Fleiri fréttir

Pawel og RNH fá frelsisverðlaun SUS

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ákveðið að veita þeim Pawel Bartoszek og Rannsóknarsetri um Nýsköpun og Hagvöxt, RNH, Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar 2014.

Kona handtekin grunuð um heimilisofbeldi í Hafnarfirði

Ölvuð kona var handtekin í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt eftir að hafa beitt heimilisofbeldi. Lögregla tilgreinir ekki nánari málsatvik. Ölvaður karlmaður var handtekinn á veitingahúsi í miðborginni í gærkvöldi eftir að hann hafði gætt sér á mat og áfengi, en neitaði að greiða fyrir það.

Síldardauðinn ekki rakinn til mannanna verka

Þverun Kolgrafafjarðar hefur ekkert með síldardauðann í firðinum að gera, er niðurstaða vísindamanna. Síldin virðist vera að breyta vetursetu sinni og vera að hverfa frá firðinum. Sýking síldarinnar drap tífalt meira magn en drapst í firðinum.

7000 fleiri fóru í nýja Vesturbæjarlaug

Gríðarleg ánægja ríkir með nýjan heitan pott við Vesturbæjarlaug. Framkvæmdir hafa kostað 160 milljónir króna. Forstöðumaður sundlaugarinnar segir starfsfólk undir miklu álagi vegna fjölda ánægðra viðskiptavina sem sækja laugina heim.

Dreginn til hafnar á Rifi

Björgunarskipið Björg frá Rifi var kallað úr fyrr í kvöld vegna báts er varð vélarvana við Beruvík á Snæfellsnesi.

Ruslfæði meiri skaðvaldur en reykingar

Óhollt matarræði er nú stærri ógn við heilsu jarðarbúa en reykingar. Þetta kom fram á árlegum stefnufundi alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. Þó einhver árangur hafi náðst í þessum efnum hér á landi má alltaf gera betur.

Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega

Á fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var í dag, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og gagnsæja nýtingu opinbers fjár en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu.

Úrslitin liggja nánast fyrir

Grétar Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði segir eitthvað mikið þurfa að gerast til að breyta meginstraumum kannana um fylgi flokkanna í sveitarstjórnum landsins.

Keyra upp gleðina

Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor.

Sjá næstu 50 fréttir