Fleiri fréttir

Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps

Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna.

Fékk ekki laun og látin sofa inni hjá eiganda

Stéttarfélagið Eining Iðja á Akureyri hefur til skoðunar mál tveggja kvenna sem unnu á gistiheimili á Akureyri. Svo virðist sem þær hafi komið hingað til lands sem sjálfboðaliðar en veri

Nýttu góða veðrið til viðhalds

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og starfsfólks Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra nýttu veðurblíðuna á fjöllum á fimmtudag til að yfirfara mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu.

Rannsaka hvað olli slysinu

Maður fannst látinn í svefnskála fyrirtækisins Háteigs í gærmorgun – annar var fluttur á sjúkrahús. Slysinu olli eitrað gas sem komst inn á kaldavatnskerfi hússins. Grafalvarlegt mál, segir yfirlæknir Vinnueftirlitsins.

Leitin að Birnu jók styrki Landsbjargar

Um fjórar milljónir króna hafa safnast til Landsbjargar í einstökum styrkjum eftir að leitin að Birnu Brjánsdóttur hófst. Metfjöldi hefur skráð sig í svokallaða bakvarðasveit til að styrkja björgunarsveitirnar mánaðarlega. Birna var ja

Afhentu Færeyingum tæpar sex milljónir

Peningarnir voru afhentir við formlega athöfn í dag og við sama tækifæri voru undirritaðar samstarfsyfirlýsingar Rauða krossins og björgunarsveita í báðum löndum.

Banaslys í svefnskála á Reykjanesi

Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt.

Stúlkan sem snerti streng í brjósti íslensku þjóðarinnar

Birna Brjánsdóttir verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju klukkan 15 í dag. Óhætt er að segja að mál hennar hafi hreyft við þjóðinni en hún hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar og fannst látin í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Lögreglan telur að henni hafi verið ráðinn bani.

Birna Brjánsdóttir borin til grafar í dag

„Jarðarförin er opin og í raun og veru má fólk koma. Svo er erfisdrykkja í flugskýli Landhelgisgæslunnar á eftir sem er líka opin,“ segir Sigurlaug Hreinsdóttir

Fjórum óvirkum myndavélum skipt út

Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að verja fjórum milljónum króna til að kaupa nýjar öryggismyndavélar fyrir miðborgina og fleiri staði.

Auglýsingar leyfðar í nýju áfengisfrumvarpi

Frumvarp um afnám einkasölu ÁTVR á léttvíni og bjór verður lagt fram. Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins en þingmenn Pírata, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar munu einnig styðja málið.

Undanþágur í Reykjavík vegna NFL útsendingar

Samþykkt var í borgarráði í gær að veita íþróttabörunum Ölveri, Lebowski Bar og Bjarna Fel/Hressó, leyfi til að vera með opið lengur á sunnudag vegna Super Bowl leiksins í NFL-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir