Fleiri fréttir Skipasmíðastöðin fer fram á rúman milljarð til viðbótar Engin stoð er í samningi aðila fyrir þessari kröfu skipasmíðastöðvarinnar að mati Vegagerðarinnar. 26.3.2019 12:39 Formaður VR: Auðsvarað hvort fresta eigi verkföllum Næsti fundur Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Grindavíkur, Landssambands íslenskra verslunarmanna og Framsýn á Húsavík við Samtök atvinnulífsins er boðaður á morgun klukkan 14:00 26.3.2019 12:23 Segir fjórtán verkfallsbrot staðfest innan hótelgeirans og fleiri til skoðunar Fjórtán verkfallsbrot eru staðfest innan hótelgeirans og fleiri tilfelli eru til skoðunar hjá lögfræðingum Eflingar að sögn Valgerðar Árnadóttur, félagsfulltrúa hjá Eflingu. 26.3.2019 11:47 Biskup Íslands fundar með múslimum í moskunni í Skógarhlíð Trúabragðaleiðtogar taka höndum saman gegn ofbeldi. 26.3.2019 11:38 Fundi aftur frestað vegna WOW air Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir í samtali við fréttastofu að fundinum hafi verið frestað að beiðni SA vegna stöðunnar hjá WOW air. 26.3.2019 11:07 Fötlunarhreyfingin Tabú fór fram á að Anna Kolbrún viki vegna Klaustursmálsins Tabú, feminísk fötlunarhreyfing, fór fram á að Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins viki af fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis þegar fulltrúar hreyfingarinnar mættu fyrir nefndina til að ræða breytingar á almennum hegningarlögum. 26.3.2019 10:34 Áfram fundað í Karphúsinu Fundur í kjaradeilu sex verkalýðsfélaga, þar á meðal Eflingar og VR, við Samtök atvinnulífsins hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara núna klukkan 10. 26.3.2019 10:20 Ólögleg sala fæðubótaefna og lyfja kærð til lögreglu Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics. 26.3.2019 10:06 Formaður starfshóps fékk óumbeðin SMS Formaður og meðlimur starfshóps ráðherra um starfsumhverfi smálánafyrirtækja fengu óumbeðin SMS-skilaboð frá smálánafyrirtækjum. Innheimtufyrirtæki sem skráð er á Siglufirði svarar ekki erindum um starfshætti. 26.3.2019 07:30 Veturinn hvergi farinn Ljóst er að veturinn er ekki tilbúinn að sleppa takinu á landinu ef marka má veðurspá næstu daga. Él og kuldi eru handan við hornið. 26.3.2019 07:11 Léttklæddur fylliraftur fluttur af hóteli Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamanni sem á að hafa verið með óskunda á hóteli í Hlíðahverfi Reykjavíkur á tólfa tímanum í gærkvöldi. 26.3.2019 06:47 Segir fjárhag Reykjanesbæjar viðkvæman vegna ytri aðstæðna Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, telur óheillavænlegt að setja hundruð milljóna í uppbyggingu í bænum á meðan óvissa ríkir um ytri efnahagsaðstæður sem muni bitna hart á Reykjanesbæ ef aðstæður þróast í neikvæða átt. 26.3.2019 06:08 Spyr um kostnað við dómaraskipun Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, hefur beint fyrirspurn til dómsmálaráðherra og óskar skriflegs svars um kostnað ríkisins vegna skipunar dómara í Landsrétt. 26.3.2019 06:07 Skipunartími sýslumannsins rennur sitt skeið um næstu áramót Skipunartími sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu rennur út um áramót, en Þórólfur Halldórsson var skipaður í embættið 1. janúar 2015. 26.3.2019 06:01 Kjaraviðræðum fram haldið í skugga óvissu um WOW air Óvissa um stöðu WOW er farin að hafa áhrif á kjaraviðræður. Fundi hjá ríkissáttasemjara var frestað í gær vegna stöðunnar en þær halda áfram í dag. Að óbreyttu verða næstu verkfallsaðgerðir Eflingar og VR næstkomandi fimmtudag og föstudag. Formaður VLFA segir launafólk ekki bera ábyrgð á stöðunni. 