Fleiri fréttir

Verk Milan Kundera rædd

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands efndu til málþings.

Vill efla tengsl VG við verkalýðshreyfinguna

Vinstri grænir þurfa að efla tengsl sín við verkaflýðshreyfinguna og vill Björn Valur Gíslason, sem endurkjörinn var varaformaður flokkins í dag, beita sér fyrir því. Nokkuð óvænt mótframboð kom fram gegn honum í gær.

Almenningi gefið það sem hann á þegar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, segir almenning sjá í gegnum hugmyndir fjármálaráðherra um að afhenda landsmönnum 5% hlut í bönkunum enda séu þær til þess fallnar að dreifa athygli frá stóra málinu sem sé hvernig haga eigi eignarhaldi á bönkunum.

Leitað í hellum að Herði

Leitað hefur verið í öllum hellum í kringum höfuðborgarsvæðið í dag og á útivistarsvæðum að Herði Björnssyni sem saknað hefur verið í tíu daga. Lögreglan segir allt benda til þess að hann vilji ekki finnast. Hann sækir í einveru og óttast fólk en engin hætta stafar þó af honum.

Ætla að sexfalda fiskeldi í sjókvíum

Fjarðalax og Dýrfiskur ætla að auka framleiðslu sína á eldisfiski á Vestfjörðum umtalsvert. Fyrirtækin hafa síðustu ár unnið að uppbyggingu slíks eldis. Aukningin nær til Patreks- og Tálknafjarðar.

Vill olíuvinnslu út af borðinu

„Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær.

Búist við skorti á mjólkurfræðingum

Enginn Íslendingur hefur getað skráð sig í nám í mjólkurfræðum frá árinu 2011 þegar Danir settu skorður á erlenda nema. Meðalaldur íslenskra mjólkurfræðinga er um 50 ár. Þingmaður Framsóknarflokksins vill ráðast í endurskoðun

Sætti gagnrýni af því að hún er kona

Gro Harlem Brundtland mætti erfiðleikum vegna kynferðis síns þegar hún varð forsætisráðherra Noregs, fyrst kvenna. Segir of fáar konur í forystuhlutverki í einkageiranum.

Skýlaus krafa að ríkið bæti skaðann

Vopnafjarðarhreppur verður af stórum hluta tekna sinna á næsta ári vegna innflutningsbanns Rússa, að óbreyttu. Sveitarstjórn krefst aðgerða af hálfu stjórnvalda enda skaðinn vegna vanhugsaðrar aðgerðar. Vart það heimili á Vopnafirði

Óvíst að takist að klára um helgina

Mörg erfið mál eru enn óleyst í kjaraviðræðum SFR, Sjúkraliðafélagsins og lögreglumanna við samninganefnd ríkisins þótt nokkur skriður hafi verið á viðræðum, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR.

Íslenskir karlmenn geta gert enn betur

Íslenskir karlmenn eru til fyrirmyndar í jafnréttismálum en geta gert betur, að mati framkvæmdastýru UNWOMEN. Tveir ungir femínistar segja mestu skipta að ala börn upp við kynjajafnrétti.

Sjá næstu 50 fréttir