Fleiri fréttir Hægt að framselja sakborninga en ekki vitni Annar hinna grunuðu í máli Birnu Brjánsdóttur er farinn úr landi. Lögreglan hefur þó heimild til að krefjast þess að sakborningar séu framseldir. 2.2.2017 20:49 Fór í hjartastopp í ræktinni í Ásvallalaug: Þakklátur bjargvættum sínum Geir Friðgeirsson, lenti í hjartastoppi á hlaupabrettinu í Ásvallalaug, en var bjargað þökk sé kunnáttu starfsmanna á svæðinu á viðeigandi hjartatækjum. 2.2.2017 20:40 Svona verður útsýnið úr grænlenska fangelsinu Þeir segja að engir fangar í heiminum fái betra útsýni því allir fangaklefar verða með glugga út á fjörðinn. Við blasa stórkostlegir fjallatindar og mögnuð fjarðamynni þar sem skipin sigla út og inn. 2.2.2017 20:30 Skipverjinn sem látinn var laus farinn úr landi Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, er farinn úr landi. 2.2.2017 19:29 Þingmenn fjögurra flokka vilja áfengi í verslanir Heimilt verður að selja áfengi í verslunum frá og með næstu áramótum verði frumvarp þingmanna fjögurra flokka að lögum. 2.2.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Verði sjómaðurinn, sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna dauða Birnu Brjánsdóttur, ákærður og dæmdur, gæti hann fengið að afplána í fyrsta lokaða fangelsi Grænlands, sem nú rís í Nuuk. 2.2.2017 18:15 Fyrsta fangelsi Grænlands skoðað í fréttum Stöðvar 2 Fyrsta lokaða fangelsi Grænlands rís nú í Nuuk. Í fréttum Stöðvar 2 verða sýndar myndir af framkvæmdum. 2.2.2017 17:33 Kærir úrskurðinn til Hæstaréttar Verjandi skipverjans sem var í dag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. 2.2.2017 17:27 „Ef hann væri sakaður um þetta manndráp þá væri hann að sjálfsögðu ekki laus“ Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, kom fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness síðdegis og staðfesti þann framburð sem hann hafði áður gefið hjá lögreglu. 2.2.2017 16:24 Á Stöð 2 í kvöld: Eva Laufey útbýr hollan en góðan rétt Uppskriftin er ekki bara fljótleg og góð – heldur er hún holl líka og hentar því hverjum þeim sem ætlar að taka sig á í Meistaramánuði, eða er umhugað um heilsuna. 2.2.2017 15:45 „Mun ekki gera grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu“ Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir ekki standa til að gera grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu. 2.2.2017 15:13 Hinn maðurinn frjáls ferða sinna í dag Staðfestir framburð sinn hjá dómara. 2.2.2017 15:09 Úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness. 2.2.2017 14:55 Gagnrýna viðbrögð við úrskurði kjararáðs: „Alþingi skortir jarðsamband og tengsl við almenning í landinu“ BSRB og ASÍ furða sig á því að Alþingi grípi ekki inn í úrskurð kjararáðs sem hækkaði þingfararkaup um tugi prósenta í október síðastliðnum. 2.2.2017 14:39 Kortleggja áhrif sjómannaverkfallsins: „Kvótinn er þarna enn þá“ Sjávarútvegsráðherra segir hins vegar meginmálið að leysa deiluna sem fyrst. 2.2.2017 14:32 Hraunið bunar út í sjóinn við Hawaii Myndir hafa náðst af mögnuðu sjónarspili á Hawaii eftir að mikið hraunflæmi hrundi í sjóinn á nýársdag. 2.2.2017 14:18 Skipverjinn leiddur fyrir dómara Farið fram á tveggja vikna gæsluvarðhald. 2.2.2017 14:01 Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. 2.2.2017 13:30 Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2.2.2017 12:45 Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2.2.2017 12:00 Fara ekki fram á farbann yfir skipverjanum sem verður sleppt Þrátt fyrir að hvorki sé farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum né farbann, en hann er grænlenskur, hefur hann enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. 2.2.2017 11:59 Láta aftur reyna á áfengisfrumvarp Nýtt frumvarp um sölu áfengis í verslunum lagt fram á Alþingi. 2.2.2017 11:53 Guðni Th. fór á kostum: „Ég sagði handrit, ekki Andrés“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Ísland lék við hvurn sinn fingur í ávarpi sínum á Menntadögum Samtaka atvinnulífsins í morgun. 2.2.2017 11:19 Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. 2.2.2017 11:14 Átta ára fangelsi fyrir tilraun til að drepa barnsmóður sína Maðurinn hefur áður hlotið dóm fyrir ofbeldi gagnvart konunni. 2.2.2017 11:10 Vinstri græn ekki mælst með meira fylgi í tæp sjö ár Flokkurinn mælist nú með nærri því 23 prósent fylgi sem er um þremur prósentustigum meira en fyrir mánuði síðan. 2.2.2017 10:10 Skora á Samherja að halda áfram starfsemi á Húsavík Stjórn Framsýnar skorar á Samherja að falla frá því að hætta fiskvinnslu á Húsavík. 2.2.2017 08:36 Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2.2.2017 08:08 Átján sektaðir fyrir að leggja ólöglega Eigendur átján bíla voru sektaðir fyrir að leggja ólöglega. 2.2.2017 07:28 Mál Birnu Brjánsdóttur vekur heimsathygli Fjölmiðlar úti í heimi hafa mikinn áhuga á máli Birnu Brjánsdóttur. Kynningarfulltrúi lögreglunnar hefur ekki kynnst jafn viðamiklum áhuga. Oftast er dregið fram að á Ísland sé friðsælt, hér sé enginn her og lögreglan gangi um óvop 2.2.2017 07:00 Sýrlensku flóttafólki vegnar vel Framtíð barnanna réð er sýrlenskar fjölskyldur komu hingað sem flóttamenn í fyrra. Börnin eru í skóla og hafa eignast vini hér á landi. Þeir sem voru eingöngu arabískumælandi komust fyrst út á vinnumarkaðinn. 2.2.2017 07:00 Var sagður hafa notað kreditkort skáta í eigin þágu Í niðurstöðu bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda Bandalags íslenskra skáta (BÍS) um rannsókn á fjármálum fyrrverandi framkvæmdastjóra BÍS, Hermanns Sigurðssonar, segir að hann hafi meðal annars notað kreditkort skáta í eigin þágu og keypt með því skíðaboga á bíl sinn. 2.2.2017 07:00 Neyðarskorsteinar valda Samgöngustofu áhyggjum Samgöngustofa hefur sent Umhverfisstofnun athugasemd vegna umsóknarferlis Thorsil um starfsleyfi. Thorsil óskar eftir leyfi til að nota neyðarskorsteina sem blása rykögnum í andrúmsloftið. Alþjóðaflugvöllur í Keflavík er í næsta nágrenn 2.2.2017 07:00 Vinna sjálfboðaliða á leikskólum gagnrýnd Minnst fjórir leikskólar á höfuðborgarsvæðinu nota starfskrafta sjálfboðaliða. Þar af eru þrír einkareknir leikskólar sem fá fé úr borgarsjóði. Viðgengist í mörg ár. Formaður skóla- og frístundasviðs segist ekki hafa vitað um s 2.2.2017 07:00 Markmið djúpborunar náðust HS Orka og samstarfsaðilar fyrirtækisins telja öll markmið djúpborunarverkefnisins á Reykjanesi hafa náðst. Nýtingarmöguleikar liggja ekki fyrir enn. Tæknin nýtist um allan heim. Gæti reynst byltingarkennd. 2.2.2017 07:00 Þörf á frekari úrræðum fyrir fólk sem fær heilaskaða Einstaklingar sem hljóta heilaskaða fá ekki aðstoð við að fóta sig í lífinu á ný að sögn Guðrúnar Hörpu Heimisdóttur sem hlaut heilaskaða í umferðaslysi árið 2012 1.2.2017 21:42 Ákvörðun um áframhaldandi gæsluvarðhald tekin á morgun Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir mönnunum tveimur var til tveggja vikna en rennur að óbreyttu út á morgun. 1.2.2017 20:59 Tveir hælisleitendur tengdust hryðjuverkasamtökum Þann 30. janúar síðastliðinn birti greiningardeild Ríkislögreglustjóra nýtt mat á hættu af hryðjuverkum. 1.2.2017 20:14 Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu. 1.2.2017 20:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 1.2.2017 18:00 Vilja reglugerð um jafnræði í skráningu foreldratengsla Átta þingmenn Vinstri grænna og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fela dómsmálaráðherra að setja reglugerð um framkvæmd laga um þjóðskrá og almannaskráningu. 1.2.2017 17:53 Jóhanna Fjóla sett forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur sett Jóhönnu Fjólu Jóhannesdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til eins árs, frá 1. febrúar 2017. 1.2.2017 17:31 Kristján skipaður forstjóri Sólvangs Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað Kristján Sigurðsson forstjóra hjúkrunarheimilisins Sólvangs til fimm ára. 1.2.2017 17:27 Mátti deila pistli þar sem Pétur var kallaður „kúkur mánaðarins“ Héraðsdómur taldi konuna sem deildi pistlinum hafa ríkulegt svigrúm til að tjá skoðun sína á Pétri. 1.2.2017 16:57 Talin hafa breytt vitnisburði í kynferðisbrotamáli vegna þrýstings frá foreldrum 15 ára stúlku er gert að vitna í máli gegn stjúpföður hennar sem sakaður er um kynferðisbrot og stórfelldar ærumeiðingar í hennar garð. 1.2.2017 16:39 Sjá næstu 50 fréttir
Hægt að framselja sakborninga en ekki vitni Annar hinna grunuðu í máli Birnu Brjánsdóttur er farinn úr landi. Lögreglan hefur þó heimild til að krefjast þess að sakborningar séu framseldir. 2.2.2017 20:49
Fór í hjartastopp í ræktinni í Ásvallalaug: Þakklátur bjargvættum sínum Geir Friðgeirsson, lenti í hjartastoppi á hlaupabrettinu í Ásvallalaug, en var bjargað þökk sé kunnáttu starfsmanna á svæðinu á viðeigandi hjartatækjum. 2.2.2017 20:40
Svona verður útsýnið úr grænlenska fangelsinu Þeir segja að engir fangar í heiminum fái betra útsýni því allir fangaklefar verða með glugga út á fjörðinn. Við blasa stórkostlegir fjallatindar og mögnuð fjarðamynni þar sem skipin sigla út og inn. 2.2.2017 20:30
Skipverjinn sem látinn var laus farinn úr landi Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, er farinn úr landi. 2.2.2017 19:29
Þingmenn fjögurra flokka vilja áfengi í verslanir Heimilt verður að selja áfengi í verslunum frá og með næstu áramótum verði frumvarp þingmanna fjögurra flokka að lögum. 2.2.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Verði sjómaðurinn, sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna dauða Birnu Brjánsdóttur, ákærður og dæmdur, gæti hann fengið að afplána í fyrsta lokaða fangelsi Grænlands, sem nú rís í Nuuk. 2.2.2017 18:15
Fyrsta fangelsi Grænlands skoðað í fréttum Stöðvar 2 Fyrsta lokaða fangelsi Grænlands rís nú í Nuuk. Í fréttum Stöðvar 2 verða sýndar myndir af framkvæmdum. 2.2.2017 17:33
Kærir úrskurðinn til Hæstaréttar Verjandi skipverjans sem var í dag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. 2.2.2017 17:27
„Ef hann væri sakaður um þetta manndráp þá væri hann að sjálfsögðu ekki laus“ Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, kom fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness síðdegis og staðfesti þann framburð sem hann hafði áður gefið hjá lögreglu. 2.2.2017 16:24
Á Stöð 2 í kvöld: Eva Laufey útbýr hollan en góðan rétt Uppskriftin er ekki bara fljótleg og góð – heldur er hún holl líka og hentar því hverjum þeim sem ætlar að taka sig á í Meistaramánuði, eða er umhugað um heilsuna. 2.2.2017 15:45
„Mun ekki gera grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu“ Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir ekki standa til að gera grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu. 2.2.2017 15:13
Úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness. 2.2.2017 14:55
Gagnrýna viðbrögð við úrskurði kjararáðs: „Alþingi skortir jarðsamband og tengsl við almenning í landinu“ BSRB og ASÍ furða sig á því að Alþingi grípi ekki inn í úrskurð kjararáðs sem hækkaði þingfararkaup um tugi prósenta í október síðastliðnum. 2.2.2017 14:39
Kortleggja áhrif sjómannaverkfallsins: „Kvótinn er þarna enn þá“ Sjávarútvegsráðherra segir hins vegar meginmálið að leysa deiluna sem fyrst. 2.2.2017 14:32
Hraunið bunar út í sjóinn við Hawaii Myndir hafa náðst af mögnuðu sjónarspili á Hawaii eftir að mikið hraunflæmi hrundi í sjóinn á nýársdag. 2.2.2017 14:18
Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. 2.2.2017 13:30
Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2.2.2017 12:45
Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2.2.2017 12:00
Fara ekki fram á farbann yfir skipverjanum sem verður sleppt Þrátt fyrir að hvorki sé farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum né farbann, en hann er grænlenskur, hefur hann enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. 2.2.2017 11:59
Láta aftur reyna á áfengisfrumvarp Nýtt frumvarp um sölu áfengis í verslunum lagt fram á Alþingi. 2.2.2017 11:53
Guðni Th. fór á kostum: „Ég sagði handrit, ekki Andrés“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Ísland lék við hvurn sinn fingur í ávarpi sínum á Menntadögum Samtaka atvinnulífsins í morgun. 2.2.2017 11:19
Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. 2.2.2017 11:14
Átta ára fangelsi fyrir tilraun til að drepa barnsmóður sína Maðurinn hefur áður hlotið dóm fyrir ofbeldi gagnvart konunni. 2.2.2017 11:10
Vinstri græn ekki mælst með meira fylgi í tæp sjö ár Flokkurinn mælist nú með nærri því 23 prósent fylgi sem er um þremur prósentustigum meira en fyrir mánuði síðan. 2.2.2017 10:10
Skora á Samherja að halda áfram starfsemi á Húsavík Stjórn Framsýnar skorar á Samherja að falla frá því að hætta fiskvinnslu á Húsavík. 2.2.2017 08:36
Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2.2.2017 08:08
Átján sektaðir fyrir að leggja ólöglega Eigendur átján bíla voru sektaðir fyrir að leggja ólöglega. 2.2.2017 07:28
Mál Birnu Brjánsdóttur vekur heimsathygli Fjölmiðlar úti í heimi hafa mikinn áhuga á máli Birnu Brjánsdóttur. Kynningarfulltrúi lögreglunnar hefur ekki kynnst jafn viðamiklum áhuga. Oftast er dregið fram að á Ísland sé friðsælt, hér sé enginn her og lögreglan gangi um óvop 2.2.2017 07:00
Sýrlensku flóttafólki vegnar vel Framtíð barnanna réð er sýrlenskar fjölskyldur komu hingað sem flóttamenn í fyrra. Börnin eru í skóla og hafa eignast vini hér á landi. Þeir sem voru eingöngu arabískumælandi komust fyrst út á vinnumarkaðinn. 2.2.2017 07:00
Var sagður hafa notað kreditkort skáta í eigin þágu Í niðurstöðu bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda Bandalags íslenskra skáta (BÍS) um rannsókn á fjármálum fyrrverandi framkvæmdastjóra BÍS, Hermanns Sigurðssonar, segir að hann hafi meðal annars notað kreditkort skáta í eigin þágu og keypt með því skíðaboga á bíl sinn. 2.2.2017 07:00
Neyðarskorsteinar valda Samgöngustofu áhyggjum Samgöngustofa hefur sent Umhverfisstofnun athugasemd vegna umsóknarferlis Thorsil um starfsleyfi. Thorsil óskar eftir leyfi til að nota neyðarskorsteina sem blása rykögnum í andrúmsloftið. Alþjóðaflugvöllur í Keflavík er í næsta nágrenn 2.2.2017 07:00
Vinna sjálfboðaliða á leikskólum gagnrýnd Minnst fjórir leikskólar á höfuðborgarsvæðinu nota starfskrafta sjálfboðaliða. Þar af eru þrír einkareknir leikskólar sem fá fé úr borgarsjóði. Viðgengist í mörg ár. Formaður skóla- og frístundasviðs segist ekki hafa vitað um s 2.2.2017 07:00
Markmið djúpborunar náðust HS Orka og samstarfsaðilar fyrirtækisins telja öll markmið djúpborunarverkefnisins á Reykjanesi hafa náðst. Nýtingarmöguleikar liggja ekki fyrir enn. Tæknin nýtist um allan heim. Gæti reynst byltingarkennd. 2.2.2017 07:00
Þörf á frekari úrræðum fyrir fólk sem fær heilaskaða Einstaklingar sem hljóta heilaskaða fá ekki aðstoð við að fóta sig í lífinu á ný að sögn Guðrúnar Hörpu Heimisdóttur sem hlaut heilaskaða í umferðaslysi árið 2012 1.2.2017 21:42
Ákvörðun um áframhaldandi gæsluvarðhald tekin á morgun Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir mönnunum tveimur var til tveggja vikna en rennur að óbreyttu út á morgun. 1.2.2017 20:59
Tveir hælisleitendur tengdust hryðjuverkasamtökum Þann 30. janúar síðastliðinn birti greiningardeild Ríkislögreglustjóra nýtt mat á hættu af hryðjuverkum. 1.2.2017 20:14
Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu. 1.2.2017 20:00
Vilja reglugerð um jafnræði í skráningu foreldratengsla Átta þingmenn Vinstri grænna og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fela dómsmálaráðherra að setja reglugerð um framkvæmd laga um þjóðskrá og almannaskráningu. 1.2.2017 17:53
Jóhanna Fjóla sett forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur sett Jóhönnu Fjólu Jóhannesdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til eins árs, frá 1. febrúar 2017. 1.2.2017 17:31
Kristján skipaður forstjóri Sólvangs Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað Kristján Sigurðsson forstjóra hjúkrunarheimilisins Sólvangs til fimm ára. 1.2.2017 17:27
Mátti deila pistli þar sem Pétur var kallaður „kúkur mánaðarins“ Héraðsdómur taldi konuna sem deildi pistlinum hafa ríkulegt svigrúm til að tjá skoðun sína á Pétri. 1.2.2017 16:57
Talin hafa breytt vitnisburði í kynferðisbrotamáli vegna þrýstings frá foreldrum 15 ára stúlku er gert að vitna í máli gegn stjúpföður hennar sem sakaður er um kynferðisbrot og stórfelldar ærumeiðingar í hennar garð. 1.2.2017 16:39