Ætla að draga úr kolefnisspori Íslands með endurvinnslu á timbri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 19:45 Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu og Gestur Pétursson, forstjóri Elkem Ísland. Elkem Ísland og Sorpa hafa gert með sér formlegan samstarfssamning um að Elkem Ísland á Grundartanga taki við timbri sem fellur til hjá Sorpu og nýti sem hráefni inn á ljósbogaofna fyrirtækisins. Timbrið er kurlað og er notað til að draga úr notkun óendurnýjanlegra kolefnisgjafa við vinnslu kísilmálms. Samkvæmt tilkynningu frá Sorpu er um að ræða um 8.000 tonn af timbri sem fellur til hjá fyrirtækjum og einstaklingum á hverju ári og má því telja verkefnið eitt af stærri endurvinnsluverkefnum landsins. „Timbur er kolefnishlutlaust og notkun þess dregur þar með úr kolefnisspori fyrirtækisins um 14.000 tonn af koldíoxíði á ári. Þá má gera ráð fyrir að það að forða timbrinu frá urðun spari útblástur sem samsvarar yfir 4.000 tonnum af koldíoxíði á ári. Samanlagður ávinningur jafngildir því að leggja um 6.800 bílum.“ Timbur er yfirleitt nýtt sem orkugjafi erlendis en virkjun endurnýjanlegra orkuauðlinda, og þar með vistvænni orkuframleiðsla hérlendis, gerir það að verkum að timbrið nýtist betur á þennan hátt. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira
Elkem Ísland og Sorpa hafa gert með sér formlegan samstarfssamning um að Elkem Ísland á Grundartanga taki við timbri sem fellur til hjá Sorpu og nýti sem hráefni inn á ljósbogaofna fyrirtækisins. Timbrið er kurlað og er notað til að draga úr notkun óendurnýjanlegra kolefnisgjafa við vinnslu kísilmálms. Samkvæmt tilkynningu frá Sorpu er um að ræða um 8.000 tonn af timbri sem fellur til hjá fyrirtækjum og einstaklingum á hverju ári og má því telja verkefnið eitt af stærri endurvinnsluverkefnum landsins. „Timbur er kolefnishlutlaust og notkun þess dregur þar með úr kolefnisspori fyrirtækisins um 14.000 tonn af koldíoxíði á ári. Þá má gera ráð fyrir að það að forða timbrinu frá urðun spari útblástur sem samsvarar yfir 4.000 tonnum af koldíoxíði á ári. Samanlagður ávinningur jafngildir því að leggja um 6.800 bílum.“ Timbur er yfirleitt nýtt sem orkugjafi erlendis en virkjun endurnýjanlegra orkuauðlinda, og þar með vistvænni orkuframleiðsla hérlendis, gerir það að verkum að timbrið nýtist betur á þennan hátt.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira