Fleiri fréttir Eðlilegt að félagshyggjufólk sé efins um ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki Huginn Freyr Þorsteinsson segir að það sé ekki óeðlilegt að félagshyggjufólk setji spurningarmerki við stjórnarmyndun með Sjálfstæðisflokki. 12.11.2017 11:15 Össur segir prinsipp Vinstri grænna vera komin á brunaútsölu Össur Skarphéðinsson er harðorður í garð formanns og þingmanna VG í færslu sem hann birtir á Facebook. 12.11.2017 10:49 Gul viðvörun á sjö svæðum á landinu í dag Umrædd svæði eru höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir, norðurland vestra og Miðhálendi. 12.11.2017 10:29 Þingflokkur VG fundar síðdegis en óvíst með þingflokka D og B Þingflokkur Vinstri grænna mun funda síðdegis og fara yfir óformlegar viðræður flokksins við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk sem áttu sér stað í gær. 12.11.2017 09:58 Jón sat í einangrun í um fimmtíu klukkustundir í Abu Dhabi Fréttamaðurinn Jón Björgvinsson sat í einangrun í fimmtíu klukkustundir eftir að hafa verið handtekinn ásamt samstarfsmanni sínum í Abu Dhabi á Arabíuskaga í síðustu viku. 12.11.2017 09:13 Hálka og hálkublettir víða um land Vegagerðin segir það vera álkubletti eða hálku nokkuð víða á Suðurlandi. 12.11.2017 07:47 Tvær líkamsárásir í Reykjavík í nótt Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í Samtúni í Reykjavík, en sá hafði farið inn í ólæsta íbúð hjá eldri konu. 12.11.2017 07:11 Garður og Sandgerði verða sameinuð Sveitarfélögin Garður og Sandgerði verða sameinuð. Íbúar sveitarfélaganna kusu um sameininguna í dag og lágu úrslit fyrir laust upp úr klukkan ellefu í kvöld. 11.11.2017 23:37 Einn með allar tölur réttar í lottóinu Einhver heppinn sem átti leið um Videomarkaðinn í Hamraborg í Kópavogi og keypti þar lottómiða datt heldur betur í lukkupottinn þegar tölur kvöldsins voru ljósar í Lottó. 11.11.2017 22:59 Sakar biskup um einelti og að hafa farið gegn lögum Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, Íslands, er borin þungum sökum í bréfi sem Einar Gautur Steingrímsson, lögfræðingur séra Ólafs Jóhannssonar, sendi henni og fleirum í gær. Tildrög bréfsins eru þau að biskup tók ákvörðun um að senda Ólaf í leyfi frá störfum sínum sem prestur í Grensáskirkju í sumar í kjölfar ásakana í hans garð um kynferðislega áreitni. 11.11.2017 21:54 Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. 11.11.2017 20:14 „Það virðast allir vera áhugalausir“: Flogaveik kona gagnrýnin á íslensk heilbrigðisyfirvöld Íslensk kona sem þjáist af sjaldgæfri kuldatengdri flogaveiki þarf að ferðast reglulega til Noregs til að fá þau lyf sem hún þarf. 11.11.2017 19:45 Hefur ekki áhyggjur af því að flokkurinn standi ekki á bak við hana í viðræðum við Sjálfstæðisflokk Katrín Jakobsdóttir segir varaformann flokksins enduróma ummæli af samfélagsmiðlum en ekki hennar eigin skoðun þegar hann segir að vinstri græn kæri sig ekki um að Bjarni Benediktsson verði ráðherra í mögulegri ríkisstjórn flokkanna ásamt framsóknarflokki. 11.11.2017 18:59 MH bar sigur úr býtum í Boxinu Lið Menntaskólans við Hamrahlíð fór með sigur af hólmi í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík í dag. 11.11.2017 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Edward H Hjúbens, varaformaður Vinstri grænna segir að margt þurfi að gerast til að sátt skapist innan flokksins um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 11.11.2017 18:09 Birgitta segir skilið við stjórnmálin Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur segið skilið við stjórnmálin í bili. Þessu greindi hún frá í færslu á Pírataspjallinu á Facebook í dag. 11.11.2017 17:15 Píratar útiloka samstarf við Miðflokk og gagnrýna Sigmund Davíð Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir að ekki sé hægt að kalla S, C og P flokka bandalag þó flokkarnir þrír hafa lýst yfir vilja til að mynda stjórn með V og B flokkum. 11.11.2017 16:30 Sigmundur segir mögulega ríkisstjórn vera „hræðslubandalag“ Sigmundur segir að mögulega ríkisstjórn VG, B og D muni skipta með sér ráðherrastólum og halda völdum, þrátt fyrir að hafa tapað. 11.11.2017 14:28 Mannréttindalögfræðingur gagnrýnir dóm í máli Áslaugar harðlega Áslaug Ýr Hjartardóttir tapaði máli sínu í Hæstarétti í vikunni þar sem hún sóttist eftir því að fá túlkaþjónustu í sumarbúðum fyrir daufblinda greidda af íslenska ríkinu. Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður segir dóminn skelfilegan. 11.11.2017 13:23 Aldrei fleiri skráð sig í borgaralega fermingu 420 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu hjá Siðmennt í vor. 11.11.2017 13:15 Töfrateppið og kaðallinn opin í Bláfjöllum Búast má við því að sjá upprennandi skíða- og brettasnillinga renna sér á skíðum, brettum og snjóþotum í Bláfjöllum í dag í fyrsta skipti þennan vetur. 11.11.2017 12:42 Varaformaður VG: Eiga erfitt með að sjá Bjarna sem ráðherra Varaformaður Vinstri grænna segir að margt þurfi að gerast til að sátt skapist innan flokksins um samstarf við Sjálfstæðisflokk. 11.11.2017 12:00 Víglínan: Þrengir um kosti flokkanna til myndunar ríkisstjórnar Þau Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata mæta í Víglínuna. 11.11.2017 11:19 Óformlegar viðræður halda áfram í dag Vinstri græn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn funda áfram í dag. 11.11.2017 10:17 Hálkublettir víða á höfuðborgarsvæðinu Hálkublettir eru allvíða á Suðurlandi en hálka á Kjalarnesi, Mosfellsheiði og á nokkrum útvegum. 11.11.2017 09:56 Veittist að unglingum í Laugardalnum Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann sem veittist að unglingum í Laugardal í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 1 í nótt. 11.11.2017 07:37 Ríkið tapar stórfé á slugsum er koma sér undan sektardómum Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra afskrifar um 76 milljónir króna í ár vegna sekta sem ekki eru greiddar af brotamönnum. Tæplega tvö þúsund manns boðið að afplána fangelsisvist sem vararefsingu en vegna skorts á rými í fangelsum komas 11.11.2017 07:00 Sjálfstæðismenn segja starfskjaranefnd hjá OR vera peningasóun "Miðað við þau verkefni sem stjórnarformaður og stjórn þurfa að sinna þá yrði ekki mikil viðbót að skoða laun þessara tveggja ágætu manna,“ segir borgarfulltrúinn Kjartan Magnússon sem á síðasta stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur ítrekaði þá skoðun sína að starfskjaranefnd fyrirtækisins væri óþörf og sóun á fjármunum. 11.11.2017 07:00 Norðfjarðargöngin opnuð "Íbúar hér eru himinlifandi yfir að fá þessi göng,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 11.11.2017 07:00 Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 11.11.2017 07:00 Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11.11.2017 07:00 Bjarni þarf fimm eða sex ráðherraembætti Það skýrist um helgina hvort Sjálfstæðismenn, Framsóknarflokkur og Vinstri græn hefja formlegar viðræður um stjórnarmyndun. 11.11.2017 07:00 Skortur á úrræðum og fræðslu varðandi höfuðhögg íþróttafólks hér á landi Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta sem hefur á síðustu mánuðum glímt við slæmar afleiðingar eftir höfuðhögg segir nauðsynlegt að setja á fót úrræði fyrir íþróttafólk í hennar stöðu. 10.11.2017 23:30 Norðfjarðargöng opna á morgun Norðfjarðargöng verða opnuð á morgun klukkan 13:30 þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra mun klippa á borða með aðstoð Hreins Haraldssonar vegamálastjóra. 10.11.2017 23:25 Varaformaður VG segir samstarf við D og B „versta bitann að kyngja“ Edward H. Huijbens reynir að lægja öldurnar innan raða Vinstri grænna þar sem sitt sýnist hverjum um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn. 10.11.2017 23:09 Íhugar að fara með málið fyrir mannréttindadómstól Evrópu :„Ég eyddi gærkvöldinu í að horfa á heimskulegt bull og tárast yfir dómnum“ Áslaug Ýr segir að dómur hæstaréttar séu þetta skilaboð um að túlkaþjónustan væri bara lúxus og hún hefði engan kröfurétt á þessu. 