Fleiri fréttir Þingmenn mættu til funda í fyrsta snjó vetrarins - Myndir 10.11.2017 11:58 Vilja opna aftur á umræður fjögurra flokka og taka Viðreisn með Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. 10.11.2017 11:37 Benedikt vill tvær milljónir frá Jóni Steinari Vill fimm ummæli í nýrri bók Jóns Steinars dauð og ómerk. 10.11.2017 11:30 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10.11.2017 11:17 Snjórinn kominn til að vera í bili Fyrsti snjór vetrarins féll á höfuðborgarsvæðinu í gær og mun hann lifa eitthvað áfram samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. 10.11.2017 10:58 Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10.11.2017 10:52 Stjórnarmyndun pólitískur píslardrykkur Katrínar Undir yfirborðinu bullar allt og kraumar í VG. 10.11.2017 10:33 Ekki fleiri ölvunarakstursbrot í tíu ár Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir októbermánuð 2017 hefur verið birt. 10.11.2017 10:13 Embætti landlæknis auglýst laust til umsóknar Birgir Jakobsson lætur af störfum vegna aldurs í apríl á næsta ári. 10.11.2017 10:09 Ættingjar í ummælakerfinu komu Cherie til aðstoðar Helgi var algjört uppáhald, segir Cherie. Helgi man aftur á móti ekkert eftir Cherie. 10.11.2017 10:05 Segir það skýrast í dag hvort Vinstri græn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hefji formlegar viðræður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að það skýrist í dag hvort að Framsókn, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur fari í formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 10.11.2017 09:58 Sjálfstæðismenn funda um forsendur mögulegs ríkisstjórnarsamstarf með VG og Framsókn Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins er hafinn í Valhöll. 10.11.2017 09:38 Nokkur minniháttar umferðaróhöpp í snjónum á höfuðborgarsvæðinu Nokkur minniháttar umferðaróhöpp hafa orðið í morgun í fyrsta snjó vetrarins á höfuðborgarsvæðinu að sögn Ómars Smára Ármannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 10.11.2017 09:16 Atli Steinarsson látinn Atli Steinarsson blaðamaður er látinn. Atli fæddist í Reykjavík 30. júní 1929 og stundaði nám við Verzlunarskóla Íslands og Háskóla Íslands. 10.11.2017 09:00 Þingflokkur Vinstri grænna fundar í morgunsárið Ekki fást upplýsingar um hvað verður rætt á fundinum en fastlega má gera ráð fyrir að farið verði yfir stöðuna í óformlegum þreifingum Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf. 10.11.2017 08:45 Lögðu hald á mikið magn lyfseðlilsskyldra lyfja Tollverðir í Leifsstöð lagði hand á mikið magn lyfseðilsskyldra lyfja sem fjórir komufarþegar reyndu að smygla til landsins um síðustu helgi. 10.11.2017 08:43 Ekkert dró úr rafleiðni Rennslið í Jökulsá á Fjöllum er enn mjög mikið miðað við árstíma. 10.11.2017 07:59 Fjórir fluttir til aðhlynningar eftir bílveltu Tildrög slyssins eru óljós, en hálka var á vettvangi. 10.11.2017 07:49 Leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins í lok janúar Þetta var samþykkt á fjölmennum félagsfundi Varðar í gærkvöldi. 10.11.2017 07:44 Veiðiþjófar hækka verð á leyfum í Elliðaánum Stangveiðifélag Reykjavíkur vill efla veiðivörslu við Elliðaár vegna aukins veiðiþjófnaðar jafnt Íslendinga sem útlendinga. 10.11.2017 07:00 Íbúar kjósa ekki um Herjólfsmálið Bæjarráð Vestmannaeyja hafnaði í gær þeirri hugmynd eins Eyjamanns að efnt yrði til íbúakosningar vegna fyrirhugaðs samnings um rekstur bæjarins á ferjunni Herjólfi. 10.11.2017 07:00 Hvorki þörf á nýrri rétt né fjárrekstri um þjóðveg 1 Gunnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Króks, segir ýmsa möguleika fyrir hendi til að leysa deiluna um fjárrekstur á haustin um land hans að Þverárrétt. 10.11.2017 07:00 Gular viðvaranir vegna snjókomu Gulum viðvörunum hefur fjölgað í spá Veðurstofunnar. 10.11.2017 06:31 Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10.11.2017 06:30 Jólabókaflóðinu seinkaði næstum í ár Tafir og mistök í prenverksmiðju í Finnlandi urðu næstum til þess að jólabókaflóð landsmanna yrði seinna á ferðinni í ár. 10.11.2017 06:15 Öryrki með krabbamein fyrir Hæstarétt vegna veðsetningar Kona á sjötugsaldri stefndi Landsbankanum til að fá veðsetningu á húsi sínu aflétt. Veðsett var vegna láns þáverandi unnustu sonar hennar. 10.11.2017 06:00 Segir þröngsýni á þingi standa í vegi fyrir eftirliti með hættulegustu kynferðisbrotamönnum Faðir á sextugsaldri er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn þremur dætrum sínum þegar þær voru í kringum sex ára aldur. 9.11.2017 23:00 Marshall-húsið og Bláa Lónið hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í fjórða sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í IÐNÓ. 9.11.2017 22:32 Notkun rafræns kennsluhugbúnaðar áhyggjuefni því upplýsingar um börn gætu ratað úr landi Upplýsingarnar geti verið sendar úr landi án vitundar forráðamanna segir forstjóri Persónuverndar. 9.11.2017 21:45 Drengurinn er kominn í leitirnar Drengurinn skilaði sér ekki heim eftir skóla. 9.11.2017 21:02 Tilfinningaþrungin stund þegar fyrrverandi sjómaður hitti bjargvætt sinn aftur: "Þú hefðir gert það sama fyrir mig“ Guðmundur Ólafsson var 23 ára slökkviliðsmaður í Vestmannaeyjum þegar hann bjargaði Bart Gulpen, belgískum sjómanni, úr háska. 9.11.2017 20:45 Ók á 140 kílómetra hraða á Reykjanesbraut á meðan hann horfði á Youtube myndband Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni ökumann sportbíls fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og hafði hann verið í símanum undir stýri. 9.11.2017 20:00 Líklegt að Alþingi komi saman innan hálfs mánaðar Staðan á Alþingi núna er svipuð og hún var eftir alþingiskosningarnar í fyrra. 9.11.2017 20:00 Bílvelta á Suðurlandsbraut Bíll velti á Suðurlandsbrautinni rétt fyrir klukkan sjö í kvöld eftir árekstur tveggja bíla. 9.11.2017 19:16 Hæstaréttardómari höfðar meiðyrðamál gegn Jóni Steinari Benedikt Bogason hæstaréttardómari hefur höfðað dómsmál á hendur Jóni Steinari Gunnlaugssyni vegna ummæla sem birtust í nýlegu riti hans um Hæstarétt. 9.11.2017 19:08 Dæmdur fyrir að áreita drengi í Laugardalslauginni Atvikið átti sér stað í heitum potti í lauginni árið 2014. 9.11.2017 18:42 Bjarni segir það samningsatriði hvort hann eða Katrín leiði stjórnarmyndunarviðræður Það ræðst sennilega á næsta sólarhringnum eða tveimur hvort farið verði í formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 9.11.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Farið verður yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 9.11.2017 18:15 Áslaug Ýr tapaði í Hæstarétti: Ekki talin eiga rétt á túlkaþjónustu Hæstiréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms í máli Áslaugu Ýrar Hjartardóttur. Hún haðfi krafist þess að viðurkennd yrði beiðni hennar um túlkaþjónustu í sumarbúðum í Svíþjóð. 9.11.2017 18:00 Ora Sinnepssíld innkölluð vegna glerbrots ÍSAM hefur ákveðið að tala úr sölu og innkalla eina framleiðslulotu af Ora Sinnepssíld. 9.11.2017 17:45 Forsetinn bað þolendur Roberts Downey afsökunar Glódís Tara Fannarsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir hafa undanfarna mánuði rætt sín og milli og opinberlega um mál er varða uppreist æru, en þær urðu allar fyrir kynferðisofbeldi af hendi Robert Downey. 9.11.2017 16:57 Enginn umhverfisráðherra á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, situr heima á meðan ríki heims funda um loftslagsmál í Þýskalandi. 9.11.2017 15:45 Hvatti Katrínu til að halda umboðinu og ræða við Sjálfstæðisflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til að halda umboði til stjórnarmyndunar eftir að slitnaði upp úr viðræðum VG, Samfylkingar, Pírata og Framsóknarflokksins. 9.11.2017 14:46 Formenn vilja að forsetinn gefi þeim meira svigrúm Ekki liggur fyrir hvort forseti Íslands muni boða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund í dag til að veita einhverjum þeirra umboð til myndinar ríkisstjórnar. 9.11.2017 12:00 Kosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs á laugardag Síðustu vikur hefur sérstök samstarfsnefnd staðið fyrir kynningu á tillögu um sameiningu sveitarfélaganna. 9.11.2017 11:20 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja opna aftur á umræður fjögurra flokka og taka Viðreisn með Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. 10.11.2017 11:37
Benedikt vill tvær milljónir frá Jóni Steinari Vill fimm ummæli í nýrri bók Jóns Steinars dauð og ómerk. 10.11.2017 11:30
Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10.11.2017 11:17
Snjórinn kominn til að vera í bili Fyrsti snjór vetrarins féll á höfuðborgarsvæðinu í gær og mun hann lifa eitthvað áfram samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. 10.11.2017 10:58
Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10.11.2017 10:52
Stjórnarmyndun pólitískur píslardrykkur Katrínar Undir yfirborðinu bullar allt og kraumar í VG. 10.11.2017 10:33
Ekki fleiri ölvunarakstursbrot í tíu ár Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir októbermánuð 2017 hefur verið birt. 10.11.2017 10:13
Embætti landlæknis auglýst laust til umsóknar Birgir Jakobsson lætur af störfum vegna aldurs í apríl á næsta ári. 10.11.2017 10:09
Ættingjar í ummælakerfinu komu Cherie til aðstoðar Helgi var algjört uppáhald, segir Cherie. Helgi man aftur á móti ekkert eftir Cherie. 10.11.2017 10:05
Segir það skýrast í dag hvort Vinstri græn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hefji formlegar viðræður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að það skýrist í dag hvort að Framsókn, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur fari í formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 10.11.2017 09:58
Sjálfstæðismenn funda um forsendur mögulegs ríkisstjórnarsamstarf með VG og Framsókn Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins er hafinn í Valhöll. 10.11.2017 09:38
Nokkur minniháttar umferðaróhöpp í snjónum á höfuðborgarsvæðinu Nokkur minniháttar umferðaróhöpp hafa orðið í morgun í fyrsta snjó vetrarins á höfuðborgarsvæðinu að sögn Ómars Smára Ármannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 10.11.2017 09:16
Atli Steinarsson látinn Atli Steinarsson blaðamaður er látinn. Atli fæddist í Reykjavík 30. júní 1929 og stundaði nám við Verzlunarskóla Íslands og Háskóla Íslands. 10.11.2017 09:00
Þingflokkur Vinstri grænna fundar í morgunsárið Ekki fást upplýsingar um hvað verður rætt á fundinum en fastlega má gera ráð fyrir að farið verði yfir stöðuna í óformlegum þreifingum Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf. 10.11.2017 08:45
Lögðu hald á mikið magn lyfseðlilsskyldra lyfja Tollverðir í Leifsstöð lagði hand á mikið magn lyfseðilsskyldra lyfja sem fjórir komufarþegar reyndu að smygla til landsins um síðustu helgi. 10.11.2017 08:43
Ekkert dró úr rafleiðni Rennslið í Jökulsá á Fjöllum er enn mjög mikið miðað við árstíma. 10.11.2017 07:59
Fjórir fluttir til aðhlynningar eftir bílveltu Tildrög slyssins eru óljós, en hálka var á vettvangi. 10.11.2017 07:49
Leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins í lok janúar Þetta var samþykkt á fjölmennum félagsfundi Varðar í gærkvöldi. 10.11.2017 07:44
Veiðiþjófar hækka verð á leyfum í Elliðaánum Stangveiðifélag Reykjavíkur vill efla veiðivörslu við Elliðaár vegna aukins veiðiþjófnaðar jafnt Íslendinga sem útlendinga. 10.11.2017 07:00
Íbúar kjósa ekki um Herjólfsmálið Bæjarráð Vestmannaeyja hafnaði í gær þeirri hugmynd eins Eyjamanns að efnt yrði til íbúakosningar vegna fyrirhugaðs samnings um rekstur bæjarins á ferjunni Herjólfi. 10.11.2017 07:00
Hvorki þörf á nýrri rétt né fjárrekstri um þjóðveg 1 Gunnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Króks, segir ýmsa möguleika fyrir hendi til að leysa deiluna um fjárrekstur á haustin um land hans að Þverárrétt. 10.11.2017 07:00
Gular viðvaranir vegna snjókomu Gulum viðvörunum hefur fjölgað í spá Veðurstofunnar. 10.11.2017 06:31
Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10.11.2017 06:30
Jólabókaflóðinu seinkaði næstum í ár Tafir og mistök í prenverksmiðju í Finnlandi urðu næstum til þess að jólabókaflóð landsmanna yrði seinna á ferðinni í ár. 10.11.2017 06:15
Öryrki með krabbamein fyrir Hæstarétt vegna veðsetningar Kona á sjötugsaldri stefndi Landsbankanum til að fá veðsetningu á húsi sínu aflétt. Veðsett var vegna láns þáverandi unnustu sonar hennar. 10.11.2017 06:00
Segir þröngsýni á þingi standa í vegi fyrir eftirliti með hættulegustu kynferðisbrotamönnum Faðir á sextugsaldri er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn þremur dætrum sínum þegar þær voru í kringum sex ára aldur. 9.11.2017 23:00
Marshall-húsið og Bláa Lónið hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í fjórða sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í IÐNÓ. 9.11.2017 22:32
Notkun rafræns kennsluhugbúnaðar áhyggjuefni því upplýsingar um börn gætu ratað úr landi Upplýsingarnar geti verið sendar úr landi án vitundar forráðamanna segir forstjóri Persónuverndar. 9.11.2017 21:45
Tilfinningaþrungin stund þegar fyrrverandi sjómaður hitti bjargvætt sinn aftur: "Þú hefðir gert það sama fyrir mig“ Guðmundur Ólafsson var 23 ára slökkviliðsmaður í Vestmannaeyjum þegar hann bjargaði Bart Gulpen, belgískum sjómanni, úr háska. 9.11.2017 20:45
Ók á 140 kílómetra hraða á Reykjanesbraut á meðan hann horfði á Youtube myndband Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni ökumann sportbíls fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og hafði hann verið í símanum undir stýri. 9.11.2017 20:00
Líklegt að Alþingi komi saman innan hálfs mánaðar Staðan á Alþingi núna er svipuð og hún var eftir alþingiskosningarnar í fyrra. 9.11.2017 20:00
Bílvelta á Suðurlandsbraut Bíll velti á Suðurlandsbrautinni rétt fyrir klukkan sjö í kvöld eftir árekstur tveggja bíla. 9.11.2017 19:16
Hæstaréttardómari höfðar meiðyrðamál gegn Jóni Steinari Benedikt Bogason hæstaréttardómari hefur höfðað dómsmál á hendur Jóni Steinari Gunnlaugssyni vegna ummæla sem birtust í nýlegu riti hans um Hæstarétt. 9.11.2017 19:08
Dæmdur fyrir að áreita drengi í Laugardalslauginni Atvikið átti sér stað í heitum potti í lauginni árið 2014. 9.11.2017 18:42
Bjarni segir það samningsatriði hvort hann eða Katrín leiði stjórnarmyndunarviðræður Það ræðst sennilega á næsta sólarhringnum eða tveimur hvort farið verði í formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 9.11.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Farið verður yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 9.11.2017 18:15
Áslaug Ýr tapaði í Hæstarétti: Ekki talin eiga rétt á túlkaþjónustu Hæstiréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms í máli Áslaugu Ýrar Hjartardóttur. Hún haðfi krafist þess að viðurkennd yrði beiðni hennar um túlkaþjónustu í sumarbúðum í Svíþjóð. 9.11.2017 18:00
Ora Sinnepssíld innkölluð vegna glerbrots ÍSAM hefur ákveðið að tala úr sölu og innkalla eina framleiðslulotu af Ora Sinnepssíld. 9.11.2017 17:45
Forsetinn bað þolendur Roberts Downey afsökunar Glódís Tara Fannarsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir hafa undanfarna mánuði rætt sín og milli og opinberlega um mál er varða uppreist æru, en þær urðu allar fyrir kynferðisofbeldi af hendi Robert Downey. 9.11.2017 16:57
Enginn umhverfisráðherra á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, situr heima á meðan ríki heims funda um loftslagsmál í Þýskalandi. 9.11.2017 15:45
Hvatti Katrínu til að halda umboðinu og ræða við Sjálfstæðisflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til að halda umboði til stjórnarmyndunar eftir að slitnaði upp úr viðræðum VG, Samfylkingar, Pírata og Framsóknarflokksins. 9.11.2017 14:46
Formenn vilja að forsetinn gefi þeim meira svigrúm Ekki liggur fyrir hvort forseti Íslands muni boða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund í dag til að veita einhverjum þeirra umboð til myndinar ríkisstjórnar. 9.11.2017 12:00
Kosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs á laugardag Síðustu vikur hefur sérstök samstarfsnefnd staðið fyrir kynningu á tillögu um sameiningu sveitarfélaganna. 9.11.2017 11:20
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent