Fleiri fréttir Deilan um húsið á Hellubraut verður útkljáð fyrir dómi Íbúar í tveimur húsum á Hamarsbraut í Hafnarfirði hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ og endurskoðanda fyrir dóm vegna fyrirhugaðra breytinga á Hellubraut. 7.11.2017 06:00 Laumufarþeginn Abú sást stefna á Hlemm "Hann er svolítið forvitinn en þetta hefur aldrei gerst áður,“ segir Heiðdís Snorradóttir, eigandi kattarins Abú, sem hvarf nýlega á ævintýralegan hátt. 7.11.2017 06:00 Árbæjarskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekks Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. 6.11.2017 23:55 Mörg útköll í óveðrinu tengd byggingarsvæðum: „Verktakar gætu gert betur“ Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Landsbjargar segir mikilvægt að vektakar hugsi vel um frágang og tryggi byggingarsvæði og lausamuni þar. 6.11.2017 23:15 Björn skipulagði „brotthvarfið“ og endaði á geðdeild: „Ég er búinn að finna frið“ Björn Steinbekk var fyrr á árinu sýknaður í miðasölumálinu svokallaða. Hann segir að hann hefi átt við mjög erfið mál en að hann hafi eytt síðasta árinu í að byggja sig upp eftir dvöl á geðdeild. 6.11.2017 22:45 Varað við hálku á Reykjanesbraut og víðar um landið Vegagerðin varar ökumenn við hálku, hálkublettum og snjóþekju víða á landinu. 6.11.2017 22:00 Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6.11.2017 21:54 Ekki útilokað að Katrín fái aftur umboðið: „Það eru margir leikir í stöðunni“ Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að að fjöldi flokka í ríkisstjórn sé ekki aðalatriðið og að kannski sé kominn tími til að skoða möguleika á minnihlutastjórn. 6.11.2017 21:34 Óskar Einarsson heyrði fyrst af barkaígræðslunni eftir að henni var lokið Óskar Einarsson, lungnalæknir, sendi frá sér yfirlýsingu um plastbarkamálið í dag. 6.11.2017 20:44 Tveggja mánaða fangelsi fyrir að kýla sambýliskonu sína og skalla hana ítrekað Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Hann á langan sakaferil að baki. 6.11.2017 20:30 Viðbætur Tómasar við tilvísun sjúklings ekki í samræmi við læknalög Viðbætur Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð að beiðni ítalska læknisins Palo Macchiarini voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta er mat rannsóknarnefndar um plastbarkamálið en skýrsla nefndarinnar kom út í dag. 6.11.2017 19:30 Hjólreiðamaður lést í umferðarslysi á Sæbraut Reiðhjól og bíll rákust saman í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu. 6.11.2017 18:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Breytingar Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 6.11.2017 18:15 Guðni hyggst ræða við formenn annarra flokka Katrín Jakobsdóttir skilaði umboði til stjórnarmyndunar á Bessastaði í dag. Í tilkynningu frá forsetanum kemur fram að hann muni nú ræða við formenn annarra flokka sem eiga sæti á Alþingi 6.11.2017 17:53 Katrín skilaði umboðinu: „Það eru ýmsir aðrir möguleikar í stöðunni“ Katrín Jakobsdóttir skilaði stjórnarmyndunarumboðinu á Bessastöðum rétt í þessu. Þar lagði hún til við forsetann að hann myndi bíða með að veita öðrum umboðið og gefa formönnunum frekari svigrúm til að ræða saman áfram. 6.11.2017 17:36 Heilu brettin af Arnaldi mokast út Útgefandi metsöluhöfundarins fjallbrattur. 6.11.2017 15:48 Vaktin: Katrín fer á fund forseta Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun eiga fund með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 17 í dag og verður fundurinn í beinni útsendingu hér á Vísi. 6.11.2017 15:45 Loga finnst rök Framsóknar óskiljanleg "Við vorum farin að sjá til lands“ 6.11.2017 15:35 Búið að opna Suðurlandsveg á ný Vörubíllinn þveraði veginn og voru vírar í vegriði fastir í framhluta bílsins. 