Fleiri fréttir Sem hnefahögg í andlit aldraðra og öryrkja Kjaranefnd Félags eldri borgara segir takmarkaðar kjarabætur til aldraðra og öryrkja hafi verið teknar til baka með öðrum verðhækkunum. 23.1.2015 10:46 Krafði Stefán um skýringar eftir að hann ræddi við umboðsmann Hanna Birna Kristjánsdóttir og lögmaður á hennar vegum höfðu samband við Stefán Eiríksson og vildi skýringar. 23.1.2015 10:44 Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23.1.2015 10:08 Varaði við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs Einar Gunnarsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðanna, varaði í gær við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs og auknum ofbeldisverkum í garð trúarhópa. 23.1.2015 10:02 Lagði hald á 150 leysibenda Tollstjóri lagði meðal annars hald á tvo geysisterka leysibenda eða 50 þúsund mW. 23.1.2015 09:56 Segir afskipti Hönnu Birnu óeðlileg Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segir að samskipti Hönnu Birnu við Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóra, hafi verið ósamrýmanleg stöðu ráðherra sem yfirstjórnanda lögreglunnar. 23.1.2015 09:30 Pylsurnar aftur úr íslensku hráefni Nú eru íslenskar pylsur alfarið gerðar úr innlendu hráefni. Í sumar þurfti að flytja inn danskt nautakjöt. Baldur Helgi Benjamínsson, formaður Landssamtaka kúabænda, bendir á að það taki 3-4 ár að bregðast við aukinni eftirspurn. 23.1.2015 09:00 Bein útsending: Fundur stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis Opinn fundur verður hjá nefndinni klukkan 9.30. 23.1.2015 08:47 Fann pabba sinn eftir 5 ára leit og foreldrarnir fundu ástina á ný Saga Bonniear Theophilus Colvin og foreldra hennar, Júlíönu og Rogers, er ansi mögnuð. 23.1.2015 08:30 RARIK fjölgi störfum á Egilsstöðum Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs vill að RARIK efli starfsstöð sína á Egilsstöðum. Mikilvægt sé að opinberar stofnanir séu staðsettar víða um landið. 23.1.2015 08:00 Bengalkötturinn Kiss Me fundinn Fannst dauðhræddur undir sófa í skemmunni þaðan sem köttunum var stolið. 23.1.2015 07:43 Hljóp með fulla kerru af mat út úr búðinni Það var erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 23.1.2015 07:30 Þingmenn deildu um nýja stjórn RÚV Kosið var í nýja stjórn Ríkisútvarpsins ohf. á Alþingi í gær. 23.1.2015 07:30 Kattaþjófarnir í Ölfusi ófundnir Ekkert hefur enn spurst til Bengalkattanna fjögurra, sem stolið var úr skemmu að bænum Nátthaga í Ölfusi í fyrradag. 23.1.2015 07:17 Akreinum fækkað á Grensásvegi Þrengja á Grensásveg sunnan Miklubrautar og koma fyrir hjólastíg samkvæmt ákvörðun meirihluta umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. 23.1.2015 07:15 Mikil hækkun á matvöru Matvara hefur hækkað mikið í verði undanfarinn mánuð samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr verðmælingum verðlagseftirlits ASÍ í matvöruverslunum í kjölfar breytinga á virðisaukaskatti. 23.1.2015 07:15 Yfir hundrað ræður um fundarstjórn Harkalega var tekist á um tillögu Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, að færa fjóra virkjanakosti í nýtingarflokk í gær. Stjórnarandstaðan sakaði meirihlutann um lögbrot. Róbert Marshall sagði Jón vera „pólitískan heigul“. 23.1.2015 07:00 Stífla við Jökulsá á Fjöllum Ís hrannast upp við brúna yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. 23.1.2015 07:00 Krefst hlutdeildar í laxveiðiarði Blönduóss Eigandi lögbýlisins Kleifa á vestanverðum bökkum Blöndu krefst þess að sveitarfélagið greiði honum 927 þúsund krónur vegna arðs sem Blönduósbær hafði af veiðiréttindum árin 2009 til 2013. 23.1.2015 07:00 Tannheilsa barna efnaminni er verri Efnahagur hefur áhrif á tannheilsu barna. Börn sem koma frá tekjuháum heimilum eru með betri tannheilsu en börn sem koma frá tekjulágum heimilum. 23.1.2015 07:00 Í rannsóknum og samkeppni samtímis Snyrtivörufyrirtæki veigra sér við að nýta sér þjónustu Matís vegna tengsla starfsmanns við keppinauta. Rannsóknarstjóri á sjálfur snyrtivörufyrirtæki. Forstjórinn segir stuðning Matís hvata fyrir rannsakendur að búa til verðmæti. 23.1.2015 07:00 Binda vonir við nýja aðferð við dælingu í Landeyjahöfn Vegagerðin hyggst gera tilraunir með sanddælingu frá landi í Landeyjahöfn. 23.1.2015 07:00 Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. 23.1.2015 07:00 Þingnefnd ræðir niðurstöðu frumkvæðisathugunar umboðsmanns Búist er við niðurstöðu frumkvæðisathugunar umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu og Stefáns Eiríkssonar í fyrramálið. 22.1.2015 23:45 Sveinbjörg tjáir sig ekki um gagnrýni á skipun Gústafs "Það eru engin komment“ 22.1.2015 23:08 Segir ekkert styðja að Sunshine Press Productions reki Wikileaks Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Valitor, segir Sunshine Press Productions tæknilega gjaldþrota. 22.1.2015 22:04 Afnema viðbótargjald fyrir notendur Ferðaþjónustu fatlaðra 1.100 króna gjald fyrir hverja ferð umfram 60 ferðir á mánuði verður fellt niður og miðað verður við hálft almennt gjald í strætó. 22.1.2015 20:43 Ísing gæti myndast í kvöld Kólnar og frystir með kvöldinu. 22.1.2015 20:35 Tugir fallið í austurhluta Úkraínu undanfarinn sólarhring Nær fimm þúsund hafa látist síðan átökin hófust í austurhluta Úkraínu í fyrra og rúm milljón er á vergangi. 22.1.2015 20:00 Búa við hótanir frá nágrönnum sínum Skipt hefur verið um allar skrár í húsinu en íbúarnir finna alltaf leið til að komast inn aftur. 22.1.2015 19:30 Biðlar til þjófanna að skila köttunum Eigandinn saknar þeirra sárt. 22.1.2015 19:15 Gosinu í Holuhrauni gæti lokið á næstu vikum Dregið hefur úr eldgosinu í Holuhrauni. 22.1.2015 19:00 Portrett af öllum þingforsetum síðan 1900 Portrett af forsetum Alþingis nema tugum enda málverk til af öllum sem gegnt hafa þessari stöðu síðan um aldamótin 1900. Síðasta málverk kostaði allt að tvær milljónir. 22.1.2015 18:58 Allt vitlaust á Alþingi í dag vegna virkjana Umhverfisráðherra tekur vel í hugmyndir um að virkja í neðrihluta Þjórsár. Þingstörf úr skorðum vegna deilna um virkjanakosti. 22.1.2015 18:45 Frelsissvipting í Mosfellsbæ: Hæstiréttur staðfestir sex ára fangelsi Maðurinn hélt fyrrverandi unnustu og barni nauðugum í íbúð hennar á jólanótt 2013. Hann nauðgaði henni og hótaði lífláti. 22.1.2015 17:04 Leitað að buxnalausum þjóf: Þekkirðu brjóstahaldarann? „Já, þetta eru sönnunargögnin okkar,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. 22.1.2015 16:56 Beðist fyrirgefningar á fréttinni Biður fegurðardís fyrirgefningar á forsíðu Eiríkur Jónsson braut ekki blað í fjölmiðlasögunni – leiðréttingar hafa áður birst á forsíðu. 22.1.2015 16:53 Mikil krapastífla í Jökulsá á Fjöllum Mikil krapastífla hefur nú myndast í Jökulsá á Fjöllum við brú á þjóðvegi nærri Grímsstöðum. 22.1.2015 16:53 Hæstiréttur staðfestir sýknudóm í nauðgunarmáli Mátu framburð mannsins trúverðugan 22.1.2015 16:51 Akureyrarbæ gengur vel í dómsal Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun lagði bæjarlögmaður fram yfirlit um kæru– og úrskurðarmál á hendur bænum á árunum 2000–2014. 22.1.2015 16:43 Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem sagðist finna konuna hvar sem er Hótaði að ganga frá henni fjárhagslega en Hæstiréttur tók undir með héraðsdómurum að margt væri á huldu 22.1.2015 16:17 Biður fegurðardís fyrirgefningar á forsíðu Eiríkur Jónsson brýtur blað í fjölmiðlasögunni og birtir leiðréttingu á forsíðu Séð og heyrt. 22.1.2015 15:52 Ingibjörg Sólrún gaf Rauða krossinum afmælisgjafirnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fagnaði sextugsafmæli sínu á gamlársdag. 22.1.2015 14:33 Skilin ein eftir af Ferðaþjónustu fatlaðra þrátt fyrir skýr fyrirmæli um annað "Það verður einhver að taka á móti henni,“ segir móðir stúlkunnar sem er ósátt við Ferðaþjónustu fatlaðra 22.1.2015 14:14 Hafa afgreitt styrki til 43 verkefna fyrir tæplega 22 milljónir Skóla- og frístundaráð hefur afgreitt styrki til 43 verkefna fyrir tæplega 22 milljónir króna. 22.1.2015 14:08 Sjá næstu 50 fréttir
Sem hnefahögg í andlit aldraðra og öryrkja Kjaranefnd Félags eldri borgara segir takmarkaðar kjarabætur til aldraðra og öryrkja hafi verið teknar til baka með öðrum verðhækkunum. 23.1.2015 10:46
Krafði Stefán um skýringar eftir að hann ræddi við umboðsmann Hanna Birna Kristjánsdóttir og lögmaður á hennar vegum höfðu samband við Stefán Eiríksson og vildi skýringar. 23.1.2015 10:44
Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23.1.2015 10:08
Varaði við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs Einar Gunnarsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðanna, varaði í gær við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs og auknum ofbeldisverkum í garð trúarhópa. 23.1.2015 10:02
Lagði hald á 150 leysibenda Tollstjóri lagði meðal annars hald á tvo geysisterka leysibenda eða 50 þúsund mW. 23.1.2015 09:56
Segir afskipti Hönnu Birnu óeðlileg Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segir að samskipti Hönnu Birnu við Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóra, hafi verið ósamrýmanleg stöðu ráðherra sem yfirstjórnanda lögreglunnar. 23.1.2015 09:30
Pylsurnar aftur úr íslensku hráefni Nú eru íslenskar pylsur alfarið gerðar úr innlendu hráefni. Í sumar þurfti að flytja inn danskt nautakjöt. Baldur Helgi Benjamínsson, formaður Landssamtaka kúabænda, bendir á að það taki 3-4 ár að bregðast við aukinni eftirspurn. 23.1.2015 09:00
Bein útsending: Fundur stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis Opinn fundur verður hjá nefndinni klukkan 9.30. 23.1.2015 08:47
Fann pabba sinn eftir 5 ára leit og foreldrarnir fundu ástina á ný Saga Bonniear Theophilus Colvin og foreldra hennar, Júlíönu og Rogers, er ansi mögnuð. 23.1.2015 08:30
RARIK fjölgi störfum á Egilsstöðum Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs vill að RARIK efli starfsstöð sína á Egilsstöðum. Mikilvægt sé að opinberar stofnanir séu staðsettar víða um landið. 23.1.2015 08:00
Bengalkötturinn Kiss Me fundinn Fannst dauðhræddur undir sófa í skemmunni þaðan sem köttunum var stolið. 23.1.2015 07:43
Hljóp með fulla kerru af mat út úr búðinni Það var erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 23.1.2015 07:30
Þingmenn deildu um nýja stjórn RÚV Kosið var í nýja stjórn Ríkisútvarpsins ohf. á Alþingi í gær. 23.1.2015 07:30
Kattaþjófarnir í Ölfusi ófundnir Ekkert hefur enn spurst til Bengalkattanna fjögurra, sem stolið var úr skemmu að bænum Nátthaga í Ölfusi í fyrradag. 23.1.2015 07:17
Akreinum fækkað á Grensásvegi Þrengja á Grensásveg sunnan Miklubrautar og koma fyrir hjólastíg samkvæmt ákvörðun meirihluta umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. 23.1.2015 07:15
Mikil hækkun á matvöru Matvara hefur hækkað mikið í verði undanfarinn mánuð samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr verðmælingum verðlagseftirlits ASÍ í matvöruverslunum í kjölfar breytinga á virðisaukaskatti. 23.1.2015 07:15
Yfir hundrað ræður um fundarstjórn Harkalega var tekist á um tillögu Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, að færa fjóra virkjanakosti í nýtingarflokk í gær. Stjórnarandstaðan sakaði meirihlutann um lögbrot. Róbert Marshall sagði Jón vera „pólitískan heigul“. 23.1.2015 07:00
Stífla við Jökulsá á Fjöllum Ís hrannast upp við brúna yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. 23.1.2015 07:00
Krefst hlutdeildar í laxveiðiarði Blönduóss Eigandi lögbýlisins Kleifa á vestanverðum bökkum Blöndu krefst þess að sveitarfélagið greiði honum 927 þúsund krónur vegna arðs sem Blönduósbær hafði af veiðiréttindum árin 2009 til 2013. 23.1.2015 07:00
Tannheilsa barna efnaminni er verri Efnahagur hefur áhrif á tannheilsu barna. Börn sem koma frá tekjuháum heimilum eru með betri tannheilsu en börn sem koma frá tekjulágum heimilum. 23.1.2015 07:00
Í rannsóknum og samkeppni samtímis Snyrtivörufyrirtæki veigra sér við að nýta sér þjónustu Matís vegna tengsla starfsmanns við keppinauta. Rannsóknarstjóri á sjálfur snyrtivörufyrirtæki. Forstjórinn segir stuðning Matís hvata fyrir rannsakendur að búa til verðmæti. 23.1.2015 07:00
Binda vonir við nýja aðferð við dælingu í Landeyjahöfn Vegagerðin hyggst gera tilraunir með sanddælingu frá landi í Landeyjahöfn. 23.1.2015 07:00
Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. 23.1.2015 07:00
Þingnefnd ræðir niðurstöðu frumkvæðisathugunar umboðsmanns Búist er við niðurstöðu frumkvæðisathugunar umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu og Stefáns Eiríkssonar í fyrramálið. 22.1.2015 23:45
Segir ekkert styðja að Sunshine Press Productions reki Wikileaks Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Valitor, segir Sunshine Press Productions tæknilega gjaldþrota. 22.1.2015 22:04
Afnema viðbótargjald fyrir notendur Ferðaþjónustu fatlaðra 1.100 króna gjald fyrir hverja ferð umfram 60 ferðir á mánuði verður fellt niður og miðað verður við hálft almennt gjald í strætó. 22.1.2015 20:43
Tugir fallið í austurhluta Úkraínu undanfarinn sólarhring Nær fimm þúsund hafa látist síðan átökin hófust í austurhluta Úkraínu í fyrra og rúm milljón er á vergangi. 22.1.2015 20:00
Búa við hótanir frá nágrönnum sínum Skipt hefur verið um allar skrár í húsinu en íbúarnir finna alltaf leið til að komast inn aftur. 22.1.2015 19:30
Portrett af öllum þingforsetum síðan 1900 Portrett af forsetum Alþingis nema tugum enda málverk til af öllum sem gegnt hafa þessari stöðu síðan um aldamótin 1900. Síðasta málverk kostaði allt að tvær milljónir. 22.1.2015 18:58
Allt vitlaust á Alþingi í dag vegna virkjana Umhverfisráðherra tekur vel í hugmyndir um að virkja í neðrihluta Þjórsár. Þingstörf úr skorðum vegna deilna um virkjanakosti. 22.1.2015 18:45
Frelsissvipting í Mosfellsbæ: Hæstiréttur staðfestir sex ára fangelsi Maðurinn hélt fyrrverandi unnustu og barni nauðugum í íbúð hennar á jólanótt 2013. Hann nauðgaði henni og hótaði lífláti. 22.1.2015 17:04
Leitað að buxnalausum þjóf: Þekkirðu brjóstahaldarann? „Já, þetta eru sönnunargögnin okkar,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. 22.1.2015 16:56
Beðist fyrirgefningar á fréttinni Biður fegurðardís fyrirgefningar á forsíðu Eiríkur Jónsson braut ekki blað í fjölmiðlasögunni – leiðréttingar hafa áður birst á forsíðu. 22.1.2015 16:53
Mikil krapastífla í Jökulsá á Fjöllum Mikil krapastífla hefur nú myndast í Jökulsá á Fjöllum við brú á þjóðvegi nærri Grímsstöðum. 22.1.2015 16:53
Akureyrarbæ gengur vel í dómsal Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun lagði bæjarlögmaður fram yfirlit um kæru– og úrskurðarmál á hendur bænum á árunum 2000–2014. 22.1.2015 16:43
Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem sagðist finna konuna hvar sem er Hótaði að ganga frá henni fjárhagslega en Hæstiréttur tók undir með héraðsdómurum að margt væri á huldu 22.1.2015 16:17
Biður fegurðardís fyrirgefningar á forsíðu Eiríkur Jónsson brýtur blað í fjölmiðlasögunni og birtir leiðréttingu á forsíðu Séð og heyrt. 22.1.2015 15:52
Ingibjörg Sólrún gaf Rauða krossinum afmælisgjafirnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fagnaði sextugsafmæli sínu á gamlársdag. 22.1.2015 14:33
Skilin ein eftir af Ferðaþjónustu fatlaðra þrátt fyrir skýr fyrirmæli um annað "Það verður einhver að taka á móti henni,“ segir móðir stúlkunnar sem er ósátt við Ferðaþjónustu fatlaðra 22.1.2015 14:14
Hafa afgreitt styrki til 43 verkefna fyrir tæplega 22 milljónir Skóla- og frístundaráð hefur afgreitt styrki til 43 verkefna fyrir tæplega 22 milljónir króna. 22.1.2015 14:08