Fleiri fréttir

Illskiljanleg breyting

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) mótmæla þeim hugmyndum um breytingu á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga að tekjum sjóðsins vegna hlutdeildar í skatti á fjármálafyrirtæki verði ráðstafað í samræmi við álagt útsvar ársins 2014.

Ekki ráðlagt að pína börn í skólann

Síðustu vikur hefur mikil umræða verið á vefmiðlum um að foreldrar eigi ekki að halda börnum heima ef þau eru kvíðin eða illa fyrirkölluð.

Aðgerðahópur um rekstur Akureyrar

Bæjarráð Akureyrar hefur ákveðið að stofna sérstakan aðgerðahóp utan um rekstur Akureyrarkaupstaðar. Í hópnum munu oddvitar allra flokka í bæjarstjórn eiga sæti ásamt bæjarstjóra og fjármálastjóra. Markmið með stofnun hópsins er að koma böndum á rekstur sveitarfélagsins til langs tíma.

Segja vinnustaðanám mikilvægt samfélaginu

Katrín D. Þorsteinsdóttir, forstöðumaður menntunar og mannauðs hjá Samtökum iðnaðarins, segir vinnustaðanám mjög dýrmætt fyrir þjóðfélagið. Samtökin vilji auka jákvætt umtal um það. 160 fyrirtæki eru með í sáttmála um nám

Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk

Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune

Ný vinnubrögð og allir við sama borð

Útlit er fyrir að lendingu sé náð í viðleitni til að koma á vinnumarkaðskerfi að norrænni fyrirmynd. Bróðurpartur almenna og opinbera vinnumarkaðarins náði niðurstöðu um kjör til þriggja ára. Andrými er til að ljúka breytingum á

Fátt nýtt að frétta af skuldbindingum Íslands

Settir verða ábyrgðarmenn yfir öll sextán verkefni sóknaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum í janúar og einnig þegar útfærslu flestra eða allra verkefnanna verður lokið. Fjármögnun sóknaráætlunarinnar liggur fyrir. Hins vegar virðist framhaldið vera óljóst, sérstaklega hvað varðar skuldbindingar til framtíðar litið.

Bankaráðsmenn axli ábyrgð

Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður fjárlaganefndar Alþingis segir einboðið að bankaráðsmenn Landsbankans axli ábyrgð í Borgunarmálinu hafi bankinn gerst sekur um að ganga gegn eigendastefnu ríkisins. Bankasýslan hefur formlega óskað eftir svörum frá Landsbankanum vegna málsins.

Var við köfun á vegum ferða­þjónustu­fyrir­tækis

Kínverska konan sem nú liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum í gær var við köfun á vegum ferðaþjónustufyrirtækis og var með leiðsögumann með sér.

Ei­ríkur Ingi deilir við TM um ör­orku­bætur

Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem öðlaðist landsfrægð þegar hann komst lífs af frá sjóslysi undan ströndum Noregs í janúar fyrir fjórum árum, stendur í stappi við TM vegna bótauppgjörs.

Ís­land í þrettánda sæti á spillingar­listanum

Danmörk, Finnland og Svíþjóð raða sér í toppsætin á nýbirtum lista Transparancy International sem mælir spillingu í löndum heimsins. Efsta sætið þýðir að þar þykir vera minnsta spilling í heimi og eftir því sem lönd lenda neðar á listanum eykst spillingin. Ísland lendir í þrettánda sæti, sæti neðar en í fyrra en fær þó jafnmörg stig í könnuninni sem gerð er til að meta spillingu í hverju landi fyrir sig. Samkvæmt Transparancy International er Ísland því spilltasta ríki Norðurlanda.

Skoða má hertar reglur um köfun

Skoða má hvort herða beri reglur um köfun í Silfru. Þetta segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, en erlend kona á þrítugsaldri slasaðist alvarlega í Silfru í gær.

Harðorð skýrsla um sjúkrahótel

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um málefni sjúkrahótels í Ármúla sýnir óásættanlega stöðu LSH og Sjúkratrygginga. LSH hafi margoft gert athugasemdir um stöðuna en Sjúkratryggingar virt þær að vettugi.

Stefna að sjálfvirku flokkunarkerfi á öllum stöðvum

Meira magni af skilagjaldsskyldum umbúðum er skilað frá því sjálfvirk flokkunarkerfi voru tekin í notkun á endurvinnslustöðvum. Skilagjaldið er búbót fyrir Íslendinga. Þórhildur Þorleifsdóttir vill stuðla að aukinni endurvinnslu.

Samtökin '78 ósátt við hægt gengi ættleiðinga

"Við erum búin að eiga í þessu samstarfi í fimm ár en það hefur lítið gerst,“ segir Unnsteinn Jóhannsson, formaður trúnaðarráðs Samtakanna '78 og meðlimur í samstarfshópi samtakanna og Íslenskrar ættleiðingar. Hann telur Íslenska ættleiðingu ekki standa sig í að koma á samningum við lönd sem ættleiða börn til samkynja para. Félagið segir að engin lönd bjóði upp á þá leið.

Segja niðurskurð bitna á nemendum

Samtök foreldra og skólastjóra hafa verulegar áhyggjur vegna boðaðs niðurskurðar hjá skóla- og frístundasviði í Reykjavík á þessu ári. Óttast mest að stuðningur við börn með sérþarfir verði ekki nægur. Skólastjórar segjast ber

Byltingar­kennd með­ferð augn­sjúk­dóma

Lyfjaþróunarfélagið Oculis ehf., hefur þróað augndropa sem koma í stað augnástungu við meðferð augnsjúkdóma. Hugvitið á rætur að rekja til lyfjafræðideildar Háskóla Íslands. Leit að fjármagni til að ljúka klínískum rannsóknum og til markaðssetningar er hafin.

Glímir við sjomla, sjomlur og allamalla

Guðrún Kvaran íslenskuprófessor hefur skrifað sem nemur fimm doktorsritgerðum inn á Vísindavefinn. Hún er afkastamest allra sem sitja þar fyrir svörum almennings, en sumar spurningarnar reynast henni erfiðar.

Barnshafandi konur sérstakt áhyggjuefni

Ekki er hætta á zikaveirusjúkdómur verði landlægur á Íslandi en sóttvarnalæknir segir sjálfsagt að fólk sem hyggur á ferðalög á svæðinu sé á varðbergi.

Sjá næstu 50 fréttir