðamanna. 27.4.2019 00:09 Bára birtir greiðslurnar og segist ekki hafa neitt að fela Í yfirlitinu sést að ekki bárust háar óútskýrðar greiðslur frá fyrirtækjum eða einstaklingum inn á reikninginn á tímabilinu. 26.4.2019 20:36 Bæta þarf úrræði fyrir konur sem koma úr fangelsum Fá úrræði eru í boði fyrir konur með fjölþættan vanda og að aflokinni fangelsisvist. Talskona Rótarinnar, félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, og yfirlæknir á Vogi eru sammála um að gera þurfi úrbætur í málum kvenna í þessari stöðu. 26.4.2019 20:30 Díselolía víkur fyrir rafmagni á hálendinu RARIK mun leggja raflínu og ljósleiðara frá Bláfellshálsi upp í Kerlingafjöll og Hveravelli í sumar sem mun gerbreyta aðstæðum ferðaþjónustu- og fjarskiptaþjónustufyrirtækja á hálendinu. 26.4.2019 20:15 „Ekki vitað um dæmi „devils breath“-eitrunar hér á landi Grunur leikur á um að rúmenska mafían hafi byrlað íslenskum feðgum ólyfjan á Tenerife fyrir nokkrum vikum og rænt þá um hábjartan dag. 26.4.2019 19:30 Engin ummerki um leka til RÚV í tölvupóstum Más Ekkert í tölvupósthólfum Más Guðmundssonar Seðlabankastjóra, fyrrverandi aðstoðarbankastjóra eða gögnum í skjalakerfi bankans bendir til þess að bankinn hafi veitt Ríkisútvarpinu trúnaðarupplýsingar um fyrirhugaða húsleit hjá Samherja í mars árið 2012. 26.4.2019 19:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 26.4.2019 18:15 Árás á ungan dreng í Grafarvogi ekki rannsökuð sem hatursglæpur Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem líkamsárás. 26.4.2019 18:00 Náðu myndböndum af meintu brottkasti fiskibáta Gæslan lítur málið alvarlegum augum og segir forstjóri hennar þetta grófa aðför að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. 26.4.2019 17:53 Sakar fyrrum upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar um rangfærslur Sigurður Már Jónsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, skrifaði grein þar sem gefið er í skyn að Kjarninn sé notaður til að kaupa áhrif fyrir borgaralega vinstristefnu. 26.4.2019 16:00 Segir það óvænt að virkjunarsinnar hafi mætt á fund Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða Náttúruverndarsamtök Vestfjarða voru endurvakin í gær þegar um 30 manns komu saman til fundar í Vestrahúsinu á Ísafirði. Á fundinum var kjörin ný stjórn samtakanna sem var stofnað árið 1979 og hefur verið virkt með hléum síðan þá. 26.4.2019 15:25 Hneykslaðir á fordæmalausum sérsamningi WOW air við Isavia Air Lease Corporation (ALC) segir að forsvarsmenn WOW air hafi samþykkt að afhenda Airbus farþegaþotu í apríl áður en til gjaldþrots íslenska flugfélagsins kom. 26.4.2019 15:23 Tekjumörk vegna húsnæðisstuðnings hækka um sjö prósent Félagsmálaráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið í leiðbeiningum til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. 26.4.2019 14:39 Bára býður Klausturskvartettnum að bera saman greiðslurnar Lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins hefur farið fram á að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur á mánaðartímabili, frá 15. nóvember til 15. desember 2018. 26.4.2019 14:01 Íslenskum feðgum byrlað eitur á Tenerife Íslenskum feðgum var byrlað eitur, þeir rændir og síðan skildir eftir við ruslagám um hábjartan dag á Tenerife fyrir skemmstu. Fararstjóri segir málið óhugnarlegt en eitrið sem um ræðir vekur óhug. 26.4.2019 13:47 Nýjasti milljónamæringur landsins frá Sigló Stálheppinn Siglfirðingur vann tæpar 40 milljónir í Lottó laugardaginn 13. apríl. Hann keypti miðann hjá Olís á Siglufirði. 26.4.2019 13:33 Segir langtímamarkmiðið að koma í veg fyrir heimilisleysi í Reykjavík Reyna á að koma í veg fyrir heimilisleysi í Reykjavík með því að auka forvarnir til muna og grípa inn í hjá áhættuhópum snemma á lífsleiðinni segir formaður Velferðarráðs. 26.4.2019 13:05 Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til að þrýsta á innköllun Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til Ópal sjávarfangs um innköllun á vörum fyrirtækisins þegar ekki var brugðist við óskum um innköllun eftir að staðfest hafði verið um listeríu í afurðum. Eigandi Ópal sjávarfangs segir að fylgst sé með framleiðslu fyrirtækisins í samstarfi við Matvælastofnun og ekki hafi komið upp frekari listeríusmit. 26.4.2019 12:30 Lyngrósin Vigdís afhent að Vigdísi viðstaddri Lyngrósin Vigdís er komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 að Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, viðstaddri. 26.4.2019 12:26 Sjá næstu 50 fréttir
Telur hugmyndafræðilegan ágreining ekki ríkja um rekstrarform heilbrigðisþjónustu Þingmaður Vinstri grænna telur ágætis sátt ríkja um það í samfélaginu að hafa blandað kerfi opinberrar og einkarekinnar heilbrigðisþjónustu. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir að hugsa þurfi sig vandlega um áður en kollsteypa eigi heilbrigðiskerfinu. 28.4.2019 13:00
Hafði áður hótað bróður sínum og sætti nálgunarbanni Íslendingur sem er grunaður um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana hefur ekki viljað láta yfirheyra sig enn sem komið er. 28.4.2019 12:27
Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28.4.2019 12:13
Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28.4.2019 11:57
Faðir og bræður leiðtoga árásarmanna á Srí Lanka féllu í átökum við herinn Mennirnir þrír höfðu áður kallað eftir stríði við þá sem ekki aðhyllast Íslam. 28.4.2019 10:45
Ærumeiðingar verði ekki lengur refsiverðar Sérstök vernd æru forseta, erlendra ríkja, þjóðhöfðingja þeirra og fána verður einnig afnumin verði frumvarp dómsmálaráðherra að lögum. 28.4.2019 09:05
Dalvíkingar og nærsveitungar fá franskt brauð úr 50 tonna ofni Dalvíkingar og nærsveitungar geta frá og með deginum í dag gætt sér á franskri sveitamenningu. Á Böggvisstöðum í Svarfaðardal hafa ábúendur komið sér upp sérstökum viðarofni til að baka brauð að franskri fyrirmynd. 28.4.2019 09:00
Ógnaði vegfaranda með eftirlíkingu af skotvopni Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að maðurinn sé grunaður um brot á vopnalögum. 28.4.2019 07:15
Ný akleið opnast milli Mývatns og Húsavíkur Landsvirkjun er að hefja lagningu heilsársvegar sem tengja mun Þeistareyki og Mývatnssveit. Þetta verður ein stærsta vegagerð ársins og mun opna áhugaverða hringleið fyrir ferðamenn. 27.4.2019 22:45
Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27.4.2019 21:08
Andlát: Ingveldur Geirsdóttir Ingveldur Geirsdóttir blaðamaður er látin eftir harða baráttu við krabbamein, 41 árs að aldri. 27.4.2019 20:30
Heimilismenn með sín eigin gæludýr á Ási í Hveragerði Heimilismenn á Dvalar og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði fá að vera með sín eigin gæludýr á heimilinu óski þeir eftir því. 27.4.2019 19:45
Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27.4.2019 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um morðið í Mehamn í Finnmörk í Norður-Noregi þar sem íslenskur maður lést eftir skotsár snemma í morgun. 27.4.2019 18:15
Uppnám á fundi Sjálfstæðisflokksins eftir fyrirspurn hælisleitenda Myndbandi af uppákomunni hefur verið deilt á Facebook. 27.4.2019 14:55
Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27.4.2019 13:56
Misræmi í fjárhagsáætlun þriðjungs sveitarfélaga Fjárhagsáætlunum og ársreikningum sveitarfélaga bar ekki alltaf saman árið 2016. 27.4.2019 13:23
Bjartsýnn á að orkupakki þrjú verði samþykktur á þingi Utanríkisráðherra segir umræðuna um þriðja orkupakkann enn einkennast af miklum rangfærslum andstæðinga hans. 27.4.2019 13:04
„Allt þetta er leikrit“ Sólveig Anna Jónsdóttir segir frá lífi sínu og átökunum í nýafstaðinni kjarabaráttu. "Ég hef unun af því þegar stéttaátökin er afhjúpuð,“ segir hún um harða gagnrýni á störf sín. 27.4.2019 08:30
Skoða þurfi áhrif á Finnafjörð Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir mikilvægt að skoða vel alla þætti er snúa að umhverfi og náttúru í tengslum við hugmyndir um uppbyggingu hafnar í Finnafirði. 27.4.2019 08:00
Ellefu listeríusýkingar á tveimur árum Fimm hafa látist af völdum listeríusýkinga á síðustu tveimur árum, þar á meðal nýfætt barn. Sóttvarnalæknir segir sýkingar alvarlegar fyrir þá sem eru með veikt ónæmiskerfi. Matvælastofnun segir mikilvægt að bregðast hratt við þegar bakterían greinist í mat. 27.4.2019 07:15
Ísland líklega dýrast fyrir ferðamenn Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. 27.4.2019 07:15
Flótti meðal leikskólakennara breytir leikskólum í gæsluvelli Leikskólakennurum hefur fækkað um 89 í Reykjavík á síðustu fjórum árum. Formaður Félags leikskólakennara segir að gera þurfi laun og starfsumhverfi sambærileg því sem gerist hjá öðrum sérfræðingum. Borgarfulltrúi segir leikskóla breytast í gæsluvelli ef Reykjavíkurborg bregst ekki við þessari þróun. 27.4.2019 07:00
Ungmennahópur gripinn við fíkniefnaneyslu í bílakjallara Í dagbók lögreglu segir að málið hafi verið afgreitt með aðkomu forráðamanna. 27.4.2019 00:09
Bára birtir greiðslurnar og segist ekki hafa neitt að fela Í yfirlitinu sést að ekki bárust háar óútskýrðar greiðslur frá fyrirtækjum eða einstaklingum inn á reikninginn á tímabilinu. 26.4.2019 20:36
Bæta þarf úrræði fyrir konur sem koma úr fangelsum Fá úrræði eru í boði fyrir konur með fjölþættan vanda og að aflokinni fangelsisvist. Talskona Rótarinnar, félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, og yfirlæknir á Vogi eru sammála um að gera þurfi úrbætur í málum kvenna í þessari stöðu. 26.4.2019 20:30
Díselolía víkur fyrir rafmagni á hálendinu RARIK mun leggja raflínu og ljósleiðara frá Bláfellshálsi upp í Kerlingafjöll og Hveravelli í sumar sem mun gerbreyta aðstæðum ferðaþjónustu- og fjarskiptaþjónustufyrirtækja á hálendinu. 26.4.2019 20:15
„Ekki vitað um dæmi „devils breath“-eitrunar hér á landi Grunur leikur á um að rúmenska mafían hafi byrlað íslenskum feðgum ólyfjan á Tenerife fyrir nokkrum vikum og rænt þá um hábjartan dag. 26.4.2019 19:30
Engin ummerki um leka til RÚV í tölvupóstum Más Ekkert í tölvupósthólfum Más Guðmundssonar Seðlabankastjóra, fyrrverandi aðstoðarbankastjóra eða gögnum í skjalakerfi bankans bendir til þess að bankinn hafi veitt Ríkisútvarpinu trúnaðarupplýsingar um fyrirhugaða húsleit hjá Samherja í mars árið 2012. 26.4.2019 19:20
Árás á ungan dreng í Grafarvogi ekki rannsökuð sem hatursglæpur Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem líkamsárás. 26.4.2019 18:00
Náðu myndböndum af meintu brottkasti fiskibáta Gæslan lítur málið alvarlegum augum og segir forstjóri hennar þetta grófa aðför að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. 26.4.2019 17:53
Sakar fyrrum upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar um rangfærslur Sigurður Már Jónsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, skrifaði grein þar sem gefið er í skyn að Kjarninn sé notaður til að kaupa áhrif fyrir borgaralega vinstristefnu. 26.4.2019 16:00
Segir það óvænt að virkjunarsinnar hafi mætt á fund Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða Náttúruverndarsamtök Vestfjarða voru endurvakin í gær þegar um 30 manns komu saman til fundar í Vestrahúsinu á Ísafirði. Á fundinum var kjörin ný stjórn samtakanna sem var stofnað árið 1979 og hefur verið virkt með hléum síðan þá. 26.4.2019 15:25
Hneykslaðir á fordæmalausum sérsamningi WOW air við Isavia Air Lease Corporation (ALC) segir að forsvarsmenn WOW air hafi samþykkt að afhenda Airbus farþegaþotu í apríl áður en til gjaldþrots íslenska flugfélagsins kom. 26.4.2019 15:23
Tekjumörk vegna húsnæðisstuðnings hækka um sjö prósent Félagsmálaráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið í leiðbeiningum til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. 26.4.2019 14:39
Bára býður Klausturskvartettnum að bera saman greiðslurnar Lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins hefur farið fram á að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur á mánaðartímabili, frá 15. nóvember til 15. desember 2018. 26.4.2019 14:01
Íslenskum feðgum byrlað eitur á Tenerife Íslenskum feðgum var byrlað eitur, þeir rændir og síðan skildir eftir við ruslagám um hábjartan dag á Tenerife fyrir skemmstu. Fararstjóri segir málið óhugnarlegt en eitrið sem um ræðir vekur óhug. 26.4.2019 13:47
Nýjasti milljónamæringur landsins frá Sigló Stálheppinn Siglfirðingur vann tæpar 40 milljónir í Lottó laugardaginn 13. apríl. Hann keypti miðann hjá Olís á Siglufirði. 26.4.2019 13:33
Segir langtímamarkmiðið að koma í veg fyrir heimilisleysi í Reykjavík Reyna á að koma í veg fyrir heimilisleysi í Reykjavík með því að auka forvarnir til muna og grípa inn í hjá áhættuhópum snemma á lífsleiðinni segir formaður Velferðarráðs. 26.4.2019 13:05
Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til að þrýsta á innköllun Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til Ópal sjávarfangs um innköllun á vörum fyrirtækisins þegar ekki var brugðist við óskum um innköllun eftir að staðfest hafði verið um listeríu í afurðum. Eigandi Ópal sjávarfangs segir að fylgst sé með framleiðslu fyrirtækisins í samstarfi við Matvælastofnun og ekki hafi komið upp frekari listeríusmit. 26.4.2019 12:30
Lyngrósin Vigdís afhent að Vigdísi viðstaddri Lyngrósin Vigdís er komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 að Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, viðstaddri. 26.4.2019 12:26