Fleiri fréttir

Ráðist á íbúa við Hverfisgötu

Maður í annarlegu ástandi barði hús að utan og réðst á íbúa þegar honum var tjáð að sá sem hann var að leita að væri ekki búsettur þar.

Skjólstæðingar gagnrýna miðlun persónuupplýsinga

Tveir skjólstæðingar Umboðsmanns skuldara eru ósáttir við að embættið hafi sent einkareknu fyrirtæki upplýsingar um þá. Upplýsingarnar notaðar í könnun sem Umboðsmaður skuldara taldi hafa leyfi Persónuverndar.

Vistvæn vottun án eftirlits og villandi

Vottunin Vistvæn landbúnaðarafurð sem matvælaframleiðendur merkja vörur sínar með er villandi að mati formanns Neytendasamtakanna. Ekkert eftirlit er með vottuninni og dæmi um að framleiðendur án vottunar noti merkinguna.

Óvissa um áframhaldandi útsendingar um gervihnött

Sjómenn, fólk í jaðarbyggðum, sumarhúsaeigendur og Íslendingar erlendis gætu orðið án útsendinga á dagskrá RÚV um mánaðamótin. Ríkið þarf að finna allt að 70 milljónir. RÚV leitaði til LÍÚ um kaup á þjónustunni.

Milljarða kostnaður við netglæpi á Íslandi

Kostnaðurinn við netglæpi er hár og mun halda áfram að hækka samkvæmt samantekt innanríkisráðuneytisins. Mörg innbrot ná athygli fjölmiðla en ætla má að ótilkynnt innbrot séu mun fleiri. Staða netöryggismála á Íslandi er ekki nægilega góð að mati sérfræðinga.

Hefur lengi haft áhuga á Íslendingasögunum

Jón Viðar Arnþórsson, formaður bardagafélagsins Mjölnis, hefur komið sér upp dágóðu safni fornbókmennta. Nýjasta gripurinn í safninu er 317 ára gömul Heimskringla Snorra Sturlusonar.

Telur breyttan veg ekki leyfa nýtt umhverfismat

Framtíðarlega Vestfjarðavegar um Gufudalssveit er í algerri óvissu eftir að Skipulagsstofnun gerði Vegagerðinni ljóst að hún myndi ekki fallast á að vegur um Teigsskóg færi í nýtt umhverfismat með breyttri veglínu.

„Það panikka allir“

Íslendingur sem staddur var á torginu segir mikla geðshræringu hafa ríkt á Damtorgi sem fullt var af fólki.

Læknar vilja umtalsverðar launahækkanir

Læknafélag Íslands og Skurðlæknafélag Íslands hafa vísað kjaradeilum sínum til ríkissáttasemjara. Þeir fara fram á verulega hækkun á launum og útiloka ekki vinnustöðvanir ef áfram gengur illa að semja.

Þörf á róttækum aðgerðum í Landmannalaugum

Talsmenn færslu þjónustunnar í Landmannalaugum út fyrir svæðið segja tal um gróða af ferðaþjónustu marklaust ef ekki megi leggja fjármagn í staði eins og Landmannalaugar.

Ræktuðu 772 kannabisplöntur

Við húsleitina fann lögregla líka myndband þar sem mennirnir sáust setja upp ræktunaraðstöðu fyrir 204 plöntur.

Ekki nægt framboð raforku í Eyjafirði

Ný fyrirtæki geta ekki sest að á Eyjafjarðarsvæðinu því raforkan er ekki til. Flutningurinn inn á svæðið er vandamálið. „Sveitarfélögin draga lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets.

„Meirihluti starfsfólks ánægður“

Akureyrarbær hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta Fréttablaðsins og Vísis um óánægju starfsmanna á Öldrunarheimilum Akureyrar.

Kúga kærustur með grófri myndbirtingu

Svo mörg dæmi koma inn á borð Kvennaathvarfsins þar sem ofbeldismenn hóta að dreifa óþægilegum myndum af fórnarlambinu að ekkert eitt stendur upp úr. Hótanirnar geta orðið til þess að konurnar þora ekki að yfirgefa kærasta sína.

Sjá næstu 50 fréttir