10.11.2017 22:00 Borgarbúar biðu í allt að fjóra tíma í röð eftir dekkjaskiptum í dag Þeir sem enn eru á sumardekkjum lentu í talsverðum vandræðum í snjónum í dag og langar bílaraðir mynduðust fyrir framan dekkjaverkstæðin. 10.11.2017 21:00 Hringvegurinn lengist um tíu kílómetra í nótt Hringvegurinn lengist á miðnætti um tíu kílómetra en á sama tíma styttast malarkaflar hans um 24 kílómetra, allt vegna númerabreytingar á Austurlandi. 10.11.2017 20:57 Hnerripest í hundum og köttum hér á landi Undanfarnar vikur hefur töluvert verið um væga öndunarfærasýkingu meðal hunda og katta á höfuðborgarsvæðinu og nú virðist hún vera komin líka út á land. 10.11.2017 20:57 Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10.11.2017 20:30 Alvarlegast að plastbarkamálið varði mannréttindasáttmálann: „Ber okkur öllum skylda til að læra af þessu hörmulega máli“ Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir örlög sjúklingsins það mikilvægasta í plastbarkamálinu. 10.11.2017 20:00 Þjálfunarstyrkir nema hjá Fjölsmiðjunni hækka Borgarráð samþykkti í dag að hækka þjálfunarstyrki hjá Fjölsmiðjunni en Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk sem hefur flosnað upp úr námi eða hefur ekki náð fótfestu á vinnumarkaði. 10.11.2017 19:27 Tillaga um úthlutun Hljóðritasjóðs samþykkt Alls bárust níutíu umsóknir en þrjátíu og átta verkefni hljóta styrki að þessu sinni. Heildarúthlutunin er 14.850.000 krónur. 10.11.2017 18:46 Samningsstaða Katrínar styrkist með bandalagi þriggja flokka Staða Katrínar Jakobsdóttur í viðræðum flokka um myndun ríkisstjórnar hefur styrkst eftir að Samfylkingin, Píratar og Viðreisn mynduðu með sér bandalag í dag. Þeir flokkar eru tilbúnir til myndunar ríkisstjórnar með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum en ætla annars að vinna saman í stjórnarandstöðu. 10.11.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um stöðuna í pólitíkinni. 10.11.2017 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Eðlilegt að félagshyggjufólk sé efins um ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki Huginn Freyr Þorsteinsson segir að það sé ekki óeðlilegt að félagshyggjufólk setji spurningarmerki við stjórnarmyndun með Sjálfstæðisflokki. 12.11.2017 11:15
Össur segir prinsipp Vinstri grænna vera komin á brunaútsölu Össur Skarphéðinsson er harðorður í garð formanns og þingmanna VG í færslu sem hann birtir á Facebook. 12.11.2017 10:49
Gul viðvörun á sjö svæðum á landinu í dag Umrædd svæði eru höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir, norðurland vestra og Miðhálendi. 12.11.2017 10:29
Þingflokkur VG fundar síðdegis en óvíst með þingflokka D og B Þingflokkur Vinstri grænna mun funda síðdegis og fara yfir óformlegar viðræður flokksins við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk sem áttu sér stað í gær. 12.11.2017 09:58
Jón sat í einangrun í um fimmtíu klukkustundir í Abu Dhabi Fréttamaðurinn Jón Björgvinsson sat í einangrun í fimmtíu klukkustundir eftir að hafa verið handtekinn ásamt samstarfsmanni sínum í Abu Dhabi á Arabíuskaga í síðustu viku. 12.11.2017 09:13
Hálka og hálkublettir víða um land Vegagerðin segir það vera álkubletti eða hálku nokkuð víða á Suðurlandi. 12.11.2017 07:47
Tvær líkamsárásir í Reykjavík í nótt Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í Samtúni í Reykjavík, en sá hafði farið inn í ólæsta íbúð hjá eldri konu. 12.11.2017 07:11
Garður og Sandgerði verða sameinuð Sveitarfélögin Garður og Sandgerði verða sameinuð. Íbúar sveitarfélaganna kusu um sameininguna í dag og lágu úrslit fyrir laust upp úr klukkan ellefu í kvöld. 11.11.2017 23:37
Einn með allar tölur réttar í lottóinu Einhver heppinn sem átti leið um Videomarkaðinn í Hamraborg í Kópavogi og keypti þar lottómiða datt heldur betur í lukkupottinn þegar tölur kvöldsins voru ljósar í Lottó. 11.11.2017 22:59
