Innlent

Hríseyingar uggandi um læknaþjónustu

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Hríseyingar vilja lækni frá Dalvík en ekki Akureyri.
Hríseyingar vilja lækni frá Dalvík en ekki Akureyri. Fréttablaðið/Friðrik
„Við viljum ekki þurfa að líða fyrir tal um sameiningar og peningaútlát,“ segir hverfisráð Hríseyjar sem vill læknaþjónustu strax.

Hverfisráðið segir að svör hafi ekki borist frá heilbrigðisráðherra en framkvæmdastjóri heilsugæslu Dalvíkur vilji að heilsugæslumál Hríseyinga flytjist til Akureyrar.

„Við lýsum yfir furðu okkar með þessi viðbrögð. Í dag tilheyrum við Heilsugæslunni á Dalvík og viljum fá læknaþjónustu frá þeim hingað nú þegar,“ segir hverfisráðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×