26.3.2019 06:00 Aukagreiðslur handa æðsta embættisfólki Dæmi eru um að forstöðumenn opinberra stofnana hafi fengið aukagreiðslur vegna tímabundins álags í starfi. 26.3.2019 06:00 Alþingi notaði 539.500 pappírsblöð á síðasta ári Alls voru 539.500 pappírsblöð notuð á Alþingi á síðasta ári að því er fram kemur í svari forseta Alþingis við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar um hversu mikill pappír er notaður á Alþingi. 25.3.2019 22:04 Signý er silkibóndi og ræktar silkiorma Hún kallar sig silkibónda, býr á Snæfellsnesi, og er eftir því sem best er vitað fyrsti Íslendingurinn sem ræktar silki hérlendis. 25.3.2019 20:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Nær allt flug WOW air er á áætlun þessa stundina þrátt fyrir mikla óvissu um framtíð félagsins. Stjórnvöld þvertóku fyrir það í dag að verja opinberu fé til að halda félaginu gangandi en á meðan rær Skúli Mogensen eigandi Wow air lífróður til að reyna að bjarga því frá gjaldþroti. Fjallað verður um framvinduna vegna rekstrarörðugleika WOW air í kvöldfréttum Stöðvar 2 nú klukkan 18:30 25.3.2019 18:20 Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25.3.2019 18:08 Varð fyrir vonbrigðum með ákvörðun SÁÁ að loka göngudeildinni Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að lokun göngudeildar SÁÁ Akureyri hafi komið sér á óvart og valdið henni vonbrigðum. 25.3.2019 17:31 Katrín um WOW air: Gjaldþrot yrði högg þótt staða hagkerfisins sé góð Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að gjaldþrot WOW air hefði auðvitað neikvæð áhrif á þjóðarbúskapinn og þá ekki síst ferðaþjónustuna og sumarið fram undan. 25.3.2019 16:45 Vandræði WOW air í heimspressunni Fjallað hefur verið um stöðuna hjá WOW air í erlendum fjölmiðlum í dag en Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri félagsins, reynir nú allt til þess að bjarga því frá gjaldþroti eftir að viðræðum við Icelandair um mögulega aðkomu að rekstri WOW var slitið um miðjan dag í gær. 25.3.2019 15:51 Bjarni um stöðu WOW air: „Við erum viðbúin“ Sérstakur starfshópur hefur síðustu mánuði unnið að viðbragðsáætlun stjórnvalda sem tekur mið af ólíkum sviðsmyndum er varðar flugfélagið WOW air. 25.3.2019 15:45 Höfðu hendur í hári innbrotsþjófa í Kópavogi með því að rekja fótspor þeirra Annar þeirra var sakleysið uppmálað þegar lögreglan ræddi við hann. 25.3.2019 15:44 „Finnum til með okkar félagsmönnum sem starfa hjá WOW“ Flugfreyjufélag Íslands fylgist grannt með stöðu WOW air en stjórn og trúnaðarráð félagsins kom saman á reglubundnum fundi fyrr í dag þar sem staða flugfélagsins var rædd. 25.3.2019 14:50 Hugbúnaðaruppfærsla Boeing skref í átt að flugi Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir að leit að leiguvélum standi yfir til að bregðast við þeirri stöðu sem getur komið upp ef Max vélar félagsins verði áfram kyrrsettar. Hugbúnaðaruppfærsla Boeing sé skref í þá átt að heimila flug vélanna á ný. 25.3.2019 14:30 Fundi slitið hjá sáttasemjara vegna WOW air Sáttafundi sex verkalýðsfélaga og Samtaka atvinnulífsins lauk hjá ríkissáttasemjara núna klukkan 13:30. 