Íslenskir karlmenn geta gert enn betur Una Sighvatsdóttir skrifar 23. október 2015 19:15 Phumzile Mlambo-Ngcuka framkvæmdastýra UN Women ræddi við þá Stefán Gunnar Sigurðsson og Friðrik Dór Jónsson sem báðir eru virkir í HeForShe átaki Sameinuðu þjóðanna. Framkvæmdastýra UN Women er í heimsókn á Íslandi af tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna. Jafnréttisátak Sameinuðu þjóðanna, HeForShe, sem hófst fyrir ári, hefur fengið sérstaklega góðar viðtökur hér og metfjöldi íslenskra karla skráð sig, en Phumzile Mlambo-Ngcuka, segir það aðeins fyrsta skrefið. „Ísland er sannarlega eitt af þeim löndum sem er til fyrirmyndar því hlutfall karlmanna sem hefur skráð sig er mjög hátt. En við þurfum að sjá að í kjölfarið af því að fólk skrái sig sem HeForShe þá grípi það til aðgerða, því HeForShe gengur út á aðgerðir í nafni trúar þinnar á jafnrétti kynjanna," sagði Phumzile í samtali við fréttastofu í dag. Hún sagði einu gilda með hvaða hætti gripið sé til aðgerða. „Hvort sem það er að berjast gegn kynbundnu ofbeldi, eða að tala opinskátt um hvernig hægt er að stöðva það. Eða að styðja jöfn laun fyrir sambærileg störf og láta að sér kveða á eigin vinnustað, um að þú sættir þig ekki við að fá hærri laun en kvenkyns jafningi þinn. HeForShe karlmenn geta líka tekið afstöðu gegn kynlífsiðnaðin og misneytingu á konum í vændi með því að vera aldrei kaupendur að slíku. Svo það er margt sem karlar geta gert," sagði Phumzile. Um 250 manns sóttu fund UN Women um kynjajafnrétti í dag og var ungt fólk áberandi. Þeir Friðrik Dór Jónsson tónlistarmaður og Stefán Gunnar Sigurðsson, nemi, eru skráðir í HeforShe og duglegir að breiða út boðskapinn um jafnrétti kynjanna. „Það sem ég reyni að gera, af því nú hitti ég dálítið af krökkum í mínu starfi, ég reyni að hlusta eftir umræðunni hjá þeim og grípa inn í," segir Friðrik Dór. „Bara á léttu nótunum, ég er ekkert að skamma þau, en bara að útskýra og vekja þau til umhugsunar um [kynjajafnrétti] þegar þau eru að tala sín á milli." Stefán Gunnar egist líka beita sér markvisst sem femínisti í starfi sínu, en hann vinnur í félagsmiðstöð og ræðir þar við ungmenni þegar hann verður uppvís að hvers kyns niðrandi kynbudið orðalag. Hann sagðist hafa orðið fyrir hugljómun þegar hann byrjaði í kynjafræðitímum í framhaldsskóla. „Ég tel að gríðarlega mikilvægt að sérstaklega ungir karlmenn þessarar þjóðar taki höndum saman og taki þátt í þessari gríðarlega mikilvægu baráttu. Og þess vegna skráð ég mig, til að leggja mitt á vogarskálarnar." Tengdar fréttir Sigmundur Davíð sáttur við femínistanafnbótina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir mikilvægt að karlar beiti sér af auknum krafti í jafnréttismálum. Financial Times hefur útnefnt hann einn af fremstu karlfemínistum heims. 3. október 2015 20:00 Vill fá karla með í jafnréttisumræðuna Rakarastofuráðstefnan hófst í New York í gær til aðvekja karla til umhugsunar um jafnréttismál. 15. janúar 2015 08:00 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48 Var hótað innan við klukkutíma eftir ræðu Emma Watson mætti í viðtal í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna og talaði meðal annars um hótanir. 10. mars 2015 14:30 Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Karlar á þingi standa saman í átaki UN Women Þingmennirnir hétu því að skrá sig sem mánaðarlega styrktaraðila UN Women. 19. maí 2015 15:45 Karlar þurfa að taka þátt svo að konur séu metnar til jafns Á mánudaginn var komið ár síðan átakinu HeForShe á vegum UN Women var hrint af stað en íslenskir karlmenn báru af í þátttökunni. Nú er stefnt að því að fá stuðningsmenn upp í 10.000. 22. september 2015 11:00 Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Framkvæmdastýra UN Women er í heimsókn á Íslandi af tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna. Jafnréttisátak Sameinuðu þjóðanna, HeForShe, sem hófst fyrir ári, hefur fengið sérstaklega góðar viðtökur hér og metfjöldi íslenskra karla skráð sig, en Phumzile Mlambo-Ngcuka, segir það aðeins fyrsta skrefið. „Ísland er sannarlega eitt af þeim löndum sem er til fyrirmyndar því hlutfall karlmanna sem hefur skráð sig er mjög hátt. En við þurfum að sjá að í kjölfarið af því að fólk skrái sig sem HeForShe þá grípi það til aðgerða, því HeForShe gengur út á aðgerðir í nafni trúar þinnar á jafnrétti kynjanna," sagði Phumzile í samtali við fréttastofu í dag. Hún sagði einu gilda með hvaða hætti gripið sé til aðgerða. „Hvort sem það er að berjast gegn kynbundnu ofbeldi, eða að tala opinskátt um hvernig hægt er að stöðva það. Eða að styðja jöfn laun fyrir sambærileg störf og láta að sér kveða á eigin vinnustað, um að þú sættir þig ekki við að fá hærri laun en kvenkyns jafningi þinn. HeForShe karlmenn geta líka tekið afstöðu gegn kynlífsiðnaðin og misneytingu á konum í vændi með því að vera aldrei kaupendur að slíku. Svo það er margt sem karlar geta gert," sagði Phumzile. Um 250 manns sóttu fund UN Women um kynjajafnrétti í dag og var ungt fólk áberandi. Þeir Friðrik Dór Jónsson tónlistarmaður og Stefán Gunnar Sigurðsson, nemi, eru skráðir í HeforShe og duglegir að breiða út boðskapinn um jafnrétti kynjanna. „Það sem ég reyni að gera, af því nú hitti ég dálítið af krökkum í mínu starfi, ég reyni að hlusta eftir umræðunni hjá þeim og grípa inn í," segir Friðrik Dór. „Bara á léttu nótunum, ég er ekkert að skamma þau, en bara að útskýra og vekja þau til umhugsunar um [kynjajafnrétti] þegar þau eru að tala sín á milli." Stefán Gunnar egist líka beita sér markvisst sem femínisti í starfi sínu, en hann vinnur í félagsmiðstöð og ræðir þar við ungmenni þegar hann verður uppvís að hvers kyns niðrandi kynbudið orðalag. Hann sagðist hafa orðið fyrir hugljómun þegar hann byrjaði í kynjafræðitímum í framhaldsskóla. „Ég tel að gríðarlega mikilvægt að sérstaklega ungir karlmenn þessarar þjóðar taki höndum saman og taki þátt í þessari gríðarlega mikilvægu baráttu. Og þess vegna skráð ég mig, til að leggja mitt á vogarskálarnar."
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð sáttur við femínistanafnbótina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir mikilvægt að karlar beiti sér af auknum krafti í jafnréttismálum. Financial Times hefur útnefnt hann einn af fremstu karlfemínistum heims. 3. október 2015 20:00 Vill fá karla með í jafnréttisumræðuna Rakarastofuráðstefnan hófst í New York í gær til aðvekja karla til umhugsunar um jafnréttismál. 15. janúar 2015 08:00 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48 Var hótað innan við klukkutíma eftir ræðu Emma Watson mætti í viðtal í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna og talaði meðal annars um hótanir. 10. mars 2015 14:30 Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Karlar á þingi standa saman í átaki UN Women Þingmennirnir hétu því að skrá sig sem mánaðarlega styrktaraðila UN Women. 19. maí 2015 15:45 Karlar þurfa að taka þátt svo að konur séu metnar til jafns Á mánudaginn var komið ár síðan átakinu HeForShe á vegum UN Women var hrint af stað en íslenskir karlmenn báru af í þátttökunni. Nú er stefnt að því að fá stuðningsmenn upp í 10.000. 22. september 2015 11:00 Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Sigmundur Davíð sáttur við femínistanafnbótina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir mikilvægt að karlar beiti sér af auknum krafti í jafnréttismálum. Financial Times hefur útnefnt hann einn af fremstu karlfemínistum heims. 3. október 2015 20:00
Vill fá karla með í jafnréttisumræðuna Rakarastofuráðstefnan hófst í New York í gær til aðvekja karla til umhugsunar um jafnréttismál. 15. janúar 2015 08:00
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48
Var hótað innan við klukkutíma eftir ræðu Emma Watson mætti í viðtal í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna og talaði meðal annars um hótanir. 10. mars 2015 14:30
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01
Karlar á þingi standa saman í átaki UN Women Þingmennirnir hétu því að skrá sig sem mánaðarlega styrktaraðila UN Women. 19. maí 2015 15:45
Karlar þurfa að taka þátt svo að konur séu metnar til jafns Á mánudaginn var komið ár síðan átakinu HeForShe á vegum UN Women var hrint af stað en íslenskir karlmenn báru af í þátttökunni. Nú er stefnt að því að fá stuðningsmenn upp í 10.000. 22. september 2015 11:00
Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30