Fleiri fréttir Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29.3.2016 13:30 Drengir undir sakhæfisaldri grunaðir um íkveikju Mál drengjanna er í farvegi hjá barnaverndaryfirvöldum. 29.3.2016 13:07 CNN furðar sig á fjölda íslenskra barna utan hjónabands Blaðamaðurinn Bill Weir komst að þeirri niðurstöðu að feminismi á Íslandi væri það ríkjandi að það þætti ekkert tiltökumál að ógiftar konur eignist börn. 29.3.2016 12:07 Þreytt á glöðum og „Kúkú“ ferðalöngum Æsa Gísladóttir hótelstýra segist ekki hafa áhuga á að vera leiðindakerling gagnvart erlendum ferðamönnum. 29.3.2016 11:48 Stöðvuðu starfsemi Airbnb gistingar sem engin leyfi hafði Átak stendur yfir hjá lögreglunni á Suðurnesjum gegn þeim sem reka gistingu án leyfa. 29.3.2016 11:09 Gunni Þórðar spyr um Tortóla-peninga Troðfullur Eldborgarsalur sagðist enga peninga eiga á Tortóla. 29.3.2016 10:32 Langþreyttir á skutlurum: „Menn með litla Heiðrúnu í skottinu“ Leigubílstjórar eru leiðir á að ekkert sé gert í málefnum sem tengjast ólöglegum Facebook-hópum þar sem boðið er upp á skutl. 29.3.2016 10:11 Stóra bomban heldur áfram: Sakar Sigmund um innherjasvik og krefst afsagnar Ritdeilu Kára Stefánssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er ekki lokið 29.3.2016 09:30 Hlutfall feðra sem taka fæðingarorlof áfram of lágt að mati OECD Hlutfall karla sem taka fæðingarorlof fer hækkandi en er áfram of lágt meðal OECD-ríkja. Þetta kemur fram í nýrri skoðun efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. 29.3.2016 07:00 Náttúrulyf geta verið varasöm á meðgöngu Fimmtungur kvenna sem á annað borð nota náttúrulyf á meðgöngu notar efni sem þær ættu að forðast. 29.3.2016 07:00 Brotið á verkafólki á Þeistareykjum Tugir starfsmanna fengu um 1.200 krónur á tímann síðasta sumar fyrir vinnu við uppbyggingu við Þeistareyki. Unnu 68 tíma á viku. 29.3.2016 06:00 Hornsíli í Mývatni í sögulegri lægð Á sama tíma og óhemju magn blábaktería mælist í Mývatni sýna rannsóknir að hornsílastofninn er í dýpri lægð en mælingar hafa áður sýnt. Hornsíli er miðlægt í fæðuvef Mývatns en hefur sveiflast öfga á milli síðustu 25 ár. 29.3.2016 06:00 Ástand golfvalla talið gott eftir veturinn Ástand á golfvalla gefur golfurum tilefni til bjartsýni fyrir sumarið. Um 300 manns voru skráðir á mót fyrir helgina, en kuldaboli setti strik í reikninginn. 29.3.2016 06:00 Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28.3.2016 23:27 300 lýsa yfir stuðningi við Sigmund en 8000 vilja afsögn Tæplega átta þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér. 28.3.2016 22:20 Vilja grjótflísarnar af stígunum Reykjavíkurborg byrjar senn að þrífa göngustíga sem á að gera þá greiðfæra fyrir hjólreiðafólk. Formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu seint á ferðinni og þá séu of hvassir steinar notaðir í möl á stígana sem skemmi dekk. 28.3.2016 19:30 Gott að vera barnafjölskylda í Brussel Ræða hryðjuverkin við börnin. 28.3.2016 19:00 Hér eru vegirnir sem fá mestu peningana Mesta áherslan í vegagerð næstu þrjú ár verður á Vestfirði, samkvæmt samgönguáætlun sem lögð hefur verið fram á Alþingi. 28.3.2016 19:00 Þyrla Landhelgisgæslunnar nauðlenti TF-LÍF nauðlenti fyrir skömmu við Þykkvabæ eftir að reykur kom upp um borð. 28.3.2016 16:53 Með bilaðan bát í togi Björgunarskipið Björg frá Rifi er nú á leið til hafnar með bilaðan bát í togi. 28.3.2016 15:02 Ólaunuð vinna skattskyld Ríkiskattstjóri segir að ólaunuð vinna eða vinna þar sem laun eru eingöngu í formi hlunninda sé skattskyld. 28.3.2016 10:18 Þokkalegasta ferðaveður í dag Búast má við að margir snúi heim á leið í dag eftir páskafrí. 28.3.2016 09:55 Gott færi á skíðasvæðum víðast hvar Það viðrar vel til skíðaferða í dag. 28.3.2016 09:33 Með rýting í baki við Miklubraut Maðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. 28.3.2016 09:17 Fimm slasaðir eftir bílveltu á Suðurlandi Allir farþegar bílsins voru fluttir á sjúkrahús þar af einn með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi. 28.3.2016 09:07 Rafmagnslaust í Fossvogi Um bilun er að ræða en unnið er að viðgerð. 27.3.2016 22:59 Þrjú þúsund krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs Undirskriftasöfnun hefur verið hrundið af stað til að krefjast afsagnar forsætisráðherra vegna Wintris-málsins. 27.3.2016 20:00 Biskup Íslands: Við eigum að hjálpa öllum Biskup Íslands segir að við eigum að rétta öllum hjálparhönd sem á þurfi að halda, trúarbrögð skipti þar engu máli. 27.3.2016 20:00 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18.30. 27.3.2016 18:01 Erlendir ferðamenn slasaðir eftir vélsleðaslys Fjórir slösuðust eftir að vélsleðar þeirra fóru fram af hengju við Jarlhettur í dag. Meiðsli þeirra eru þó ekki talin alvarleg 27.3.2016 17:34 Vélsleðar fram af hengju við Jarlhettur Þeir slösuðu eru komnir til móts við þyrlu Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíla. 27.3.2016 15:54 Í nógu að snúast hjá björgunarsveitum Biðja fólk um að kanna færð á vegum og lokanir áður en lagt er í hann. 27.3.2016 14:17 Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27.3.2016 13:41 Leita tveggja bíla sem var stolið Um er að ræða svartan Mercedes Benz og Mitsubishi Pajero. 27.3.2016 13:17 Bragi Ásgeirsson látinn Bragi Ásgeirsson, myndlistarmaður, kennari, listrýnir og greinahöfundur, lést á föstudaginn. Hann var 84 ára gamall. 27.3.2016 13:01 Segja Wintris ekki hafa verið í skattaskjóli Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug Pálsdóttir birtu samantekt um Wintris málið. 27.3.2016 11:58 40 tonn af grjóti hrundu úr klöpp á veg í Landsveit „Vegur lokaðist þarna á sama stað 29. maí 2008 í Suðurlandsskjálftanum.“ 27.3.2016 09:52 Framvísaði heimagerðum lögregluskilríkjum Lögreglan hafði í nógu að snúast í nótt sökum ölvunar. 27.3.2016 09:07 Einn með allar tölur réttar í lottóinu Einn var með allar tölur réttar og hlýtur rúmar 14 milljónir króna í sinn hlut. 26.3.2016 20:27 Frelsi að hafa val Haldið var upp á ársafmæli #Freethenipple hér á landi í Laugardalslaug í dag. 26.3.2016 19:30 Verulega brugðið vegna íkveikjunnar í Breiðholti Íbúi til tuttugu ára í fjölbýlishúsi í Breiðholti, þar sem kveikt var í í gær, segist óttaslegin og brugðið vegna íkveikjunnar. Málið er enn óupplýst og brennuvarganna leitað. 26.3.2016 19:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18.30. 26.3.2016 18:00 Lóan er komin til landsins Fyrsta lóa ársins var mynduð í fjöruborðinu við Garðskagavita í morgun. 26.3.2016 12:12 Skákhátíð þúsund kílómetra frá næsta þorpi Hróksmenn eru um þessa mundir í þorpinu Ittoqqortoormiit á Grænlandi þar sem árleg skákhátíð fer fram. 26.3.2016 11:51 Staðinn að ofsaakstri í Ártúnsbrekku Ökumaður, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, var stöðvaður á 110 kílómetra hraða á klukkustund í nótt. 26.3.2016 11:39 Sjá næstu 50 fréttir
Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29.3.2016 13:30
Drengir undir sakhæfisaldri grunaðir um íkveikju Mál drengjanna er í farvegi hjá barnaverndaryfirvöldum. 29.3.2016 13:07
CNN furðar sig á fjölda íslenskra barna utan hjónabands Blaðamaðurinn Bill Weir komst að þeirri niðurstöðu að feminismi á Íslandi væri það ríkjandi að það þætti ekkert tiltökumál að ógiftar konur eignist börn. 29.3.2016 12:07
Þreytt á glöðum og „Kúkú“ ferðalöngum Æsa Gísladóttir hótelstýra segist ekki hafa áhuga á að vera leiðindakerling gagnvart erlendum ferðamönnum. 29.3.2016 11:48
Stöðvuðu starfsemi Airbnb gistingar sem engin leyfi hafði Átak stendur yfir hjá lögreglunni á Suðurnesjum gegn þeim sem reka gistingu án leyfa. 29.3.2016 11:09
Gunni Þórðar spyr um Tortóla-peninga Troðfullur Eldborgarsalur sagðist enga peninga eiga á Tortóla. 29.3.2016 10:32
Langþreyttir á skutlurum: „Menn með litla Heiðrúnu í skottinu“ Leigubílstjórar eru leiðir á að ekkert sé gert í málefnum sem tengjast ólöglegum Facebook-hópum þar sem boðið er upp á skutl. 29.3.2016 10:11
Stóra bomban heldur áfram: Sakar Sigmund um innherjasvik og krefst afsagnar Ritdeilu Kára Stefánssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er ekki lokið 29.3.2016 09:30
Hlutfall feðra sem taka fæðingarorlof áfram of lágt að mati OECD Hlutfall karla sem taka fæðingarorlof fer hækkandi en er áfram of lágt meðal OECD-ríkja. Þetta kemur fram í nýrri skoðun efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. 29.3.2016 07:00
Náttúrulyf geta verið varasöm á meðgöngu Fimmtungur kvenna sem á annað borð nota náttúrulyf á meðgöngu notar efni sem þær ættu að forðast. 29.3.2016 07:00
Brotið á verkafólki á Þeistareykjum Tugir starfsmanna fengu um 1.200 krónur á tímann síðasta sumar fyrir vinnu við uppbyggingu við Þeistareyki. Unnu 68 tíma á viku. 29.3.2016 06:00
Hornsíli í Mývatni í sögulegri lægð Á sama tíma og óhemju magn blábaktería mælist í Mývatni sýna rannsóknir að hornsílastofninn er í dýpri lægð en mælingar hafa áður sýnt. Hornsíli er miðlægt í fæðuvef Mývatns en hefur sveiflast öfga á milli síðustu 25 ár. 29.3.2016 06:00
Ástand golfvalla talið gott eftir veturinn Ástand á golfvalla gefur golfurum tilefni til bjartsýni fyrir sumarið. Um 300 manns voru skráðir á mót fyrir helgina, en kuldaboli setti strik í reikninginn. 29.3.2016 06:00
Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28.3.2016 23:27
300 lýsa yfir stuðningi við Sigmund en 8000 vilja afsögn Tæplega átta þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér. 28.3.2016 22:20
Vilja grjótflísarnar af stígunum Reykjavíkurborg byrjar senn að þrífa göngustíga sem á að gera þá greiðfæra fyrir hjólreiðafólk. Formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu seint á ferðinni og þá séu of hvassir steinar notaðir í möl á stígana sem skemmi dekk. 28.3.2016 19:30
Hér eru vegirnir sem fá mestu peningana Mesta áherslan í vegagerð næstu þrjú ár verður á Vestfirði, samkvæmt samgönguáætlun sem lögð hefur verið fram á Alþingi. 28.3.2016 19:00
Þyrla Landhelgisgæslunnar nauðlenti TF-LÍF nauðlenti fyrir skömmu við Þykkvabæ eftir að reykur kom upp um borð. 28.3.2016 16:53
Með bilaðan bát í togi Björgunarskipið Björg frá Rifi er nú á leið til hafnar með bilaðan bát í togi. 28.3.2016 15:02
Ólaunuð vinna skattskyld Ríkiskattstjóri segir að ólaunuð vinna eða vinna þar sem laun eru eingöngu í formi hlunninda sé skattskyld. 28.3.2016 10:18
Þokkalegasta ferðaveður í dag Búast má við að margir snúi heim á leið í dag eftir páskafrí. 28.3.2016 09:55
Fimm slasaðir eftir bílveltu á Suðurlandi Allir farþegar bílsins voru fluttir á sjúkrahús þar af einn með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi. 28.3.2016 09:07
Þrjú þúsund krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs Undirskriftasöfnun hefur verið hrundið af stað til að krefjast afsagnar forsætisráðherra vegna Wintris-málsins. 27.3.2016 20:00
Biskup Íslands: Við eigum að hjálpa öllum Biskup Íslands segir að við eigum að rétta öllum hjálparhönd sem á þurfi að halda, trúarbrögð skipti þar engu máli. 27.3.2016 20:00
Erlendir ferðamenn slasaðir eftir vélsleðaslys Fjórir slösuðust eftir að vélsleðar þeirra fóru fram af hengju við Jarlhettur í dag. Meiðsli þeirra eru þó ekki talin alvarleg 27.3.2016 17:34
Vélsleðar fram af hengju við Jarlhettur Þeir slösuðu eru komnir til móts við þyrlu Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíla. 27.3.2016 15:54
Í nógu að snúast hjá björgunarsveitum Biðja fólk um að kanna færð á vegum og lokanir áður en lagt er í hann. 27.3.2016 14:17
Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27.3.2016 13:41
Leita tveggja bíla sem var stolið Um er að ræða svartan Mercedes Benz og Mitsubishi Pajero. 27.3.2016 13:17
Bragi Ásgeirsson látinn Bragi Ásgeirsson, myndlistarmaður, kennari, listrýnir og greinahöfundur, lést á föstudaginn. Hann var 84 ára gamall. 27.3.2016 13:01
Segja Wintris ekki hafa verið í skattaskjóli Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug Pálsdóttir birtu samantekt um Wintris málið. 27.3.2016 11:58
40 tonn af grjóti hrundu úr klöpp á veg í Landsveit „Vegur lokaðist þarna á sama stað 29. maí 2008 í Suðurlandsskjálftanum.“ 27.3.2016 09:52
Framvísaði heimagerðum lögregluskilríkjum Lögreglan hafði í nógu að snúast í nótt sökum ölvunar. 27.3.2016 09:07
Einn með allar tölur réttar í lottóinu Einn var með allar tölur réttar og hlýtur rúmar 14 milljónir króna í sinn hlut. 26.3.2016 20:27
Frelsi að hafa val Haldið var upp á ársafmæli #Freethenipple hér á landi í Laugardalslaug í dag. 26.3.2016 19:30
Verulega brugðið vegna íkveikjunnar í Breiðholti Íbúi til tuttugu ára í fjölbýlishúsi í Breiðholti, þar sem kveikt var í í gær, segist óttaslegin og brugðið vegna íkveikjunnar. Málið er enn óupplýst og brennuvarganna leitað. 26.3.2016 19:15
Lóan er komin til landsins Fyrsta lóa ársins var mynduð í fjöruborðinu við Garðskagavita í morgun. 26.3.2016 12:12
Skákhátíð þúsund kílómetra frá næsta þorpi Hróksmenn eru um þessa mundir í þorpinu Ittoqqortoormiit á Grænlandi þar sem árleg skákhátíð fer fram. 26.3.2016 11:51
Staðinn að ofsaakstri í Ártúnsbrekku Ökumaður, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, var stöðvaður á 110 kílómetra hraða á klukkustund í nótt. 26.3.2016 11:39