Fleiri fréttir

Veirusýking í íslenskum hrognkelsum

Veira sem veldur sjúkdómnum veirublæði í fiskum hefur verið greind í íslenskum hrognkelsum sem veidd voru við Breiðafjörð í sumar.

Sjálfstæðisflokkur aldrei minni fyrir landsfund

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir hneykslismál ráðherra geta haft áhrif á fylgi flokksiins. Tilhneiging sé til að fylgi stjórnmálaflokka aukist skömmu eftir lands

Læknaskortur regla ekki undantekning

Mönnun í stöður lækna utan höfuðborgarsvæðisins er viðvarandi vandamál. Formaður Læknafélagsins kemur ekki auga á lausn – en álaginu sem fylgir stöðugri bindingu verði að svara í launaumslaginu.

Fórnarlömb eineltis þriðjungur barna á BUGL

„Hér á landi er skortur á geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga,“ segir Ellen Sif Sævarsdóttir, klínískur barna- og unglingasálfræðingur sem gerði lokaverkefni sitt í sálfræði við Háskóla Íslands í samstarfi við Dr. Bertrand Lauth barnageðlækni um börn sem hafa fengið þjónustu hjá bráðateymi BUGL.

Skriður en engin lausn

„Við erum á fullu núna og meiri skriður kominn á viðræðurnar,“ segir formaður SFR.

Metár í ofbeldi

Það stefnir í mestan fjölda ofbeldisbrota á höfuðborgarsvæðinu í níu ár. Langmesta aukningin er í heimilisofbeldisbrotum sem eru orðin 472 á árinu.

Neita að taka blóðsýni vegna meintra byrlana

Fórnalömb lyfjabyrlana geta ekki krafist blóðrannsókna. Dyrnar eru lokaðar hjá bæði lögreglu og hjá Landspítalanum sem segir það of dýrt. Ráðgjafi hjá Stígamótum segir sífellt fleiri konur leita þangað vegna tilrauna til lyfjanauð.

Föstudagsviðtalið: Hulduher reynir að halda Framsókn niðri

Vigdís Hauksdóttir segist ekki vera að reyna að vinna vinsældakeppni á þingferlinum. Framsókn fái ómaklega gagnrýni, flokknum séu gerð upp sjónarmið á borð við rasisma og forsætisráðherra fái sérstaklega að finna fyrir því.

Komu í veg fyrir umræðu um verðtryggingu

Stjórnarandstaðan lagði fram breytingartillögu á dagskrá þingsins við upphaf þingfundar í gær til þess að knýja á um sérstaka umræðu um afnám verðtryggingar.

Óheimilt að segja upp lækni nema eftir áminningu

Læknafélag Íslands hefur sett saman andmælabréf og sent forstjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna bréfs sem Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Árbæ, fékk.

Ungt fólk forgangsraðar ólíkt eldri kynslóðum

Y-kynslóðin hefur aðrar kröfur til íbúðahúsnæðis en kynslóðirnar á undan en markaðurinn hefur ekki brugðist við þessum þörfum. Íslendingar búa almennt í mun stærra húsnæði en nágrannaþjóðirnar.

Sigrún friðar hafnargarðinn

Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2

Óttarr svarar Halldóri

Óttarr Guðlaugsson segir það altalað bæði utan Sjálfstæðisflokksins sem innan að Halldór Halldórsson eigi ekki að sitja beggja megin við borðið.

Sjá næstu 50 fréttir