Fleiri fréttir Brauð oftar í ruslið því svínabú vilja það ekki Umframbakstur sem áður var nýttur í svínafóður endar nú æ oftar í ruslinu. Bú sem áður tóku við bakkelsinu hafa mörg hver skipt því út fyrir aðkeypt fóður vegna þæginda. 10.5.2018 09:30 Gómaður með fíkniefni, hnífa og kylfu Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. 10.5.2018 08:27 Skattameðferð á útfararkostnaði ekkils ekki í samræmi við vinnureglur Í ágúst í fyrra óskaði ekkillinn eftir lækkun tekjuskattstofns síns um 900 þúsund krónur vegna kostnaðar við útför eiginkonu sinnar. 10.5.2018 07:15 Bílaleigur kvíða nýjum reglum um hraðasektir Hlutlæg ábyrgð vegna sekta úr hraðamyndavélum hefur mikinn kostnað í för með sér fyrir bílaleigur. Minnst 160 milljónir vegna slíkra sekta innheimtust ekki 2016. Varað er við að breytingin verði afar íþyngjandi fyrir eigendur bíla. 10.5.2018 07:15 Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10.5.2018 07:15 Stjórnarmaður í Hörpu hugsi yfir viðbrögðum formanns VR og „viðskiptabanninu“ Vilhjálmur Egilsson, stjórnarmaður í Hörpu, tónlistar-og ráðstefnuhúsi, ritar langa færslu á Facebook-síðu sína í kvöld um hið svokallaða Hörpumál. 9.5.2018 22:30 Hefja neyðarsöfnun fyrir börn sem búa á einum versta stað í heimi UNICEF á Íslandi hóf í dag neyðarsöfnun fyrir börn í Jemen. 9.5.2018 20:50 Hugmyndir um aukinn skatt á gosdrykki slæmar að mati atvinnurekenda Félag atvinnurekenda gagnrýnir hugmyndir um hærri álögur á gosdrykki harðlega og segir að þær hugmyndir ásamt lækkun skatta og gjalda á ávexti og grænmeti á sama tíma flækja skattkerfið. 9.5.2018 20:45 Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9.5.2018 20:45 Forsætisráðherra vill setja borgaralaun í framtíðarnefnd Forsætisráðherra segir mögulegt að skoða hugmyndir um borgaralaun á vettvangi framtíðarnefndar en fyrri skoðun hafi leitt í ljós að þetta væri dýr leið sem ekki lægi fyrir hvernig ætti að fjármagna. 9.5.2018 20:30 Skoða sektir á fyrirtæki sem uppfylla ekki kynjakvóta Til skoðunar er að beita fyrirtæki sem ekki uppfylla lagakröfur um kynjakvóta í stjórnum sektum eða öðrum viðurlögum en frumvarp þess efnis er í smíðum í atvinnuveganefnd. Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir óviðunandi að markmiðum laga um kynjakvóta hafi ekki verið náð. 9.5.2018 20:00 Möguleiki á berghlaupi vegna sprungu ofan Svínafellsjökuls Haustið 2014 fundu bændur á Svínafelli sprungu ofan jökulsins, nánar tiltekið í norðanverðri hlíðinni milli Skarðstinds og Svarthamra á ofanverðri Svínafellsheiði. 9.5.2018 19:23 Formaður samninganefndar ljósmæðra bjartsýnn á framhald kjaraviðræðna Formaður samninganefndar ljósmæðra fagnar auknum samningsvilja af hálfu samninganefndar ríkisins en nefndirnar hittust í dag. 9.5.2018 18:30 Sjö sóttu um skólastjórastöðu Réttarholtsskóla Sjö manns sóttu um stöðu skólastjóra Réttarholtsskóla, en umsóknarfrestur rann út þann 6. maí síðastliðinn. 9.5.2018 18:09 Bein útsending: Fréttir Stöðvar tvö Hefjast á slaginu 18:30. 9.5.2018 18:00 Kári Sturluson úrskurðaður gjaldþrota Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu tónlistar-og ráðstefnuhússins Hörpu um að tónleikahaldarinn Kári Sturluson og fyrirtæki hans, KS Productions, verði úrskurðað gjaldþrota. 9.5.2018 17:46 „Ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“ Trúðu ekki því að hafa unnið 36 milljónir í Lottó. 9.5.2018 17:01 Hafþór kominn í leitirnar Lögregla þakkar veitta aðstoð. 9.5.2018 16:58 Efling skammar Hard Rock vegna „óþægilegra og ósmekklegra“ kjóla á konurnar Framkvæmdastjóri segir um aljþóðlega staðla að ræða. Hann hafi þó fengið í geng undanþágu svo konurnar megi vera í buxum undir kjólnum. 9.5.2018 15:53 Fjölmenni leitar Hafþórs Björgunarsveitafólk af höfuðborgarsvæðinu og sveitafélögum í nágrenninu hefur verið kallað út vegna leitar að sextán ára pilti, Hafþóri Helgasyni. 9.5.2018 15:15 Eyþór segir stjórnendur Hörpu skorta skilning á kjörum þeirra á gólfinu Eyþór Arnalds telur Hörpumálið til marks um víðtæka firringu í borginni. 9.5.2018 14:57 Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9.5.2018 14:00 Vill fella niður tolla á móðurmjólk fyrir fyrirbura eftir erindi Landspítala Landspítalinn hefur þurft að greiða toll af innflutningi á frosinni móðurmjólk frá Danmörku handa fyrirburum. 9.5.2018 12:56 Þjónustufulltrúar Hörpu ekkert heyrt frá Svanhildi Pattstaða í málefnum tónlistarhússins. 9.5.2018 11:46 Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12. 9.5.2018 11:30 Birkimelur með hjólastíg og þrengingum handan við hornið Stígurinn er fjögurra metra breiður og fær betri lýsingu. 9.5.2018 10:30 Turnarnir tveir myndu báðir tapa fylgi frá síðustu kosningum Bæði Samfylking og Sjálfstæðisflokkur tapa fylgi í borginni. 9.5.2018 10:00 Lýst eftir Hafþóri Helgasyni Síðast er vitað um ferðir hans í Kópavogi um tvö leytið í nótt. 9.5.2018 09:43 Verkfalli flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni frestað Skrifað var undir samning í gærkvöldi sem nú verður borinn undir félagsmenn. 9.5.2018 09:35 Ein milljón til viðbótar vegna kosningaárs Bæjarráð samþykkti auka milljón í framlag til flokka. 9.5.2018 09:00 Ölfusárbrú opnuð á ný Lögreglan lokaði Ölfursárbrú í morgun. 9.5.2018 08:49 Bein útsending: Oddvitar stærstu framboðanna í Reykjavík mætast Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu boða til fundar þar sem rætt verður um sambúð borgar og atvinnulífs. 9.5.2018 07:46 Hæfismál flutt í næstu viku Kærumál um þá kröfu að Arnfríður Einarsdóttir landsréttardómari víki sæti í máli manns er ákærður er fyrir umferðarlagabrot er komið á dagskrá Hæstaréttar. 9.5.2018 07:30 Deila um undirskriftir vegna íbúakosningar 29,4 prósent kosningabærra íbúa Árborgar óskuðu eftir því að íbúakosning færi fram um nýtt deiliskipulag miðbæjar Selfoss. Undirskriftalistar sendir til baka til ábyrgðarmanna af Þjóðskrá. Ekkert átt við listana að sögn ábyrgðamanns. 9.5.2018 07:00 Segja of seint í rassinn gripið Ósk Svanhildar Konráðsdóttur, forstjóra Hörpu, um launalækkun til fyrra horfs hefur engin áhrif á ákvörðun VR um að hætta viðskiptum við Hörpu. 9.5.2018 06:00 Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9.5.2018 06:00 Útlánavöxtur til ferðaþjónstunnar dróst mikið saman frá miðju ári 2017 Útlán viðskiptabankanna þriggja til fyrirtækja í ferðaþjónustu jukust um 20 prósent á milli ára 9.5.2018 06:00 D-listinn eflist þótt mótherjar sameinist Meira en sex af hverjum tíu Garðbæingum sem afstöðu taka í könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn fengi átta fulltrúa kjörna. Garðabæjarlistinn fengi þrjá menn kjörna en miðjuflokkarnir enga. 9.5.2018 05:30 „Maður finnur einhvern veginn fyrir smá stéttaskiptingu innan hússins“ Sautján þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum í gærkvöldi vegna óánægju með launalækkanir sem þeir sættu á meðan að laun forstjórans hækkuðu. Þeir segjast hafa upplifað vanvirðingu og stéttaskiptingu innan hússins. 8.5.2018 22:09 Eins dags vinnuhópur á að skila tillögum til úrbóta Fulltrúum heilbrigðis- og velferðarráðuneytis, Reykjavíkurborgar og nokkurra stofnana og samtaka hefur verið stefnt saman síðar í þessum mánuði til að finna úrræði til handa börnum sem eiga í vímuefnavanda. 8.5.2018 21:23 Sveitarstjórnarmenn hætta í hrönnum eftir kjörtímabilið Búast má við að upp undir sextíu prósent þeirra sem kjörnir verða í sveitarstjórnir landsins í kosningunum eftir átján daga verði nýliðar. 8.5.2018 20:45 Eyþór segir árar ekki verða lagðar í bát þótt móti blási Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir langt í frá að árar verði lagðar í bát þótt Samfylkingin hafi tekið afgerandi forystu fyrir komandi borgarstjórnar kosningar samkvæmt könnun Fréttablaðsins. 8.5.2018 20:00 Vímuefnaneysla unglinga dregist saman en andlegri heilsu þeirra hrakar Félagsmálaráðherra telur að gera þurfi róttækar breytingar á barnaverndarlögum. Snemmtæk íhlutun í málefnum barna, eða SIMBI, var yfirskrift ráðstefnu á vegum velferðarráðuneytisins sem fram fór í dag. 8.5.2018 20:00 Skoða kosti þess að setja sundlaug á fyrirhugaða brú yfir Fossvoginn Í dag eru í megindráttum tvær leiðir fyrir fólk að komast akandi eða með strætó á milli Reykjavíkur og Kópavogs, annars vegar um stofnbraut í Fossvogsdal eða um Reykjanesbraut. 8.5.2018 19:30 „Svona eiga fyrirtæki í eigu borgarinnar ekki að koma fram“ Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, tjáir sig um Hörpu-málið. 8.5.2018 18:09 Sjá næstu 50 fréttir
Brauð oftar í ruslið því svínabú vilja það ekki Umframbakstur sem áður var nýttur í svínafóður endar nú æ oftar í ruslinu. Bú sem áður tóku við bakkelsinu hafa mörg hver skipt því út fyrir aðkeypt fóður vegna þæginda. 10.5.2018 09:30
Gómaður með fíkniefni, hnífa og kylfu Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. 10.5.2018 08:27
Skattameðferð á útfararkostnaði ekkils ekki í samræmi við vinnureglur Í ágúst í fyrra óskaði ekkillinn eftir lækkun tekjuskattstofns síns um 900 þúsund krónur vegna kostnaðar við útför eiginkonu sinnar. 10.5.2018 07:15
Bílaleigur kvíða nýjum reglum um hraðasektir Hlutlæg ábyrgð vegna sekta úr hraðamyndavélum hefur mikinn kostnað í för með sér fyrir bílaleigur. Minnst 160 milljónir vegna slíkra sekta innheimtust ekki 2016. Varað er við að breytingin verði afar íþyngjandi fyrir eigendur bíla. 10.5.2018 07:15
Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10.5.2018 07:15
Stjórnarmaður í Hörpu hugsi yfir viðbrögðum formanns VR og „viðskiptabanninu“ Vilhjálmur Egilsson, stjórnarmaður í Hörpu, tónlistar-og ráðstefnuhúsi, ritar langa færslu á Facebook-síðu sína í kvöld um hið svokallaða Hörpumál. 9.5.2018 22:30
Hefja neyðarsöfnun fyrir börn sem búa á einum versta stað í heimi UNICEF á Íslandi hóf í dag neyðarsöfnun fyrir börn í Jemen. 9.5.2018 20:50
Hugmyndir um aukinn skatt á gosdrykki slæmar að mati atvinnurekenda Félag atvinnurekenda gagnrýnir hugmyndir um hærri álögur á gosdrykki harðlega og segir að þær hugmyndir ásamt lækkun skatta og gjalda á ávexti og grænmeti á sama tíma flækja skattkerfið. 9.5.2018 20:45
Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9.5.2018 20:45
Forsætisráðherra vill setja borgaralaun í framtíðarnefnd Forsætisráðherra segir mögulegt að skoða hugmyndir um borgaralaun á vettvangi framtíðarnefndar en fyrri skoðun hafi leitt í ljós að þetta væri dýr leið sem ekki lægi fyrir hvernig ætti að fjármagna. 9.5.2018 20:30
Skoða sektir á fyrirtæki sem uppfylla ekki kynjakvóta Til skoðunar er að beita fyrirtæki sem ekki uppfylla lagakröfur um kynjakvóta í stjórnum sektum eða öðrum viðurlögum en frumvarp þess efnis er í smíðum í atvinnuveganefnd. Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir óviðunandi að markmiðum laga um kynjakvóta hafi ekki verið náð. 9.5.2018 20:00
Möguleiki á berghlaupi vegna sprungu ofan Svínafellsjökuls Haustið 2014 fundu bændur á Svínafelli sprungu ofan jökulsins, nánar tiltekið í norðanverðri hlíðinni milli Skarðstinds og Svarthamra á ofanverðri Svínafellsheiði. 9.5.2018 19:23
Formaður samninganefndar ljósmæðra bjartsýnn á framhald kjaraviðræðna Formaður samninganefndar ljósmæðra fagnar auknum samningsvilja af hálfu samninganefndar ríkisins en nefndirnar hittust í dag. 9.5.2018 18:30
Sjö sóttu um skólastjórastöðu Réttarholtsskóla Sjö manns sóttu um stöðu skólastjóra Réttarholtsskóla, en umsóknarfrestur rann út þann 6. maí síðastliðinn. 9.5.2018 18:09
Kári Sturluson úrskurðaður gjaldþrota Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu tónlistar-og ráðstefnuhússins Hörpu um að tónleikahaldarinn Kári Sturluson og fyrirtæki hans, KS Productions, verði úrskurðað gjaldþrota. 9.5.2018 17:46
„Ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“ Trúðu ekki því að hafa unnið 36 milljónir í Lottó. 9.5.2018 17:01
Efling skammar Hard Rock vegna „óþægilegra og ósmekklegra“ kjóla á konurnar Framkvæmdastjóri segir um aljþóðlega staðla að ræða. Hann hafi þó fengið í geng undanþágu svo konurnar megi vera í buxum undir kjólnum. 9.5.2018 15:53
Fjölmenni leitar Hafþórs Björgunarsveitafólk af höfuðborgarsvæðinu og sveitafélögum í nágrenninu hefur verið kallað út vegna leitar að sextán ára pilti, Hafþóri Helgasyni. 9.5.2018 15:15
Eyþór segir stjórnendur Hörpu skorta skilning á kjörum þeirra á gólfinu Eyþór Arnalds telur Hörpumálið til marks um víðtæka firringu í borginni. 9.5.2018 14:57
Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9.5.2018 14:00
Vill fella niður tolla á móðurmjólk fyrir fyrirbura eftir erindi Landspítala Landspítalinn hefur þurft að greiða toll af innflutningi á frosinni móðurmjólk frá Danmörku handa fyrirburum. 9.5.2018 12:56
Þjónustufulltrúar Hörpu ekkert heyrt frá Svanhildi Pattstaða í málefnum tónlistarhússins. 9.5.2018 11:46
Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12. 9.5.2018 11:30
Birkimelur með hjólastíg og þrengingum handan við hornið Stígurinn er fjögurra metra breiður og fær betri lýsingu. 9.5.2018 10:30
Turnarnir tveir myndu báðir tapa fylgi frá síðustu kosningum Bæði Samfylking og Sjálfstæðisflokkur tapa fylgi í borginni. 9.5.2018 10:00
Lýst eftir Hafþóri Helgasyni Síðast er vitað um ferðir hans í Kópavogi um tvö leytið í nótt. 9.5.2018 09:43
Verkfalli flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni frestað Skrifað var undir samning í gærkvöldi sem nú verður borinn undir félagsmenn. 9.5.2018 09:35
