Fækkun í Þjóðkirkjunni: „Þetta á að vera drullu beisik“ Ólöf Skaftadóttir skrifar 12. október 2014 15:27 Hjalti Jón er verkefnastjóri æskulýðsstarfs Laugarneskirkju. Mynd/Guðmundur Einar „Mér finnst þetta almennt áhugaverð og spennandi þróun, fólk er að taka afstöðu, út frá sjálfu sér. Mér sýnist almennur upptaktur í því að fólk sé að kanna, máta sig og taka ábyrgð í andlegum efnum og það er alltaf fagnaðarefni,“ segir HjaltiJónSverrison, verkefnastjóri æskulýðsstarfs Laugarneskirkju, um tölur Þjóðskrár sem sýna að fyrir hvern þann Íslending sem fæðst hefur inn í Þjóðkirkjuna síðastliðin fjögur ár hefur rúmlega einn sagt sig úr henni. Þá gengu 636 manns úr kirkjunni á tímabilinu 1. júlí til 30. september í ár en aðeins 94 nýir meðlimir voru skráðir. „Þessi þróun ætti raunar að vera fagnaðarefni eins fyrir þjóðkirkjuna, það er enn frekar verið að kalla eftir því að hún segi hver hún sé og fyrir hvað hún standi, það flókna er að hún er og á og má auðvitað vera svo fáranlega margt - á meðan hún man að hún stendur fyrir eitt fyrst og síðast. Samfélagið skorar alltaf á kirkjuna og oft kemur þannig krafan um siðbót utan frá en ekki innan. Allt í allt þá finnst mér þetta mjög spennandi tímar og frábært að flóran víkki, vaxi og breytist,“ heldur Hjalti Jón áfram. Aðspurður um hvort réttlætanlegt sé að eitt trúfélag fái svo há fjárframlög umfram önnur segir Hjalti samband ríkis og þjóðkirkju flókið. „Sambandið er fáránlega flókið. Ég er ekki fær um að svara því með beinum hætti. Aftur á móti er svo að Þjóðkirkjan hefur menningarlega sérstöðu hér í landi og ég held, þó ég skilji að margir séu ósammála, að þrátt fyrir það að viðhalda þeirri sérstöðu, og því má ekki gleyma að Þjóðkirkjan er afskaplega miðlæg í margri þjónustu hér á landi, sé hægt að tryggja að lífsskoðanafélög hér á landi standi jöfnum fótum á grundvallarsviðum. Fjárhagslega hliðin má finna sér bara gott jafnvægi eftir hlutföllum.“En fyrir hvern er Þjóðkirkjan þá? „Þjóðkirkjan er og verður að vera fyrst samfélag, stofnun svo. Fólkið skapar kirkjuna og flóran er litrík - það sést vel í allri umræðu í dag. Fólk er ólíkt innan þjóðkirkjunnar ekki síður en gagnvart þeim sem utan stendur. Það sem sameinar skiptir mestu og það er alltaf fagnaðarerindið: elskaðu náungann, leyfðu þér að vera elskaður og meðtekinn. Lifum þessu lífi saman. Þetta á að vera nefnilega drullu beisik.“ Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
„Mér finnst þetta almennt áhugaverð og spennandi þróun, fólk er að taka afstöðu, út frá sjálfu sér. Mér sýnist almennur upptaktur í því að fólk sé að kanna, máta sig og taka ábyrgð í andlegum efnum og það er alltaf fagnaðarefni,“ segir HjaltiJónSverrison, verkefnastjóri æskulýðsstarfs Laugarneskirkju, um tölur Þjóðskrár sem sýna að fyrir hvern þann Íslending sem fæðst hefur inn í Þjóðkirkjuna síðastliðin fjögur ár hefur rúmlega einn sagt sig úr henni. Þá gengu 636 manns úr kirkjunni á tímabilinu 1. júlí til 30. september í ár en aðeins 94 nýir meðlimir voru skráðir. „Þessi þróun ætti raunar að vera fagnaðarefni eins fyrir þjóðkirkjuna, það er enn frekar verið að kalla eftir því að hún segi hver hún sé og fyrir hvað hún standi, það flókna er að hún er og á og má auðvitað vera svo fáranlega margt - á meðan hún man að hún stendur fyrir eitt fyrst og síðast. Samfélagið skorar alltaf á kirkjuna og oft kemur þannig krafan um siðbót utan frá en ekki innan. Allt í allt þá finnst mér þetta mjög spennandi tímar og frábært að flóran víkki, vaxi og breytist,“ heldur Hjalti Jón áfram. Aðspurður um hvort réttlætanlegt sé að eitt trúfélag fái svo há fjárframlög umfram önnur segir Hjalti samband ríkis og þjóðkirkju flókið. „Sambandið er fáránlega flókið. Ég er ekki fær um að svara því með beinum hætti. Aftur á móti er svo að Þjóðkirkjan hefur menningarlega sérstöðu hér í landi og ég held, þó ég skilji að margir séu ósammála, að þrátt fyrir það að viðhalda þeirri sérstöðu, og því má ekki gleyma að Þjóðkirkjan er afskaplega miðlæg í margri þjónustu hér á landi, sé hægt að tryggja að lífsskoðanafélög hér á landi standi jöfnum fótum á grundvallarsviðum. Fjárhagslega hliðin má finna sér bara gott jafnvægi eftir hlutföllum.“En fyrir hvern er Þjóðkirkjan þá? „Þjóðkirkjan er og verður að vera fyrst samfélag, stofnun svo. Fólkið skapar kirkjuna og flóran er litrík - það sést vel í allri umræðu í dag. Fólk er ólíkt innan þjóðkirkjunnar ekki síður en gagnvart þeim sem utan stendur. Það sem sameinar skiptir mestu og það er alltaf fagnaðarerindið: elskaðu náungann, leyfðu þér að vera elskaður og meðtekinn. Lifum þessu lífi saman. Þetta á að vera nefnilega drullu beisik.“
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira