Fleiri fréttir

Óþarfi að teygja vinnu yfir helgidaga

„Mér finnst þetta fyrst og fremst vera óþarfi. Þetta eru helgustu dagar ársins. Það er alveg óþarfi að vera að teygja þessa vinnuþrælkun á fólki yfir á þessa daga,“ segir Geir.

„Hefði getað verið hver sem er úr mínum hópi“

Íslensk kona, sem fór til Norður Kóreu með sömu ferðaskrifstofu,og dvaldi á sama hóteli og bandarískur námsmaður sem í síðustu viku var dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu þar í landi, segist vera slegin yfir fréttum af málinu. Hver sem er úr hennar hópi hefði getað hlotið sömu örlög.

Rauðhetta með riffil

Hverju hefði það breytt um framvindu ævintýranna um Rauðhettu og Hans og Grétu ef sögupersónurnar hefðu borið vopn?

Börn fanga líði ekki fyrir gjörðir foreldra sinna

Verkefnastjóri Barnaheilla- Save the Children á Íslandi, segir mikilvægt að börn fanga verði ekki fyrir fordómum eða líði fyrir hverjir foreldrar þeirra eru. Slíkt geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fullorðnir verði að bera ábyrgð á hvernig þeir tala við börnin sín um önnur börn.

Dómurinn veldur vonbrigðum

Radovan Karadzic hyggst áfrýja dómi sem hann hlaut í gær fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð.

Prófsteinn á lærdóma hrunsins

Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun telur að það hafi ekki verið heiðarlegt hjá forsætisráðherra að halda tilvist félagsins Wintris á Jómfrúreyjum leyndri fyrir þjóðinni. Hann telur málið prófstein á lærdóma hrunsins og rannsóknarskýrslu Alþingis.

Velkjast um í sjónum við Reynisfjöru

Þórir Kjartansson segir nokkra ferðamenn hafa lent illa í því í þá stuttu stund sem hann hafi verið að taka myndir í fjörunni í gær.

Vilja lausn á deilunni í Boðaþingi

Naustavör ætlar að stinga upp á lausn á deilu við íbúa þjónustuíbúða við Boðaþing í Kópavogi sem telja fyrirtækið hafa ofrukkað íbúa um húsgjöld um árabil.

Vann Evrópukeppni í handahjólreiðum

Afrekskonan og Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir kom heim á fimmtudaginn með 1. og 2. verðlaun úr keppni í Evrópumótaröðinni í handahjólreiðum sem haldin var í Abú Dabí.

Talinn hafa ráðist á kærustu sína

Lögreglan hafði afskipti af pari í annarlegu ástandi í nótt eftir að tilkynnig barst um að berbrjósta kona hefði brotið rúðu.

Verja 430 milljónum í umferðaröryggi

Samgöngustofa mun nota átján milljónir króna í umferðaröryggisverkefni auk þess sem öðrum verkefnum, sem ekki þarfnast viðbótarfjármagns, verður haldið áfram.

Munu ekki líða einelti á sjónum

Sjómannasambandið telur fulla ástæðu til að taka niðurstöður kannana um einelti meðal sjómanna alvarlega og mun taka málið upp. Síldarvinnslan í Neskaupstað gefur út þau skilaboð að einelti verði ekki liðið.

Aðgát þarf við línur á fjöllum

háspennulínur eru ekki alltaf sýnilegar vegna snjóa og slæms skyggnis, þeir sem fara á fjöll eru því hvattir til að fara með mikilli gát.

Skýr dómur og hluti neyðarbrautar þegar farinn

Nú þegar hefur verið fjárfest fyrir mörg hundruð milljónir króna vegna íbúðabyggðar á Hlíðarenda og stór hluti Norðaustur-Suðvestur-flugbrautarinnar, svokallaðrar neyðarbrautar, hefur þegar verið fjarlægður.

Stöð 2 í Brussel: Þriggja daga þjóðarsorg

Una Sighvatsdóttir fréttamaður og Björn G. Sigurðsson tökumaður eru í Brussel og munu fjalla þaðan um eftirmála hryðjuverkanna í fréttum Stöðvar2 í kvöld. Íbúar Brussel buðu óttanum byrginn í miðborginni í dag eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Sjá næstu 50 fréttir