Stal fyrsta bjórnum úr Fjölnishúsinu Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2014 12:33 Bjórsala á Íslandi er 25 ára í dag, en banni við sölu bjórs var aflétt hér á landi þann 1. mars 1989. Íslendingar hafa verið duglegir í dag að segja á Twitter frá fyrsta bjórnum sem þeir drukku undir merkinu #bjór25. Þrátt fyrir að bjór hafi lengi verið bannaður og ekki séu meira en 25 ár frá því að sala hans var leyfð er töluverður fjöldi af brugghúsum starfandi hér á landi. Fyrst árið 1915 tók algert áfengisbann gildi hér á landi en árið 1908 var þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort stöðva ætti allan innflutning á áfengi. Bann þetta var létt og hert til skiptis allt til ársins 1989. Árið 1983 opnaði Gaukur á Stöng en var selt svokallað bjórlíki, sem var blandaður drykkur sem minnti á bjór. Hann var þó bannaður 1985. Í meira en hálfa öld var bjór með öllu bannaður hér á landi. Allar aðrar tegundir áfengis voru þó leyfilegar. Sjá má Twitterfærslur undir merkinu #bjór25 hér að neðan. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig eru Steinþór Helgi sem segir frá því að fyrsta bjórnum sem hann drakk, stal hann í Fjölnishúsniu. Þá segir Logi Bergman frá því að hafa unnið á Gauknum á bjórlíkisárunum.Tweets about '#bjor25' Tengdar fréttir Skálað og skatturinn ræddur Félag skattgreiðenda dreifir sérstökum bjórmottum í dag vegna 25 ára afmælis bjórsölu. 1. mars 2014 08:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Bjórsala á Íslandi er 25 ára í dag, en banni við sölu bjórs var aflétt hér á landi þann 1. mars 1989. Íslendingar hafa verið duglegir í dag að segja á Twitter frá fyrsta bjórnum sem þeir drukku undir merkinu #bjór25. Þrátt fyrir að bjór hafi lengi verið bannaður og ekki séu meira en 25 ár frá því að sala hans var leyfð er töluverður fjöldi af brugghúsum starfandi hér á landi. Fyrst árið 1915 tók algert áfengisbann gildi hér á landi en árið 1908 var þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort stöðva ætti allan innflutning á áfengi. Bann þetta var létt og hert til skiptis allt til ársins 1989. Árið 1983 opnaði Gaukur á Stöng en var selt svokallað bjórlíki, sem var blandaður drykkur sem minnti á bjór. Hann var þó bannaður 1985. Í meira en hálfa öld var bjór með öllu bannaður hér á landi. Allar aðrar tegundir áfengis voru þó leyfilegar. Sjá má Twitterfærslur undir merkinu #bjór25 hér að neðan. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig eru Steinþór Helgi sem segir frá því að fyrsta bjórnum sem hann drakk, stal hann í Fjölnishúsniu. Þá segir Logi Bergman frá því að hafa unnið á Gauknum á bjórlíkisárunum.Tweets about '#bjor25'
Tengdar fréttir Skálað og skatturinn ræddur Félag skattgreiðenda dreifir sérstökum bjórmottum í dag vegna 25 ára afmælis bjórsölu. 1. mars 2014 08:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Skálað og skatturinn ræddur Félag skattgreiðenda dreifir sérstökum bjórmottum í dag vegna 25 ára afmælis bjórsölu. 1. mars 2014 08:00