Fleiri fréttir Banaslys í Árnessýslu Þriggja ára barn varð undir jeppa á bifreiðastæði. 24.10.2015 22:24 Biskup segist verða fyrir ómaklegu og ómálefnalegu vantrausti innan kirkjuráðs Biskup Íslands og kirkjuráð hafa sammælst um að leita eftir áliti lögfræðinga á því hvar mörk ábyrgðar og hlutverks kirkjuráðs og biskupsembættis liggja. 24.10.2015 21:54 Heppinn lottóspilari fékk 22,5 milljónir í útdrætti vikunnar Miðinn var keyptur hjá N1 Ártúnshöfða Reykjavík. 24.10.2015 20:59 Verk Milan Kundera rædd Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands efndu til málþings. 24.10.2015 20:30 Séreignarsparnaður framlengdur til greiðslu skulda og kaupa á fyrstu íbúð Formaður Sjálfstæðisflokksins segir landsfundinn gefa gott veganesti. Gleði, hamingja og bjartsýni ríki á fundinum. 24.10.2015 20:06 Guðlaugur Þór stígur til hliðar sem ritari Sjálfstæðisflokksins og hleypir Áslaugu Örnu að Segir þetta bestu leiðina til að efla aðkomu ungs fólks og kvenna í flokknum. 24.10.2015 19:14 Vill efla tengsl VG við verkalýðshreyfinguna Vinstri grænir þurfa að efla tengsl sín við verkaflýðshreyfinguna og vill Björn Valur Gíslason, sem endurkjörinn var varaformaður flokkins í dag, beita sér fyrir því. Nokkuð óvænt mótframboð kom fram gegn honum í gær. 24.10.2015 19:00 Almenningi gefið það sem hann á þegar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, segir almenning sjá í gegnum hugmyndir fjármálaráðherra um að afhenda landsmönnum 5% hlut í bönkunum enda séu þær til þess fallnar að dreifa athygli frá stóra málinu sem sé hvernig haga eigi eignarhaldi á bönkunum. 24.10.2015 18:45 Leitað í hellum að Herði Leitað hefur verið í öllum hellum í kringum höfuðborgarsvæðið í dag og á útivistarsvæðum að Herði Björnssyni sem saknað hefur verið í tíu daga. Lögreglan segir allt benda til þess að hann vilji ekki finnast. Hann sækir í einveru og óttast fólk en engin hætta stafar þó af honum. 24.10.2015 18:30 Áslaug Arna býður sig fram gegn Guðlaugi Þór Óvæntu framboði Áslaugar Örnu var tekið gríðarlega vel 24.10.2015 16:38 Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum „Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 24.10.2015 16:30 "Kjósendur eru ekki spilastokkur" Það er engu líkara en yfirskrift landsfundar Sjálfstæðisflokksins sé ungt fólk en ekki konur 24.10.2015 16:21 Rauði Krossinn setti jarðskjálfta á svið Æfingin hefur staðið yfir í alla nótt og mun ekki ljúka fyrr en seinna í dag. 24.10.2015 15:58 Berst fyrir orðspori kirkjunnar: „Kirkjan er ekki umbúðir“ Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur ætlar að birta stutt myndbrot úr starfi sínu alla vikuna. 24.10.2015 15:15 SUS styður ekki kynjakvóta í Sjálfstæðisflokknum Tvö sterk félög innan flokksins takast á um kynjakvóta og jafnréttismál. 24.10.2015 14:30 Björn Valur hafði betur gegn Sóleyju Björn Valur Gíslason og Sóley Björk Stefánsdóttir vildu bæði varaformannsstólinn. 24.10.2015 14:20 Unnur Brá ekki í framboð Ólöf Nordal gefur ein kost á sér í varaformanninn. 24.10.2015 14:08 Sjáðu brot úr ræðu Hönnu Birnu: „Ég verð áfram í forystusveit Sjálfstæðisflokksins“ Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ákvörðunina um að stíga til hlíðar hefði ekkert að gera með óbilandi trú hennar á hugsjónum Sjálfstæðisflokksins. 24.10.2015 14:04 Grunaður skartgriparæningi í gæsluvarðhaldi Lögreglan gerði ekki kröfu um að hinn maðurinn sem handtekinn var vegna málsins yrði úrskurðaður í varðhald. 24.10.2015 13:29 Kvótaflóttamenn frekar fjölskyldufólk Mikill fjöldi Sjálfstæðismanna höfðu fyrirspurnir til forystunnar. 24.10.2015 11:58 Hanna Birna hjólaði í Morgunblaðið Síðasta ræða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem varaformaður, í bili að minnsta kosti. 24.10.2015 11:03 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24.10.2015 10:45 Lögreglan keyrði fram á líkamsárás Fórnarlamb árásarinnar var flutt á slysadeild til skoðunar. 24.10.2015 10:16 Ekið á tvö börn á sömu gatnamótum á árinu 24.10.2015 07:00 Vilja fjölga klósettum við Dynjanda 24.10.2015 07:00 Steingrímur segir fjármögnun Vaðlaheiðarganga sérstakt tilvik Steingrímur J. Sigfússon segir fjármögnun Vaðlaheiðarganga vera sérstakt tilvik þar sem ekki hafi tekist að fá lífeyrissjóðina að borðinu. Telur veggjöld standa undir kostnaði og ríkið fá svo samgöngubótina frítt. 24.10.2015 07:00 Ætla að sexfalda fiskeldi í sjókvíum Fjarðalax og Dýrfiskur ætla að auka framleiðslu sína á eldisfiski á Vestfjörðum umtalsvert. Fyrirtækin hafa síðustu ár unnið að uppbyggingu slíks eldis. Aukningin nær til Patreks- og Tálknafjarðar. 24.10.2015 07:00 Vill olíuvinnslu út af borðinu „Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. 24.10.2015 07:00 Búist við skorti á mjólkurfræðingum Enginn Íslendingur hefur getað skráð sig í nám í mjólkurfræðum frá árinu 2011 þegar Danir settu skorður á erlenda nema. Meðalaldur íslenskra mjólkurfræðinga er um 50 ár. Þingmaður Framsóknarflokksins vill ráðast í endurskoðun 24.10.2015 07:00 Sætti gagnrýni af því að hún er kona Gro Harlem Brundtland mætti erfiðleikum vegna kynferðis síns þegar hún varð forsætisráðherra Noregs, fyrst kvenna. Segir of fáar konur í forystuhlutverki í einkageiranum. 24.10.2015 07:00 Skýlaus krafa að ríkið bæti skaðann Vopnafjarðarhreppur verður af stórum hluta tekna sinna á næsta ári vegna innflutningsbanns Rússa, að óbreyttu. Sveitarstjórn krefst aðgerða af hálfu stjórnvalda enda skaðinn vegna vanhugsaðrar aðgerðar. Vart það heimili á Vopnafirði 24.10.2015 07:00 Óvíst að takist að klára um helgina Mörg erfið mál eru enn óleyst í kjaraviðræðum SFR, Sjúkraliðafélagsins og lögreglumanna við samninganefnd ríkisins þótt nokkur skriður hafi verið á viðræðum, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. 24.10.2015 00:01 Leggja fram tillögu um bann við samviskufrelsi á kirkjuþingi „Ég tel að þetta fljúgi í gegn.“ 23.10.2015 22:23 „Sjálfstæðisflokkurinn hefur alla tíð staðið fyrir jöfnum tækifærum einstaklinga“ Fréttastofa Stöðvar 2 leit við á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 23.10.2015 20:45 Íslenskir karlmenn geta gert enn betur Íslenskir karlmenn eru til fyrirmyndar í jafnréttismálum en geta gert betur, að mati framkvæmdastýru UNWOMEN. Tveir ungir femínistar segja mestu skipta að ala börn upp við kynjajafnrétti. 23.10.2015 19:15 Bjarni skoðar af alvöru hugmynd um að afhenda þjóðinni hlut í bönkunum Í ræðunni minnti Bjarni landsfundargesti á að bankastarfsemi sé ekki áhættulaus rekstur. 23.10.2015 17:30 Einn Íslendingur handtekinn en ekki þrír Svo virðist sem aðeins einn Íslendingur hafi verið handtekinn í aðgerðum lögreglu í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun á Spáni. 23.10.2015 17:24 Katrín Jakobsdóttir: „Brauðmolakenningin eini pólitíski flóttamaðurinn sem ríkisstjórnin vill taka á móti“ Formaður Vinstri græna skaut föstum skotum að ríkisstjórninni í ræðu sinni á landsfundi VG sem hófst í dag. 23.10.2015 17:15 Vill svör frá Bjarna um hvað stendur til með verðtrygginguna Björgvin G. Sigurðsson hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til fjármálaráðherra um verðtrygginguna. 23.10.2015 16:02 Bein útsending: Landsfundur Vinstri grænna á Selfossi Fundurinn fer fram á Hótel Selfossi og stendur yfri um helgina. 23.10.2015 16:00 Bein útsending: Ræða Bjarna Ben á landsfundi Sjálfstæðisflokksins Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll um helgina. 23.10.2015 15:55 Óskað eftir aðstoð almennings við leitina að Herði Björnssyni Í fyrramálið mun umfangsmikil leit hefjast á höfuðborgarsvæðinu og er fólk beðið að aðstoða með því að leita í nærumhverfi sínu. 23.10.2015 15:00 Dularfull ljós yfir Garðabæ líklega ljóskastarar í Smáralind Ýmsir töldu Óríóníta eða jafnvel fljúgandi furðuhluti á ferð yfir Garðabæ í gærkvöldi. 23.10.2015 14:41 Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23.10.2015 14:35 Hagfræðistofnun HÍ: Stytting framhaldsskólanáms skilar hagræðingu upp á 2-3 milljarða „Ljóst er að styttingin myndi auka hvata til menntunar og hraðari námsframvindu, samhliða því að atvinnuþátttaka nemenda myndi minnka.“ 23.10.2015 14:25 Sjá næstu 50 fréttir
Biskup segist verða fyrir ómaklegu og ómálefnalegu vantrausti innan kirkjuráðs Biskup Íslands og kirkjuráð hafa sammælst um að leita eftir áliti lögfræðinga á því hvar mörk ábyrgðar og hlutverks kirkjuráðs og biskupsembættis liggja. 24.10.2015 21:54
Heppinn lottóspilari fékk 22,5 milljónir í útdrætti vikunnar Miðinn var keyptur hjá N1 Ártúnshöfða Reykjavík. 24.10.2015 20:59
Verk Milan Kundera rædd Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands efndu til málþings. 24.10.2015 20:30
Séreignarsparnaður framlengdur til greiðslu skulda og kaupa á fyrstu íbúð Formaður Sjálfstæðisflokksins segir landsfundinn gefa gott veganesti. Gleði, hamingja og bjartsýni ríki á fundinum. 24.10.2015 20:06
Guðlaugur Þór stígur til hliðar sem ritari Sjálfstæðisflokksins og hleypir Áslaugu Örnu að Segir þetta bestu leiðina til að efla aðkomu ungs fólks og kvenna í flokknum. 24.10.2015 19:14
Vill efla tengsl VG við verkalýðshreyfinguna Vinstri grænir þurfa að efla tengsl sín við verkaflýðshreyfinguna og vill Björn Valur Gíslason, sem endurkjörinn var varaformaður flokkins í dag, beita sér fyrir því. Nokkuð óvænt mótframboð kom fram gegn honum í gær. 24.10.2015 19:00
Almenningi gefið það sem hann á þegar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, segir almenning sjá í gegnum hugmyndir fjármálaráðherra um að afhenda landsmönnum 5% hlut í bönkunum enda séu þær til þess fallnar að dreifa athygli frá stóra málinu sem sé hvernig haga eigi eignarhaldi á bönkunum. 24.10.2015 18:45
Leitað í hellum að Herði Leitað hefur verið í öllum hellum í kringum höfuðborgarsvæðið í dag og á útivistarsvæðum að Herði Björnssyni sem saknað hefur verið í tíu daga. Lögreglan segir allt benda til þess að hann vilji ekki finnast. Hann sækir í einveru og óttast fólk en engin hætta stafar þó af honum. 24.10.2015 18:30
Áslaug Arna býður sig fram gegn Guðlaugi Þór Óvæntu framboði Áslaugar Örnu var tekið gríðarlega vel 24.10.2015 16:38
Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum „Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 24.10.2015 16:30
"Kjósendur eru ekki spilastokkur" Það er engu líkara en yfirskrift landsfundar Sjálfstæðisflokksins sé ungt fólk en ekki konur 24.10.2015 16:21
Rauði Krossinn setti jarðskjálfta á svið Æfingin hefur staðið yfir í alla nótt og mun ekki ljúka fyrr en seinna í dag. 24.10.2015 15:58
Berst fyrir orðspori kirkjunnar: „Kirkjan er ekki umbúðir“ Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur ætlar að birta stutt myndbrot úr starfi sínu alla vikuna. 24.10.2015 15:15
SUS styður ekki kynjakvóta í Sjálfstæðisflokknum Tvö sterk félög innan flokksins takast á um kynjakvóta og jafnréttismál. 24.10.2015 14:30
Björn Valur hafði betur gegn Sóleyju Björn Valur Gíslason og Sóley Björk Stefánsdóttir vildu bæði varaformannsstólinn. 24.10.2015 14:20
Sjáðu brot úr ræðu Hönnu Birnu: „Ég verð áfram í forystusveit Sjálfstæðisflokksins“ Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ákvörðunina um að stíga til hlíðar hefði ekkert að gera með óbilandi trú hennar á hugsjónum Sjálfstæðisflokksins. 24.10.2015 14:04
Grunaður skartgriparæningi í gæsluvarðhaldi Lögreglan gerði ekki kröfu um að hinn maðurinn sem handtekinn var vegna málsins yrði úrskurðaður í varðhald. 24.10.2015 13:29
Kvótaflóttamenn frekar fjölskyldufólk Mikill fjöldi Sjálfstæðismanna höfðu fyrirspurnir til forystunnar. 24.10.2015 11:58
Hanna Birna hjólaði í Morgunblaðið Síðasta ræða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem varaformaður, í bili að minnsta kosti. 24.10.2015 11:03
Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24.10.2015 10:45
Lögreglan keyrði fram á líkamsárás Fórnarlamb árásarinnar var flutt á slysadeild til skoðunar. 24.10.2015 10:16
Steingrímur segir fjármögnun Vaðlaheiðarganga sérstakt tilvik Steingrímur J. Sigfússon segir fjármögnun Vaðlaheiðarganga vera sérstakt tilvik þar sem ekki hafi tekist að fá lífeyrissjóðina að borðinu. Telur veggjöld standa undir kostnaði og ríkið fá svo samgöngubótina frítt. 24.10.2015 07:00
Ætla að sexfalda fiskeldi í sjókvíum Fjarðalax og Dýrfiskur ætla að auka framleiðslu sína á eldisfiski á Vestfjörðum umtalsvert. Fyrirtækin hafa síðustu ár unnið að uppbyggingu slíks eldis. Aukningin nær til Patreks- og Tálknafjarðar. 24.10.2015 07:00
Vill olíuvinnslu út af borðinu „Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. 24.10.2015 07:00
Búist við skorti á mjólkurfræðingum Enginn Íslendingur hefur getað skráð sig í nám í mjólkurfræðum frá árinu 2011 þegar Danir settu skorður á erlenda nema. Meðalaldur íslenskra mjólkurfræðinga er um 50 ár. Þingmaður Framsóknarflokksins vill ráðast í endurskoðun 24.10.2015 07:00
Sætti gagnrýni af því að hún er kona Gro Harlem Brundtland mætti erfiðleikum vegna kynferðis síns þegar hún varð forsætisráðherra Noregs, fyrst kvenna. Segir of fáar konur í forystuhlutverki í einkageiranum. 24.10.2015 07:00
Skýlaus krafa að ríkið bæti skaðann Vopnafjarðarhreppur verður af stórum hluta tekna sinna á næsta ári vegna innflutningsbanns Rússa, að óbreyttu. Sveitarstjórn krefst aðgerða af hálfu stjórnvalda enda skaðinn vegna vanhugsaðrar aðgerðar. Vart það heimili á Vopnafirði 24.10.2015 07:00
Óvíst að takist að klára um helgina Mörg erfið mál eru enn óleyst í kjaraviðræðum SFR, Sjúkraliðafélagsins og lögreglumanna við samninganefnd ríkisins þótt nokkur skriður hafi verið á viðræðum, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. 24.10.2015 00:01
Leggja fram tillögu um bann við samviskufrelsi á kirkjuþingi „Ég tel að þetta fljúgi í gegn.“ 23.10.2015 22:23
„Sjálfstæðisflokkurinn hefur alla tíð staðið fyrir jöfnum tækifærum einstaklinga“ Fréttastofa Stöðvar 2 leit við á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 23.10.2015 20:45
Íslenskir karlmenn geta gert enn betur Íslenskir karlmenn eru til fyrirmyndar í jafnréttismálum en geta gert betur, að mati framkvæmdastýru UNWOMEN. Tveir ungir femínistar segja mestu skipta að ala börn upp við kynjajafnrétti. 23.10.2015 19:15
Bjarni skoðar af alvöru hugmynd um að afhenda þjóðinni hlut í bönkunum Í ræðunni minnti Bjarni landsfundargesti á að bankastarfsemi sé ekki áhættulaus rekstur. 23.10.2015 17:30
Einn Íslendingur handtekinn en ekki þrír Svo virðist sem aðeins einn Íslendingur hafi verið handtekinn í aðgerðum lögreglu í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun á Spáni. 23.10.2015 17:24
Katrín Jakobsdóttir: „Brauðmolakenningin eini pólitíski flóttamaðurinn sem ríkisstjórnin vill taka á móti“ Formaður Vinstri græna skaut föstum skotum að ríkisstjórninni í ræðu sinni á landsfundi VG sem hófst í dag. 23.10.2015 17:15
Vill svör frá Bjarna um hvað stendur til með verðtrygginguna Björgvin G. Sigurðsson hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til fjármálaráðherra um verðtrygginguna. 23.10.2015 16:02
Bein útsending: Landsfundur Vinstri grænna á Selfossi Fundurinn fer fram á Hótel Selfossi og stendur yfri um helgina. 23.10.2015 16:00
Bein útsending: Ræða Bjarna Ben á landsfundi Sjálfstæðisflokksins Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll um helgina. 23.10.2015 15:55
Óskað eftir aðstoð almennings við leitina að Herði Björnssyni Í fyrramálið mun umfangsmikil leit hefjast á höfuðborgarsvæðinu og er fólk beðið að aðstoða með því að leita í nærumhverfi sínu. 23.10.2015 15:00
Dularfull ljós yfir Garðabæ líklega ljóskastarar í Smáralind Ýmsir töldu Óríóníta eða jafnvel fljúgandi furðuhluti á ferð yfir Garðabæ í gærkvöldi. 23.10.2015 14:41
Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23.10.2015 14:35
Hagfræðistofnun HÍ: Stytting framhaldsskólanáms skilar hagræðingu upp á 2-3 milljarða „Ljóst er að styttingin myndi auka hvata til menntunar og hraðari námsframvindu, samhliða því að atvinnuþátttaka nemenda myndi minnka.“ 23.10.2015 14:25
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent