Fleiri fréttir

Læknir hóf söfnun fyrir aðgerðarþjarka

Nýr aðgerðarþjarkur var formlega tekinn í notkun á Landspítalanum í gær. Söfnun fyrir þjarkanum hófst fyrir tilstilli eins læknis en samtals söfnuðust 137,5 milljónir upp í tækið. Skurðlæknar flytja heim til að vinna við tækið.

Sé skilyrðislaust sett í forgang

Tvöföldun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss þarf að setja í skilyrðislausan forgang, segir bæjarráð Hveragerðis.

Segja leiðréttingu ólokið

Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu

Fjöldi Breta fimmfaldast

Um 62.700 ferðamenn fóru frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar samkvæmt talningu Ferðamálastofu í janúar.

Eignast spildu úr Húsatóftum

„Á þessum reit höfum við unnið deiliskipulag fyrir fiskeldi sem Íslensk matorka hyggst byggja upp,“ segir Róbert Ragnarsson bæjarstjóri um 15 hektara spildu í landi Húsatófta sem Grindavíkurbær er að kaupa af ríkinu.

Tillagan geirneglir ekki breytingar í Landmannalaugum

Umhverfisstofnun segir þátttöku í dómnefnd sem samþykkti umdeilda vinnings­tillögu um framtíðaruppbyggingu í Landmannalaugum ekki lýsa afstöðu til mögulegrar uppbyggingar. Aðeins sé um eitt skref í lengra skipulagsferli að ræða. Ferðafélag Íslands varar við hugmyndum um að færa þjónustusvæði ferðamanna frá núverandi svæði sem þegar hefur verið raskað og Náttúrufræðistofnun er sama sinnis.

Fátæktin fær of litla athygli

,,Kjaramál og jöfnuður munu verða áberandi á fundinum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, um flokksráðsfund VG sem fer fram um helgina í Iðnó.

Stóðu vel að leikskólamálunum

Kópavogsbær og Sveitarfélagið Ölfuss hlutu í gær, á degi leikskólans, Orðsporið 2015. Um er að ræða hvatningarverðlaun til þeirra sem þykja hafa skarað fram úr í að efla orðspor leikskólastarfs.

Heppin að ekki komu upp alvarlegri atvik

Félagsmálaráðherra segir fólk geti verið þakklát fyrir að ekki hafi komið upp alvarlegri atvik í ferðaþjónustunni við fatlaða. Ráðuneytið fylgist vel með aðgerðum til úrbóta.

Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN

Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn.

Ísbjörn í Vesturbænum?

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gær um ísbjörn í Vesturbænum.

Dómur sem snýst um 400 milljarða fellur

Ögurstund upp runnin hjá Vilhjálmi Bjarnasyni og HH: "Ég er búinn að bíða eftir þessu í fimm ár.“ Segir þetta stærsta mál Íslandssögunnar.

Leita að ökumanni sem ók á 17 ára pilt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók Toyota Yaris, líklega ljósgráum að lit, á 17 ára pilt á gangbraut á mótum Víkurvegur og Fossaleynis í Grafarvogi rétt fyrir kl. 8 í gærmorgun, fimmtudaginn 5. febrúar, þannig að líkamstjón hlaust af.

Fokk ofbeldi

UN Women á Íslandi kynnir í dag herferð sem kallast Fokk ofbeldi armbandið sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um útbreiddasta mannréttindabrot í heiminum í dag: kynbundið ofbeldi.

Bjó til starf sem hún sótti um og fékk

Fyrrverandi þingmenn segja að altalað hafi verið í þinginu að samkomulag hafi verið gert um að ráða Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur sem framkvæmdastjóra 100 ára kosningaafmælis kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir