Fleiri fréttir

Hornsíli í Mývatni í sögulegri lægð

Á sama tíma og óhemju magn blábaktería mælist í Mývatni sýna rannsóknir að hornsílastofninn er í dýpri lægð en mælingar hafa áður sýnt. Hornsíli er miðlægt í fæðuvef Mývatns en hefur sveiflast öfga á milli síðustu 25 ár.

Ástand golfvalla talið gott eftir veturinn

Ástand á golfvalla gefur golfurum tilefni til bjartsýni fyrir sumarið. Um 300 manns voru skráðir á mót fyrir helgina, en kuldaboli setti strik í reikninginn.

Vilja grjótflísarnar af stígunum

Reykjavíkurborg byrjar senn að þrífa göngustíga sem á að gera þá greiðfæra fyrir hjólreiðafólk. Formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu seint á ferðinni og þá séu of hvassir steinar notaðir í möl á stígana sem skemmi dekk.

Ólaunuð vinna skattskyld

Ríkiskattstjóri segir að ólaunuð vinna eða vinna þar sem laun eru eingöngu í formi hlunninda sé skattskyld.

Bragi Ásgeirsson látinn

Bragi Ásgeirsson, myndlistarmaður, kennari, listrýnir og greinahöfundur, lést á föstudaginn. Hann var 84 ára gamall.

Frelsi að hafa val

Haldið var upp á ársafmæli #Freethenipple hér á landi í Laugardalslaug í dag.

Sjá næstu 50 fréttir