Kærður fyrir kynferðisbrot: Ekki ástæða til að fara fram á lengra farbann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2016 20:00 Meint brot átti sér stað á hótelinu Room with a view á Laugavegi. Vísir/Anton Brink Héraðssaksóknari telur ekki ástæðu til að fara fram á framlengingu á farbanni sem erlendur ferðamaður hefur verið í síðan í síðustu viku. Íslensk kona lagði fram kæru á hendur manninum fyrir kynferðisbrot á hótelherbergi í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins 17. janúar. Maðurinn, sem var hluti af fjölmennum hópi sem kom hingað til lands í steggjapartýi, var fyrst úrskurðaður í tæplega viku gæsluvarðhald áður en farbannið tók við. Samferðamönnum mannsins var vísað af hótelinu í kjölfar þess að þeir voru allir fluttir til skýrslutöku á lögreglustöð ásamt hinum grunaða. Rannsókn lögreglu er lokið og málið komið á borð héraðssaksóknara. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að ekki hafi verið talin ástæða til að fara fram á lengra farbann yfir manninum. Hann getur því haldið af landi brott. Embætti héraðssaksóknara mun í framhaldinu ákveða hvort gefin verði út ákæra í málinu en telja má það ólíklegt í ljósi þess að ekki var farið fram á lengra farbann yfir manninum. Til samanburðar hefur maður setið í gæsluvarðhaldi síðan í desember vegna gruns um tilraun til að nauðga konum í miðbæ Reykjavíkur. Var gæsluvarðhaldið nýlega framlengt til 16. febrúar. Tengdar fréttir Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18. janúar 2016 16:15 Í haldi vegna gruns um kynferðisbrot á hótelherbergi Kona lagði fram kæru vegna kynferðisbrots á hóteli á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. 18. janúar 2016 09:47 Meintur kynferðisbrotamaður í farbanni til þriðjudags Íslensk kona kærði manninn fyrir kynferðisbrot á hóteli á Laugaveginum. 21. janúar 2016 13:09 Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18. janúar 2016 14:35 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Héraðssaksóknari telur ekki ástæðu til að fara fram á framlengingu á farbanni sem erlendur ferðamaður hefur verið í síðan í síðustu viku. Íslensk kona lagði fram kæru á hendur manninum fyrir kynferðisbrot á hótelherbergi í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins 17. janúar. Maðurinn, sem var hluti af fjölmennum hópi sem kom hingað til lands í steggjapartýi, var fyrst úrskurðaður í tæplega viku gæsluvarðhald áður en farbannið tók við. Samferðamönnum mannsins var vísað af hótelinu í kjölfar þess að þeir voru allir fluttir til skýrslutöku á lögreglustöð ásamt hinum grunaða. Rannsókn lögreglu er lokið og málið komið á borð héraðssaksóknara. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að ekki hafi verið talin ástæða til að fara fram á lengra farbann yfir manninum. Hann getur því haldið af landi brott. Embætti héraðssaksóknara mun í framhaldinu ákveða hvort gefin verði út ákæra í málinu en telja má það ólíklegt í ljósi þess að ekki var farið fram á lengra farbann yfir manninum. Til samanburðar hefur maður setið í gæsluvarðhaldi síðan í desember vegna gruns um tilraun til að nauðga konum í miðbæ Reykjavíkur. Var gæsluvarðhaldið nýlega framlengt til 16. febrúar.
Tengdar fréttir Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18. janúar 2016 16:15 Í haldi vegna gruns um kynferðisbrot á hótelherbergi Kona lagði fram kæru vegna kynferðisbrots á hóteli á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. 18. janúar 2016 09:47 Meintur kynferðisbrotamaður í farbanni til þriðjudags Íslensk kona kærði manninn fyrir kynferðisbrot á hóteli á Laugaveginum. 21. janúar 2016 13:09 Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18. janúar 2016 14:35 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18. janúar 2016 16:15
Í haldi vegna gruns um kynferðisbrot á hótelherbergi Kona lagði fram kæru vegna kynferðisbrots á hóteli á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. 18. janúar 2016 09:47
Meintur kynferðisbrotamaður í farbanni til þriðjudags Íslensk kona kærði manninn fyrir kynferðisbrot á hóteli á Laugaveginum. 21. janúar 2016 13:09
Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18. janúar 2016 14:35