Fleiri fréttir Sofnaði fullur og vaknaði í reykfylltri íbúð Flytja þurfti karlmann á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í gær eftir að eldur kom upp í húsnæði hans í Keflavík. 3.10.2014 13:20 Aukin mengun á og í grennd við Breiðdalsvík Almannavarnir segja að búast megi við mengun frá eldgosinu í Holuhrauni, á Djúpavogi og Fárskrúðsfirði og víðar á Austurlandi í dag. 3.10.2014 13:05 Vekur furðu að samráðsleysi sé gagnrýnt í yfirlýsingu starfsmanna Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að engar ákvarðanir hafa verið teknar um skipulag félagsþjónustu og barnaverndarmála. 3.10.2014 12:59 Lögreglan óskar eftir vitnum að líkamsárás Árásin átti sér stað við Dómkirkjuna aðfaranótt sl. sunnudags. 3.10.2014 12:49 Reynt að tæla börn upp í bíla í Vesturbænum Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. 3.10.2014 12:03 ESB-umsókn verði afturkölluð Hanna Birna Kristjánsdóttir telur rétt að draga til baka aðildarumsókn að Evrópusambandinu. 3.10.2014 12:00 Davíð Þór settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Davíð Þór Björgvinsson lagaprófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu hefur verið ráðinn til að taka við verkefni ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar -og Geirfinnsmálinu. 3.10.2014 11:55 Boð Gídeonsfélagsins í Melaskóla dregið til baka Til stóð að Gídeonfélagið fengi að koma inn í Melaskóla og dreifa þar Nýja testamentinu til barna eftir að skóla lyki en ekkert verður af heimsókninni. 3.10.2014 11:49 Stálu fjórum tonnum af áli Búið var að koma hluta þýfisins í sölumeðferð, en lögreglunni tókst að hafa aftur upp á því. 3.10.2014 11:42 Frétti af flutningi svæðisskrifstofu í heita pottinum Bæjarráð Hveragerðisbæjar fordæmir aðgerðina harðlega um leið og þeir hvetja félagsmálaráðherra til að endurskoða ákvörðun sína. 3.10.2014 11:13 Vekja vitund á stöðu unglingsstúlkna Vigdís Hauksdóttir mun ganga með vatnsfötu á höfðinu í dag til vitundarvakningar um stöðu unglingsstúlkna í fátækum löndum. 3.10.2014 11:04 Vísbendingar um að önnur sjónarmið séu talin mikilvægari en velferð barna Starfsmenn Barnaverndarstofu gagnrýna ummæli Eyglóar Harðardóttur og fyrirhugaðar breytingar á barnaverndarkerfinu. 3.10.2014 10:29 Skilur tilgang RÚV með nýjum reglum Tónlistarkonan Greta Salóme tekur hatt sinn ofan fyrir tillögu RÚV að reyna að stuðla að bættri stöðu kvenna í tónlist og kynjajafnfrétti almennt. 3.10.2014 10:13 Lögreglumaðurinn hefur enn ekki verið yfirheyrður Ekki ljóst hversu háa upphæð maðurinn er talinn hafa stungið í vasann. 3.10.2014 10:11 Eftirlýstur og undir áhrifum fíkniefna Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur sem óku undir áhrifum fíkniefna í gær. 3.10.2014 10:11 Lentu vegna veiks farþega Vélin var á leiðinni frá Abu Dhabi til New York þegar ákveðið var að lenda. 3.10.2014 10:05 Leitar vitna vegna árásar á Ísafirði Lögregla óskar eftir vitnum að alvarlegri líkamsárás sem varð aðfaranótt laugardagsins 20. september fyrir framan skemmtistaðinn Edinborg á Ísafirði. 3.10.2014 09:58 Síbrotamaður dæmdur í tveggja ára fangelsi Maðurinn hefur ítrekað komið við sögu lögreglu frá því sakaferill hans byrjaði árið 1985. 3.10.2014 09:48 Framsókn vill gegnsæi í fasteignasölu Fulltrúi Framsóknarflokks í borgarráði segir verulega skorta á fagleg og gagnsæ vinnubrögð við sölu borgarinnar á Laugavegi 4 og 6. 3.10.2014 09:30 Eyjamenn hafa áhyggjur af vetrarsiglingum Vegamálastjóri segir að fjármagn, sem ætlað sé til reksturs Herjólfs og Landeyjahafnar, eigi að duga til að veita þá þjónustu sem verið hafi við Vestmannaeyjar seinustu ár. Þetta kemur fram í minnisblaði bæjarstjóra til bæjarráðs. 3.10.2014 09:30 Íbúar fundi um rússneska rétttrúnaðarkirkju Borgarráð frestaði í gær afgreiðslu tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að fela skipulagsfulltrúanum í Reykjavík að efna til opins íbúafundar um staðsetningu byggingar rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Nýlendugötureit. 3.10.2014 09:15 Illugi vill engu svara um athugasemdirnar Ríkisendurskoðun ætlar að taka samning menntamálaráðuneytisins við Rannsóknir og greiningu ehf. til rannsóknar. Menntamálaráðherra hefur ekki gefið kost á viðtali vegna athugasemda Ríkisendurskoðunar um umdeildan samning. 3.10.2014 09:03 Víða vetrarfærð Vetrarfærð er nú mjög víða á Vestfjörðum. Snjóþekja er á Klettshálsi og hálkublettir á Kleifaheiði, Mikladal og Háldán. 3.10.2014 08:19 Bruninn í Brekkubæjarskóla: Blysið yfir þúsund gráðu heitt Ekkert eftirlit er með því hér á landi hvort útrunnin neyðarblys eru endurnýjuð. Níu ára drengur stórslasaðist á dögunum eftir að hafa fundið blys á víðavangi á Akranesi. 3.10.2014 08:14 Höfuðleðrið rifnaði við fallið Páll Kristinsson var að byggja sumarbústað við Meðalfellsvatn í Kjós ásamt mági sínum og tveimur tengdasonum þegar hann féll ofan af millilofti og lenti á höfðinu á steinsteyptu gólfi. 3.10.2014 07:36 Útvarpsgjaldið er óvissuþáttur Ríkisútvarpið átti ekki fyrir greiðslu af skuldabréfi sem var á gjalddaga í dag og hefur því verið samið um að fresta gjalddaga um þrjá mánuði. 3.10.2014 07:30 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3.10.2014 07:29 Allt hvítt fyrir vestan Lögregla varar fólk á ílla búnum bílum að vera á ferð. 3.10.2014 07:26 Íbúar haldi lúpínu í skefjum Eyðingu lúpínu á kostnað Borgarbyggðar verður hætt ef farið verður að áliti umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar sveitarfélagsins. 3.10.2014 07:00 Finnst öryrkjum gefið langt nef „Mér finnst að Tryggingastofnun sé að gefa öryrkjum langt nef og jafnvel eitthvað þaðan af verra,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson, varaformaður Sjálfsbjargar, um viðbrögð Tryggingastofnunar ríksins við áliti umboðsmanns Alþingis. 3.10.2014 07:00 Lagaheimild til kaupa könnuð Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir erindið frá skattrannsóknarstjóra um kaup á gögnum um Íslendinga sem á einn eða annan hátt tengjast skattaskjólum vera til vandlegrar skoðunar í fjármálaráðuneytinu. 3.10.2014 07:00 Brutu flísar og rúður fyrir um tíu milljónir Skemmdarverk sem unnin hafa verið á atvinnuhúsnæði við Tjarnarvelli í Hafnarfirði nema um tíu milljónum króna. Bæjaryfirvöld krefjast þess að eigandinn bæti umgengni á lóðinni og hóta dagsektum. Byggt árið 2008 en hefur staðið autt síðan. 3.10.2014 07:00 Hrútur eykur virðingu milli þjóða Hrútavinafélagið Örvar er nú á ferð um landið sem lýkur með Hrútadeginum mikla á Raufarhöfn á laugardag. 3.10.2014 07:00 „Þetta var algjört klúður“ Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fer yfir vanhæfni sína í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, og ásakanir um ófullnægjandi eftirlit með símhlustunum sem hún segir vera algjört klúður af hálfu sérstaks saksóknara. 3.10.2014 07:00 Læknafélag Íslands leggur til vinnustöðvun Með boðuðum verkfallsaðgerðum er þrýst á ríkisvaldið að semja við lækna, en þeir hafa verið án kjarasamnings í meira en 8 mánuði. 2.10.2014 23:37 Jóhanna Sig snýr vörn í sókn: „Er til of mikils mælst að Bjarni skili lyklunum nú?“ "Þegar ríkisstjórn mín hafði starfað í nærfellt fjögur ár við að endurreisa íslenskt samfélag úr rústum frjálshyggjunnar gargaði Bjarni Bendiktsson á mig úr ræðustól og sagði; "Skilaðu lyklunum, Jóhanna" 2.10.2014 23:01 Var fáviti að kjósa Framsóknarflokkinn Ólafur Páll Gunnarsson dagskrárgerðarmaður á Rás 2 stígur fram með harðorða yfirlýsingu 2.10.2014 22:15 Sala ríkiseigna fer í lækkkun skulda ekki nýjan spítala Ekki er á dagskrá hjá ríkissjóði að fjármagna byggingu nýs Landspítala með sölu ríkiseigna þar sem tekjur af slíkri sölu munu nær allar fara í lækkun skulda. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir í forgangi að lækka vaxtabyrðina. 2.10.2014 20:59 „Situr samankrumpuð í stólnum þínum og gerir ekkert gagn“ Þessi skilaboð blöstu við Freyju Haraldsdóttur, varaþingmanni Bjartrar framtíðar, þegar hún fór í gegnum skilaboðin sín á Facebook á dögunum. Skilaboðin fékk hún send frá nafnlausum aðila í kjölfar gagnrýni hennar á orð Vigdísar Finnbogadóttur í desember síðastliðnum. 2.10.2014 20:52 Lögreglan varar við textaskilaboðum Fjöldi fólks hefur fengið skilaboð úr símanúmeri í Gínea Bissá og beðið um að hringja. 2.10.2014 20:16 Á annað hundrað erlendra útsendara Íslands í heimsókn Ræðismenn Íslands í 57 löndum eru í heimsókn á Íslandi. Yfirleitt mjög vel tengt fólk í sínu heimalandi. 2.10.2014 20:00 Réðst á dyravörð á English pub Rúmlega fertugur karlmaður var í Hæstarétti Íslands í dag dæmdur í fjögurra mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á dyravörð á English Pub við Austurstræti 12 í Reykjavík í ágúst 2012. 2.10.2014 19:36 „Af hverju ætli þetta mál lifi með þjóðinni?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa settan ríkissaksóknara sem mun fara yfir endurupptökubeiðnir í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu eftir að Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa. Embættismenn í dómsmáláráðuneytinu ræddu við mögulega kandídata í dag og á að kynna settan saksóknara á allra næstu dögum. 2.10.2014 19:30 Vigdís Hauksdóttir vill selja Rás 2 Vill skoða hvort rétt sé að selja Rás tvö og fá þannig pening í ríkiskassann. 2.10.2014 18:45 Erfiðlega gengur að finna nýjan ríkissaksóknara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að setja ríkissaksóknara í stað Sigríðar Friðjónsdóttur á næstu dögum til að taka afstöðu til endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. 2.10.2014 18:39 Sjá næstu 50 fréttir
Sofnaði fullur og vaknaði í reykfylltri íbúð Flytja þurfti karlmann á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í gær eftir að eldur kom upp í húsnæði hans í Keflavík. 3.10.2014 13:20
Aukin mengun á og í grennd við Breiðdalsvík Almannavarnir segja að búast megi við mengun frá eldgosinu í Holuhrauni, á Djúpavogi og Fárskrúðsfirði og víðar á Austurlandi í dag. 3.10.2014 13:05
Vekur furðu að samráðsleysi sé gagnrýnt í yfirlýsingu starfsmanna Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að engar ákvarðanir hafa verið teknar um skipulag félagsþjónustu og barnaverndarmála. 3.10.2014 12:59
Lögreglan óskar eftir vitnum að líkamsárás Árásin átti sér stað við Dómkirkjuna aðfaranótt sl. sunnudags. 3.10.2014 12:49
Reynt að tæla börn upp í bíla í Vesturbænum Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. 3.10.2014 12:03
ESB-umsókn verði afturkölluð Hanna Birna Kristjánsdóttir telur rétt að draga til baka aðildarumsókn að Evrópusambandinu. 3.10.2014 12:00
Davíð Þór settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Davíð Þór Björgvinsson lagaprófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu hefur verið ráðinn til að taka við verkefni ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar -og Geirfinnsmálinu. 3.10.2014 11:55
Boð Gídeonsfélagsins í Melaskóla dregið til baka Til stóð að Gídeonfélagið fengi að koma inn í Melaskóla og dreifa þar Nýja testamentinu til barna eftir að skóla lyki en ekkert verður af heimsókninni. 3.10.2014 11:49
Stálu fjórum tonnum af áli Búið var að koma hluta þýfisins í sölumeðferð, en lögreglunni tókst að hafa aftur upp á því. 3.10.2014 11:42
Frétti af flutningi svæðisskrifstofu í heita pottinum Bæjarráð Hveragerðisbæjar fordæmir aðgerðina harðlega um leið og þeir hvetja félagsmálaráðherra til að endurskoða ákvörðun sína. 3.10.2014 11:13
Vekja vitund á stöðu unglingsstúlkna Vigdís Hauksdóttir mun ganga með vatnsfötu á höfðinu í dag til vitundarvakningar um stöðu unglingsstúlkna í fátækum löndum. 3.10.2014 11:04
Vísbendingar um að önnur sjónarmið séu talin mikilvægari en velferð barna Starfsmenn Barnaverndarstofu gagnrýna ummæli Eyglóar Harðardóttur og fyrirhugaðar breytingar á barnaverndarkerfinu. 3.10.2014 10:29
Skilur tilgang RÚV með nýjum reglum Tónlistarkonan Greta Salóme tekur hatt sinn ofan fyrir tillögu RÚV að reyna að stuðla að bættri stöðu kvenna í tónlist og kynjajafnfrétti almennt. 3.10.2014 10:13
Lögreglumaðurinn hefur enn ekki verið yfirheyrður Ekki ljóst hversu háa upphæð maðurinn er talinn hafa stungið í vasann. 3.10.2014 10:11
Eftirlýstur og undir áhrifum fíkniefna Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur sem óku undir áhrifum fíkniefna í gær. 3.10.2014 10:11
Lentu vegna veiks farþega Vélin var á leiðinni frá Abu Dhabi til New York þegar ákveðið var að lenda. 3.10.2014 10:05
Leitar vitna vegna árásar á Ísafirði Lögregla óskar eftir vitnum að alvarlegri líkamsárás sem varð aðfaranótt laugardagsins 20. september fyrir framan skemmtistaðinn Edinborg á Ísafirði. 3.10.2014 09:58
Síbrotamaður dæmdur í tveggja ára fangelsi Maðurinn hefur ítrekað komið við sögu lögreglu frá því sakaferill hans byrjaði árið 1985. 3.10.2014 09:48
Framsókn vill gegnsæi í fasteignasölu Fulltrúi Framsóknarflokks í borgarráði segir verulega skorta á fagleg og gagnsæ vinnubrögð við sölu borgarinnar á Laugavegi 4 og 6. 3.10.2014 09:30
Eyjamenn hafa áhyggjur af vetrarsiglingum Vegamálastjóri segir að fjármagn, sem ætlað sé til reksturs Herjólfs og Landeyjahafnar, eigi að duga til að veita þá þjónustu sem verið hafi við Vestmannaeyjar seinustu ár. Þetta kemur fram í minnisblaði bæjarstjóra til bæjarráðs. 3.10.2014 09:30
Íbúar fundi um rússneska rétttrúnaðarkirkju Borgarráð frestaði í gær afgreiðslu tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að fela skipulagsfulltrúanum í Reykjavík að efna til opins íbúafundar um staðsetningu byggingar rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Nýlendugötureit. 3.10.2014 09:15
Illugi vill engu svara um athugasemdirnar Ríkisendurskoðun ætlar að taka samning menntamálaráðuneytisins við Rannsóknir og greiningu ehf. til rannsóknar. Menntamálaráðherra hefur ekki gefið kost á viðtali vegna athugasemda Ríkisendurskoðunar um umdeildan samning. 3.10.2014 09:03
Víða vetrarfærð Vetrarfærð er nú mjög víða á Vestfjörðum. Snjóþekja er á Klettshálsi og hálkublettir á Kleifaheiði, Mikladal og Háldán. 3.10.2014 08:19
Bruninn í Brekkubæjarskóla: Blysið yfir þúsund gráðu heitt Ekkert eftirlit er með því hér á landi hvort útrunnin neyðarblys eru endurnýjuð. Níu ára drengur stórslasaðist á dögunum eftir að hafa fundið blys á víðavangi á Akranesi. 3.10.2014 08:14
Höfuðleðrið rifnaði við fallið Páll Kristinsson var að byggja sumarbústað við Meðalfellsvatn í Kjós ásamt mági sínum og tveimur tengdasonum þegar hann féll ofan af millilofti og lenti á höfðinu á steinsteyptu gólfi. 3.10.2014 07:36
Útvarpsgjaldið er óvissuþáttur Ríkisútvarpið átti ekki fyrir greiðslu af skuldabréfi sem var á gjalddaga í dag og hefur því verið samið um að fresta gjalddaga um þrjá mánuði. 3.10.2014 07:30
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3.10.2014 07:29
Íbúar haldi lúpínu í skefjum Eyðingu lúpínu á kostnað Borgarbyggðar verður hætt ef farið verður að áliti umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar sveitarfélagsins. 3.10.2014 07:00
Finnst öryrkjum gefið langt nef „Mér finnst að Tryggingastofnun sé að gefa öryrkjum langt nef og jafnvel eitthvað þaðan af verra,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson, varaformaður Sjálfsbjargar, um viðbrögð Tryggingastofnunar ríksins við áliti umboðsmanns Alþingis. 3.10.2014 07:00
Lagaheimild til kaupa könnuð Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir erindið frá skattrannsóknarstjóra um kaup á gögnum um Íslendinga sem á einn eða annan hátt tengjast skattaskjólum vera til vandlegrar skoðunar í fjármálaráðuneytinu. 3.10.2014 07:00
Brutu flísar og rúður fyrir um tíu milljónir Skemmdarverk sem unnin hafa verið á atvinnuhúsnæði við Tjarnarvelli í Hafnarfirði nema um tíu milljónum króna. Bæjaryfirvöld krefjast þess að eigandinn bæti umgengni á lóðinni og hóta dagsektum. Byggt árið 2008 en hefur staðið autt síðan. 3.10.2014 07:00
Hrútur eykur virðingu milli þjóða Hrútavinafélagið Örvar er nú á ferð um landið sem lýkur með Hrútadeginum mikla á Raufarhöfn á laugardag. 3.10.2014 07:00
„Þetta var algjört klúður“ Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fer yfir vanhæfni sína í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, og ásakanir um ófullnægjandi eftirlit með símhlustunum sem hún segir vera algjört klúður af hálfu sérstaks saksóknara. 3.10.2014 07:00
Læknafélag Íslands leggur til vinnustöðvun Með boðuðum verkfallsaðgerðum er þrýst á ríkisvaldið að semja við lækna, en þeir hafa verið án kjarasamnings í meira en 8 mánuði. 2.10.2014 23:37
Jóhanna Sig snýr vörn í sókn: „Er til of mikils mælst að Bjarni skili lyklunum nú?“ "Þegar ríkisstjórn mín hafði starfað í nærfellt fjögur ár við að endurreisa íslenskt samfélag úr rústum frjálshyggjunnar gargaði Bjarni Bendiktsson á mig úr ræðustól og sagði; "Skilaðu lyklunum, Jóhanna" 2.10.2014 23:01
Var fáviti að kjósa Framsóknarflokkinn Ólafur Páll Gunnarsson dagskrárgerðarmaður á Rás 2 stígur fram með harðorða yfirlýsingu 2.10.2014 22:15
Sala ríkiseigna fer í lækkkun skulda ekki nýjan spítala Ekki er á dagskrá hjá ríkissjóði að fjármagna byggingu nýs Landspítala með sölu ríkiseigna þar sem tekjur af slíkri sölu munu nær allar fara í lækkun skulda. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir í forgangi að lækka vaxtabyrðina. 2.10.2014 20:59
„Situr samankrumpuð í stólnum þínum og gerir ekkert gagn“ Þessi skilaboð blöstu við Freyju Haraldsdóttur, varaþingmanni Bjartrar framtíðar, þegar hún fór í gegnum skilaboðin sín á Facebook á dögunum. Skilaboðin fékk hún send frá nafnlausum aðila í kjölfar gagnrýni hennar á orð Vigdísar Finnbogadóttur í desember síðastliðnum. 2.10.2014 20:52
Lögreglan varar við textaskilaboðum Fjöldi fólks hefur fengið skilaboð úr símanúmeri í Gínea Bissá og beðið um að hringja. 2.10.2014 20:16
Á annað hundrað erlendra útsendara Íslands í heimsókn Ræðismenn Íslands í 57 löndum eru í heimsókn á Íslandi. Yfirleitt mjög vel tengt fólk í sínu heimalandi. 2.10.2014 20:00
Réðst á dyravörð á English pub Rúmlega fertugur karlmaður var í Hæstarétti Íslands í dag dæmdur í fjögurra mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á dyravörð á English Pub við Austurstræti 12 í Reykjavík í ágúst 2012. 2.10.2014 19:36
„Af hverju ætli þetta mál lifi með þjóðinni?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa settan ríkissaksóknara sem mun fara yfir endurupptökubeiðnir í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu eftir að Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa. Embættismenn í dómsmáláráðuneytinu ræddu við mögulega kandídata í dag og á að kynna settan saksóknara á allra næstu dögum. 2.10.2014 19:30
Vigdís Hauksdóttir vill selja Rás 2 Vill skoða hvort rétt sé að selja Rás tvö og fá þannig pening í ríkiskassann. 2.10.2014 18:45
Erfiðlega gengur að finna nýjan ríkissaksóknara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að setja ríkissaksóknara í stað Sigríðar Friðjónsdóttur á næstu dögum til að taka afstöðu til endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. 2.10.2014 18:39