Fleiri fréttir Fyrsta skóflustungan að sjúkrahóteli Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skrifaði í dag undir samning um byggingu sjúkrahótels. 11.11.2015 12:55 Stolt móðir í Reykjavík: „Kári var alveg viss í sinni sök“ Hildur Einarsdóttir hlýtur að vera ein stoltasta mamman í Reykjavík þessa stundina eftir atburði gærkvöldsins þar sem sjö ára sonur hennar var í lykilhlutverki. 11.11.2015 12:45 Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11.11.2015 12:36 Móðirin hafði samband og baðst afsökunar Verslunin iStore hvatti þjóf til að bæta fyrir brot sín. 11.11.2015 11:56 Spekileki frá Íslandi sjaldan eða aldrei verið meiri Þorsteinn Sæmundsson vill vita hverjir, af hverju og hvert eru þeir að flýja af landi brott. 11.11.2015 11:47 Vetur konungur varla kominn til landsins Lítið er af köldu lofti í kringum Ísland en samkvæmt spám fer veður kólnandi næstu daga. 11.11.2015 11:46 Jólapróf háskólanema í tvísýnu Prófessorar greiða atkvæði um verkfall í desember. 11.11.2015 10:37 Landlæknir telur staðgöngumæðrun ranga forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu Birgir Jakobsson, landlæknir, telur að sú þjónusta sem frumvarp heilbrigðisráðherra um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni felur í sér muni auka flækjustig og kostnað innan heilbrigðisþjónustunnar. 11.11.2015 10:13 Kranamaður sofnaði í ölvímu í 40 metra hæð: „Sem betur fer varð ekki slys“ Var að hífa stóra stálbita þegar grunur vaknaði um að ekki væri allt með felldu. 11.11.2015 10:12 Sofnaði í ölvímu í fjörutíu metra hæð á Þeistareykjum Mikill viðbúnaður var á vinnusvæðinu að Þeistareykjum, sakammt frá Húsavík, undir kvöld í gær, þegar í ljós kom að stjórnandi á stórum byggingakrana hafði sofnað í ölvímu í 40 metra hæð. Unnið var að ýmsum ráðstöfunum þegar maðurinn vaknaði og komst niður af sjálfsdáðum. 11.11.2015 08:35 Yfirheyra vinnuveitendur um árekstra Fjögur stærstu tryggingafélög landsins láta þriðja aðila, Aðstoð og öryggi, rannsaka fyrir sig árekstra og mögulegt tryggingasvindl. Vafaatriði ríkir um lagaheimild fyrir rannsókninni. Lögfræðingur segir málin lögreglumál. 11.11.2015 07:00 Skýrsla kæranda lýsir notkun tóla Í skýrslu brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli kemur fram að annar meintra gerenda hafi bundið hendur hennar með keðju. Þá hafi hún verið slegin með svipu. Tvær kærur verið lagðar fram. Málið í forgangi hjá lögreglu. 11.11.2015 07:00 Telja formann bæjarráðs tefla fram villandi tölum Forsvarsmenn minnihluta bæjarstjórnar í Hafnarfirði telja Rósu Guðbjartsdóttur, formann bæjarráðs, hafa farið með rangt mál þegar hún fullyrðir að tæpar 45 milljónir króna sparist með því að loka leikskólanum Brekkuhvammi í Hafnarfirði. 11.11.2015 07:00 Fylgist með uppgangi öfgahópa á Íslandi Eyrún Eyþórsdóttir mun aðstoða við að bera kennsl á hatursglæpi og kortleggja áhættuhópa hér á landi. Hún segir nauðsynlegt að taka glæpina föstum tökum. 11.11.2015 07:00 ASÍ segir víst svikist um Alþýðusamband Íslands (ASÍ) segir mikilvægt að Ríkisskattstjóri (RSK) taki alvarlegar ábendingar þeirra sem næst standa vinnumarkaði um möguleg skattabrot með útvistun verkefna til erlendra fyrirtækja sem hér veiti tímabundið þjónustu. 