25.3.2019 13:49 Leggja tillögurnar fyrir samninganefnd SGS Nú stendur yfir fundur samninganefndar Starfsgreinasambandsins og aðgerðahóps félagsins er varðar mögulegar verkfallsaðgerðir SGS. 25.3.2019 13:35 Rangar teikningar af Herjólfi skýri kröfu um aukagreiðslu Umboðsmaður pólsku skipasmíðastöðvarinnar sem smíðar nýjan Herjólf segir að aukagreiðsla sem farið er fram á, sé vegna breytinga sem hafi þurft að gera á ferjunni vegna þess að upphaflegar teikningar hennar hafi verið rangar. Meðal annars hafi þurft að lengja skipið til að mæta kröfum um djúpristu. 25.3.2019 12:30 Auka þurfi fjármálafræðslu og stýra aðgengi að lánum Verkefnastjóri hjá Samtökum fjármálafyrirtækja segir að auka þurfi fjármálafræðslu meðal ungs fólks og stýra aðgengi að lánum. Vandi vegna smálánatöku ungs fólks eykst ár frá ári samkvæmt umboðsmanni skuldara. 25.3.2019 12:15 Tekinn með fíkniefni og hnúajárn Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum haft afskipti af þó nokkuð mörgum einstaklingum vegna fíkniefnamála. 25.3.2019 11:35 Gengur afar hægt að koma jeppafólkinu til byggða Björgunarsveitarfólk kom að jeppafólkinu sem var í vanda við Langjökul á áttunda tímanum í morgun eftir sex tíma ferðalag. 25.3.2019 11:18 Býst við að kæra verði lögð fram í næstu viku Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, á ekki von á öðru en að stjórn félagsins samþykki að leggja fram kæru. 25.3.2019 11:13 Ókunnugir staðháttum séu blekktir í Vaðlaheiðargöng Vegamerkingar í kringum Vaðlaheiðargöng eru til þess eins að blekkja erlenda ferðmenn og þau sem ekki eru kunnug staðháttum. 25.3.2019 11:00 Stöðvuðu 150 bifreiðar á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um 150 bíla á Reykjanesbraut við Innri-Njarðvík í gærkvöldi. 25.3.2019 10:51 Fundur hafinn hjá ríkissáttasemjara Sáttafundur er hafinn hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu sex verkalýðsfélaga, þar á meðal Eflingar og VR, við Samtök atvinnulífsins. 25.3.2019 10:20 Leiðakerfi Strætó breytist á morgun Á morgun og á miðvikudaginn taka leiðakerfisbreytingar gildi hjá Strætó vegna framkvæmda við Landspítalann við Gömlu Hringbraut. 25.3.2019 10:18 "Allar forsendur brostnar áður en prentblekið er þornað“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir efnahagsforsendur fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar til fimm ára óraunhæfar. Takist ekki að bjarga WOW air blasi við að endurskoða þurfi stefnuna. 25.3.2019 09:53 Spyr hvort forsendur fjármálaáætlunar séu brostnar Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að þrátt fyrir að margt sé jákvætt í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé hún engu að síður reist á forsendum sem gætu vel brostið. 25.3.2019 09:30 Vandi vegna smálána eykst ár frá ári Enn fjölgar í hópi ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara (UMS) vegna fjárhagsvanda. 25.3.2019 08:02 Má búast við miklum leysingum og álagi á frárennsliskerfi Það má búast við miklum leysingum um allt land í dag þar sem farið er að bæta í vind og hlýna að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 25.3.2019 07:40 Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. 25.3.2019 07:37 Tveir af þremur ríkisforstjórum hækka í launum Laun flestra embættismanna og stjórnenda ríkisstofnana sem áður heyrðu undir kjararáð hækka áfram. Laun lækka þó hjá 36 embættismönnum. 25.3.2019 07:30 Gekk fram á innbrotsþjóf á tíundu hæð Íbúi í austurhluta borgarinnar gekk fram á innbrotsþjóf, í þann mund sem hann ætlaði sér að yfirgefa íbúð hans með poka fullan af þýfi. 25.3.2019 07:27 Sjá næstu 50 fréttir
Skipasmíðastöðin fer fram á rúman milljarð til viðbótar Engin stoð er í samningi aðila fyrir þessari kröfu skipasmíðastöðvarinnar að mati Vegagerðarinnar. 26.3.2019 12:39
Formaður VR: Auðsvarað hvort fresta eigi verkföllum Næsti fundur Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Grindavíkur, Landssambands íslenskra verslunarmanna og Framsýn á Húsavík við Samtök atvinnulífsins er boðaður á morgun klukkan 14:00 26.3.2019 12:23
Segir fjórtán verkfallsbrot staðfest innan hótelgeirans og fleiri til skoðunar Fjórtán verkfallsbrot eru staðfest innan hótelgeirans og fleiri tilfelli eru til skoðunar hjá lögfræðingum Eflingar að sögn Valgerðar Árnadóttur, félagsfulltrúa hjá Eflingu. 26.3.2019 11:47
Biskup Íslands fundar með múslimum í moskunni í Skógarhlíð Trúabragðaleiðtogar taka höndum saman gegn ofbeldi. 26.3.2019 11:38
Fundi aftur frestað vegna WOW air Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir í samtali við fréttastofu að fundinum hafi verið frestað að beiðni SA vegna stöðunnar hjá WOW air. 26.3.2019 11:07
Fötlunarhreyfingin Tabú fór fram á að Anna Kolbrún viki vegna Klaustursmálsins Tabú, feminísk fötlunarhreyfing, fór fram á að Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins viki af fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis þegar fulltrúar hreyfingarinnar mættu fyrir nefndina til að ræða breytingar á almennum hegningarlögum. 26.3.2019 10:34
Áfram fundað í Karphúsinu Fundur í kjaradeilu sex verkalýðsfélaga, þar á meðal Eflingar og VR, við Samtök atvinnulífsins hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara núna klukkan 10. 26.3.2019 10:20
Ólögleg sala fæðubótaefna og lyfja kærð til lögreglu Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics. 26.3.2019 10:06
Formaður starfshóps fékk óumbeðin SMS Formaður og meðlimur starfshóps ráðherra um starfsumhverfi smálánafyrirtækja fengu óumbeðin SMS-skilaboð frá smálánafyrirtækjum. Innheimtufyrirtæki sem skráð er á Siglufirði svarar ekki erindum um starfshætti. 26.3.2019 07:30
Veturinn hvergi farinn Ljóst er að veturinn er ekki tilbúinn að sleppa takinu á landinu ef marka má veðurspá næstu daga. Él og kuldi eru handan við hornið. 26.3.2019 07:11
Léttklæddur fylliraftur fluttur af hóteli Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamanni sem á að hafa verið með óskunda á hóteli í Hlíðahverfi Reykjavíkur á tólfa tímanum í gærkvöldi. 26.3.2019 06:47
Segir fjárhag Reykjanesbæjar viðkvæman vegna ytri aðstæðna Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, telur óheillavænlegt að setja hundruð milljóna í uppbyggingu í bænum á meðan óvissa ríkir um ytri efnahagsaðstæður sem muni bitna hart á Reykjanesbæ ef aðstæður þróast í neikvæða átt. 26.3.2019 06:08
Spyr um kostnað við dómaraskipun Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, hefur beint fyrirspurn til dómsmálaráðherra og óskar skriflegs svars um kostnað ríkisins vegna skipunar dómara í Landsrétt. 26.3.2019 06:07
Skipunartími sýslumannsins rennur sitt skeið um næstu áramót Skipunartími sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu rennur út um áramót, en Þórólfur Halldórsson var skipaður í embættið 1. janúar 2015. 26.3.2019 06:01
Kjaraviðræðum fram haldið í skugga óvissu um WOW air Óvissa um stöðu WOW er farin að hafa áhrif á kjaraviðræður. Fundi hjá ríkissáttasemjara var frestað í gær vegna stöðunnar en þær halda áfram í dag. Að óbreyttu verða næstu verkfallsaðgerðir Eflingar og VR næstkomandi fimmtudag og föstudag. Formaður VLFA segir launafólk ekki bera ábyrgð á stöðunni. 26.3.2019 06:00
Aukagreiðslur handa æðsta embættisfólki Dæmi eru um að forstöðumenn opinberra stofnana hafi fengið aukagreiðslur vegna tímabundins álags í starfi. 26.3.2019 06:00
Alþingi notaði 539.500 pappírsblöð á síðasta ári Alls voru 539.500 pappírsblöð notuð á Alþingi á síðasta ári að því er fram kemur í svari forseta Alþingis við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar um hversu mikill pappír er notaður á Alþingi. 25.3.2019 22:04
Signý er silkibóndi og ræktar silkiorma Hún kallar sig silkibónda, býr á Snæfellsnesi, og er eftir því sem best er vitað fyrsti Íslendingurinn sem ræktar silki hérlendis. 25.3.2019 20:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Nær allt flug WOW air er á áætlun þessa stundina þrátt fyrir mikla óvissu um framtíð félagsins. Stjórnvöld þvertóku fyrir það í dag að verja opinberu fé til að halda félaginu gangandi en á meðan rær Skúli Mogensen eigandi Wow air lífróður til að reyna að bjarga því frá gjaldþroti. Fjallað verður um framvinduna vegna rekstrarörðugleika WOW air í kvöldfréttum Stöðvar 2 nú klukkan 18:30 25.3.2019 18:20
Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25.3.2019 18:08
Varð fyrir vonbrigðum með ákvörðun SÁÁ að loka göngudeildinni Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að lokun göngudeildar SÁÁ Akureyri hafi komið sér á óvart og valdið henni vonbrigðum. 25.3.2019 17:31
Katrín um WOW air: Gjaldþrot yrði högg þótt staða hagkerfisins sé góð Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að gjaldþrot WOW air hefði auðvitað neikvæð áhrif á þjóðarbúskapinn og þá ekki síst ferðaþjónustuna og sumarið fram undan. 25.3.2019 16:45
Vandræði WOW air í heimspressunni Fjallað hefur verið um stöðuna hjá WOW air í erlendum fjölmiðlum í dag en Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri félagsins, reynir nú allt til þess að bjarga því frá gjaldþroti eftir að viðræðum við Icelandair um mögulega aðkomu að rekstri WOW var slitið um miðjan dag í gær. 25.3.2019 15:51
Bjarni um stöðu WOW air: „Við erum viðbúin“ Sérstakur starfshópur hefur síðustu mánuði unnið að viðbragðsáætlun stjórnvalda sem tekur mið af ólíkum sviðsmyndum er varðar flugfélagið WOW air. 25.3.2019 15:45
Höfðu hendur í hári innbrotsþjófa í Kópavogi með því að rekja fótspor þeirra Annar þeirra var sakleysið uppmálað þegar lögreglan ræddi við hann. 25.3.2019 15:44
„Finnum til með okkar félagsmönnum sem starfa hjá WOW“ Flugfreyjufélag Íslands fylgist grannt með stöðu WOW air en stjórn og trúnaðarráð félagsins kom saman á reglubundnum fundi fyrr í dag þar sem staða flugfélagsins var rædd. 25.3.2019 14:50
Hugbúnaðaruppfærsla Boeing skref í átt að flugi Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir að leit að leiguvélum standi yfir til að bregðast við þeirri stöðu sem getur komið upp ef Max vélar félagsins verði áfram kyrrsettar. Hugbúnaðaruppfærsla Boeing sé skref í þá átt að heimila flug vélanna á ný. 25.3.2019 14:30
Fundi slitið hjá sáttasemjara vegna WOW air Sáttafundi sex verkalýðsfélaga og Samtaka atvinnulífsins lauk hjá ríkissáttasemjara núna klukkan 13:30. 25.3.2019 13:49
Leggja tillögurnar fyrir samninganefnd SGS Nú stendur yfir fundur samninganefndar Starfsgreinasambandsins og aðgerðahóps félagsins er varðar mögulegar verkfallsaðgerðir SGS. 25.3.2019 13:35
Rangar teikningar af Herjólfi skýri kröfu um aukagreiðslu Umboðsmaður pólsku skipasmíðastöðvarinnar sem smíðar nýjan Herjólf segir að aukagreiðsla sem farið er fram á, sé vegna breytinga sem hafi þurft að gera á ferjunni vegna þess að upphaflegar teikningar hennar hafi verið rangar. Meðal annars hafi þurft að lengja skipið til að mæta kröfum um djúpristu. 25.3.2019 12:30
Auka þurfi fjármálafræðslu og stýra aðgengi að lánum Verkefnastjóri hjá Samtökum fjármálafyrirtækja segir að auka þurfi fjármálafræðslu meðal ungs fólks og stýra aðgengi að lánum. Vandi vegna smálánatöku ungs fólks eykst ár frá ári samkvæmt umboðsmanni skuldara. 25.3.2019 12:15
Tekinn með fíkniefni og hnúajárn Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum haft afskipti af þó nokkuð mörgum einstaklingum vegna fíkniefnamála. 25.3.2019 11:35
Gengur afar hægt að koma jeppafólkinu til byggða Björgunarsveitarfólk kom að jeppafólkinu sem var í vanda við Langjökul á áttunda tímanum í morgun eftir sex tíma ferðalag. 25.3.2019 11:18
Býst við að kæra verði lögð fram í næstu viku Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, á ekki von á öðru en að stjórn félagsins samþykki að leggja fram kæru. 25.3.2019 11:13
Ókunnugir staðháttum séu blekktir í Vaðlaheiðargöng Vegamerkingar í kringum Vaðlaheiðargöng eru til þess eins að blekkja erlenda ferðmenn og þau sem ekki eru kunnug staðháttum. 25.3.2019 11:00
Stöðvuðu 150 bifreiðar á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um 150 bíla á Reykjanesbraut við Innri-Njarðvík í gærkvöldi. 25.3.2019 10:51
Fundur hafinn hjá ríkissáttasemjara Sáttafundur er hafinn hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu sex verkalýðsfélaga, þar á meðal Eflingar og VR, við Samtök atvinnulífsins. 25.3.2019 10:20
Leiðakerfi Strætó breytist á morgun Á morgun og á miðvikudaginn taka leiðakerfisbreytingar gildi hjá Strætó vegna framkvæmda við Landspítalann við Gömlu Hringbraut. 25.3.2019 10:18
"Allar forsendur brostnar áður en prentblekið er þornað“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir efnahagsforsendur fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar til fimm ára óraunhæfar. Takist ekki að bjarga WOW air blasi við að endurskoða þurfi stefnuna. 25.3.2019 09:53
Spyr hvort forsendur fjármálaáætlunar séu brostnar Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að þrátt fyrir að margt sé jákvætt í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé hún engu að síður reist á forsendum sem gætu vel brostið. 25.3.2019 09:30
Vandi vegna smálána eykst ár frá ári Enn fjölgar í hópi ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara (UMS) vegna fjárhagsvanda. 25.3.2019 08:02
Má búast við miklum leysingum og álagi á frárennsliskerfi Það má búast við miklum leysingum um allt land í dag þar sem farið er að bæta í vind og hlýna að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 25.3.2019 07:40
Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. 25.3.2019 07:37
Tveir af þremur ríkisforstjórum hækka í launum Laun flestra embættismanna og stjórnenda ríkisstofnana sem áður heyrðu undir kjararáð hækka áfram. Laun lækka þó hjá 36 embættismönnum. 25.3.2019 07:30
Gekk fram á innbrotsþjóf á tíundu hæð Íbúi í austurhluta borgarinnar gekk fram á innbrotsþjóf, í þann mund sem hann ætlaði sér að yfirgefa íbúð hans með poka fullan af þýfi. 25.3.2019 07:27