6.11.2017 15:33 Viðræðuslit ákveðin vonbrigði fyrir Ingu Sæland en komu henni þó ekki á óvart Enginn haft samband við hana um stjórnarmyndun. 6.11.2017 15:18 Fjölskyldan sem fórst í banaslysinu við Árskógssand var frá Póllandi Foreldrarnir voru 36 og 32 ára og dóttir þeirra fimm ára gömul. 6.11.2017 15:13 „Það er ekkert formlegt í gangi“ Þorgerður Katrín segir að ekki hafi verið haft formlega samband við Viðreisn um stjórnarmyndunarviðræður. 6.11.2017 15:00 Eins og „árás“ hafi verið gerð á húsið Tveir stærðarinnar límtrésbitar fuku á hús í Borgarnesi í gærkvöldi og ollu þar töluverðum skemmdum. 6.11.2017 14:24 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6.11.2017 14:11 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6.11.2017 13:52 „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6.11.2017 13:45 Bein útsending: Niðurstöður Plastbarkanefndarinnar kynntar Nefnd sérfræðinga sem skipuð var til þess að rannsaka aðkoma Háskóla Íslands og Landspítala og starfsmanna stofnananna að plastbarkamálinu svokallaða mun kynna niðurstöður sínar í Norræna húsinu klukkan 14 í dag. 6.11.2017 13:30 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6.11.2017 13:18 Alvarlegt umferðarslys við Kirkjusand Alvarlegt umferðarslys varð við Kirkjusand um klukkan 13 í dag. 6.11.2017 13:16 Guðni boðar Katrínu á sinn fund Guðni Th. Jóhannesson forseti og Katrín Jakobsdóttir munu funda á Bessastöðum klukkan 17. 6.11.2017 13:15 Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6.11.2017 12:51 Slíta stjórnarmyndunarviðræðum Flokkarnir fjórir sem undanfarna daga hafa átt í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum, það er Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn, hafa slitið viðræðunum. 6.11.2017 12:34 Suðurlandsvegur lokaður: Vörubíll fastur í vegriði Ökumaður bílsins verður fluttur til Reykjavíkur til aðhlynningar en talið er að vegurinn verði lokaður í nokkra tíma. Umferð fer um Þrengslaveg á meðan. 6.11.2017 11:57 Fundi formannanna lokið Fundi formanna flokkanna fjögurra sem eiga nú í stjórnarmyndunarviðræðum lauk nú á tólfta tímanum. 6.11.2017 11:45 Datt á andlitið þegar hún var að ganga í gegnum Fríhöfnina Tveir erlendir ferðamenn slösuðust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um helgina. 6.11.2017 11:36 Nýkjörinn þingmaður þarf að endurgreiða örorkubæturnar Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi, kveðst munu þurfa að endurgreiða þær örorkubætur sem hann hefur fengið á árinu nú þegar hann er orðinn þingmaður. 6.11.2017 11:30 Bílnum ekið á eðlilegum hraða eftir bryggjunni Bíllinn stoppaði aldrei áður en hann fór fram af bryggjunni. 6.11.2017 11:08 Formenn flokkanna vilja næði til að funda Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær þeir muni hittast. 6.11.2017 10:47 Ráðgjafar Trump komust ekki til Íslands vegna veðurs Búið er að aflýsa fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins með Robert Stryk og Jacob Daniels sem halda átti í dag. Mennirnir tveir, sem starfað hafa með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, komust ekki til Íslands í gær vegna óveðursins sem geysaði í gær. 6.11.2017 10:45 Miklar annir vegna óveðursins ástæða 45 mínútna biðar Þórhildur Braga Þórðardóttir, leikstjórnandi Hauka, er á góðum batavegi. 6.11.2017 10:25 Eldingar léku Íslendinga grátt Tvær stórar truflanir urðu til þess að yfir 40 þúsund manns á Reykjanesi, í Hafnarfirði, Garðabæ, Vestmannaeyjum, Vík í Mýrdal og nágrenni höfðu ekki aðgang að rafmagni í gærkvöldi. 6.11.2017 10:22 Samveru- og bænastund í Hrísey Minnast þeirra þriggja sem fórust við Árskógssand. 6.11.2017 10:10 Bílar á Suðurnesjum skemmdust í rokinu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurnesjum höfðu í nógu að snúast í gærkvöldi. 6.11.2017 10:05 Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6.11.2017 08:49 Margvísleg áhrif óveðursins Bregðast þurfti við margskonar útköllum vegna stormsins sem gekk yfir landið í nótt. 6.11.2017 08:22 Sjá næstu 50 fréttir
