Fleiri fréttir Fjórir bílar fuku af veginum Mjög hvasst var fyrir vestan seinni partinn í gær og fram á nótt. 7.2.2015 15:32 Rúður brotnar í bílum Sterna við Hörpu Fimm rúður í þremur smárútum voru brotnar í nótt við Hörpu. 7.2.2015 15:25 Segir tilgangslaust að gagnrýna aðra Jón Gnarr, ræðir um lífsskoðun sína í Fréttablaðinu í dag. 7.2.2015 13:57 Læknir hóf söfnun fyrir aðgerðarþjarka Nýr aðgerðarþjarkur var formlega tekinn í notkun á Landspítalanum í gær. Söfnun fyrir þjarkanum hófst fyrir tilstilli eins læknis en samtals söfnuðust 137,5 milljónir upp í tækið. Skurðlæknar flytja heim til að vinna við tækið. 7.2.2015 13:15 Heimsminjaskrá flækir skipulagsvinnu Hugmyndir um breytingar á suðurhálendinu hafa vakið athygli mennta- og menningarmálaráðuneytisins. 7.2.2015 13:15 Sé skilyrðislaust sett í forgang Tvöföldun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss þarf að setja í skilyrðislausan forgang, segir bæjarráð Hveragerðis. 7.2.2015 13:15 Frelsi hinna fáu og ríku varið á kostnað fjöldans Formaður Vinstri grænna segir orð og merkingu þeirra mikilvæg í stjórnmálum. Vinstrimenn eigi ekki að leyfa hægriöflunum að halda orðum eins og "frelsi“ í gíslingu. 7.2.2015 13:06 Segja leiðréttingu ólokið Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu 7.2.2015 12:12 Umönnun aldraðra: „Komið betur fram við hunda en okkur.“ Aðstandendur segja að umönnun eldra fólks á hjúkrunarheimilum sé fyrir neðan allar hellur. Mannekla og fjárskortur kemur niður á samskiptum við vistmenn. Margir upplifa sig afskipta. Rætt er við fagaðila um úrlausn mála. 7.2.2015 10:00 Ölvaður með 11 ára son sinn í bílnum Barnavernd hefur verið tilkynnt um málið og ættingjar náðu í drenginn. 7.2.2015 09:30 Mikið um drykkjulæti Lögreglan hafði í nógu að snúast í nótt. 7.2.2015 09:27 Fjöldi Breta fimmfaldast Um 62.700 ferðamenn fóru frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar samkvæmt talningu Ferðamálastofu í janúar. 7.2.2015 09:00 Segja sjúkraflugið og öryggi líða fyrir brotthvarf Isavia-vélar frá Akureyri Talsmaður Mýflugs segir að getan til sjúkraflugs umfram ákvæði samnings sé verulega skert nú þegar félagið hefur ekki lengur flugvél Isavia. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, vill að innanríkisráðherra svari fyrir störf sem tapist fyrir 7.2.2015 08:00 Eignast spildu úr Húsatóftum „Á þessum reit höfum við unnið deiliskipulag fyrir fiskeldi sem Íslensk matorka hyggst byggja upp,“ segir Róbert Ragnarsson bæjarstjóri um 15 hektara spildu í landi Húsatófta sem Grindavíkurbær er að kaupa af ríkinu. 7.2.2015 07:30 Tillagan geirneglir ekki breytingar í Landmannalaugum Umhverfisstofnun segir þátttöku í dómnefnd sem samþykkti umdeilda vinningstillögu um framtíðaruppbyggingu í Landmannalaugum ekki lýsa afstöðu til mögulegrar uppbyggingar. Aðeins sé um eitt skref í lengra skipulagsferli að ræða. Ferðafélag Íslands varar við hugmyndum um að færa þjónustusvæði ferðamanna frá núverandi svæði sem þegar hefur verið raskað og Náttúrufræðistofnun er sama sinnis. 7.2.2015 07:00 Ekki verið tekin ákvörðun um hvort atvikið verði kært Ólöf Þorbjörg er komin aftur í sína rútínu en foreldrar hennar keyra hana þangað til leyst hefur verið úr vandamálum hjá Ferðaþjónustu fatlaðra. 7.2.2015 07:00 Fátæktin fær of litla athygli ,,Kjaramál og jöfnuður munu verða áberandi á fundinum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, um flokksráðsfund VG sem fer fram um helgina í Iðnó. 7.2.2015 07:00 Stóðu vel að leikskólamálunum Kópavogsbær og Sveitarfélagið Ölfuss hlutu í gær, á degi leikskólans, Orðsporið 2015. Um er að ræða hvatningarverðlaun til þeirra sem þykja hafa skarað fram úr í að efla orðspor leikskólastarfs. 7.2.2015 07:00 „Ég ætla að verða rafvirki alveg eins og pabbi minn“ Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur um allt land í áttunda sinn í dag. 6.2.2015 20:30 Merkel segir hana og Hollande ekki hlutlausa milligöngumenn Angela Merkel og Francois Holland komin til Moskvu til að þrýsta á Vladimir Putin að láta af hernaðarafskiptum í Úkraínu og til að verja friðinn í Evrópu. 6.2.2015 19:52 Heppin að ekki komu upp alvarlegri atvik Félagsmálaráðherra segir fólk geti verið þakklát fyrir að ekki hafi komið upp alvarlegri atvik í ferðaþjónustunni við fatlaða. Ráðuneytið fylgist vel með aðgerðum til úrbóta. 6.2.2015 19:49 Í vanda á Öxnadalsheiði Björgunarsveitir hafa verið að störfum víða um land í dag. 6.2.2015 19:08 Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6.2.2015 18:45 Rafmagnslaust vegna bárujárnsplötu Platan fauk á línu á Reykjanesi í dag og festist þar. 6.2.2015 17:44 „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6.2.2015 17:13 Alþingi undirbýr nýjan vef Prófanir á lokastigi og stefnt að opnun fyrir lok mánaðarins. 6.2.2015 16:25 Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6.2.2015 16:23 Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Spáð er stormi um land allt í dag og í kvöld og gæti vindhraði víða farið yfir 20 metra á sekúndu. 6.2.2015 16:06 Hagsmunasamtökin töpuðu málinu gegn Íbúðalánasjóði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Íbúðarlánasjóð í máli hjónanna Helgu Margrétar Guðmundsdóttur og Theódórs Magnússonar gegn sjóðnum. Málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 6.2.2015 15:49 Héraðsdómur Reykjavíkur metur verðtryggðan lánasamning sanngjarnan Staðfesti fjárnámskröfu sýslumanns. 6.2.2015 15:42 Ísbjörn í Vesturbænum? Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gær um ísbjörn í Vesturbænum. 6.2.2015 15:30 Landsbankinn úthlutar 10 milljónum til nýsköpunarverkefna Fjórtán verkefni hlutu styrk. 6.2.2015 15:17 Viðgerð lokið á Suðurnesjalínu Rafmagn ætti að vera komið á hjá öllum innan skamms. 6.2.2015 15:05 Dómur sem snýst um 400 milljarða fellur Ögurstund upp runnin hjá Vilhjálmi Bjarnasyni og HH: "Ég er búinn að bíða eftir þessu í fimm ár.“ Segir þetta stærsta mál Íslandssögunnar. 6.2.2015 14:45 Líffæraflutningar um Reykjavíkurflugvöll að næturlagi Flug með líffæri um Reykjavíkurflugvöll til og frá Skandinavíu eru nokkuð algeng, einkum í janúar, einhverra hluta vegna. 6.2.2015 14:42 Rafmagnslaust á Keflavíkurflugvelli: Leiðbeina flugvélum með ljósmerkjum Rafmagn komið á flugstöð Leifs Eiríkssonar en ekki á vellinum sjálfum. Ekkert neyðarástand segir upplýsingafulltrúi Isavia. 