Fleiri fréttir

Svona verður útsýnið úr grænlenska fangelsinu

Þeir segja að engir fangar í heiminum fái betra útsýni því allir fangaklefar verða með glugga út á fjörðinn. Við blasa stórkostlegir fjallatindar og mögnuð fjarðamynni þar sem skipin sigla út og inn.

Skipverjinn sem látinn var laus farinn úr landi

Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, er farinn úr landi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Verði sjómaðurinn, sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna dauða Birnu Brjánsdóttur, ákærður og dæmdur, gæti hann fengið að afplána í fyrsta lokaða fangelsi Grænlands, sem nú rís í Nuuk.

Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar.

Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi

Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra.

Mál Birnu Brjánsdóttur vekur heimsathygli

Fjölmiðlar úti í heimi hafa mikinn áhuga á máli Birnu Brjánsdóttur. Kynningarfulltrúi lögreglunnar hefur ekki kynnst jafn viðamiklum áhuga. Oftast er dregið fram að á Ísland sé friðsælt, hér sé enginn her og lögreglan gangi um óvop

Sýrlensku flóttafólki vegnar vel

Framtíð barnanna réð er sýrlenskar fjölskyldur komu hingað sem flóttamenn í fyrra. Börnin eru í skóla og hafa eignast vini hér á landi. Þeir sem voru eingöngu arabískumælandi komust fyrst út á vinnumarkaðinn.

Var sagður hafa notað kreditkort skáta í eigin þágu

Í niðurstöðu bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda Bandalags íslenskra skáta (BÍS) um rannsókn á fjármálum fyrrverandi framkvæmdastjóra BÍS, Hermanns Sigurðssonar, segir að hann hafi meðal annars notað kreditkort skáta í eigin þágu og keypt með því skíðaboga á bíl sinn.

Neyðarskorsteinar valda Samgöngustofu áhyggjum

Samgöngustofa hefur sent Umhverfisstofnun athugasemd vegna umsóknarferlis Thorsil um starfsleyfi. Thorsil óskar eftir leyfi til að nota neyðarskorsteina sem blása rykögnum í andrúmsloftið. Alþjóðaflugvöllur í Keflavík er í næsta nágrenn

Vinna sjálfboðaliða á leikskólum gagnrýnd

Minnst fjórir leikskólar á höfuðborgarsvæðinu nota starfskrafta sjálfboðaliða. Þar af eru þrír einkareknir leikskólar sem fá fé úr borgarsjóði. Viðgengist í mörg ár. Formaður skóla- og frístundasviðs segist ekki hafa vitað um s

Markmið djúpborunar náðust

HS Orka og samstarfs­aðilar fyrirtækisins telja öll markmið djúpborunarverkefnisins á Reykjanesi hafa náðst. Nýtingarmöguleikar liggja ekki fyrir enn. Tæknin nýtist um allan heim. Gæti reynst byltingarkennd.

Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu

Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu.

Sjá næstu 50 fréttir