Fleiri fréttir

Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu

„Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“

David Cameron væntanlegur til landsins

Í fyrsta sinn frá stofnun lýðveldisins sem sitjandi forsætisráðherra kemur til landsins. Mun hann taka þátt í málþinginu Northern Future Forum í lok október.

Vill skipulag á haf- og strandsvæðum

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ætlar á yfirstandandi þingi að leggja fram frumvarp um stefnumótun og gerð skipulags á haf- og strandsvæðum við Ísland.

Vald og ábyrgð á skipaninni fari saman

Dósent í lögfræði vill að ráðherra og Alþingi komi saman að skipan dómara. Eigi valdið við skipan dómara að vera hjá nefnd en ekki hjá ráðherra þá þurfi stjórnarskrárbreyting að koma til.

Tvíkynhneigðum stúlkum líður verst

Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum.

Sjónum beint að nemendunum sjálfum

Hermundur Sigmundsson er í forsvari fyrir nýja kennslufræðistofnun. Hann vill nota vísindalegar rannsóknir til að bæta menntakerfið og skoða betur hegðun nemenda.

Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni

Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna.

Ísland stendur sig ennþá verst

Ísland stendur sig enn verst EFTA-ríkjanna þegar kemur að innleiðingu tilskipana í gegnum EES-samninginn. Frammistaða Íslands er sú versta á Evrópska efnahagssvæðinu öllu og ljóst að þörf er á frekari aðgerðum að mati eftirlitsstofnunar EFTA.

Skólastjórar segja upp

Skólastjórafélag Íslands og samninganefnd sveitarfélaganna funda hjá ríkissáttasemjara í dag.

Segir lögreglumenn úrkula vonar

Starfsumhverfi lögreglunnar hefur verið jafnt og þétt á niðurleið árum saman, segir lögreglumaður til þriggja áratuga.

Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því

Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur.

Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum

Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi.

Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga.

15-20 prósent íslenskra barna glíma við geðrænan vanda

Fimmtán til tuttugu prósent barna á Íslandi glíma við geðrænan vanda og tíu prósent íslenskra barna eru á einhverskonar geðlyfjum. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að þjónustu og úrræði vanti fyrir þennan hóp, og að það enduspeglist í alvarlegri vandamálum síðar meir. Taka þurfi á vandanum.

Sjá næstu 50 fréttir