Fleiri fréttir Vilja að fallið verði frá flutningi Fiskistofu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja ákvörðunina um flutning Fiskistofu vera dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. 2.10.2014 14:28 Stöðvaður með fíkniefni í gúmmíhanska í Leifsstöð Tæplega þrítugur erlendur ferðamaður var nýverið stöðvaður af töllvörðum í Flugstöð Leifs Eiríksson. 2.10.2014 14:26 Safinn ekki seldur sem barnamatur Eiturefnið patúlín sem myndast vegna myglusvepps í skemmdum ávöxtum hefur fundist í tveimur algengum tegundum af eplasafa. 2.10.2014 14:05 Loks hægt að borga með síma í strætó „Við erum með greiðsluappið í prófunum og forritun er í raun lokið,“ segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó. 2.10.2014 14:02 Þurfti að bíða eftir formlegri beiðni til að taka afstöðu um vanhæfi Sigríður Friðjónsdóttir ríkissakskóknari segist ekki hafa geta tekið ákvörðun um vanhæfi í Geirfinns- og Guðmundar málunum fyrr en formleg beiðni um endurupptöku hafi legið fyrir. Sú beiðni hafi borist 4. september. 2.10.2014 13:19 Ráðherra forðast Hafnfirðinga Hafnfirðingar ná ekki eyrum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, en bæjarstjóri hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hans. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bæjarfélaginu. 2.10.2014 13:00 Sérhæfir sig í G-blettsfullnægingum Maður sem býr í bakhúsi í Kópavoginum býður konum upp á nudd, djúpa slökun og G-blettsfullnægingar. 2.10.2014 12:32 Strákastelpu/stelpustrákadagur sleginn af í Melaskóla Halda átti svokallaðan strákastelpu/stelpustrákadag á morgun í skólanum. Nú hefur verið hætt við það þar sem slíkur dagur er talinn geta ýtt undir staðalímyndir kynjanna. 2.10.2014 12:29 Ekkert sem bendir til annars en að slys hafi orðið Lögreglan á Selfossi hefur haft dauðsföll Ástu Stefánsdóttur og Pino Becerra Bolanos í Bleiksárgljúfri til rannsóknar 2.10.2014 12:17 Ómega-3 fitusýra getur bætt hegðunartruflanir barna Börn með hegðunarvanda sem fengu 1 gramm af ómega-3 fitusýru á dag í ávaxtasafa urðu rólegri og ekki jafn árásargjörn, að því er niðurstöður nýrrar, bandarískrar rannsóknar sýna. Neysla á feitum fiski er mikilvæg. 2.10.2014 12:00 Hverfisráð vill Sæbraut í stokk „Tryggja þarf betur en kemur fram í tillögum að tengingar séu góðar milli Vogahverfis og Vogabyggðar meðal annars með því að setja Sæbraut í stokk eða sambærilega lausn,“ ítrekaði hverfisráð Laugardals fyrri bókun sína þegar ráðinu var kynnt breytingatillaga á aðalskipulagi. 2.10.2014 12:00 Vigdís mun krefjast aukins niðurskurðar á RÚV Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur kallað yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf á sinn fund vegna grafalvarlegrar stöðu stofnunarinnar, sem er yfirskuldsett. 2.10.2014 11:36 Teigsskógarrök yfirvarp segja skógræktarfélögin Skógræktarfélag Íslands telur, ásamt skógræktarfélögum á Vestfjörðum, að ekki sé ástæða til að leggjast gegn vegagerð um Teigsskóg í Þorskafirði. 2.10.2014 11:30 Greiðir skuldina til baka og sleppur við kæru Pókersamband Íslands hefur náð sátt við fyrirtækið Pokerstars vegna fjárdráttar fyrrverandi formanns. 2.10.2014 11:29 Aðeins tveir eftir á íþróttadeild RÚV Yfirmaður íþróttadeildar RÚV sagði upp störfum á dögunum vegna þess ástands sem orðið var. Kraftaverk það sem þó tókst að gera. 2.10.2014 11:06 Ekki fleiri uppsagnir framundan á RÚV Formaður stjórnar RÚV er bjartsýnn á að RÚV muni geta greitt skuld við lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins eftir fjóra mánuði. 2.10.2014 11:01 Vikulegri útgáfu Kjarnans hætt Miðillinn snýr sér að rekstri fréttavefs. 2.10.2014 10:39 „Ekki hægt að skella kynjakvóta á listsköpun“ Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur. 2.10.2014 10:33 Rannsókn á hjólreiðaslysi gengur hægt Lögreglan rannsakar hver gæti hafa strengt vír yfir hjólabrú í Elliðaárdalnum en maður sem hjólaði á vírinn slasaðist mjög illa. 2.10.2014 10:09 Ofbeldisbrotum fækkar á milli ára á Suðurnesjunum Samkvæmt bráðabirgðatölum voru ofbeldisbrot á fyrstu níu mánuðum ársins samtals 72 í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Á sama tíma árið 2013 voru þau 100 talsins. 2.10.2014 09:00 Stærsti skjálftinn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél Eric Cheng sérhæfir sig í myndatöku með svokölluðum drónum og var hann á dögunum staddur á Íslandi til að ná myndum af eldgosinu í Holuhrauni. 2.10.2014 07:34 Vatnalíf ætti ekki að skaðast Ekki eru miklar líkur á því að vatnalíf og fiskur skaðist vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, er mat Veiðimálastofnunar með þeim fyrirvara að í eldgosum hefur skaði hlotist af eldgosum. 2.10.2014 07:15 Trúir því að salan styrki byggð á Seyðisfirði Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf. á Seyðisfirði, hefur tilkynnt stjórn LÍÚ að hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í sambandinu. 2.10.2014 07:00 Frumvörp eru tóm tímasóun Píratar segja að það sé tilgangslaust fyrir stjórnarandstöðu að leggja fram lagafrumvörp. Þeir leggja áherslu á fyrirspurnir. Björt framtíð hefur komið fram með fá mál það sem af er en boðar fjölda nýrra þingmála. 2.10.2014 07:00 Seyðfirðingar líta á söluna sem tækifæri Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur keypt útgerð og fiskvinnslu Gullbergs og Brimbergs á Seyðisfirði. Áfram er stefnt að því að gera út frá staðnum. Bæjaryfirvöld telja ekki ástæðu til að óttast neikvæð áhrif af viðskiptunum í framtíðinni. 2.10.2014 07:00 Segja launabil ekki minnkandi Niðurstaða launakönnunar SFR um samanburð á launaþróun á milli stéttarfélaga sem tilheyra opinberum vinnumarkaði, SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og VR sem tilheyrir þeim almenna sýnir að launabil á milli markaða hefur ekki minnkað og engar vísbendingar eru um að svo verði. 2.10.2014 07:00 Varar heyrnarskerta við ódýrum heyrnartækjum Heyrnar- og talmeinastöð Íslands varar heyrnarskert fólk við því að kaupa heyrnartæki án þess að leita sér fyrst ráðgjafar frá fagaðilum. Sölumaður sem selur slík tæki segir athugasemdirnar byggðar á misskilningi. 2.10.2014 07:00 Grunnvatn gæti sagt fyrir um jarðskjálfta Rannsóknir á grunnvatni benda til að efnabreytingar í því geti haft forspárgildi um stóra jarðskjálfta. Gæti nýst vel með öðrum rannsóknum sem lúta að því sama. Vísindamenn rannsaka gögnin nú í samhengi við eldgosið í Holuhrauni. 2.10.2014 07:00 Bæn um fóstureyðingar meiðandi Félagsráðgjafi á kvennadeild segir rannsóknir sýna að fóstureyðing valdi konum ekki vanlíðan. Segir bæn á Kristsdegi um breytt viðhorf til fóstureyðinga ýta undir skömm. Verður ekki vör við þrýsting frá samfélaginu á fóstureyðingar. 2.10.2014 07:00 Sjá engin rök fyrir flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar segir engin málefnaleg rök fyrir flutningi Fiskistofu úr Hafnarfirði til Akureyrar. Ef byggðasjónarmið eigi að ráða megi benda á að atvinnuleysi sé meira í Hafnarfirði en á Akureyri og íbúum Akureyrar hafi fjölgað meira en að meðaltali á landinu. 2.10.2014 07:00 Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2.10.2014 07:00 Tryggingarstofnun viðurkennir mistök en leiðréttir ekki að eigin frumkvæði Tryggingastofnun játar að hafa beitt kröfu um "sérstakar aðstæður“ við greiðslu örorkubóta aftur í tímann án þess að fyrir henni væri lagastoð. TR hefur ekki frumkvæði að leiðréttingu en segir þá sem telja á sér brotið geta óskað endurupptöku. Öryrkjabandalagið lýsir vonbrigðum. 2.10.2014 07:00 200 milljónir gengu ekki út Enginn var með allar tölur réttar í Víkingalottó í dag en um 200 milljónir voru í pottinum. Potturinn verður því þrefaldur næst. 1.10.2014 23:33 Hlutabréfamarkaðir vestan hafs bregðast við ebólusmiti Maðurinn sem er smitaður átti samneyti með átján mismunandi einstaklingum, þar á meðal fimm börnum. Enginn er talinn hafa smitast af honum. 1.10.2014 23:32 RÚV yfirskuldsett Ríkisútvarpið átti ekki fyrir greiðslu af skuldabréfi sem var á gjalddaga í dag og hefur því verið samið um að fresta gjalddaga um þrjá mánuði. Félagið er yfirskuldsett og nema skuldir RÚV 5,5 milljörðum króna. 1.10.2014 20:30 Háskóli Íslands númer 251 á lista yfir bestu háskóla í heimi Bestu háskólarnir eru í Bandaríkjunum og Bretlandi. Caltech í Kaliforníu trónir á toppnum. 1.10.2014 20:26 „Fyrsta mál þessarar tegundar sem rekið er fyrir dómi“ Ákæruvaldið heldur því fram að viðskipti fjögurra fyrrverandi starfsmanna Landsbankans með eigin bréf bankans fyrir hrun hafi gefið röng og misvísandi skilaboð með það fyrir augum að halda hlutabréfaverði í Landsbankanum uppi og borið einkenni blekkinga og sýndarmennsku. Sérstakur saksóknari telur málið mikilvægt fordæmi varðandi markaðsmisnotkun. 1.10.2014 19:55 Enn óvissa um friðarkertin frá Heimaey Hjálparstarf kirkjunnar fundar með forsvarsmönnum Kertaverksmiðjunnar Heimey í næstu viku. 1.10.2014 19:51 Hverfandi líkur á að fólk veikist af sushi Frétt um mann sem smitaðist af bandormum var ekki á rökum reist, en hann hafði borðað hrátt svínakjöt árum saman. Dýralæknir segir ormasmit heyra til undantekninga og eigandi sushistaðar segir fólk ekki þurfa að óttast. 1.10.2014 19:42 Ákvörðun ríkissaksóknara mikil vonbrigði „Það er eitthvað meira að gerast en bara það sem er að gerast í dag,“ segir Erla Bolladóttir en ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa til að fjalla um endurupptöku Guðmundar og Geirfinnsmálið. 1.10.2014 18:05 Karlmaður sendi 15 ára dóttur vinkonu sinnar klámfengin sms Dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að senda smáskilaboð sem í stóð "Hehe, ok. Langar tig ad rida mer? Tarft ekki ad svara frekar en tu vilt.“ 1.10.2014 17:53 Börn á skólaaldri áttu í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas Ekkert barnanna með einkenni smits. Ekki talið líklegt að faraldur breiðist út í Bandaríkjunum. 1.10.2014 17:49 Erfðabreyttar mýs til landsins Verða nýttar við rannsóknir á krabbameinssjúkdómum og kennslu. 1.10.2014 17:31 Kirkjunnar menn loka ekki á Eyjakertin Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs Kirkjunnar segist hafa rætt við framkvæmdastjóra kertaverksmiðjunnar í dag vegna framleiðslu á friðarljósum. 1.10.2014 16:12 Algjör undantekning ef ferðamenn fá að greiða með reiðufé „Við reynum að setja verkferla til að fyrirbyggja að lögreglumenn geti verið vændir um að misnota fé,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 1.10.2014 16:09 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja að fallið verði frá flutningi Fiskistofu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja ákvörðunina um flutning Fiskistofu vera dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. 2.10.2014 14:28
Stöðvaður með fíkniefni í gúmmíhanska í Leifsstöð Tæplega þrítugur erlendur ferðamaður var nýverið stöðvaður af töllvörðum í Flugstöð Leifs Eiríksson. 2.10.2014 14:26
Safinn ekki seldur sem barnamatur Eiturefnið patúlín sem myndast vegna myglusvepps í skemmdum ávöxtum hefur fundist í tveimur algengum tegundum af eplasafa. 2.10.2014 14:05
Loks hægt að borga með síma í strætó „Við erum með greiðsluappið í prófunum og forritun er í raun lokið,“ segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó. 2.10.2014 14:02
Þurfti að bíða eftir formlegri beiðni til að taka afstöðu um vanhæfi Sigríður Friðjónsdóttir ríkissakskóknari segist ekki hafa geta tekið ákvörðun um vanhæfi í Geirfinns- og Guðmundar málunum fyrr en formleg beiðni um endurupptöku hafi legið fyrir. Sú beiðni hafi borist 4. september. 2.10.2014 13:19
Ráðherra forðast Hafnfirðinga Hafnfirðingar ná ekki eyrum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, en bæjarstjóri hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hans. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bæjarfélaginu. 2.10.2014 13:00
Sérhæfir sig í G-blettsfullnægingum Maður sem býr í bakhúsi í Kópavoginum býður konum upp á nudd, djúpa slökun og G-blettsfullnægingar. 2.10.2014 12:32
Strákastelpu/stelpustrákadagur sleginn af í Melaskóla Halda átti svokallaðan strákastelpu/stelpustrákadag á morgun í skólanum. Nú hefur verið hætt við það þar sem slíkur dagur er talinn geta ýtt undir staðalímyndir kynjanna. 2.10.2014 12:29
Ekkert sem bendir til annars en að slys hafi orðið Lögreglan á Selfossi hefur haft dauðsföll Ástu Stefánsdóttur og Pino Becerra Bolanos í Bleiksárgljúfri til rannsóknar 2.10.2014 12:17
Ómega-3 fitusýra getur bætt hegðunartruflanir barna Börn með hegðunarvanda sem fengu 1 gramm af ómega-3 fitusýru á dag í ávaxtasafa urðu rólegri og ekki jafn árásargjörn, að því er niðurstöður nýrrar, bandarískrar rannsóknar sýna. Neysla á feitum fiski er mikilvæg. 2.10.2014 12:00
Hverfisráð vill Sæbraut í stokk „Tryggja þarf betur en kemur fram í tillögum að tengingar séu góðar milli Vogahverfis og Vogabyggðar meðal annars með því að setja Sæbraut í stokk eða sambærilega lausn,“ ítrekaði hverfisráð Laugardals fyrri bókun sína þegar ráðinu var kynnt breytingatillaga á aðalskipulagi. 2.10.2014 12:00
Vigdís mun krefjast aukins niðurskurðar á RÚV Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur kallað yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf á sinn fund vegna grafalvarlegrar stöðu stofnunarinnar, sem er yfirskuldsett. 2.10.2014 11:36
Teigsskógarrök yfirvarp segja skógræktarfélögin Skógræktarfélag Íslands telur, ásamt skógræktarfélögum á Vestfjörðum, að ekki sé ástæða til að leggjast gegn vegagerð um Teigsskóg í Þorskafirði. 2.10.2014 11:30
Greiðir skuldina til baka og sleppur við kæru Pókersamband Íslands hefur náð sátt við fyrirtækið Pokerstars vegna fjárdráttar fyrrverandi formanns. 2.10.2014 11:29
Aðeins tveir eftir á íþróttadeild RÚV Yfirmaður íþróttadeildar RÚV sagði upp störfum á dögunum vegna þess ástands sem orðið var. Kraftaverk það sem þó tókst að gera. 2.10.2014 11:06
Ekki fleiri uppsagnir framundan á RÚV Formaður stjórnar RÚV er bjartsýnn á að RÚV muni geta greitt skuld við lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins eftir fjóra mánuði. 2.10.2014 11:01
„Ekki hægt að skella kynjakvóta á listsköpun“ Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur. 2.10.2014 10:33
Rannsókn á hjólreiðaslysi gengur hægt Lögreglan rannsakar hver gæti hafa strengt vír yfir hjólabrú í Elliðaárdalnum en maður sem hjólaði á vírinn slasaðist mjög illa. 2.10.2014 10:09
Ofbeldisbrotum fækkar á milli ára á Suðurnesjunum Samkvæmt bráðabirgðatölum voru ofbeldisbrot á fyrstu níu mánuðum ársins samtals 72 í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Á sama tíma árið 2013 voru þau 100 talsins. 2.10.2014 09:00
Stærsti skjálftinn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél Eric Cheng sérhæfir sig í myndatöku með svokölluðum drónum og var hann á dögunum staddur á Íslandi til að ná myndum af eldgosinu í Holuhrauni. 2.10.2014 07:34
Vatnalíf ætti ekki að skaðast Ekki eru miklar líkur á því að vatnalíf og fiskur skaðist vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, er mat Veiðimálastofnunar með þeim fyrirvara að í eldgosum hefur skaði hlotist af eldgosum. 2.10.2014 07:15
Trúir því að salan styrki byggð á Seyðisfirði Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf. á Seyðisfirði, hefur tilkynnt stjórn LÍÚ að hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í sambandinu. 2.10.2014 07:00
Frumvörp eru tóm tímasóun Píratar segja að það sé tilgangslaust fyrir stjórnarandstöðu að leggja fram lagafrumvörp. Þeir leggja áherslu á fyrirspurnir. Björt framtíð hefur komið fram með fá mál það sem af er en boðar fjölda nýrra þingmála. 2.10.2014 07:00
Seyðfirðingar líta á söluna sem tækifæri Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur keypt útgerð og fiskvinnslu Gullbergs og Brimbergs á Seyðisfirði. Áfram er stefnt að því að gera út frá staðnum. Bæjaryfirvöld telja ekki ástæðu til að óttast neikvæð áhrif af viðskiptunum í framtíðinni. 2.10.2014 07:00
Segja launabil ekki minnkandi Niðurstaða launakönnunar SFR um samanburð á launaþróun á milli stéttarfélaga sem tilheyra opinberum vinnumarkaði, SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og VR sem tilheyrir þeim almenna sýnir að launabil á milli markaða hefur ekki minnkað og engar vísbendingar eru um að svo verði. 2.10.2014 07:00
Varar heyrnarskerta við ódýrum heyrnartækjum Heyrnar- og talmeinastöð Íslands varar heyrnarskert fólk við því að kaupa heyrnartæki án þess að leita sér fyrst ráðgjafar frá fagaðilum. Sölumaður sem selur slík tæki segir athugasemdirnar byggðar á misskilningi. 2.10.2014 07:00
Grunnvatn gæti sagt fyrir um jarðskjálfta Rannsóknir á grunnvatni benda til að efnabreytingar í því geti haft forspárgildi um stóra jarðskjálfta. Gæti nýst vel með öðrum rannsóknum sem lúta að því sama. Vísindamenn rannsaka gögnin nú í samhengi við eldgosið í Holuhrauni. 2.10.2014 07:00
Bæn um fóstureyðingar meiðandi Félagsráðgjafi á kvennadeild segir rannsóknir sýna að fóstureyðing valdi konum ekki vanlíðan. Segir bæn á Kristsdegi um breytt viðhorf til fóstureyðinga ýta undir skömm. Verður ekki vör við þrýsting frá samfélaginu á fóstureyðingar. 2.10.2014 07:00
Sjá engin rök fyrir flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar segir engin málefnaleg rök fyrir flutningi Fiskistofu úr Hafnarfirði til Akureyrar. Ef byggðasjónarmið eigi að ráða megi benda á að atvinnuleysi sé meira í Hafnarfirði en á Akureyri og íbúum Akureyrar hafi fjölgað meira en að meðaltali á landinu. 2.10.2014 07:00
Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2.10.2014 07:00
Tryggingarstofnun viðurkennir mistök en leiðréttir ekki að eigin frumkvæði Tryggingastofnun játar að hafa beitt kröfu um "sérstakar aðstæður“ við greiðslu örorkubóta aftur í tímann án þess að fyrir henni væri lagastoð. TR hefur ekki frumkvæði að leiðréttingu en segir þá sem telja á sér brotið geta óskað endurupptöku. Öryrkjabandalagið lýsir vonbrigðum. 2.10.2014 07:00
200 milljónir gengu ekki út Enginn var með allar tölur réttar í Víkingalottó í dag en um 200 milljónir voru í pottinum. Potturinn verður því þrefaldur næst. 1.10.2014 23:33
Hlutabréfamarkaðir vestan hafs bregðast við ebólusmiti Maðurinn sem er smitaður átti samneyti með átján mismunandi einstaklingum, þar á meðal fimm börnum. Enginn er talinn hafa smitast af honum. 1.10.2014 23:32
RÚV yfirskuldsett Ríkisútvarpið átti ekki fyrir greiðslu af skuldabréfi sem var á gjalddaga í dag og hefur því verið samið um að fresta gjalddaga um þrjá mánuði. Félagið er yfirskuldsett og nema skuldir RÚV 5,5 milljörðum króna. 1.10.2014 20:30
Háskóli Íslands númer 251 á lista yfir bestu háskóla í heimi Bestu háskólarnir eru í Bandaríkjunum og Bretlandi. Caltech í Kaliforníu trónir á toppnum. 1.10.2014 20:26
„Fyrsta mál þessarar tegundar sem rekið er fyrir dómi“ Ákæruvaldið heldur því fram að viðskipti fjögurra fyrrverandi starfsmanna Landsbankans með eigin bréf bankans fyrir hrun hafi gefið röng og misvísandi skilaboð með það fyrir augum að halda hlutabréfaverði í Landsbankanum uppi og borið einkenni blekkinga og sýndarmennsku. Sérstakur saksóknari telur málið mikilvægt fordæmi varðandi markaðsmisnotkun. 1.10.2014 19:55
Enn óvissa um friðarkertin frá Heimaey Hjálparstarf kirkjunnar fundar með forsvarsmönnum Kertaverksmiðjunnar Heimey í næstu viku. 1.10.2014 19:51
Hverfandi líkur á að fólk veikist af sushi Frétt um mann sem smitaðist af bandormum var ekki á rökum reist, en hann hafði borðað hrátt svínakjöt árum saman. Dýralæknir segir ormasmit heyra til undantekninga og eigandi sushistaðar segir fólk ekki þurfa að óttast. 1.10.2014 19:42
Ákvörðun ríkissaksóknara mikil vonbrigði „Það er eitthvað meira að gerast en bara það sem er að gerast í dag,“ segir Erla Bolladóttir en ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa til að fjalla um endurupptöku Guðmundar og Geirfinnsmálið. 1.10.2014 18:05
Karlmaður sendi 15 ára dóttur vinkonu sinnar klámfengin sms Dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að senda smáskilaboð sem í stóð "Hehe, ok. Langar tig ad rida mer? Tarft ekki ad svara frekar en tu vilt.“ 1.10.2014 17:53
Börn á skólaaldri áttu í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas Ekkert barnanna með einkenni smits. Ekki talið líklegt að faraldur breiðist út í Bandaríkjunum. 1.10.2014 17:49
Erfðabreyttar mýs til landsins Verða nýttar við rannsóknir á krabbameinssjúkdómum og kennslu. 1.10.2014 17:31
Kirkjunnar menn loka ekki á Eyjakertin Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs Kirkjunnar segist hafa rætt við framkvæmdastjóra kertaverksmiðjunnar í dag vegna framleiðslu á friðarljósum. 1.10.2014 16:12
Algjör undantekning ef ferðamenn fá að greiða með reiðufé „Við reynum að setja verkferla til að fyrirbyggja að lögreglumenn geti verið vændir um að misnota fé,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 1.10.2014 16:09