"Kjósendur eru ekki spilastokkur" Snærós Sindradóttir skrifar 24. október 2015 16:21 Ólöf Nordal er fyrrverandi og verðandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins VÍSIR/Valli Að sækja aukið fylgi til unga fólksins og endurnýja forystuna. Þetta var kjarninn í framboðsræðu Ólafar Nordal til varaformannsembættis Sjálfstæðisflokksins á landsfundi í dag. Ólöf sagði að fulltrúar flokksins gætu ekki ætlast til þess að auka fylgið ef þeir væru klæddir í föt frá 1980 og notuðu orðræðu frá 1929. „Ágætu landsfundarfulltrúar það eru blikur á lofti í stjórnmálunum. Það er þannig að kjósendur eru á iði og það er þannig að þeir spyrja spurninga og þeir kalla eftir hugmyndum um framtíð. Kjósendur eru ekki einhver spilastokkur sem hægt er að flytja á milli ára og kjörtímabila heldur lifandi afl sem gerir kröfur, vill eldmóð og hugsjónir.“ Ólöfu var tíðrætt um unga fólkið og framtíð landsins. „Stjórnmálaflokkar sem þróast ekki og fylgjast ekki með, þeir staðna. Þannig hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei verið og má aldrei vera. En samt hlaupum við ekki eftir duttlungum tískunnar enda eru pólitískir vindhanar gagnslausir. Forystusveit flokksins verður að átta sig betur á því ð nýjar kynslóðir hafa alist upp við allt aðra heimsmynd en þá sem við ólumst upp við.“ Ólöf Nordal var varaformaður Sjálfstæðisflokksins á árunum 2010 til 2013. Hún þakkaði forvera sínum, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrir hennar störf. Ræðu Ólafar var tekið með dynjandi lófataki og allur salurinn stóð upp í lok ræðunnar. Ólöf er ein í framboði. Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira
Að sækja aukið fylgi til unga fólksins og endurnýja forystuna. Þetta var kjarninn í framboðsræðu Ólafar Nordal til varaformannsembættis Sjálfstæðisflokksins á landsfundi í dag. Ólöf sagði að fulltrúar flokksins gætu ekki ætlast til þess að auka fylgið ef þeir væru klæddir í föt frá 1980 og notuðu orðræðu frá 1929. „Ágætu landsfundarfulltrúar það eru blikur á lofti í stjórnmálunum. Það er þannig að kjósendur eru á iði og það er þannig að þeir spyrja spurninga og þeir kalla eftir hugmyndum um framtíð. Kjósendur eru ekki einhver spilastokkur sem hægt er að flytja á milli ára og kjörtímabila heldur lifandi afl sem gerir kröfur, vill eldmóð og hugsjónir.“ Ólöfu var tíðrætt um unga fólkið og framtíð landsins. „Stjórnmálaflokkar sem þróast ekki og fylgjast ekki með, þeir staðna. Þannig hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei verið og má aldrei vera. En samt hlaupum við ekki eftir duttlungum tískunnar enda eru pólitískir vindhanar gagnslausir. Forystusveit flokksins verður að átta sig betur á því ð nýjar kynslóðir hafa alist upp við allt aðra heimsmynd en þá sem við ólumst upp við.“ Ólöf Nordal var varaformaður Sjálfstæðisflokksins á árunum 2010 til 2013. Hún þakkaði forvera sínum, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrir hennar störf. Ræðu Ólafar var tekið með dynjandi lófataki og allur salurinn stóð upp í lok ræðunnar. Ólöf er ein í framboði.
Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira