Fleiri fréttir Mótmæla við Landsbankann Tugir fólks hafa komið saman við höfuðstöðvar bankans. 26.1.2016 12:37 Auglýsingar ríkisstjórnarinnar kostuðu 2,3 milljónir króna Auglýsingarnar voru kostaðar af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar. 26.1.2016 11:23 Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26.1.2016 10:45 Loksins opið í Bláfjöllum Brekkurnar í Bláfjöllum verða opnar í dag frá klukkan 14 til 21. Ekki hefur verið opið í brekkunum sökum veðurs í viku eða frá því síðasta þriðjudag. 26.1.2016 09:53 Óvenju mikið um hval á loðnumiðunum Óvenju mikið er af hvölum á loðnumiðunum norðaustur af Langanesi og eru þeir að sækja í loðnuna í kap0pi við veiðiskipin. Að sögn Sigurjóns Sigurbjörnssonar stýrimanns á fjölveiðiskipinu Polar Amarok virðist hvölum fjölga ár frá ári. 26.1.2016 08:36 Flugvirkjaverkfall farið að bíta Verkfall flugvirkja hjá samgöngustofu er farið að hafa veruleg áhrif á flugrekendur í landinu. 26.1.2016 08:20 Ráðist á mann sem vann við snjómokstur í Síðumúla Tveir menn voru í nótt handteknir í Síðumúla grunaðir um líkamsárás. 26.1.2016 07:51 Þurftu að kaupa gögn um sjúkrahótel Landspítali þurfti, líkt og aðrir verktakar, að kaupa útboðsgögn um sjúkrahótel í fyrra til að öðlast upplýsingar. Framkvæmdastjóri sjúkrahótelsins segir samráð hafa átt sér stað í aðdraganda útboðs. 26.1.2016 07:00 Unnu úr 263.000 tonnum Fiskimjölsverksmiðjurnar þrjár sem Síldarvinnslan á og rekur í Neskaupstað, á Seyðisfirði og í Helguvík tóku á síðasta ári á móti rúmlega 263 þúsund tonnum af hráefni. Í sömu röð unnu verksmiðjurnar úr 145.911 tonnum; 73.928 tonnum og 43.656 tonnum. Á árinu 2014 tók verksmiðjan í Neskaupstað á móti 110.215 tonnum af hráefni, verksmiðjan á Seyðisfirði 24.283 tonnum og verksmiðjan í Helguvík 27.273 tonnum. 26.1.2016 07:00 Aukið leyfi fyrir Norðurál kært Umhverfisvaktin í Hvalfirði hefur kært Umhverfisstofnun til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna ákvörðunar um að veita Norðuráli nýtt starfsleyfi sem felur í sér framleiðsluaukningu um 50 þúsund tonn af áli á ári – eða í 350 þúsund tonn. 26.1.2016 07:00 Safna fyrir sjálfsvígsmiðstöð Stefnt er að stofnun meðferðarúrræðis fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum að fyrirmynd samtaka á Írlandi. Kona sem hefur reynt sjálfsvíg segir spítalavist og lyf ekki leysa vandann. Bjóða þurfi upp á meira samtal. 26.1.2016 07:00 Fimmtungur starfandi sérgreinalækna 67 ára eða eldri Meðalaldur sérgreinalækna sem starfa samkvæmt rammasamningi við Sjúkratryggingar Íslands er 57,5 ár. Elsti sérgreinalæknirinn er 78 ára gamall en sá yngsti er 36 ára. Fimmtungur allra lækna með rammasamning við Sjúkratryggingar hefur náð 67 ára aldri. 26.1.2016 07:00 Kólumbía spyr Ísland um ættleiðingar til samkynhneigðra Kólumbísk yfirvöld vilja svör um hvernig ættleiðingar til samkynhneigðra fer fram hérlendis. Dómstóll þar segir að ekki megi mismuna á grundvelli kynhneigðar. Gæti verið fyrsta landið sem býður upp á slíkar ættleiðingar hingað. 26.1.2016 07:00 Áður óþekktur skaðvaldur greindist í rósum Nýr plöntusjúkdómur hefur greinst á Íslandi. Skaðvaldurinn er baktería sem barst til landsins með innflutningi á rósagræðlingum. Bakterían herjar á ýmsar plöntutegundir og getur valdið miklum afföllum í m.a. kartöflu- og tómatarækt. 26.1.2016 07:00 Hóta ráðherra málsókn vegna laxeldis í sjókvíum Landssamband veiðifélaga (LV) ætlar að láta sverfa til stáls svari Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ekki umleitunum sambandsins vegna fyrirhugaðs sjókvíaeldis á laxi í Ísafjarðardjúpi og Eyjafirði. Í mars í fyrra sendi Óðinn Sigþórsson, þáverandi formaður LV, ráðherra bréf þar sem áformum um eldi á norskum laxi í sjó var harðlega mótmælt. Var þar vísað til nefndarvinnu árið 1988 þar sem sérstaklega var fjallað um reglur um dreifingu norskra laxastofna hér við land. Niðurstaðan, undirrituð af stjórnvöldum og hagsmunaaðilum, var að eldi innfluttra laxastofna skyldi eingöngu heimilt í strandeldisstöðvum og óheimilt með öllu að ala norskan lax við Íslandsstrendur. 26.1.2016 07:00 Enginn samningur verið gerður um makaskipti Viðræður hafa átt sér stað um að Stjórnarráðið færi sig yfir á Hafnartorgið svokallaða. 25.1.2016 20:21 Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25.1.2016 19:16 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25.1.2016 18:00 Skoða breytingar á reglum um skipan dómara Athugun fer nú fram í innanríkisráðuneytinu á hvaða breytingar sé rétt að gera á þeim reglum sem gilda um skipan dómara. 25.1.2016 17:40 Spyr um auglýsingar ríkisstjórnarinnar Þingmaður Samfylkingarinnar vill vita hversu miklu fjármagni hefur verið varið í auglýsingar frá ríkisstjórninni. 25.1.2016 17:13 Spænsk burðardýr á Litla-Hraun fyrir kókaínsmygl Mennirnir fengu tólf mánaða fangelsisdóm. 25.1.2016 15:41 Segir að auka þurfi landsframleiðsluna svo hægt sé að veita meira fé í heilbrigðismál Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ekki verði hjá því komist að auka framlög til heilbrigðismála í nánustu framtíð vegna aldurssamsetningar þjóðarinnar. Skattahækkanir séu hins vegar ekki rétta leiðin. 25.1.2016 15:14 Nýr plöntusjúkdómur á Íslandi Nýr plöntusjúkdómur sem valdið getur miklum afföllum í tómata- og kartöfluræktun hefur borist til Íslands. Vonir standa til að tekist hafi að uppræta hann. 25.1.2016 15:12 Samkomulagi náð vegna slökkviliðsstjóra sem sagt var upp eftir 22 ára starf Kristjáni Einarssyni var sagt upp eftir 22 ára starf sem slökkviliðsstjóri vegna ósamþykktrar launahækkunar. Nú hefur náðst samkomulag um starfslok hans. 25.1.2016 14:44 Sparnaðarráð og segir útilokað að um skemmdan kjúkling sé að ræða Karlmaður á Reykjanesi fékk í magann eftir að hafa borðað hálfa fötu af kjúklingavængjum. 25.1.2016 14:30 Hefur svarað þúsund spurningum á Vísindavefnum Guðrún Kvaran er afkastamikil á Vísindavefnum og gera má ráð fyrir að orðafjöldi svara hennar gæti fyllt fimm doktorsritgerðir. 25.1.2016 13:59 Bílvelta á Hellisheiði Betur fór en á horfðist og ökumaður bílsins slapp án meiðsla. 25.1.2016 13:37 Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25.1.2016 13:29 Metinn ósakhæfur: Játaði manndráp fyrir dómi Ríkissaksóknari krefst yfirmats á því hvort maðurinn sem ákærður er fyrir manndráp við Miklubraut sé ósakhæfur eða ekki. 25.1.2016 13:15 Stjórn RSÍ sögð vilja þagga óþægileg mál Helgi Ingólfsson rithöfundur segir spurningar sínar hunsaðar af stjórn Rithöfundasambandsins. 25.1.2016 12:21 Þetta áttu að gera í þrumuveðri samkvæmt almannavörnum Forðist alla málmhluti og tæki sem nota rafmagn. Haldið ykkur fjarri útidyrum og lagnakerfum 25.1.2016 12:12 Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25.1.2016 11:55 Auglýsingar ríkisstjórnar sagðar hreinn og klár kosningaáróður Ríkisstjórnin hunsar fyrirspurnir um auglýsingar. 25.1.2016 11:04 Ákærður fyrir manndráp á Miklubraut Málið verður þingfest fyrir héraðsdómi í dag. 25.1.2016 10:12 Telur menn féfletta á kampavínsklúbbum Þorsteinn Sæmundsson hefur verulegar áhyggjur af starfsemi kampavínsklúbba. 25.1.2016 09:56 Ferðamaður brenndist á fæti þegar hann steig ofan í hver Var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæsluna á Selfossi þar sem gert var að sárum hans. 25.1.2016 09:04 Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25.1.2016 07:21 Bíða skýrslu um samninginn Eigendur sjúkrahótelsins við Ármúla hafa sagt upp samningi við Sjúkratryggingar Íslands og segja ágreining uppi milli Landspítalans og fyrirtækisins. 