Fleiri fréttir

Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum

Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda.

Vilja opinbera greiðslur dagpeninga

Þingflokksformenn Bjartrar framtíðar, VG og Pírata telja eðlilegt að dagpeningagreiðslur þingmanna verði gerðar opinberar. Brynhildur Pétursdóttir segist vera að undirbúa lagafrumvarp þess efnis að starfskostnaður þingsins verði gerður opinber líkt og tíðkast í Bretlandi.

Veitingastaðurinn Nam enn ekki verið opnaður

Veitingastaðurinn Nam á Laugavegi hefur enn ekki verið opnaður. Eins og Markaðurinn greindi frá fyrir hálfu mánuðum hefur staðurinn verið innréttaður. Byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar kom hins vegar í veg fyrir að staðurinn yrði opnaður. Hann benti á skilyrði frá skipulagsnefnd um að veitingasalan mætti ekki sjást frá framhlið hússins.

Skilur ekki skriðukenningu um lúpínu

"Ég átta mig ekki á hvernig lúpína á að geta aukið skriðuhættu,“ segir Hreinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Hekluskóga, um tilgátu þessa efnis frá Ralf Trylla, umhverfisfulltrúa á Ísafirði.

Hámarks orlofsgreiðsla helmingi lægri en 2008

Mjög var skorið niður hjá fæðingarorlofssjóði eftir hrun. Hámarksupphæð greiðslna hefur lítið hækkað síðan þá. Engin áform um að hækka hámark 2016. Formaður velferðarnefndar telur að feðrum sem taki orlof muni fækka áfram.

Niðurníðsla húsa bönnuð í borginni

Yfirgefið verslunarhúsnæði er engin prýði í hverfum borgarinnar. Ekki áfellisdómur yfir blandaðri byggð að mati formanns skipulagsráðs Reykjavíkur. Átak sem farið hafi verið í á sínum tíma hafi skilað góðum árangri. Húseigendum

Bubbalög komin á bannlista

Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu.

Sjá næstu 50 fréttir