Sakar biskup um einelti og að hafa farið gegn lögum Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, Íslands, er borin þungum sökum í bréfi sem Einar Gautur Steingrímsson, lögfræðingur séra Ólafs Jóhannssonar, sendi henni og fleirum í gær. Tildrög bréfsins eru þau að biskup tók ákvörðun um að senda Ólaf í leyfi frá störfum sínum sem prestur í Grensáskirkju í sumar í kjölfar ásakana í hans garð um kynferðislega áreitni. 11.11.2017 21:54
Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. 11.11.2017 20:14
„Það virðast allir vera áhugalausir“: Flogaveik kona gagnrýnin á íslensk heilbrigðisyfirvöld Íslensk kona sem þjáist af sjaldgæfri kuldatengdri flogaveiki þarf að ferðast reglulega til Noregs til að fá þau lyf sem hún þarf. 11.11.2017 19:45
Hefur ekki áhyggjur af því að flokkurinn standi ekki á bak við hana í viðræðum við Sjálfstæðisflokk Katrín Jakobsdóttir segir varaformann flokksins enduróma ummæli af samfélagsmiðlum en ekki hennar eigin skoðun þegar hann segir að vinstri græn kæri sig ekki um að Bjarni Benediktsson verði ráðherra í mögulegri ríkisstjórn flokkanna ásamt framsóknarflokki. 11.11.2017 18:59
MH bar sigur úr býtum í Boxinu Lið Menntaskólans við Hamrahlíð fór með sigur af hólmi í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík í dag. 11.11.2017 18:23
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Edward H Hjúbens, varaformaður Vinstri grænna segir að margt þurfi að gerast til að sátt skapist innan flokksins um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 11.11.2017 18:09
Birgitta segir skilið við stjórnmálin Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur segið skilið við stjórnmálin í bili. Þessu greindi hún frá í færslu á Pírataspjallinu á Facebook í dag. 11.11.2017 17:15
Píratar útiloka samstarf við Miðflokk og gagnrýna Sigmund Davíð Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir að ekki sé hægt að kalla S, C og P flokka bandalag þó flokkarnir þrír hafa lýst yfir vilja til að mynda stjórn með V og B flokkum. 11.11.2017 16:30
Sigmundur segir mögulega ríkisstjórn vera „hræðslubandalag“ Sigmundur segir að mögulega ríkisstjórn VG, B og D muni skipta með sér ráðherrastólum og halda völdum, þrátt fyrir að hafa tapað. 11.11.2017 14:28
Mannréttindalögfræðingur gagnrýnir dóm í máli Áslaugar harðlega Áslaug Ýr Hjartardóttir tapaði máli sínu í Hæstarétti í vikunni þar sem hún sóttist eftir því að fá túlkaþjónustu í sumarbúðum fyrir daufblinda greidda af íslenska ríkinu. Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður segir dóminn skelfilegan. 11.11.2017 13:23
Aldrei fleiri skráð sig í borgaralega fermingu 420 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu hjá Siðmennt í vor. 11.11.2017 13:15
Töfrateppið og kaðallinn opin í Bláfjöllum Búast má við því að sjá upprennandi skíða- og brettasnillinga renna sér á skíðum, brettum og snjóþotum í Bláfjöllum í dag í fyrsta skipti þennan vetur. 11.11.2017 12:42
Varaformaður VG: Eiga erfitt með að sjá Bjarna sem ráðherra Varaformaður Vinstri grænna segir að margt þurfi að gerast til að sátt skapist innan flokksins um samstarf við Sjálfstæðisflokk. 11.11.2017 12:00
Víglínan: Þrengir um kosti flokkanna til myndunar ríkisstjórnar Þau Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata mæta í Víglínuna. 11.11.2017 11:19
Óformlegar viðræður halda áfram í dag Vinstri græn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn funda áfram í dag. 11.11.2017 10:17
Hálkublettir víða á höfuðborgarsvæðinu Hálkublettir eru allvíða á Suðurlandi en hálka á Kjalarnesi, Mosfellsheiði og á nokkrum útvegum. 11.11.2017 09:56
Veittist að unglingum í Laugardalnum Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann sem veittist að unglingum í Laugardal í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 1 í nótt. 11.11.2017 07:37
Ríkið tapar stórfé á slugsum er koma sér undan sektardómum Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra afskrifar um 76 milljónir króna í ár vegna sekta sem ekki eru greiddar af brotamönnum. Tæplega tvö þúsund manns boðið að afplána fangelsisvist sem vararefsingu en vegna skorts á rými í fangelsum komas 11.11.2017 07:00
Sjálfstæðismenn segja starfskjaranefnd hjá OR vera peningasóun "Miðað við þau verkefni sem stjórnarformaður og stjórn þurfa að sinna þá yrði ekki mikil viðbót að skoða laun þessara tveggja ágætu manna,“ segir borgarfulltrúinn Kjartan Magnússon sem á síðasta stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur ítrekaði þá skoðun sína að starfskjaranefnd fyrirtækisins væri óþörf og sóun á fjármunum. 11.11.2017 07:00
Norðfjarðargöngin opnuð "Íbúar hér eru himinlifandi yfir að fá þessi göng,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 11.11.2017 07:00
Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 11.11.2017 07:00
Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11.11.2017 07:00
Bjarni þarf fimm eða sex ráðherraembætti Það skýrist um helgina hvort Sjálfstæðismenn, Framsóknarflokkur og Vinstri græn hefja formlegar viðræður um stjórnarmyndun. 11.11.2017 07:00
Skortur á úrræðum og fræðslu varðandi höfuðhögg íþróttafólks hér á landi Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta sem hefur á síðustu mánuðum glímt við slæmar afleiðingar eftir höfuðhögg segir nauðsynlegt að setja á fót úrræði fyrir íþróttafólk í hennar stöðu. 10.11.2017 23:30
Norðfjarðargöng opna á morgun Norðfjarðargöng verða opnuð á morgun klukkan 13:30 þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra mun klippa á borða með aðstoð Hreins Haraldssonar vegamálastjóra. 10.11.2017 23:25
Varaformaður VG segir samstarf við D og B „versta bitann að kyngja“ Edward H. Huijbens reynir að lægja öldurnar innan raða Vinstri grænna þar sem sitt sýnist hverjum um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn. 10.11.2017 23:09
Íhugar að fara með málið fyrir mannréttindadómstól Evrópu :„Ég eyddi gærkvöldinu í að horfa á heimskulegt bull og tárast yfir dómnum“ Áslaug Ýr segir að dómur hæstaréttar séu þetta skilaboð um að túlkaþjónustan væri bara lúxus og hún hefði engan kröfurétt á þessu. 10.11.2017 22:00
Borgarbúar biðu í allt að fjóra tíma í röð eftir dekkjaskiptum í dag Þeir sem enn eru á sumardekkjum lentu í talsverðum vandræðum í snjónum í dag og langar bílaraðir mynduðust fyrir framan dekkjaverkstæðin. 10.11.2017 21:00
Hringvegurinn lengist um tíu kílómetra í nótt Hringvegurinn lengist á miðnætti um tíu kílómetra en á sama tíma styttast malarkaflar hans um 24 kílómetra, allt vegna númerabreytingar á Austurlandi. 10.11.2017 20:57
Hnerripest í hundum og köttum hér á landi Undanfarnar vikur hefur töluvert verið um væga öndunarfærasýkingu meðal hunda og katta á höfuðborgarsvæðinu og nú virðist hún vera komin líka út á land. 10.11.2017 20:57
Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10.11.2017 20:30
Alvarlegast að plastbarkamálið varði mannréttindasáttmálann: „Ber okkur öllum skylda til að læra af þessu hörmulega máli“ Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir örlög sjúklingsins það mikilvægasta í plastbarkamálinu. 10.11.2017 20:00
Þjálfunarstyrkir nema hjá Fjölsmiðjunni hækka Borgarráð samþykkti í dag að hækka þjálfunarstyrki hjá Fjölsmiðjunni en Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk sem hefur flosnað upp úr námi eða hefur ekki náð fótfestu á vinnumarkaði. 10.11.2017 19:27
Tillaga um úthlutun Hljóðritasjóðs samþykkt Alls bárust níutíu umsóknir en þrjátíu og átta verkefni hljóta styrki að þessu sinni. Heildarúthlutunin er 14.850.000 krónur. 10.11.2017 18:46
Samningsstaða Katrínar styrkist með bandalagi þriggja flokka Staða Katrínar Jakobsdóttur í viðræðum flokka um myndun ríkisstjórnar hefur styrkst eftir að Samfylkingin, Píratar og Viðreisn mynduðu með sér bandalag í dag. Þeir flokkar eru tilbúnir til myndunar ríkisstjórnar með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum en ætla annars að vinna saman í stjórnarandstöðu. 10.11.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um stöðuna í pólitíkinni. 10.11.2017 18:15
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent