Fleiri fréttir

Skar konu á handlegg

Lögregla handtók í nótt einstakling sem réðst á konu í Austurborg Reykjavíkur.

„Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“

Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi.

Vilja að verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli víki

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu krefst þess að tveir verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli víki og að skipaðir verði nýir verjendur. Krafan var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Mikill árangur í samstarfi við bændur

Samvinnuverkefnið „Bændur græða landið“ hefur verið starfrækt síðan 1990. Tugir þúsunda hektara hafa verið ræktaðir upp af heimalöndum bænda sem eru ánægðir með útkomuna.

Aðgerðir til að fjölga körlum á leikskólum

"Það er jafn mikið jafnréttismál að fjölga karlkyns leikskólakennurum og að fjölga konum í stjórnum fjármálafyrirtækja,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara.

Hálslón á yfirfall þvert á spár

Hálslón, miðlunarlón Kárahnjúkavirkjunar, er fullt og komið á yfirfall. Þetta er með nokkrum ólíkindum þar sem horfur á fyllingu miðlunarlóna Landsvirkjunar voru slæmar fyrri hluta septembermánaðar. Svo slæmar að Landsvirkjun tilkynnti stórnotendum sínum að takmarkanir á orkuafhendingu væru nær óumflýjanlegar strax 1. október.

Íbúðir fyrir ungt fólk í Kópavog

Starfshópur Kópavogsbæjar hefur lagt til samstarfsverkefni með byggingarverktaka um byggingu minni íbúða á viðráðanlegu verði. Bæjarstjóri Kópavogs vill að ný hverfi Kópavogs dragi að ungt fólk til búsetu.

Sundferðin langdýrust í Reykjavík

Sundferð fyrir fjögurra manna fjölskyldu verður 60 prósentum dýrari í Reykjavík en í Hafnarfirði sé greitt fyrir staka sundferð. Minni verðmunur er á 10 skipta kortum og árskortum.

Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005

Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina.

Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu

"Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir.

75 ár í dag frá fæðingu John Lennon

Yoko Ono býður almenningi út í Viðey þar sem hún kveikir á friðarsúlunni í kvöld. Fríar ferðir frá Skarfabakka frá kl 17:30 til 19:20.

Minkur á vappi við Hörpu

Hann var ekki styggari en svo að mynd náðist af honum, sem bendir til þess að hann hafi fasta viðveru í borginni og þekki hvað beri að varast.

Sjá næstu 50 fréttir