Fleiri fréttir

Afar vinsælt Afdalabarn

Það vekur óneitanlega athygli að sextíu og fjögurra ára gömul skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lundi er ein mest selda bók landsins um þessar mundir.

Samfélagið í olnboganum

Það gerist ekki á hverjum degi að söngleikur eftir íslenskan höfund er frumsýndur á Broadway. Það gerðist hinsvegar í vikunni og það vekur ekki síst athygli að sögusviðið er olnboginn á húsgagnamálaranum Ragnari Agnarssyni.

Býður umboðsmanni Alþingis í heimsókn

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ítrekar að enginn af fjórum fundum hennar með Stefáni Eiríkssyni, fyrrverandi lögreglustjóra í Reykjavík, hafi verið haldinn sérstaklega til að ræða rannsóknina á lekamálinu.

Starfsmenn DV áhyggjufullir um stöðu sína

Telja þeir að fráfarandi stjórnarformaður, Þorsteinn Guðnason, sé mótfallinn því að DV greiði málskostnað og bætur vegna málaferla á hendur einstaka blaðamanni.

Aníta nálgast markið

Aníta Margrét Aradóttirer komin í búðir 26 eftir níunda daginn í Mongol Derby kappreiðinni.

Skoða rekstur hjólaleigukerfis

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík.

Tíu ára gaf verðlaunaféð

Howard Brown, nemandi í Alþjóðaskólanum í Reykjavík, gaf 70 þúsund krónur til neyðarhjæálpar UNICEF á Gasa.

Aldrei fleiri búið á landsbyggðunum

Íbúum utan Reykjavíkur hefur fjölgað hægt og bítandi síðustu ár. Nú er svo komið að ríflega hundrað þúsund íbúar búa utan Reykjavíkur. 95 prósent íbúa búa á stöðum þar sem byggðaþróun er jákvæð.

Hanna Birna þarf að svara í dag

Í dag rennur út frestur innanríkisráðherra til að svara fyrirspurnum Umboðsmanns Alþingis í tengslum við lekamálið.

Segja að íbúum stafi ekki hætta af mengun álversins

Eftirlitsaðilar og bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð segja íbúum ekki stafa hætta af flúormengun frá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Flúor í grasi hefur verið yfir viðmiðunarmörkum í sumar.

Tvö þúsund tonn óseld af lambakjöti fyrir sláturtíð

Minni sala á lambakjöti innanlands og utan skilar sér í stöðnun á afurðaverði til bænda. Fjölgun erlendra ferðamanna leiðir ekki af sér meiri neyslu lambakjöts. Lélegt grillsumar suðvestanlands kemur niður á sölu.

Leið hvergi betur en á Íslandi

Sex menn létust þegar sprengjusveit reyndi að aftengja ísraelska sprengju á fótboltavelli í norðurhluta Gaza í gær, þar á meðal náinn vinur formanns Íslands- Palestínu.

Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum

Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður.

Afkoman mun betri en reiknað var með

732 milljóna króna halli var á rekstri ríkissjóðs árið 2013 sem er mun betri afkoma en gert var ráð fyrir. Reiknað hafði verið með halla upp á 19,7 milljarða króna.

Pilsið skorið af konunni í karlaklefanum

„Við erum búin að panta nýtt skilti og á meðan það er á leiðinni ákváðum við bara að ganga beint til verks og breyta þessu bara strax," segir forstöðumaður Laugardalslaugar.

Sjá næstu 50 fréttir