6.2.2015 14:08 Leita að ökumanni sem ók á 17 ára pilt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók Toyota Yaris, líklega ljósgráum að lit, á 17 ára pilt á gangbraut á mótum Víkurvegur og Fossaleynis í Grafarvogi rétt fyrir kl. 8 í gærmorgun, fimmtudaginn 5. febrúar, þannig að líkamstjón hlaust af. 6.2.2015 13:55 Rafmagnslaust á Suðurnesjum Suðurnesjalína 1 úti. Landsnet vinnur að viðgerð. 6.2.2015 13:48 Fokk ofbeldi UN Women á Íslandi kynnir í dag herferð sem kallast Fokk ofbeldi armbandið sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um útbreiddasta mannréttindabrot í heiminum í dag: kynbundið ofbeldi. 6.2.2015 13:37 Enginn þorði í Ólafíu Framboðsfrestur til formanns VR og stjórnar félagsins rann út á hádegi í dag. 6.2.2015 13:36 Bjó til starf sem hún sótti um og fékk Fyrrverandi þingmenn segja að altalað hafi verið í þinginu að samkomulag hafi verið gert um að ráða Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur sem framkvæmdastjóra 100 ára kosningaafmælis kvenna. 6.2.2015 13:30 Steingrímur útilokar ný kvótalög á vorþingi Sjávarútvegsráðherra segir „ólíka hagsmuni“ stjórnmálaflokkanna standa í vegi þess að hann leggi fram frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. 6.2.2015 12:15 Ökklabrotnaði í norðurljósaferð en fær engar skaðabætur Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Tryggingamiðstöðina af skaðabótakröfu erlends ferðamanns sem ökklabrotnaði í norðurljósaferð þegar hann var að stíga út úr rútu Snælands Grímssonar. 6.2.2015 11:38 Hindúar vonast til að fá lóð í Reykjavík Rajan Zed, einn leiðtoga hindúa í Bandaríkjunum, segir jákvætt skref fyrir Ísland og Evrópu að gefa ásatrúarmönnum lóð og sé merki um virkt trúfrelsi. 6.2.2015 11:30 Auka stuðning við börn og ungmenni með fjölþættan vanda Teymi sérfræðinga fær það hlutverk að auka stuðning við börn og ungmenni með fjölþættan vanda, þar með talið vímuefnavanda. 6.2.2015 11:09 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórir bílar fuku af veginum Mjög hvasst var fyrir vestan seinni partinn í gær og fram á nótt. 7.2.2015 15:32
Rúður brotnar í bílum Sterna við Hörpu Fimm rúður í þremur smárútum voru brotnar í nótt við Hörpu. 7.2.2015 15:25
Segir tilgangslaust að gagnrýna aðra Jón Gnarr, ræðir um lífsskoðun sína í Fréttablaðinu í dag. 7.2.2015 13:57
Læknir hóf söfnun fyrir aðgerðarþjarka Nýr aðgerðarþjarkur var formlega tekinn í notkun á Landspítalanum í gær. Söfnun fyrir þjarkanum hófst fyrir tilstilli eins læknis en samtals söfnuðust 137,5 milljónir upp í tækið. Skurðlæknar flytja heim til að vinna við tækið. 7.2.2015 13:15
Heimsminjaskrá flækir skipulagsvinnu Hugmyndir um breytingar á suðurhálendinu hafa vakið athygli mennta- og menningarmálaráðuneytisins. 7.2.2015 13:15
Sé skilyrðislaust sett í forgang Tvöföldun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss þarf að setja í skilyrðislausan forgang, segir bæjarráð Hveragerðis. 7.2.2015 13:15
Frelsi hinna fáu og ríku varið á kostnað fjöldans Formaður Vinstri grænna segir orð og merkingu þeirra mikilvæg í stjórnmálum. Vinstrimenn eigi ekki að leyfa hægriöflunum að halda orðum eins og "frelsi“ í gíslingu. 7.2.2015 13:06
Segja leiðréttingu ólokið Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu 7.2.2015 12:12
Umönnun aldraðra: „Komið betur fram við hunda en okkur.“ Aðstandendur segja að umönnun eldra fólks á hjúkrunarheimilum sé fyrir neðan allar hellur. Mannekla og fjárskortur kemur niður á samskiptum við vistmenn. Margir upplifa sig afskipta. Rætt er við fagaðila um úrlausn mála. 7.2.2015 10:00
Ölvaður með 11 ára son sinn í bílnum Barnavernd hefur verið tilkynnt um málið og ættingjar náðu í drenginn. 7.2.2015 09:30
Fjöldi Breta fimmfaldast Um 62.700 ferðamenn fóru frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar samkvæmt talningu Ferðamálastofu í janúar. 7.2.2015 09:00
Segja sjúkraflugið og öryggi líða fyrir brotthvarf Isavia-vélar frá Akureyri Talsmaður Mýflugs segir að getan til sjúkraflugs umfram ákvæði samnings sé verulega skert nú þegar félagið hefur ekki lengur flugvél Isavia. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, vill að innanríkisráðherra svari fyrir störf sem tapist fyrir 7.2.2015 08:00
Eignast spildu úr Húsatóftum „Á þessum reit höfum við unnið deiliskipulag fyrir fiskeldi sem Íslensk matorka hyggst byggja upp,“ segir Róbert Ragnarsson bæjarstjóri um 15 hektara spildu í landi Húsatófta sem Grindavíkurbær er að kaupa af ríkinu. 7.2.2015 07:30
Tillagan geirneglir ekki breytingar í Landmannalaugum Umhverfisstofnun segir þátttöku í dómnefnd sem samþykkti umdeilda vinningstillögu um framtíðaruppbyggingu í Landmannalaugum ekki lýsa afstöðu til mögulegrar uppbyggingar. Aðeins sé um eitt skref í lengra skipulagsferli að ræða. Ferðafélag Íslands varar við hugmyndum um að færa þjónustusvæði ferðamanna frá núverandi svæði sem þegar hefur verið raskað og Náttúrufræðistofnun er sama sinnis. 7.2.2015 07:00
Ekki verið tekin ákvörðun um hvort atvikið verði kært Ólöf Þorbjörg er komin aftur í sína rútínu en foreldrar hennar keyra hana þangað til leyst hefur verið úr vandamálum hjá Ferðaþjónustu fatlaðra. 7.2.2015 07:00
Fátæktin fær of litla athygli ,,Kjaramál og jöfnuður munu verða áberandi á fundinum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, um flokksráðsfund VG sem fer fram um helgina í Iðnó. 7.2.2015 07:00
Stóðu vel að leikskólamálunum Kópavogsbær og Sveitarfélagið Ölfuss hlutu í gær, á degi leikskólans, Orðsporið 2015. Um er að ræða hvatningarverðlaun til þeirra sem þykja hafa skarað fram úr í að efla orðspor leikskólastarfs. 7.2.2015 07:00
„Ég ætla að verða rafvirki alveg eins og pabbi minn“ Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur um allt land í áttunda sinn í dag. 6.2.2015 20:30
Merkel segir hana og Hollande ekki hlutlausa milligöngumenn Angela Merkel og Francois Holland komin til Moskvu til að þrýsta á Vladimir Putin að láta af hernaðarafskiptum í Úkraínu og til að verja friðinn í Evrópu. 6.2.2015 19:52
Heppin að ekki komu upp alvarlegri atvik Félagsmálaráðherra segir fólk geti verið þakklát fyrir að ekki hafi komið upp alvarlegri atvik í ferðaþjónustunni við fatlaða. Ráðuneytið fylgist vel með aðgerðum til úrbóta. 6.2.2015 19:49
Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6.2.2015 18:45
Rafmagnslaust vegna bárujárnsplötu Platan fauk á línu á Reykjanesi í dag og festist þar. 6.2.2015 17:44
„Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6.2.2015 17:13
Alþingi undirbýr nýjan vef Prófanir á lokastigi og stefnt að opnun fyrir lok mánaðarins. 6.2.2015 16:25
Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6.2.2015 16:23
Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Spáð er stormi um land allt í dag og í kvöld og gæti vindhraði víða farið yfir 20 metra á sekúndu. 6.2.2015 16:06
Hagsmunasamtökin töpuðu málinu gegn Íbúðalánasjóði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Íbúðarlánasjóð í máli hjónanna Helgu Margrétar Guðmundsdóttur og Theódórs Magnússonar gegn sjóðnum. Málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 6.2.2015 15:49
Héraðsdómur Reykjavíkur metur verðtryggðan lánasamning sanngjarnan Staðfesti fjárnámskröfu sýslumanns. 6.2.2015 15:42
Ísbjörn í Vesturbænum? Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gær um ísbjörn í Vesturbænum. 6.2.2015 15:30
Landsbankinn úthlutar 10 milljónum til nýsköpunarverkefna Fjórtán verkefni hlutu styrk. 6.2.2015 15:17
Dómur sem snýst um 400 milljarða fellur Ögurstund upp runnin hjá Vilhjálmi Bjarnasyni og HH: "Ég er búinn að bíða eftir þessu í fimm ár.“ Segir þetta stærsta mál Íslandssögunnar. 6.2.2015 14:45
Líffæraflutningar um Reykjavíkurflugvöll að næturlagi Flug með líffæri um Reykjavíkurflugvöll til og frá Skandinavíu eru nokkuð algeng, einkum í janúar, einhverra hluta vegna. 6.2.2015 14:42
Rafmagnslaust á Keflavíkurflugvelli: Leiðbeina flugvélum með ljósmerkjum Rafmagn komið á flugstöð Leifs Eiríkssonar en ekki á vellinum sjálfum. Ekkert neyðarástand segir upplýsingafulltrúi Isavia. 6.2.2015 14:08
Leita að ökumanni sem ók á 17 ára pilt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók Toyota Yaris, líklega ljósgráum að lit, á 17 ára pilt á gangbraut á mótum Víkurvegur og Fossaleynis í Grafarvogi rétt fyrir kl. 8 í gærmorgun, fimmtudaginn 5. febrúar, þannig að líkamstjón hlaust af. 6.2.2015 13:55
Fokk ofbeldi UN Women á Íslandi kynnir í dag herferð sem kallast Fokk ofbeldi armbandið sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um útbreiddasta mannréttindabrot í heiminum í dag: kynbundið ofbeldi. 6.2.2015 13:37
Enginn þorði í Ólafíu Framboðsfrestur til formanns VR og stjórnar félagsins rann út á hádegi í dag. 6.2.2015 13:36
Bjó til starf sem hún sótti um og fékk Fyrrverandi þingmenn segja að altalað hafi verið í þinginu að samkomulag hafi verið gert um að ráða Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur sem framkvæmdastjóra 100 ára kosningaafmælis kvenna. 6.2.2015 13:30
Steingrímur útilokar ný kvótalög á vorþingi Sjávarútvegsráðherra segir „ólíka hagsmuni“ stjórnmálaflokkanna standa í vegi þess að hann leggi fram frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. 6.2.2015 12:15
Ökklabrotnaði í norðurljósaferð en fær engar skaðabætur Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Tryggingamiðstöðina af skaðabótakröfu erlends ferðamanns sem ökklabrotnaði í norðurljósaferð þegar hann var að stíga út úr rútu Snælands Grímssonar. 6.2.2015 11:38
Hindúar vonast til að fá lóð í Reykjavík Rajan Zed, einn leiðtoga hindúa í Bandaríkjunum, segir jákvætt skref fyrir Ísland og Evrópu að gefa ásatrúarmönnum lóð og sé merki um virkt trúfrelsi. 6.2.2015 11:30
Auka stuðning við börn og ungmenni með fjölþættan vanda Teymi sérfræðinga fær það hlutverk að auka stuðning við börn og ungmenni með fjölþættan vanda, þar með talið vímuefnavanda. 6.2.2015 11:09