25.1.2016 07:00 584 flóttamenn síðustu sex áratugina Íslensk stjórnvöld hafa tekið á móti 584 kvótaflóttamönnum sem aðilar að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1956. Sextán sveitarfélög hafa tekið við flóttafólki. Mikil fjölgun síðustu tvo áratugina. 25.1.2016 07:00 Undrast að ekki sé leitað besta tilboðs Formaður Samfylkingar segir kapp forsætisráðherra veikja samningsstöðu ríkisins. Bjóða þurfi út húsnæði fyrir Stjórnarráðið til að fá hagstæðasta verðið fyrir ríkið. Málið ekki rætt innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 25.1.2016 07:00 Veitingastöðum í miðbænum fjölgi um 70 Veitingastöðum í miðborginni gæti fjölgað um 70 á næstu fimm árum. Kvótar hindra að fleiri veitingastaðir bætist við á ákveðnum svæðum. Húseigendur þeir einu sem hagnast verulega á fyrirkomulaginu, segir veitingamaður. 25.1.2016 07:00 Fólk fái fullan aðgang að eigin læknaskýrslum Í dag getur fólk skoðað lyfseðla sína, bólusetningar og tekið afstöðu til líffæragjafar á vefsíðunni Veru. 25.1.2016 07:00 Engin kennsla í gildum fyrir innflytjendur Sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum undirbúa handbók til að hjálpa innflytjendum að aðlagast samfélaginu. Ótal spurningar um hversdagslega hluti berast samtökunum daglega. Ekkert skipulag hefur verið á fræðslunni hingað til. 25.1.2016 07:00 Landsnet með í stórri rannsókn Landsnet er meðal þátttakenda í evrópska rannsóknarverkefninu MIGRATE sem hlotið hefur um 2,5 milljarða króna [17 milljónir evra] styrk úr Horizon 2020 rammaáætlun Evrópusambandsins fyrir rannsóknir og nýsköpun. 25.1.2016 07:00 Undirskriftum safnað til stuðnings gömlu konunni í Garðabæ Barnabarn konu á níræðisaldri sem er húseigandi í Goðatúni 34 hefur ritað bænum bréf þar sem farið er fram á að bærinn kaupi óíbúðarhæft hús konunnar. 25.1.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Auglýsingar ríkisstjórnarinnar kostuðu 2,3 milljónir króna Auglýsingarnar voru kostaðar af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar. 26.1.2016 11:23
Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26.1.2016 10:45
Loksins opið í Bláfjöllum Brekkurnar í Bláfjöllum verða opnar í dag frá klukkan 14 til 21. Ekki hefur verið opið í brekkunum sökum veðurs í viku eða frá því síðasta þriðjudag. 26.1.2016 09:53
Óvenju mikið um hval á loðnumiðunum Óvenju mikið er af hvölum á loðnumiðunum norðaustur af Langanesi og eru þeir að sækja í loðnuna í kap0pi við veiðiskipin. Að sögn Sigurjóns Sigurbjörnssonar stýrimanns á fjölveiðiskipinu Polar Amarok virðist hvölum fjölga ár frá ári. 26.1.2016 08:36
Flugvirkjaverkfall farið að bíta Verkfall flugvirkja hjá samgöngustofu er farið að hafa veruleg áhrif á flugrekendur í landinu. 26.1.2016 08:20
Ráðist á mann sem vann við snjómokstur í Síðumúla Tveir menn voru í nótt handteknir í Síðumúla grunaðir um líkamsárás. 26.1.2016 07:51
Þurftu að kaupa gögn um sjúkrahótel Landspítali þurfti, líkt og aðrir verktakar, að kaupa útboðsgögn um sjúkrahótel í fyrra til að öðlast upplýsingar. Framkvæmdastjóri sjúkrahótelsins segir samráð hafa átt sér stað í aðdraganda útboðs. 26.1.2016 07:00
Unnu úr 263.000 tonnum Fiskimjölsverksmiðjurnar þrjár sem Síldarvinnslan á og rekur í Neskaupstað, á Seyðisfirði og í Helguvík tóku á síðasta ári á móti rúmlega 263 þúsund tonnum af hráefni. Í sömu röð unnu verksmiðjurnar úr 145.911 tonnum; 73.928 tonnum og 43.656 tonnum. Á árinu 2014 tók verksmiðjan í Neskaupstað á móti 110.215 tonnum af hráefni, verksmiðjan á Seyðisfirði 24.283 tonnum og verksmiðjan í Helguvík 27.273 tonnum. 26.1.2016 07:00
Aukið leyfi fyrir Norðurál kært Umhverfisvaktin í Hvalfirði hefur kært Umhverfisstofnun til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna ákvörðunar um að veita Norðuráli nýtt starfsleyfi sem felur í sér framleiðsluaukningu um 50 þúsund tonn af áli á ári – eða í 350 þúsund tonn. 26.1.2016 07:00
Safna fyrir sjálfsvígsmiðstöð Stefnt er að stofnun meðferðarúrræðis fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum að fyrirmynd samtaka á Írlandi. Kona sem hefur reynt sjálfsvíg segir spítalavist og lyf ekki leysa vandann. Bjóða þurfi upp á meira samtal. 26.1.2016 07:00
Fimmtungur starfandi sérgreinalækna 67 ára eða eldri Meðalaldur sérgreinalækna sem starfa samkvæmt rammasamningi við Sjúkratryggingar Íslands er 57,5 ár. Elsti sérgreinalæknirinn er 78 ára gamall en sá yngsti er 36 ára. Fimmtungur allra lækna með rammasamning við Sjúkratryggingar hefur náð 67 ára aldri. 26.1.2016 07:00
Kólumbía spyr Ísland um ættleiðingar til samkynhneigðra Kólumbísk yfirvöld vilja svör um hvernig ættleiðingar til samkynhneigðra fer fram hérlendis. Dómstóll þar segir að ekki megi mismuna á grundvelli kynhneigðar. Gæti verið fyrsta landið sem býður upp á slíkar ættleiðingar hingað. 26.1.2016 07:00
Áður óþekktur skaðvaldur greindist í rósum Nýr plöntusjúkdómur hefur greinst á Íslandi. Skaðvaldurinn er baktería sem barst til landsins með innflutningi á rósagræðlingum. Bakterían herjar á ýmsar plöntutegundir og getur valdið miklum afföllum í m.a. kartöflu- og tómatarækt. 26.1.2016 07:00
Hóta ráðherra málsókn vegna laxeldis í sjókvíum Landssamband veiðifélaga (LV) ætlar að láta sverfa til stáls svari Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ekki umleitunum sambandsins vegna fyrirhugaðs sjókvíaeldis á laxi í Ísafjarðardjúpi og Eyjafirði. Í mars í fyrra sendi Óðinn Sigþórsson, þáverandi formaður LV, ráðherra bréf þar sem áformum um eldi á norskum laxi í sjó var harðlega mótmælt. Var þar vísað til nefndarvinnu árið 1988 þar sem sérstaklega var fjallað um reglur um dreifingu norskra laxastofna hér við land. Niðurstaðan, undirrituð af stjórnvöldum og hagsmunaaðilum, var að eldi innfluttra laxastofna skyldi eingöngu heimilt í strandeldisstöðvum og óheimilt með öllu að ala norskan lax við Íslandsstrendur. 26.1.2016 07:00
Enginn samningur verið gerður um makaskipti Viðræður hafa átt sér stað um að Stjórnarráðið færi sig yfir á Hafnartorgið svokallaða. 25.1.2016 20:21
Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25.1.2016 19:16
Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25.1.2016 18:00
Skoða breytingar á reglum um skipan dómara Athugun fer nú fram í innanríkisráðuneytinu á hvaða breytingar sé rétt að gera á þeim reglum sem gilda um skipan dómara. 25.1.2016 17:40
Spyr um auglýsingar ríkisstjórnarinnar Þingmaður Samfylkingarinnar vill vita hversu miklu fjármagni hefur verið varið í auglýsingar frá ríkisstjórninni. 25.1.2016 17:13
Spænsk burðardýr á Litla-Hraun fyrir kókaínsmygl Mennirnir fengu tólf mánaða fangelsisdóm. 25.1.2016 15:41
Segir að auka þurfi landsframleiðsluna svo hægt sé að veita meira fé í heilbrigðismál Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ekki verði hjá því komist að auka framlög til heilbrigðismála í nánustu framtíð vegna aldurssamsetningar þjóðarinnar. Skattahækkanir séu hins vegar ekki rétta leiðin. 25.1.2016 15:14
Nýr plöntusjúkdómur á Íslandi Nýr plöntusjúkdómur sem valdið getur miklum afföllum í tómata- og kartöfluræktun hefur borist til Íslands. Vonir standa til að tekist hafi að uppræta hann. 25.1.2016 15:12
Samkomulagi náð vegna slökkviliðsstjóra sem sagt var upp eftir 22 ára starf Kristjáni Einarssyni var sagt upp eftir 22 ára starf sem slökkviliðsstjóri vegna ósamþykktrar launahækkunar. Nú hefur náðst samkomulag um starfslok hans. 25.1.2016 14:44
Sparnaðarráð og segir útilokað að um skemmdan kjúkling sé að ræða Karlmaður á Reykjanesi fékk í magann eftir að hafa borðað hálfa fötu af kjúklingavængjum. 25.1.2016 14:30
Hefur svarað þúsund spurningum á Vísindavefnum Guðrún Kvaran er afkastamikil á Vísindavefnum og gera má ráð fyrir að orðafjöldi svara hennar gæti fyllt fimm doktorsritgerðir. 25.1.2016 13:59
Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25.1.2016 13:29
Metinn ósakhæfur: Játaði manndráp fyrir dómi Ríkissaksóknari krefst yfirmats á því hvort maðurinn sem ákærður er fyrir manndráp við Miklubraut sé ósakhæfur eða ekki. 25.1.2016 13:15
Stjórn RSÍ sögð vilja þagga óþægileg mál Helgi Ingólfsson rithöfundur segir spurningar sínar hunsaðar af stjórn Rithöfundasambandsins. 25.1.2016 12:21
Þetta áttu að gera í þrumuveðri samkvæmt almannavörnum Forðist alla málmhluti og tæki sem nota rafmagn. Haldið ykkur fjarri útidyrum og lagnakerfum 25.1.2016 12:12
Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25.1.2016 11:55
Auglýsingar ríkisstjórnar sagðar hreinn og klár kosningaáróður Ríkisstjórnin hunsar fyrirspurnir um auglýsingar. 25.1.2016 11:04
Telur menn féfletta á kampavínsklúbbum Þorsteinn Sæmundsson hefur verulegar áhyggjur af starfsemi kampavínsklúbba. 25.1.2016 09:56
Ferðamaður brenndist á fæti þegar hann steig ofan í hver Var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæsluna á Selfossi þar sem gert var að sárum hans. 25.1.2016 09:04
Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25.1.2016 07:21
Bíða skýrslu um samninginn Eigendur sjúkrahótelsins við Ármúla hafa sagt upp samningi við Sjúkratryggingar Íslands og segja ágreining uppi milli Landspítalans og fyrirtækisins. 25.1.2016 07:00
584 flóttamenn síðustu sex áratugina Íslensk stjórnvöld hafa tekið á móti 584 kvótaflóttamönnum sem aðilar að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1956. Sextán sveitarfélög hafa tekið við flóttafólki. Mikil fjölgun síðustu tvo áratugina. 25.1.2016 07:00
Undrast að ekki sé leitað besta tilboðs Formaður Samfylkingar segir kapp forsætisráðherra veikja samningsstöðu ríkisins. Bjóða þurfi út húsnæði fyrir Stjórnarráðið til að fá hagstæðasta verðið fyrir ríkið. Málið ekki rætt innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 25.1.2016 07:00
Veitingastöðum í miðbænum fjölgi um 70 Veitingastöðum í miðborginni gæti fjölgað um 70 á næstu fimm árum. Kvótar hindra að fleiri veitingastaðir bætist við á ákveðnum svæðum. Húseigendur þeir einu sem hagnast verulega á fyrirkomulaginu, segir veitingamaður. 25.1.2016 07:00
Fólk fái fullan aðgang að eigin læknaskýrslum Í dag getur fólk skoðað lyfseðla sína, bólusetningar og tekið afstöðu til líffæragjafar á vefsíðunni Veru. 25.1.2016 07:00
Engin kennsla í gildum fyrir innflytjendur Sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum undirbúa handbók til að hjálpa innflytjendum að aðlagast samfélaginu. Ótal spurningar um hversdagslega hluti berast samtökunum daglega. Ekkert skipulag hefur verið á fræðslunni hingað til. 25.1.2016 07:00
Landsnet með í stórri rannsókn Landsnet er meðal þátttakenda í evrópska rannsóknarverkefninu MIGRATE sem hlotið hefur um 2,5 milljarða króna [17 milljónir evra] styrk úr Horizon 2020 rammaáætlun Evrópusambandsins fyrir rannsóknir og nýsköpun. 25.1.2016 07:00
Undirskriftum safnað til stuðnings gömlu konunni í Garðabæ Barnabarn konu á níræðisaldri sem er húseigandi í Goðatúni 34 hefur ritað bænum bréf þar sem farið er fram á að bærinn kaupi óíbúðarhæft hús konunnar. 25.1.2016 07:00