Innlent

Verk Milan Kundera rædd

Vaka Hafþórsdóttir skrifar
Milan Kundera fæddist í Tékklandi en hefur búið í Frakklandi um langt skeið. Hann á að baki langan feril sem rithöfundur en hann hefur verið í hópi fremstu skáldsagnahöfunda síðari ára.

Óbærilegur léttleiki tilverunnar er sennilega þekktasta verk Kundera en allar skáldsögur hans, smásögur og leikrit hafa verið þýdd yfir á íslensku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×