Fleiri fréttir Ótrúleg röð tilviljana olli því að drengur datt úr rútu á ferð Faðir sjö ára gamals drengs, sem datt út úr rútu á ferð á leið í skólasund fyrr í vikunni, segir ótrúlega mildi að hann hafi ekki stórslasast. Rútan hefur verið yfirfarin og verklagi í skólanum breytt vegna slyssins. 10.12.2014 19:42 Strætó hættur akstri á Akureyri Síðasti vagninn hætti akstri rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. 10.12.2014 19:39 Mikill viðbúnaður vegna sýruleka í flutningaskipi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að grípa til umfangsmikilla aðgerða þegar í ljós kom að fjörutíu lítrar af baneitraðri sýru hefðu lekið úr gámi flutningaskips sem kom til landsins í gærkvöldi. Afar sjaldgæft er að slík atvik komi upp. 10.12.2014 19:15 Seðlabankastjóri klæddist jólapeysu til að berjast gegn einelti Már Guðmundsson seðlabankastjóri klæddist jólapeysu þegar hann kynnti vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í dag. Með þessu vildi Már styðja baráttu gegn einelti. 10.12.2014 18:45 Dregur úr hagvaxtahorfum Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur líklegt að hagvöxtur verði undir væntingum á seinni hluta þessa árs og minni en spár gerðu ráð fyrir. 10.12.2014 18:45 Bylur á Akureyri Aðstæður á Akureyri má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndarinn Auðunn Níelsson tók. 10.12.2014 18:18 Búið að opna Þrengslin og Hellisheiði Á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður. 10.12.2014 17:58 Þingkona ósátt við sérstakt stelpuspil: „Díses Kræst!“ Jóhanna María Sigmundsdóttir er ekki sátt við spilið Party og co: Stelpur og spyr meðal annars hvort þær ýti undir fjölbreytileika kvenkyns einstaklinga. 10.12.2014 17:36 Hógværi huldumaðurinn á Höfðatorgi fundinn Huldumaðurinn á Cherokee-jeppanum reyndist vera Höfðatorgshetjan, Albert Ómar Guðbrandsson húsvörður. 10.12.2014 17:01 Myndir frá björgunaraðgerðum Týs Áhöfn varðskipsins Týs bjargaði í gær 408 flóttamönnum á Miðjarðarhafi. 10.12.2014 16:42 Ferðamenn við Höfðatorg voru skelfingu lostnir yfir vindinum Fuku fyrir utan Höfðatorg og voru föst á umferðareyju. 10.12.2014 16:35 Safna fyrir hjóli til að Guðmundur Orri komist í hjólatúr með fjölskyldunni Draumahjólið kostar eina og hálfa milljón en þegar hefur safnast hátt í þá upphæð. „Þetta mun breyta mjög miklu,“ segir móðir hans. 10.12.2014 16:00 Danskur bóndi í Dalasýslu: „Sjáið hvernig veðrið er á Íslandi“ Hvítt og aftur hvítt var það sem mætti Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld, dönskum bónda í Dalasýslu í morgun. 10.12.2014 15:45 Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10.12.2014 15:45 Flughált á Suðurlandsvegi Tvær rútur hafa farið út af veginum. 10.12.2014 15:02 Svellkaldir sundmenn stungu sér til sunds í Laugarvatni Létu veðrið ekki stoppa vikulegan sundsprett sinn í vatninu. 10.12.2014 14:56 Sést ekki á umferðarljós fyrir snjó Færð slæm og skyggni lítið á Akureyri. 10.12.2014 14:03 „Svona er bara vetur konungur“ „Það hafa nokkrir bílar farið útaf vegna hálku og blindhríðar,“ segir yfirvarðstjóri hjá lögreglunni á suðurnesjunum í samtali við fréttastofu. 10.12.2014 13:55 Sunnlendingar innilokaðir vegna ófærðar „Ef sjúkrabíll þarf að fara til Reykjavíkur á forgangi þá geri ég ég ráð fyrir að fenginn yrði snjóruðningstæki til að fara á undan bílnum.“ 10.12.2014 12:52 Lagði sig í hættu við að lesa á veðurmæla „Ég hef aldrei vitað annað eins,“ segir afmælibarnið Margrét Jómundsdóttir veðurathugunarkona fyrir Veðurstofu Íslands í Bolungarvík. 10.12.2014 12:27 Lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar velja Mann ársins 2014 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar. 10.12.2014 12:23 Él, skafrenningur og allt að 25 metrar á sekúndu „Útlit er fyrir éljagang og skafrenning og frosti í dag og á morgun um nánast allt land. Við gerum ráð fyrir því að það muni kólna mikið á morgun og frostið getur orðið allt að 15 gráður, kaldast inn til landsins," segir veðurfræðingur 10.12.2014 12:21 150 metrum af þriggja fasa koparkapli stolið á Selfossi Þjófnaður á Selfossi. 10.12.2014 12:00 60 herbergja hótel byggt Í gær var hraunhellu lyft í nágrenni Bláa lónsins og markaði athöfnin upphaf framkvæmda við stækkun upplifunarsvæðis og byggingu nýs hótels. 10.12.2014 12:00 Myndband: Fótgangandi í basli við Höfðatorg Gangandi vegfarendur eiga í miklum erfiðleikum vegna mikilla vindstrengja við háhýsin við Höfðatorg og í Borgartúni í dag. 10.12.2014 11:41 Enn á lífi: Rebekka úr Múla jörðuð á prenti „Bróðir minn hringdi í mig og tilkynnti að hann væri mjög kátur að ég svaraði í símann,“ segir Rebekka Ágústsdóttir úr Múla. 10.12.2014 11:34 Útlit fyrir annan storm á sunnudaginn "Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost," segir veðurfræðingur 10.12.2014 11:33 Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10.12.2014 11:06 Starfsfólk fékk aðstoð björgunarsveitar til að komast til vinnu Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið að störfum í morgun. 10.12.2014 10:50 Engar breytingar á millilandaflugi Innanlandsflug liggur þó niðri. 10.12.2014 10:49 Embætti ríkislögreglustjóra tjáir sig ekki Fréttaritari Economist í Mið-Austurlöndum segir mjög erfitt að sannreyna fullyrðingar Abu Hamza en að hún hafi þráspurt manninn að þessu ákveðna atriði. 10.12.2014 10:32 Lokað fyrir umferð um Kjalarnes Gríðarlega hvasst er nú á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið lokað fyrir umferð um Kjalarnes. 10.12.2014 10:24 Snjóflóðahætta og rafmagnslaust á Vestfjörðum Aftakaveður á Vestfjörðum. 10.12.2014 10:23 Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10.12.2014 10:10 Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10.12.2014 10:07 Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10.12.2014 10:04 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10.12.2014 09:54 Margt breyst í Konukoti á 10 árum Í dag fagnar Konukot tíu ára afmæli sínu. Athvarfið er rekið af Rauða krossinum í Reykjavík og Reykjavíkurborg og var sett á laggirnar vegna þess að úrræði skorti fyrir heimilislausar konur með vímuefnavanda. Fréttablaðið kíkti í heimsókn og kynnti sér starfssemina. 10.12.2014 09:45 Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10.12.2014 09:22 Fjögur innbrot í Reykjavík í nótt Lögreglu var tilkynnt um fjögur innbrot í nótt þar af þrjú í heimahúsum. 10.12.2014 09:22 Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10.12.2014 09:16 Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10.12.2014 09:07 Áætla að ná lögbundnu skuldaviðmiði 2015 Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 og árin 2016-18 var samþykkt einróma í sveitarstjórn. 10.12.2014 08:15 Áhöfnin á Tý bjargaði 408 flóttamönnum Áhöfn varðskipsins Týs bjargaði í gær 408 flóttamönnum af flutningaskipi sem var staðsett 165 sjómílur austur af Möltu. 10.12.2014 08:13 Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10.12.2014 07:33 Sjá næstu 50 fréttir
Ótrúleg röð tilviljana olli því að drengur datt úr rútu á ferð Faðir sjö ára gamals drengs, sem datt út úr rútu á ferð á leið í skólasund fyrr í vikunni, segir ótrúlega mildi að hann hafi ekki stórslasast. Rútan hefur verið yfirfarin og verklagi í skólanum breytt vegna slyssins. 10.12.2014 19:42
Strætó hættur akstri á Akureyri Síðasti vagninn hætti akstri rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. 10.12.2014 19:39
Mikill viðbúnaður vegna sýruleka í flutningaskipi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að grípa til umfangsmikilla aðgerða þegar í ljós kom að fjörutíu lítrar af baneitraðri sýru hefðu lekið úr gámi flutningaskips sem kom til landsins í gærkvöldi. Afar sjaldgæft er að slík atvik komi upp. 10.12.2014 19:15
Seðlabankastjóri klæddist jólapeysu til að berjast gegn einelti Már Guðmundsson seðlabankastjóri klæddist jólapeysu þegar hann kynnti vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í dag. Með þessu vildi Már styðja baráttu gegn einelti. 10.12.2014 18:45
Dregur úr hagvaxtahorfum Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur líklegt að hagvöxtur verði undir væntingum á seinni hluta þessa árs og minni en spár gerðu ráð fyrir. 10.12.2014 18:45
Bylur á Akureyri Aðstæður á Akureyri má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndarinn Auðunn Níelsson tók. 10.12.2014 18:18
Búið að opna Þrengslin og Hellisheiði Á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður. 10.12.2014 17:58
Þingkona ósátt við sérstakt stelpuspil: „Díses Kræst!“ Jóhanna María Sigmundsdóttir er ekki sátt við spilið Party og co: Stelpur og spyr meðal annars hvort þær ýti undir fjölbreytileika kvenkyns einstaklinga. 10.12.2014 17:36
Hógværi huldumaðurinn á Höfðatorgi fundinn Huldumaðurinn á Cherokee-jeppanum reyndist vera Höfðatorgshetjan, Albert Ómar Guðbrandsson húsvörður. 10.12.2014 17:01
Myndir frá björgunaraðgerðum Týs Áhöfn varðskipsins Týs bjargaði í gær 408 flóttamönnum á Miðjarðarhafi. 10.12.2014 16:42
Ferðamenn við Höfðatorg voru skelfingu lostnir yfir vindinum Fuku fyrir utan Höfðatorg og voru föst á umferðareyju. 10.12.2014 16:35
Safna fyrir hjóli til að Guðmundur Orri komist í hjólatúr með fjölskyldunni Draumahjólið kostar eina og hálfa milljón en þegar hefur safnast hátt í þá upphæð. „Þetta mun breyta mjög miklu,“ segir móðir hans. 10.12.2014 16:00
Danskur bóndi í Dalasýslu: „Sjáið hvernig veðrið er á Íslandi“ Hvítt og aftur hvítt var það sem mætti Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld, dönskum bónda í Dalasýslu í morgun. 10.12.2014 15:45
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10.12.2014 15:45
Svellkaldir sundmenn stungu sér til sunds í Laugarvatni Létu veðrið ekki stoppa vikulegan sundsprett sinn í vatninu. 10.12.2014 14:56
„Svona er bara vetur konungur“ „Það hafa nokkrir bílar farið útaf vegna hálku og blindhríðar,“ segir yfirvarðstjóri hjá lögreglunni á suðurnesjunum í samtali við fréttastofu. 10.12.2014 13:55
Sunnlendingar innilokaðir vegna ófærðar „Ef sjúkrabíll þarf að fara til Reykjavíkur á forgangi þá geri ég ég ráð fyrir að fenginn yrði snjóruðningstæki til að fara á undan bílnum.“ 10.12.2014 12:52
Lagði sig í hættu við að lesa á veðurmæla „Ég hef aldrei vitað annað eins,“ segir afmælibarnið Margrét Jómundsdóttir veðurathugunarkona fyrir Veðurstofu Íslands í Bolungarvík. 10.12.2014 12:27
Lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar velja Mann ársins 2014 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar. 10.12.2014 12:23
Él, skafrenningur og allt að 25 metrar á sekúndu „Útlit er fyrir éljagang og skafrenning og frosti í dag og á morgun um nánast allt land. Við gerum ráð fyrir því að það muni kólna mikið á morgun og frostið getur orðið allt að 15 gráður, kaldast inn til landsins," segir veðurfræðingur 10.12.2014 12:21
60 herbergja hótel byggt Í gær var hraunhellu lyft í nágrenni Bláa lónsins og markaði athöfnin upphaf framkvæmda við stækkun upplifunarsvæðis og byggingu nýs hótels. 10.12.2014 12:00
Myndband: Fótgangandi í basli við Höfðatorg Gangandi vegfarendur eiga í miklum erfiðleikum vegna mikilla vindstrengja við háhýsin við Höfðatorg og í Borgartúni í dag. 10.12.2014 11:41
Enn á lífi: Rebekka úr Múla jörðuð á prenti „Bróðir minn hringdi í mig og tilkynnti að hann væri mjög kátur að ég svaraði í símann,“ segir Rebekka Ágústsdóttir úr Múla. 10.12.2014 11:34
Útlit fyrir annan storm á sunnudaginn "Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost," segir veðurfræðingur 10.12.2014 11:33
Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10.12.2014 11:06
Starfsfólk fékk aðstoð björgunarsveitar til að komast til vinnu Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið að störfum í morgun. 10.12.2014 10:50
Embætti ríkislögreglustjóra tjáir sig ekki Fréttaritari Economist í Mið-Austurlöndum segir mjög erfitt að sannreyna fullyrðingar Abu Hamza en að hún hafi þráspurt manninn að þessu ákveðna atriði. 10.12.2014 10:32
Lokað fyrir umferð um Kjalarnes Gríðarlega hvasst er nú á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið lokað fyrir umferð um Kjalarnes. 10.12.2014 10:24
Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10.12.2014 10:10
Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10.12.2014 10:07
Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10.12.2014 10:04
Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10.12.2014 09:54
Margt breyst í Konukoti á 10 árum Í dag fagnar Konukot tíu ára afmæli sínu. Athvarfið er rekið af Rauða krossinum í Reykjavík og Reykjavíkurborg og var sett á laggirnar vegna þess að úrræði skorti fyrir heimilislausar konur með vímuefnavanda. Fréttablaðið kíkti í heimsókn og kynnti sér starfssemina. 10.12.2014 09:45
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10.12.2014 09:22
Fjögur innbrot í Reykjavík í nótt Lögreglu var tilkynnt um fjögur innbrot í nótt þar af þrjú í heimahúsum. 10.12.2014 09:22
Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10.12.2014 09:16
Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10.12.2014 09:07
Áætla að ná lögbundnu skuldaviðmiði 2015 Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 og árin 2016-18 var samþykkt einróma í sveitarstjórn. 10.12.2014 08:15
Áhöfnin á Tý bjargaði 408 flóttamönnum Áhöfn varðskipsins Týs bjargaði í gær 408 flóttamönnum af flutningaskipi sem var staðsett 165 sjómílur austur af Möltu. 10.12.2014 08:13
Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10.12.2014 07:33