Fleiri fréttir

Illugi ætlar ekki aftur í Hörpu

Sigurður Mikael Jónsson segir yfirlýsingar um kjör Svanhildar Konráðsdóttir einkennast af misvísandi útúrsnúningum.

Umferð um Dyrhólaey takmörkuð

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að umferð um Dyrhólaey verði takmörkuð frá og með deginum í dag til 25. júní á milli klukkan 9 til 19 til verndunar fuglalífs á varptíma.

Þróaði app úr ævistarfinu

Herdís Storgaard hefur í áratugi háð baráttu á sviði slysavarna barna. Fyrir nokkru skar ríkið niður þá þjónustu sem Herdís veitti. Hún gafst þó ekki upp og hefur í samstarfi við IKEA hannað app sem aðstoðar foreldra við að auka öryggi á heimilum.

Ellen ætlar að sniðganga Hörpu

Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir er ein fjölmargra sem lýsa yfir stuðningi við þjónustufulltrúana í Hörpu, sem sögðu upp störfum í gær eftir fund með forstjóranum Svandhildi Konráðsdóttur

Ráðherra ferðamála vill herða eftirlitið

Ráðherra ferðamála segir að tryggja þurfi betur að allir standi skil á sköttum og borgi lögleg laun í ferðaþjónustunni. Telur frekar þörf á auknu eftirliti en breytingum á lögum og reglum.

ÍA biður Guðrúnu afsökunar

Formaður knattspyrnudeildar ÍA segir félagið hafa brugðist í máli Guðrúnar Daggar Rúnarsdóttur og Marks Doninger. Hann biður Guðrúnu Dögg afsökunar og segir félagið verða að læra af þeim mistökum. Allir starfsmenn fá fræðslu um ofbeldi og verkferla ÍA.

Rabbíni hópfjármagnar flutning sinn til Íslands

Sex milljónir söfnuðust á hálfum sólarhring til að fyrsti rabbíninn geti flutt með fjölskylduna til Íslands á sunnudag. Stefnt er að opnun fyrstu sýnagógunnar hér á landi. Rabbíninn hyggst beita sér gegn umskurðarfrumvarpi á Alþingi.

Níu framboð gild í Kópavogi

Níu framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi, að því er kemur fram í tilkynningu frá bæjarskrifstofunni.

Segja erlenda dýralækna nauðsynlega

Matvælastofnun telur að án ráðningar erlendra dýralækna geti stofnunin ekki sinnt skyldum sínum. Án opinbers dýralæknis geti sláturhús ekki starfað.

Afgerandi forysta Samfylkingar

Samfylkingin, VG og Píratar gætu myndað meirihluta ef kosið við til borgarstjórnar núna. Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur.

Eldur kom upp í klefa á Litla-Hrauni

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu eru á leiðinni á fangelsið Litla-Hraun þar sem eldur kom upp í fangaklefa um klukkan korter í tíu í morgun.

Lægðir á leiðinni

Éljagangi síðustu daga er nú lokið í bili að sögn Veðurstofunnar og við tekur heldur hlýrri suðlæg átt í dag með rigningu eða súld, en úrkomulítið veður verður norðaustantil.

Ekki lokaákvörðun um Söknuð í Skandinavíu

Fullyrðing norska lagahöfundarins Rolfs Lövland um að höfundaréttarsamtök í Skandinavíu hafi endanlega skorið úr um að lag hans You Raise Me Up sé ekki stuldur á laginu Söknuði virðist byggð á misskilningi um hlutverk samtakanna.

Framlag fram í Bolungarvík

Stjórnmálahreyfingin Framlag mun bjóða fram lista undir listabókstafnum Y í komandi sveitakstjórnarkosningum í Bolungarvík.

Manngerð laug ekki náttúruleg

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur hafnað kröfu Laugarvatns Fontana um starfsleyfi fyrir náttúrulaug.

Sjá næstu 50 fréttir