11.11.2015 07:00 Sveitarfélög vilja meiri peninga frá ríki Landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu öllu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við fjárlagagerð næsta árs aukin framlög til málaflokka sem mikilvægir séu fyrir byggðaþróun til framtíðar. 11.11.2015 07:00 Eitt af þremur félögum hefur samþykkt Sjúkraliðafélagið, sem er eitt þriggja stærstu félaganna innan BSRB, hefur samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Verkfall sjúkraliða og SFR stóð yfir í hálfan mánuð. Kosningu hjá SFR og LL lýkur í næstu viku. Starfsmenn sveitarf 11.11.2015 07:00 Manneklan birtist í fjölda vinnuslysa Ein birtingarmynd manneklu hjá lögreglu virðist mikill fjöldi skráðra vinnuslysa. Á fjórum árum voru 398 vinnuslys lögreglu tilkynnt þrátt fyrir grun um mikla vanskráningu. Lögregluliðið er undirmannað um 240 manns. 11.11.2015 07:00 Ísland í dag: Pétur Jóhann fer á rjúpu Pétur hefur aldrei farið á slíkt skytterí, eins og sést greinilega. 10.11.2015 20:52 Harmageddon rýnir í ímyndarvanda Þjóðkirkjunnar Þeir Frosti og Máni hafa setið undir gagnrýni fyrir að gagnrýna þjóðkirkjuna. 10.11.2015 20:45 Gunnar Bragi segir afstöðu Íslands til kjarnorkuvopna óbreytta Ísland greiddi atkvæði gegn ályktunardrögum um bann við kjarnorkuvopnum. Utanríkisráðherra segist frekar vilja fara eftir samningum sem eru í gildi. 10.11.2015 20:25 Ungur maður í sjálfsvígshugleiðingum kom að lokuðum dyrum Maðurinn var sendur heim og sagt að geðdeildin opnaði klukkan tólf daginn eftir. 10.11.2015 19:01 Nefndarformenn stjórnarflokkanna gagnrýna málaskort frá ráðherrum Ríkisstjórnin boðaði 127 lagafrumvörp á haustþingi en hefur aðeins lagt fram 23. Bitnar á störfum Alþingis að mati stjórnar- og stjórnarandstöðuþingmanna. 10.11.2015 18:52 Eldur í mannlausri íbúð Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi. 10.11.2015 18:29 Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10.11.2015 17:36 Skartgriparánið í Hafnarfirði: Maðurinn sem liggur undir grun fyrir skipulagninu ránsins í áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni fyrir þátt sinn í skartgriparáninu í Gullsmiðjunni í Hafnarfirði þann 22. október. 10.11.2015 17:18 Sambýlismaðurinn finnur engan mun eftir 7 mánuði á ADHD lyfjum Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár. 10.11.2015 17:15 Greindarskerti fanginn áfram í einangrun til 1. desember Hann ásamt fjórmenningunum áfram í gæsluvarðhaldi og einangrun næstu fjórar vikurnar vegna gruns um aðild að fíkniefnsmygli. 10.11.2015 16:55 Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. 10.11.2015 16:27 Ólafur Ragnar orðinn heiðursdoktor Rektor Kookmin-háskólans er sagður hafa getið sérstaklega framlags Ólafs Ragnars til umhverfisverndar og friðsamlegrar samvinnu þjóða og frumkvæðis hans í málefnum Norðurslóða. 10.11.2015 16:07 Hreindýrakvótinn ekki fullnýttur Rúmlega hundrað dýr gengu af þegar hreindýrakvótinn var gerður upp. 10.11.2015 15:11 Vara við bearnaise sósu Matvælastofnun varar þá sem eru með ofnæmi fyrir eggjum við neyslu Toro Bearnaise Sósu. 10.11.2015 14:53 Leggur til að þingmenn fari í verkfall í nefndum Alþingis vegna málaþurrðar ríkisstjórnarinnar Bæði þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu gagnrýndu skort á þingmálum frá ríkisstjórninni við upphaf þingfundar í dag. 10.11.2015 14:24 Kristján tekur við af Ragnheiði Róttækar breytingar eru í brúnni hjá Krabbameinsfélaginu og fjölmörg störf í boði. 10.11.2015 14:15 Ekki gert ráð fyrir aukinni þjónustu á Landsspítala Alþingi ræðir þessa dagana fjáraukalög þessa árs og fjárlagafrumvarp vegna næsta árs. Milljarður vegna aukinnar þjónustu á einkastofum lækna en engin aukning á Landsspítala. 10.11.2015 13:30 Um 80 manns fögnuðu með Geir á Akureyri: „Ólýsanleg tilfinning“ Geir Gunnarsson losnaði nýverið úr fangelsi í Bandaríkjunum eftir rúmlega 17 ára vist. Vinir hans héldu heimkomufögnuð í síðustu viku. 10.11.2015 13:17 Íslenskur sendifulltrúi á Grikklandi segir ástandið átakanlegt Veitir fólki sálfélagslegan stuðning. 10.11.2015 12:31 Páll Winkel furðar sig á reiðnámskeiðinu Vísir birtir tölvupóstasamskipti rektors og fangelsismálastjóri sem veltir fyrir sér því hvort reiðnámskeið á Kvíabryggju sé liður í fjármögnun Landbúnaðarháskólans. 10.11.2015 12:05 „Gjörsamlega út úr heiminum, ofsafenginn og til alls vís“ Lögreglan á Suðurnesjum hafði nýlega af skipti af pilti sem veiktist illa eftir að hafa neytt fíkniefnatöflu sem var merkt með hakakrossmerki. 10.11.2015 10:55 Geir frjáls maður og kominn til Íslands: „Sé framtíðina mjög bjarta“ Geir Gunnarsson var dæmdur í 20 ára fangelsi árið 1998 fyrir líkamsárás. Vonast til að komast í vinnu á Íslandi og stofna fjölskyldu. 10.11.2015 10:48 Rándýrt reiðnámskeið fyrir stönduga fanga Kvíabryggju LbhÍ vildi standa að reiðnámskeiði fyrir fanga sem kostar 538.000 á mann auk kostnaðar vegna hesta og búnaðs. 10.11.2015 09:55 Fréttablaðið stendur við forsíðufrétt gærdagsins Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri Fréttablaðsins, segir ekkert í forsíðufrétt blaðsins í gær sem gefi ástæðu til að bera efnisatriði þar til baka. 10.11.2015 09:40 Rjúpnaveiðin gengur vel Rjúpnaveiðin hefur gegnið mun betur í ár en í fyrra, en nú eru aðeins þrír veiðidagar eftir um næstu helgi. Veiðiveður hefur verið gott þær veiðihelgar sem liðnar eru, og almennt mun betra en í fyrra. Spáin fyrir næstu helgi er góð, víðast hvar á landinu þannig að útlit er fyrir að rjúpnaskyttur fái nóg fyrir sig og sína. 10.11.2015 08:50 Líta á ákvörðun ríkissaksóknara sem áfangasigur í málinu Samtökin ´78 sendu frá sér yfirlýsingu í morgun vegna þeirrar ákvörðunar ríkissaksóknara að gera lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka mál sem varða kærur samtakanna vegna hatursummæla í garð hinsegin fólks. 10.11.2015 08:47 Slasaðist í bílveltu í Hrútafirði Ökumaður slasaðist þegar stór flutningabíll valt út af þjóðveginum skammt frá Staðarskála í Hrútafirði í gærkvöldi. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysaeild Landsspítalans í Reykjavík, en fréttastofu er ekki nánar kunnugt um meiðsl hans. 10.11.2015 08:47 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta skóflustungan að sjúkrahóteli Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skrifaði í dag undir samning um byggingu sjúkrahótels. 11.11.2015 12:55
Stolt móðir í Reykjavík: „Kári var alveg viss í sinni sök“ Hildur Einarsdóttir hlýtur að vera ein stoltasta mamman í Reykjavík þessa stundina eftir atburði gærkvöldsins þar sem sjö ára sonur hennar var í lykilhlutverki. 11.11.2015 12:45
Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11.11.2015 12:36
Móðirin hafði samband og baðst afsökunar Verslunin iStore hvatti þjóf til að bæta fyrir brot sín. 11.11.2015 11:56
Spekileki frá Íslandi sjaldan eða aldrei verið meiri Þorsteinn Sæmundsson vill vita hverjir, af hverju og hvert eru þeir að flýja af landi brott. 11.11.2015 11:47
Vetur konungur varla kominn til landsins Lítið er af köldu lofti í kringum Ísland en samkvæmt spám fer veður kólnandi næstu daga. 11.11.2015 11:46
Landlæknir telur staðgöngumæðrun ranga forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu Birgir Jakobsson, landlæknir, telur að sú þjónusta sem frumvarp heilbrigðisráðherra um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni felur í sér muni auka flækjustig og kostnað innan heilbrigðisþjónustunnar. 11.11.2015 10:13
Kranamaður sofnaði í ölvímu í 40 metra hæð: „Sem betur fer varð ekki slys“ Var að hífa stóra stálbita þegar grunur vaknaði um að ekki væri allt með felldu. 11.11.2015 10:12
Sofnaði í ölvímu í fjörutíu metra hæð á Þeistareykjum Mikill viðbúnaður var á vinnusvæðinu að Þeistareykjum, sakammt frá Húsavík, undir kvöld í gær, þegar í ljós kom að stjórnandi á stórum byggingakrana hafði sofnað í ölvímu í 40 metra hæð. Unnið var að ýmsum ráðstöfunum þegar maðurinn vaknaði og komst niður af sjálfsdáðum. 11.11.2015 08:35
Yfirheyra vinnuveitendur um árekstra Fjögur stærstu tryggingafélög landsins láta þriðja aðila, Aðstoð og öryggi, rannsaka fyrir sig árekstra og mögulegt tryggingasvindl. Vafaatriði ríkir um lagaheimild fyrir rannsókninni. Lögfræðingur segir málin lögreglumál. 11.11.2015 07:00
Skýrsla kæranda lýsir notkun tóla Í skýrslu brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli kemur fram að annar meintra gerenda hafi bundið hendur hennar með keðju. Þá hafi hún verið slegin með svipu. Tvær kærur verið lagðar fram. Málið í forgangi hjá lögreglu. 11.11.2015 07:00
Telja formann bæjarráðs tefla fram villandi tölum Forsvarsmenn minnihluta bæjarstjórnar í Hafnarfirði telja Rósu Guðbjartsdóttur, formann bæjarráðs, hafa farið með rangt mál þegar hún fullyrðir að tæpar 45 milljónir króna sparist með því að loka leikskólanum Brekkuhvammi í Hafnarfirði. 11.11.2015 07:00
Fylgist með uppgangi öfgahópa á Íslandi Eyrún Eyþórsdóttir mun aðstoða við að bera kennsl á hatursglæpi og kortleggja áhættuhópa hér á landi. Hún segir nauðsynlegt að taka glæpina föstum tökum. 11.11.2015 07:00
ASÍ segir víst svikist um Alþýðusamband Íslands (ASÍ) segir mikilvægt að Ríkisskattstjóri (RSK) taki alvarlegar ábendingar þeirra sem næst standa vinnumarkaði um möguleg skattabrot með útvistun verkefna til erlendra fyrirtækja sem hér veiti tímabundið þjónustu. 11.11.2015 07:00
Sveitarfélög vilja meiri peninga frá ríki Landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu öllu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við fjárlagagerð næsta árs aukin framlög til málaflokka sem mikilvægir séu fyrir byggðaþróun til framtíðar. 11.11.2015 07:00
Eitt af þremur félögum hefur samþykkt Sjúkraliðafélagið, sem er eitt þriggja stærstu félaganna innan BSRB, hefur samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Verkfall sjúkraliða og SFR stóð yfir í hálfan mánuð. Kosningu hjá SFR og LL lýkur í næstu viku. Starfsmenn sveitarf 11.11.2015 07:00
Manneklan birtist í fjölda vinnuslysa Ein birtingarmynd manneklu hjá lögreglu virðist mikill fjöldi skráðra vinnuslysa. Á fjórum árum voru 398 vinnuslys lögreglu tilkynnt þrátt fyrir grun um mikla vanskráningu. Lögregluliðið er undirmannað um 240 manns. 11.11.2015 07:00
Ísland í dag: Pétur Jóhann fer á rjúpu Pétur hefur aldrei farið á slíkt skytterí, eins og sést greinilega. 10.11.2015 20:52
Harmageddon rýnir í ímyndarvanda Þjóðkirkjunnar Þeir Frosti og Máni hafa setið undir gagnrýni fyrir að gagnrýna þjóðkirkjuna. 10.11.2015 20:45
Gunnar Bragi segir afstöðu Íslands til kjarnorkuvopna óbreytta Ísland greiddi atkvæði gegn ályktunardrögum um bann við kjarnorkuvopnum. Utanríkisráðherra segist frekar vilja fara eftir samningum sem eru í gildi. 10.11.2015 20:25
Ungur maður í sjálfsvígshugleiðingum kom að lokuðum dyrum Maðurinn var sendur heim og sagt að geðdeildin opnaði klukkan tólf daginn eftir. 10.11.2015 19:01
Nefndarformenn stjórnarflokkanna gagnrýna málaskort frá ráðherrum Ríkisstjórnin boðaði 127 lagafrumvörp á haustþingi en hefur aðeins lagt fram 23. Bitnar á störfum Alþingis að mati stjórnar- og stjórnarandstöðuþingmanna. 10.11.2015 18:52
Eldur í mannlausri íbúð Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi. 10.11.2015 18:29
Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10.11.2015 17:36
Skartgriparánið í Hafnarfirði: Maðurinn sem liggur undir grun fyrir skipulagninu ránsins í áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni fyrir þátt sinn í skartgriparáninu í Gullsmiðjunni í Hafnarfirði þann 22. október. 10.11.2015 17:18
Sambýlismaðurinn finnur engan mun eftir 7 mánuði á ADHD lyfjum Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár. 10.11.2015 17:15
Greindarskerti fanginn áfram í einangrun til 1. desember Hann ásamt fjórmenningunum áfram í gæsluvarðhaldi og einangrun næstu fjórar vikurnar vegna gruns um aðild að fíkniefnsmygli. 10.11.2015 16:55
Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. 10.11.2015 16:27
Ólafur Ragnar orðinn heiðursdoktor Rektor Kookmin-háskólans er sagður hafa getið sérstaklega framlags Ólafs Ragnars til umhverfisverndar og friðsamlegrar samvinnu þjóða og frumkvæðis hans í málefnum Norðurslóða. 10.11.2015 16:07
Hreindýrakvótinn ekki fullnýttur Rúmlega hundrað dýr gengu af þegar hreindýrakvótinn var gerður upp. 10.11.2015 15:11
Vara við bearnaise sósu Matvælastofnun varar þá sem eru með ofnæmi fyrir eggjum við neyslu Toro Bearnaise Sósu. 10.11.2015 14:53
Leggur til að þingmenn fari í verkfall í nefndum Alþingis vegna málaþurrðar ríkisstjórnarinnar Bæði þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu gagnrýndu skort á þingmálum frá ríkisstjórninni við upphaf þingfundar í dag. 10.11.2015 14:24
Kristján tekur við af Ragnheiði Róttækar breytingar eru í brúnni hjá Krabbameinsfélaginu og fjölmörg störf í boði. 10.11.2015 14:15
Ekki gert ráð fyrir aukinni þjónustu á Landsspítala Alþingi ræðir þessa dagana fjáraukalög þessa árs og fjárlagafrumvarp vegna næsta árs. Milljarður vegna aukinnar þjónustu á einkastofum lækna en engin aukning á Landsspítala. 10.11.2015 13:30
Um 80 manns fögnuðu með Geir á Akureyri: „Ólýsanleg tilfinning“ Geir Gunnarsson losnaði nýverið úr fangelsi í Bandaríkjunum eftir rúmlega 17 ára vist. Vinir hans héldu heimkomufögnuð í síðustu viku. 10.11.2015 13:17
Íslenskur sendifulltrúi á Grikklandi segir ástandið átakanlegt Veitir fólki sálfélagslegan stuðning. 10.11.2015 12:31
Páll Winkel furðar sig á reiðnámskeiðinu Vísir birtir tölvupóstasamskipti rektors og fangelsismálastjóri sem veltir fyrir sér því hvort reiðnámskeið á Kvíabryggju sé liður í fjármögnun Landbúnaðarháskólans. 10.11.2015 12:05
„Gjörsamlega út úr heiminum, ofsafenginn og til alls vís“ Lögreglan á Suðurnesjum hafði nýlega af skipti af pilti sem veiktist illa eftir að hafa neytt fíkniefnatöflu sem var merkt með hakakrossmerki. 10.11.2015 10:55
Geir frjáls maður og kominn til Íslands: „Sé framtíðina mjög bjarta“ Geir Gunnarsson var dæmdur í 20 ára fangelsi árið 1998 fyrir líkamsárás. Vonast til að komast í vinnu á Íslandi og stofna fjölskyldu. 10.11.2015 10:48
Rándýrt reiðnámskeið fyrir stönduga fanga Kvíabryggju LbhÍ vildi standa að reiðnámskeiði fyrir fanga sem kostar 538.000 á mann auk kostnaðar vegna hesta og búnaðs. 10.11.2015 09:55
Fréttablaðið stendur við forsíðufrétt gærdagsins Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri Fréttablaðsins, segir ekkert í forsíðufrétt blaðsins í gær sem gefi ástæðu til að bera efnisatriði þar til baka. 10.11.2015 09:40
Rjúpnaveiðin gengur vel Rjúpnaveiðin hefur gegnið mun betur í ár en í fyrra, en nú eru aðeins þrír veiðidagar eftir um næstu helgi. Veiðiveður hefur verið gott þær veiðihelgar sem liðnar eru, og almennt mun betra en í fyrra. Spáin fyrir næstu helgi er góð, víðast hvar á landinu þannig að útlit er fyrir að rjúpnaskyttur fái nóg fyrir sig og sína. 10.11.2015 08:50
Líta á ákvörðun ríkissaksóknara sem áfangasigur í málinu Samtökin ´78 sendu frá sér yfirlýsingu í morgun vegna þeirrar ákvörðunar ríkissaksóknara að gera lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka mál sem varða kærur samtakanna vegna hatursummæla í garð hinsegin fólks. 10.11.2015 08:47
Slasaðist í bílveltu í Hrútafirði Ökumaður slasaðist þegar stór flutningabíll valt út af þjóðveginum skammt frá Staðarskála í Hrútafirði í gærkvöldi. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysaeild Landsspítalans í Reykjavík, en fréttastofu er ekki nánar kunnugt um meiðsl hans. 10.11.2015 08:47