Deilan um húsið á Hellubraut verður útkljáð fyrir dómi Íbúar í tveimur húsum á Hamarsbraut í Hafnarfirði hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ og endurskoðanda fyrir dóm vegna fyrirhugaðra breytinga á Hellubraut. 7.11.2017 06:00
Laumufarþeginn Abú sást stefna á Hlemm "Hann er svolítið forvitinn en þetta hefur aldrei gerst áður,“ segir Heiðdís Snorradóttir, eigandi kattarins Abú, sem hvarf nýlega á ævintýralegan hátt. 7.11.2017 06:00
Árbæjarskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekks Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. 6.11.2017 23:55
Mörg útköll í óveðrinu tengd byggingarsvæðum: „Verktakar gætu gert betur“ Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Landsbjargar segir mikilvægt að vektakar hugsi vel um frágang og tryggi byggingarsvæði og lausamuni þar. 6.11.2017 23:15
Björn skipulagði „brotthvarfið“ og endaði á geðdeild: „Ég er búinn að finna frið“ Björn Steinbekk var fyrr á árinu sýknaður í miðasölumálinu svokallaða. Hann segir að hann hefi átt við mjög erfið mál en að hann hafi eytt síðasta árinu í að byggja sig upp eftir dvöl á geðdeild. 6.11.2017 22:45
Varað við hálku á Reykjanesbraut og víðar um landið Vegagerðin varar ökumenn við hálku, hálkublettum og snjóþekju víða á landinu. 6.11.2017 22:00
Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6.11.2017 21:54
Ekki útilokað að Katrín fái aftur umboðið: „Það eru margir leikir í stöðunni“ Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að að fjöldi flokka í ríkisstjórn sé ekki aðalatriðið og að kannski sé kominn tími til að skoða möguleika á minnihlutastjórn. 6.11.2017 21:34
Óskar Einarsson heyrði fyrst af barkaígræðslunni eftir að henni var lokið Óskar Einarsson, lungnalæknir, sendi frá sér yfirlýsingu um plastbarkamálið í dag. 6.11.2017 20:44
Tveggja mánaða fangelsi fyrir að kýla sambýliskonu sína og skalla hana ítrekað Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Hann á langan sakaferil að baki. 6.11.2017 20:30
Viðbætur Tómasar við tilvísun sjúklings ekki í samræmi við læknalög Viðbætur Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð að beiðni ítalska læknisins Palo Macchiarini voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta er mat rannsóknarnefndar um plastbarkamálið en skýrsla nefndarinnar kom út í dag. 6.11.2017 19:30
Hjólreiðamaður lést í umferðarslysi á Sæbraut Reiðhjól og bíll rákust saman í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu. 6.11.2017 18:19
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Breytingar Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 6.11.2017 18:15
Guðni hyggst ræða við formenn annarra flokka Katrín Jakobsdóttir skilaði umboði til stjórnarmyndunar á Bessastaði í dag. Í tilkynningu frá forsetanum kemur fram að hann muni nú ræða við formenn annarra flokka sem eiga sæti á Alþingi 6.11.2017 17:53
Katrín skilaði umboðinu: „Það eru ýmsir aðrir möguleikar í stöðunni“ Katrín Jakobsdóttir skilaði stjórnarmyndunarumboðinu á Bessastöðum rétt í þessu. Þar lagði hún til við forsetann að hann myndi bíða með að veita öðrum umboðið og gefa formönnunum frekari svigrúm til að ræða saman áfram. 6.11.2017 17:36
Vaktin: Katrín fer á fund forseta Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun eiga fund með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 17 í dag og verður fundurinn í beinni útsendingu hér á Vísi. 6.11.2017 15:45
Búið að opna Suðurlandsveg á ný Vörubíllinn þveraði veginn og voru vírar í vegriði fastir í framhluta bílsins. 6.11.2017 15:33
Viðræðuslit ákveðin vonbrigði fyrir Ingu Sæland en komu henni þó ekki á óvart Enginn haft samband við hana um stjórnarmyndun. 6.11.2017 15:18
Fjölskyldan sem fórst í banaslysinu við Árskógssand var frá Póllandi Foreldrarnir voru 36 og 32 ára og dóttir þeirra fimm ára gömul. 6.11.2017 15:13
„Það er ekkert formlegt í gangi“ Þorgerður Katrín segir að ekki hafi verið haft formlega samband við Viðreisn um stjórnarmyndunarviðræður. 6.11.2017 15:00
Eins og „árás“ hafi verið gerð á húsið Tveir stærðarinnar límtrésbitar fuku á hús í Borgarnesi í gærkvöldi og ollu þar töluverðum skemmdum. 6.11.2017 14:24
Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6.11.2017 14:11
Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6.11.2017 13:52
Bein útsending: Niðurstöður Plastbarkanefndarinnar kynntar Nefnd sérfræðinga sem skipuð var til þess að rannsaka aðkoma Háskóla Íslands og Landspítala og starfsmanna stofnananna að plastbarkamálinu svokallaða mun kynna niðurstöður sínar í Norræna húsinu klukkan 14 í dag. 6.11.2017 13:30
Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6.11.2017 13:18
Alvarlegt umferðarslys við Kirkjusand Alvarlegt umferðarslys varð við Kirkjusand um klukkan 13 í dag. 6.11.2017 13:16
Guðni boðar Katrínu á sinn fund Guðni Th. Jóhannesson forseti og Katrín Jakobsdóttir munu funda á Bessastöðum klukkan 17. 6.11.2017 13:15
Slíta stjórnarmyndunarviðræðum Flokkarnir fjórir sem undanfarna daga hafa átt í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum, það er Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn, hafa slitið viðræðunum. 6.11.2017 12:34
Suðurlandsvegur lokaður: Vörubíll fastur í vegriði Ökumaður bílsins verður fluttur til Reykjavíkur til aðhlynningar en talið er að vegurinn verði lokaður í nokkra tíma. Umferð fer um Þrengslaveg á meðan. 6.11.2017 11:57
Fundi formannanna lokið Fundi formanna flokkanna fjögurra sem eiga nú í stjórnarmyndunarviðræðum lauk nú á tólfta tímanum. 6.11.2017 11:45
Datt á andlitið þegar hún var að ganga í gegnum Fríhöfnina Tveir erlendir ferðamenn slösuðust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um helgina. 6.11.2017 11:36
Nýkjörinn þingmaður þarf að endurgreiða örorkubæturnar Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi, kveðst munu þurfa að endurgreiða þær örorkubætur sem hann hefur fengið á árinu nú þegar hann er orðinn þingmaður. 6.11.2017 11:30
Bílnum ekið á eðlilegum hraða eftir bryggjunni Bíllinn stoppaði aldrei áður en hann fór fram af bryggjunni. 6.11.2017 11:08
Formenn flokkanna vilja næði til að funda Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær þeir muni hittast. 6.11.2017 10:47
Ráðgjafar Trump komust ekki til Íslands vegna veðurs Búið er að aflýsa fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins með Robert Stryk og Jacob Daniels sem halda átti í dag. Mennirnir tveir, sem starfað hafa með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, komust ekki til Íslands í gær vegna óveðursins sem geysaði í gær. 6.11.2017 10:45
Miklar annir vegna óveðursins ástæða 45 mínútna biðar Þórhildur Braga Þórðardóttir, leikstjórnandi Hauka, er á góðum batavegi. 6.11.2017 10:25
Eldingar léku Íslendinga grátt Tvær stórar truflanir urðu til þess að yfir 40 þúsund manns á Reykjanesi, í Hafnarfirði, Garðabæ, Vestmannaeyjum, Vík í Mýrdal og nágrenni höfðu ekki aðgang að rafmagni í gærkvöldi. 6.11.2017 10:22
Bílar á Suðurnesjum skemmdust í rokinu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurnesjum höfðu í nógu að snúast í gærkvöldi. 6.11.2017 10:05
Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6.11.2017 08:49
Margvísleg áhrif óveðursins Bregðast þurfti við margskonar útköllum vegna stormsins sem gekk yfir landið í nótt. 6.11.2017 08:22