Fleiri fréttir

Nærri allt grænmeti merkt án þess að hafa hlotið vottun

Skilyrðum reglugerðar um vistvænan landbúnað hefur ekki verið fylgt um árabil. Þrátt fyrir það merkja flestir grænmetisbændur vörur sínar. Framkvæmdastjóri dreifingaraðila segir að hér sé um misskilning sé að ræða.

Drekkingar minka gegn anda laganna

Ný lög um dýravelferð heimila að mink sé drekkt við gildruveiði. Ólöglegt er að drekkja nokkru öðru dýri enda skuli ekki valda dýrum óþarfa þjáningu og hræðslu. Réttlætt af stjórnvöldum vegna þess að aðferðin er skilvirk og ódýr.

Báturinn Sæfari er afturhvarf til fortíðar

Einn minnsti bátur landsins, Sæfari, tveggja tonna smábátur, er gerður út frá Þórshöfn. Hann var afar fengsæll á grásleppuvertíðinni í vor, fékk tæp níu tonn. Skipstjórinn segist vera gríðarlega ánægður með bátinn og segir hann fara vel í sjó.

Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn

Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli.

Ekkert óeðlilegt við að kökusneið sé seld á 1290 krónur

Ferðamönnum sem koma til landsins fjölgar og fjölgar og nú stefnir í að ein milljón ferðamanna komi til landsins á þessu ári. Mjög mismunandi er hvað ferðamenn eyða miklum peningum hér á landi. Formanni Samtaka iðnaðarins finnst að þeir ættu að skilja meira eftir sig.

Fljúgandi risaeðlan er 32 hjóla trukkur

Hún er bæði lengsta og þyngsta flugvél sem smíðuð hefur verið í heiminum, einskonar fljúgandi risaeðla, sem dagaði uppi þegar Sovétríkin liðuðust í sundur.

Sveinn nýr Dómkirkjuprestur

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Svein Valgeirsson í embætti prests í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra.

Risaflugvélin sýnd í fréttum Stöðvar 2

Stærsta flugvél heims af gerðinni Antonov 225, og sú eina sem til er í heiminum, er nú á Keflavíkurflugvelli, en þar millilenti hún í nótt á leið sinni vestur um haf.

Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild

Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag.

Fjölskyldubíllinn fannst í runna

"Bílnum hefur verið keyrt í gegnum skóginn. Hann er allur dældaður og beyglaður og það þarf að láta sprauta hann. Ég er í kaskó en þetta kemur til með að kosta um 70-80 þúsund krónur.“

„Ekki loka augunum“

Alþjóðlegi dagurinn til stuðnings fórnarlömbum pyndinga er í dag. Því má sjá styttur víðs vegar um borgina með bundið fyrir augun, en slagorð dagsins er „Ekki loka augunum“

Braust inn og fór á Facebook

Tuttugu og tveggja ára karlmaður var í Héraðsdómi Vestfjarða dæmdur í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa kveikt eld inni á fyrrum vinnustað sínum.

Datt í sjóinn við Ægisgarð

Maður datt í sjóinn við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn nú rétt fyrir klukkan tvö og fóru lögreglan og sjúkraflutningamenn honum til bjargar.

Svefnleysið erfiðast við keppnina

Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti.

Harriet fær breskt neyðarvegabréf

Harriet Cardew, stúlkan sem Þjóðskrá neitar um íslenskt vegabréf, fær neyðarvegabréf frá Bretlandi svo fjölskyldan geti ferðast til Frakklands.

Yfirgaf partý og braust inn í gröfu

Þrír menn í orlofshúsi í Munaðarnesi unnu skemmdir á húsinu, einn braust inn í gröfu og annar húkkaði sér far í bæinn illa til reika í kjölfar samkvæmis sem virðist hafa farið úr böndunum.

Utanríkisráðherra fundar í Kína

Í dag átti Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fund í Peking með viðskiptaráðherra Kína, Gao Hucheng, í tilefni af gildistöku fríverslunarsamnings Íslands og Kína 1. júlí nk.

Sjá næstu 50 fréttir