Ein milljón til viðbótar vegna kosningaárs Bæjarráð samþykkti auka milljón í framlag til flokka. 9.5.2018 09:00
Bein útsending: Oddvitar stærstu framboðanna í Reykjavík mætast Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu boða til fundar þar sem rætt verður um sambúð borgar og atvinnulífs. 9.5.2018 07:46
Hæfismál flutt í næstu viku Kærumál um þá kröfu að Arnfríður Einarsdóttir landsréttardómari víki sæti í máli manns er ákærður er fyrir umferðarlagabrot er komið á dagskrá Hæstaréttar. 9.5.2018 07:30
Deila um undirskriftir vegna íbúakosningar 29,4 prósent kosningabærra íbúa Árborgar óskuðu eftir því að íbúakosning færi fram um nýtt deiliskipulag miðbæjar Selfoss. Undirskriftalistar sendir til baka til ábyrgðarmanna af Þjóðskrá. Ekkert átt við listana að sögn ábyrgðamanns. 9.5.2018 07:00
Segja of seint í rassinn gripið Ósk Svanhildar Konráðsdóttur, forstjóra Hörpu, um launalækkun til fyrra horfs hefur engin áhrif á ákvörðun VR um að hætta viðskiptum við Hörpu. 9.5.2018 06:00
Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9.5.2018 06:00
Útlánavöxtur til ferðaþjónstunnar dróst mikið saman frá miðju ári 2017 Útlán viðskiptabankanna þriggja til fyrirtækja í ferðaþjónustu jukust um 20 prósent á milli ára 9.5.2018 06:00
D-listinn eflist þótt mótherjar sameinist Meira en sex af hverjum tíu Garðbæingum sem afstöðu taka í könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn fengi átta fulltrúa kjörna. Garðabæjarlistinn fengi þrjá menn kjörna en miðjuflokkarnir enga. 9.5.2018 05:30
„Maður finnur einhvern veginn fyrir smá stéttaskiptingu innan hússins“ Sautján þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum í gærkvöldi vegna óánægju með launalækkanir sem þeir sættu á meðan að laun forstjórans hækkuðu. Þeir segjast hafa upplifað vanvirðingu og stéttaskiptingu innan hússins. 8.5.2018 22:09
Eins dags vinnuhópur á að skila tillögum til úrbóta Fulltrúum heilbrigðis- og velferðarráðuneytis, Reykjavíkurborgar og nokkurra stofnana og samtaka hefur verið stefnt saman síðar í þessum mánuði til að finna úrræði til handa börnum sem eiga í vímuefnavanda. 8.5.2018 21:23
Sveitarstjórnarmenn hætta í hrönnum eftir kjörtímabilið Búast má við að upp undir sextíu prósent þeirra sem kjörnir verða í sveitarstjórnir landsins í kosningunum eftir átján daga verði nýliðar. 8.5.2018 20:45
Eyþór segir árar ekki verða lagðar í bát þótt móti blási Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir langt í frá að árar verði lagðar í bát þótt Samfylkingin hafi tekið afgerandi forystu fyrir komandi borgarstjórnar kosningar samkvæmt könnun Fréttablaðsins. 8.5.2018 20:00
Vímuefnaneysla unglinga dregist saman en andlegri heilsu þeirra hrakar Félagsmálaráðherra telur að gera þurfi róttækar breytingar á barnaverndarlögum. Snemmtæk íhlutun í málefnum barna, eða SIMBI, var yfirskrift ráðstefnu á vegum velferðarráðuneytisins sem fram fór í dag. 8.5.2018 20:00
Skoða kosti þess að setja sundlaug á fyrirhugaða brú yfir Fossvoginn Í dag eru í megindráttum tvær leiðir fyrir fólk að komast akandi eða með strætó á milli Reykjavíkur og Kópavogs, annars vegar um stofnbraut í Fossvogsdal eða um Reykjanesbraut. 8.5.2018 19:30
„Svona eiga fyrirtæki í eigu borgarinnar ekki að koma fram“ Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, tjáir sig um Hörpu-málið. 8.5.2018 18:09
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent