Fleiri fréttir Umhverfisráðherra ánægð með faglega vinnu verkefnisstjórnar Sigrún Magnúsdóttir segist leggja áherslu á að ákvarðanir um virkjanakosti byggi á tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun. 1.4.2016 13:16 Auknar líkur á jarðskjálftum vegna niðurdælingar Vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun eru tímabundið auknar líkur á jarðskjálftum af þeirri stærð að finnst vel í byggð 1.4.2016 13:07 Formaður RSÍ segir rithöfunda sæta heiftúðugum árásum Rithöfundar samþykkja breytt fyrirkomulag á úthlutun listamannalauna. 1.4.2016 12:56 Viðreisn tilbúin í kosningar hvenær sem kallið kemur Fylgi Viðreisnar er nú birt í fyrsta skipti í Þjóðarpúlsi Gallup þar sem það sem mælist meira en verið hefur, eða 2,1 prósent. 1.4.2016 12:45 Tekinn með kannabis, lyf og stera Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær karlmann vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. 1.4.2016 12:15 Landsbankinn bregst við ásökunum um karlrembu Tilviljun réði að það var Þórður Snær en ekki kona hans sem fékk Platínumkort en ekki Námukort. 1.4.2016 11:38 Engin gögn sem njóta 110 ára leyndar Framsókn hyggst leggja fram frumvarp um afnám 110 ára leyndar úr lögum um opinber skjalasöfn. Þjóðskalastjóri hefur ekki upplýsingar um að til séu skjöl með 110 ára leynd. 1.4.2016 11:26 Offituummæli dósentsins njóta stuðnings víða Rúnar Helgi Vignisson segist hafa fengið þakkir frá útlöndum fyrir að tjá sig um offitufaraldurinn. 1.4.2016 11:09 Ritstjóri Kjarnans afhjúpar karlhyggju Landsbankans Þórður Snær fékk Platinum-greiðslukort meðan kona hans fékk Námukort. 1.4.2016 10:32 „Eins og þau vilji slíta fjölskyldu mína í sundur“ Malsor Tafa er alþjóðlegur meistari í Taekwondo og nýbakaður faðir sem er að sækja um dvalarleyfi hér á grundvelli íþróttaiðkunar. Honum einum er gert að yfirgefa landið á meðan umsókn hans er unnin en hann vill ekki fara frá fjölskyldu sinni. Taekwondosamband Íslands segir hann ómissandi. 1.4.2016 10:13 Grannadeilur á Glammastöðum: Málaferli, umdeild kaup og ákæra fyrir grjótkast Langvarandi deilur í sumarhúsabyggð í Hvalfjarðarsveit. 1.4.2016 09:00 Vetrarleikar öflug landkynning Íslensku vetrarleikarnir á Akureyri laða að sér á fimmta tug erlendra fréttamanna. Efni búið til fyrir stórar fréttaveitur erlendis sem sérhæfa sig í jaðarsporti. 1.4.2016 08:00 Opna Joe and the Juice í Alþingishúsinu Ekkert útboð fór fram. 1.4.2016 07:00 Þrjár stórár í vernd en Þjórsá virkjuð Allir virkjunarkostirnir í neðri hluta Þjórsár verða í nýtingarflokki að óbreyttum tillögum verkefnastjórnar Rammaáætlunar. Stórárnar Skjálfandafljót, Héraðsvötn og Skaftá verða verndaðar. Fyrstu viðbrögð verndunar- og virkjuna 1.4.2016 07:00 Byggingarmagn eykst um 73 prósent milli ára Hótel og veitingahús eru tæp sex prósent af samþykktu byggingarmagni síðasta árs í Reykjavík. 1.4.2016 07:00 Forstjóri Útlendingastofnunar: „Við höfum enga heimild til þess að láta tilfinningar ráða“ Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir Íslendinga fara offari í gagnrýni sinni á stofnunina og hafa ráðist að starfsmönnum hennar. Hún segist bundin lögum. 1.4.2016 06:00 Vilja fjölga félagslegum íbúðum Minnihlutinn í bæjarráði Hafnarfjarðar vill að bæjaryfirvöld hefji viðræður við ASÍ um aðkomu þess að uppbyggingu félagslegra íbúða í Hafnarfirði. Í bókun minnihlutans í bæjarráði um málið segir að 240 félagslegar íbúðir séu í Hafnarfirði og þörf sé á því að fjölga félagslegum íbúðum í bænum. Leggja þau til að bæjarstjóra verði falið að óska eftir viðræðum við ASÍ um aðkomu og samstarf. 1.4.2016 06:00 Svörin komu seint en nú liggja reglur fyrir Fundað með leikskólastjórum í dag vegna fjárhagsstöðu leikskólanna. Svör skorti frá borgaryfirvöldum varðandi útfærslu hagræðingaraðgerða. Sviðsstjóri segir leikreglurnar nú liggja fyrir og er bjartsýnn á að það dragi úr áhygg 1.4.2016 06:00 Málverkum stolið úr nýju galleríi við Skúlagötu Bíræfnir þjófar brutu sér leið inn í nýtt gallerí sem verið er að koma af stað og stálu þar sex málverkum. 31.3.2016 21:07 Sammála um óbreytta vexti 31.3.2016 20:00 Enginn borgi meira en 100 þúsund á ári Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir að þak verði sett á kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustu síðar á árinu. Samkvæmt frumvarpi hans ætti enginn að borga meira en hundrað þúsund krónur á ári í sjúkrakostnað. Aukið fé verður þó ekki sett í málaflokkinn. 31.3.2016 19:30 Beinin segja mikla sögu Uppgröftur í elsta kirkjugarði Reykvíkinga gefur góða mynd af heilsufarssögu borgarbúa yfir um átthundruð ára tímabil. Vitneskjan getur nýst okkur til framtíðar, segir fornleifafræðingur. 31.3.2016 19:30 Verkamenn á fullum launum borða hádegismat hjá hjálparsamtökum Nokkuð hefur borið á því undanfarið að verkamenn í fullri vinnu fari á Kaffistofu Samhjálpar í hádeginu til að freista þess að fá þar ókeypis máltíð. Verkefnastjóri Kaffistofunnar hefur síðustu vikur þurft að vísa burt hópum frá þremur mismunandi fyrirtækjum. 31.3.2016 19:00 Fagnar tillögum um virkjunarkosti í neðri hluta Þjórsár Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis fagnar þeirri ákvörðun verkefnisstjórnar rammaáætlunar að setja virkjanir í neðri hluta Þjórsár í nýtingarflokk. 31.3.2016 18:45 Óttarr segir forsætisráðherra rúinn trausti Formaður Bjartrar framtíðar segir forsætisráðherra rúinn trausti eftir að hafa ákveðið að halda hagsmunum sínum leyndum fyrir þjóðinni. 31.3.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í opinni dagskrá klukkan 18:30. 31.3.2016 17:53 Vernda fólk sem vill geta neitað hinsegin fólki um þjónustu Öldungadeild ríkisþings Mississippi í Bandaríkjunum samþykkti í vikunni ný lög sem mismuna hinsegin fólki en löggjöfin er af mörgum talin ganga lengst allra þeirra laga sem samþykkt hafa verið í ýmsum ríkjum Bandaríkjanna og skerða réttindi hinsegin fólks. 31.3.2016 17:33 Blár apríl hefst á morgun: Fólk hvatt til að klæðast bláu Blár apríl hefst á morgun en það er stuðningsátak til að vekja athygli á einhverfu barna. 31.3.2016 16:15 Segir hönnun Herjólfs þá bestu þrátt fyrir vonbrigði "Módelprófanir af ferju hafa leitt í ljós að ferjan uppfyllir ekki þær kröfur sem gerðar voru til hennar,“ segir í minnisblaði um nýja Vestmannaeyjaferju. 31.3.2016 16:00 Skrokkalda og neðri hluti Þjórsár í nýtingarflokk Drög að tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun voru kynnt í dag og fara sjö svæði í orkunýtingarflokk samkvæmt þeim. 31.3.2016 15:49 Óttast ekki að leynd verði aflétt af gögnum sem tengjast endurreisn bankanna Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Vinstri grænna, fagnar frumvarpi Framsóknarflokksins sem miðar að því að afnema svokallaða 110 ára reglu reglu. 31.3.2016 14:57 Svifryk líklega yfir heilsuverndarmörk Klukkan 12:30 mældist styrkur svifryks 214 míkrógrömm á rúmmetra í Laugardalnum. 31.3.2016 14:00 Stjórnmálamenn verða að deila kjörum með þjóðinni Formaður Samfylkingarinnar segir forystumenn ríkisstjórnarinnar verða að svara því hvers vegna þeir vilji ekki vera í sömu hlekkjum krónunnar og almenningur. 31.3.2016 12:33 Elliði gerir grín að umræðu um aflandsfélög og skattaskjól "Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég þar með í hóp þeirra sem fjallað hefur verið um á seinustu dögum vegna slíks.“ 31.3.2016 12:25 „Leyndin elur á tortryggni“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur fagnar tillögu um að ákvæði um 110 ára regluna svokölluðu verði fellt úr gildi. 31.3.2016 12:07 Fluttu Dalpay frá Dalvík vegna ágreinings um hundsbit Sérkennilegt ástand myndaðist á Dalvík eftir að Briard-hundurinn Þvæla beit þriggja ára dreng. 31.3.2016 11:05 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31.3.2016 10:30 Forsetaframbjóðandi spilaði útileguslagara og söng með Ísland í dag tók hús á Hrannari Péturssyni. 31.3.2016 10:16 Veðurstofan spáir stormi í kvöld Nú sér fyrir endann á því svala veðri sem hefur verið ríkjandi síðustu daga. 31.3.2016 08:00 Þungur baggi á heimilunum Gjaldtaka í íslensku heilbrigðiskerfi er harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu ASÍ. Ekkert þak er á heildarkostnaði sjúklinga og mikið ójafnræði er á milli sjúklingahópa eftir því hvaða meðferð þeir sækja. 31.3.2016 07:00 Nálægðin við spítalann afar mikilvæg segir háskólarektor Í dægurþrasi um hvar nýr Landspítali skuli standa hefur náið samband hans við Háskóla Íslands fallið í skuggann fyrir öðrum hagsmunum. Þetta álítur háskólarektor sem segir nálægðina við spítalann lykilatriði. 31.3.2016 07:00 Vísa frá kæru vegna Hlíðarenda Flugfélögin þrjú kröfðust þess að deiliskipulagið frá desember 2014 yrði fellt úr gildi og vísuðu til ákvörðunar úrskurðarnefndarinnar um ógildingu deiliskipulags Reykjavíkurflugvallar sem gerði ráð fyrir því að leggja niður NA/SV flugbrautina. 31.3.2016 07:00 Tegundasvik í sölu á fiski virðast útbreitt vandamál Rannsóknir alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna Oceana á tegundasvikum í sölu sjávarfangs sýna áþekkar niðurstöður og rannsóknir Matís hér á landi. 31.3.2016 07:00 Vilja Hlíðarfjall í einkarekstur Á síðasta fundi bæjarráðs Akureyrar fyrir páska var tekið undir þá ósk íþróttaráðs bæjarins að fela forstöðumanni íþróttamála að hefja undirbúning þess að reksturinn verði útvistaður 31.3.2016 07:00 Tvær íbúðir í sömu blokk óíbúðarhæfar Heilbrigðiseftirlitið hefur dæmt aðra stúdentaíbúð á stuttum tíma óíbúðarhæfa á Ásbrú á Reykjanesi. Svartmygla og mítlar greindust í íbúð. Leigusali þvertekur fyrir að myglufaraldur sé í íbúðum. 31.3.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umhverfisráðherra ánægð með faglega vinnu verkefnisstjórnar Sigrún Magnúsdóttir segist leggja áherslu á að ákvarðanir um virkjanakosti byggi á tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun. 1.4.2016 13:16
Auknar líkur á jarðskjálftum vegna niðurdælingar Vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun eru tímabundið auknar líkur á jarðskjálftum af þeirri stærð að finnst vel í byggð 1.4.2016 13:07
Formaður RSÍ segir rithöfunda sæta heiftúðugum árásum Rithöfundar samþykkja breytt fyrirkomulag á úthlutun listamannalauna. 1.4.2016 12:56
Viðreisn tilbúin í kosningar hvenær sem kallið kemur Fylgi Viðreisnar er nú birt í fyrsta skipti í Þjóðarpúlsi Gallup þar sem það sem mælist meira en verið hefur, eða 2,1 prósent. 1.4.2016 12:45
Tekinn með kannabis, lyf og stera Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær karlmann vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. 1.4.2016 12:15
Landsbankinn bregst við ásökunum um karlrembu Tilviljun réði að það var Þórður Snær en ekki kona hans sem fékk Platínumkort en ekki Námukort. 1.4.2016 11:38
Engin gögn sem njóta 110 ára leyndar Framsókn hyggst leggja fram frumvarp um afnám 110 ára leyndar úr lögum um opinber skjalasöfn. Þjóðskalastjóri hefur ekki upplýsingar um að til séu skjöl með 110 ára leynd. 1.4.2016 11:26
Offituummæli dósentsins njóta stuðnings víða Rúnar Helgi Vignisson segist hafa fengið þakkir frá útlöndum fyrir að tjá sig um offitufaraldurinn. 1.4.2016 11:09
Ritstjóri Kjarnans afhjúpar karlhyggju Landsbankans Þórður Snær fékk Platinum-greiðslukort meðan kona hans fékk Námukort. 1.4.2016 10:32
„Eins og þau vilji slíta fjölskyldu mína í sundur“ Malsor Tafa er alþjóðlegur meistari í Taekwondo og nýbakaður faðir sem er að sækja um dvalarleyfi hér á grundvelli íþróttaiðkunar. Honum einum er gert að yfirgefa landið á meðan umsókn hans er unnin en hann vill ekki fara frá fjölskyldu sinni. Taekwondosamband Íslands segir hann ómissandi. 1.4.2016 10:13
Grannadeilur á Glammastöðum: Málaferli, umdeild kaup og ákæra fyrir grjótkast Langvarandi deilur í sumarhúsabyggð í Hvalfjarðarsveit. 1.4.2016 09:00
Vetrarleikar öflug landkynning Íslensku vetrarleikarnir á Akureyri laða að sér á fimmta tug erlendra fréttamanna. Efni búið til fyrir stórar fréttaveitur erlendis sem sérhæfa sig í jaðarsporti. 1.4.2016 08:00
Þrjár stórár í vernd en Þjórsá virkjuð Allir virkjunarkostirnir í neðri hluta Þjórsár verða í nýtingarflokki að óbreyttum tillögum verkefnastjórnar Rammaáætlunar. Stórárnar Skjálfandafljót, Héraðsvötn og Skaftá verða verndaðar. Fyrstu viðbrögð verndunar- og virkjuna 1.4.2016 07:00
Byggingarmagn eykst um 73 prósent milli ára Hótel og veitingahús eru tæp sex prósent af samþykktu byggingarmagni síðasta árs í Reykjavík. 1.4.2016 07:00
Forstjóri Útlendingastofnunar: „Við höfum enga heimild til þess að láta tilfinningar ráða“ Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir Íslendinga fara offari í gagnrýni sinni á stofnunina og hafa ráðist að starfsmönnum hennar. Hún segist bundin lögum. 1.4.2016 06:00
Vilja fjölga félagslegum íbúðum Minnihlutinn í bæjarráði Hafnarfjarðar vill að bæjaryfirvöld hefji viðræður við ASÍ um aðkomu þess að uppbyggingu félagslegra íbúða í Hafnarfirði. Í bókun minnihlutans í bæjarráði um málið segir að 240 félagslegar íbúðir séu í Hafnarfirði og þörf sé á því að fjölga félagslegum íbúðum í bænum. Leggja þau til að bæjarstjóra verði falið að óska eftir viðræðum við ASÍ um aðkomu og samstarf. 1.4.2016 06:00
Svörin komu seint en nú liggja reglur fyrir Fundað með leikskólastjórum í dag vegna fjárhagsstöðu leikskólanna. Svör skorti frá borgaryfirvöldum varðandi útfærslu hagræðingaraðgerða. Sviðsstjóri segir leikreglurnar nú liggja fyrir og er bjartsýnn á að það dragi úr áhygg 1.4.2016 06:00
Málverkum stolið úr nýju galleríi við Skúlagötu Bíræfnir þjófar brutu sér leið inn í nýtt gallerí sem verið er að koma af stað og stálu þar sex málverkum. 31.3.2016 21:07
Enginn borgi meira en 100 þúsund á ári Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir að þak verði sett á kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustu síðar á árinu. Samkvæmt frumvarpi hans ætti enginn að borga meira en hundrað þúsund krónur á ári í sjúkrakostnað. Aukið fé verður þó ekki sett í málaflokkinn. 31.3.2016 19:30
Beinin segja mikla sögu Uppgröftur í elsta kirkjugarði Reykvíkinga gefur góða mynd af heilsufarssögu borgarbúa yfir um átthundruð ára tímabil. Vitneskjan getur nýst okkur til framtíðar, segir fornleifafræðingur. 31.3.2016 19:30
Verkamenn á fullum launum borða hádegismat hjá hjálparsamtökum Nokkuð hefur borið á því undanfarið að verkamenn í fullri vinnu fari á Kaffistofu Samhjálpar í hádeginu til að freista þess að fá þar ókeypis máltíð. Verkefnastjóri Kaffistofunnar hefur síðustu vikur þurft að vísa burt hópum frá þremur mismunandi fyrirtækjum. 31.3.2016 19:00
Fagnar tillögum um virkjunarkosti í neðri hluta Þjórsár Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis fagnar þeirri ákvörðun verkefnisstjórnar rammaáætlunar að setja virkjanir í neðri hluta Þjórsár í nýtingarflokk. 31.3.2016 18:45
Óttarr segir forsætisráðherra rúinn trausti Formaður Bjartrar framtíðar segir forsætisráðherra rúinn trausti eftir að hafa ákveðið að halda hagsmunum sínum leyndum fyrir þjóðinni. 31.3.2016 18:30
Vernda fólk sem vill geta neitað hinsegin fólki um þjónustu Öldungadeild ríkisþings Mississippi í Bandaríkjunum samþykkti í vikunni ný lög sem mismuna hinsegin fólki en löggjöfin er af mörgum talin ganga lengst allra þeirra laga sem samþykkt hafa verið í ýmsum ríkjum Bandaríkjanna og skerða réttindi hinsegin fólks. 31.3.2016 17:33
Blár apríl hefst á morgun: Fólk hvatt til að klæðast bláu Blár apríl hefst á morgun en það er stuðningsátak til að vekja athygli á einhverfu barna. 31.3.2016 16:15
Segir hönnun Herjólfs þá bestu þrátt fyrir vonbrigði "Módelprófanir af ferju hafa leitt í ljós að ferjan uppfyllir ekki þær kröfur sem gerðar voru til hennar,“ segir í minnisblaði um nýja Vestmannaeyjaferju. 31.3.2016 16:00
Skrokkalda og neðri hluti Þjórsár í nýtingarflokk Drög að tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun voru kynnt í dag og fara sjö svæði í orkunýtingarflokk samkvæmt þeim. 31.3.2016 15:49
Óttast ekki að leynd verði aflétt af gögnum sem tengjast endurreisn bankanna Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Vinstri grænna, fagnar frumvarpi Framsóknarflokksins sem miðar að því að afnema svokallaða 110 ára reglu reglu. 31.3.2016 14:57
Svifryk líklega yfir heilsuverndarmörk Klukkan 12:30 mældist styrkur svifryks 214 míkrógrömm á rúmmetra í Laugardalnum. 31.3.2016 14:00
Stjórnmálamenn verða að deila kjörum með þjóðinni Formaður Samfylkingarinnar segir forystumenn ríkisstjórnarinnar verða að svara því hvers vegna þeir vilji ekki vera í sömu hlekkjum krónunnar og almenningur. 31.3.2016 12:33
Elliði gerir grín að umræðu um aflandsfélög og skattaskjól "Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég þar með í hóp þeirra sem fjallað hefur verið um á seinustu dögum vegna slíks.“ 31.3.2016 12:25
„Leyndin elur á tortryggni“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur fagnar tillögu um að ákvæði um 110 ára regluna svokölluðu verði fellt úr gildi. 31.3.2016 12:07
Fluttu Dalpay frá Dalvík vegna ágreinings um hundsbit Sérkennilegt ástand myndaðist á Dalvík eftir að Briard-hundurinn Þvæla beit þriggja ára dreng. 31.3.2016 11:05
Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31.3.2016 10:30
Forsetaframbjóðandi spilaði útileguslagara og söng með Ísland í dag tók hús á Hrannari Péturssyni. 31.3.2016 10:16
Veðurstofan spáir stormi í kvöld Nú sér fyrir endann á því svala veðri sem hefur verið ríkjandi síðustu daga. 31.3.2016 08:00
Þungur baggi á heimilunum Gjaldtaka í íslensku heilbrigðiskerfi er harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu ASÍ. Ekkert þak er á heildarkostnaði sjúklinga og mikið ójafnræði er á milli sjúklingahópa eftir því hvaða meðferð þeir sækja. 31.3.2016 07:00
Nálægðin við spítalann afar mikilvæg segir háskólarektor Í dægurþrasi um hvar nýr Landspítali skuli standa hefur náið samband hans við Háskóla Íslands fallið í skuggann fyrir öðrum hagsmunum. Þetta álítur háskólarektor sem segir nálægðina við spítalann lykilatriði. 31.3.2016 07:00
Vísa frá kæru vegna Hlíðarenda Flugfélögin þrjú kröfðust þess að deiliskipulagið frá desember 2014 yrði fellt úr gildi og vísuðu til ákvörðunar úrskurðarnefndarinnar um ógildingu deiliskipulags Reykjavíkurflugvallar sem gerði ráð fyrir því að leggja niður NA/SV flugbrautina. 31.3.2016 07:00
Tegundasvik í sölu á fiski virðast útbreitt vandamál Rannsóknir alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna Oceana á tegundasvikum í sölu sjávarfangs sýna áþekkar niðurstöður og rannsóknir Matís hér á landi. 31.3.2016 07:00
Vilja Hlíðarfjall í einkarekstur Á síðasta fundi bæjarráðs Akureyrar fyrir páska var tekið undir þá ósk íþróttaráðs bæjarins að fela forstöðumanni íþróttamála að hefja undirbúning þess að reksturinn verði útvistaður 31.3.2016 07:00
Tvær íbúðir í sömu blokk óíbúðarhæfar Heilbrigðiseftirlitið hefur dæmt aðra stúdentaíbúð á stuttum tíma óíbúðarhæfa á Ásbrú á Reykjanesi. Svartmygla og mítlar greindust í íbúð. Leigusali þvertekur fyrir að myglufaraldur sé í íbúðum. 31.3.2016 07:00