Norskir útgerðarmenn vilja bætur Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. mars 2014 10:59 Mynd/'Oskar Friðriksson Samtök norskra útgerðarmanna hafa sent norska sjávarútvegsráðuneytinu bréf og fara þess á leit að stjórnvöld krefji Íslendinga um bætur eftir dræma loðnuvertíð. Fiskifréttir greina frá þessu. Loðnukvóti Norðmanna í íslenskri lögsögu var um 41 þúsund tonn. Loðan lét hins vegar ekki sjá sig framan af ári og tókst norskum útgerðum aðeins að veiða rúmlega 6 þúsund tonn áður en veiðitímabili þeirra lauk. Sigurður Ingi Jóhannsson framlengdi veiðitímabil Norðmanna um eina viku í febrúar en þá voru margar norskar útgerðir búnar að gefast upp á leitinni. Loðnukvótinn til íslenskra útgerða var aukinn um 38 þúsund í síðustu viku og stærsti hluti þeirrar úhlutunar var kvóti sem Norðmönnum tókst ekki að veiða. Heildarkvóti íslenskra útgerða á þessari vertíð verður því 123 þúsund tonn. Norskir útvegsmenn eru þeirrar skoðunar að íslensk stjórnvöld séu að stórum hluta ábyrg fyrir því að norsku skipin hafi ekki náð að fiska kvóta sinn vegna þeirra takmarkana í tíma og rúmi sem þau hafi sett veiðunum. Norskir útgerðamenn vilja auknar botnfiskheimildir í íslenskri lögsögu og aukinn úthafskarfakvóta innan og utan lögsögu við Íslands. Benda þeir á það fordæmi að Ísland hafi úthlutað Norðmönnum rækjukvóta sínum við Flæmingjagrunn, 334 tonnum, eftir loðnuvertíðina 2008/09. Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Samtök norskra útgerðarmanna hafa sent norska sjávarútvegsráðuneytinu bréf og fara þess á leit að stjórnvöld krefji Íslendinga um bætur eftir dræma loðnuvertíð. Fiskifréttir greina frá þessu. Loðnukvóti Norðmanna í íslenskri lögsögu var um 41 þúsund tonn. Loðan lét hins vegar ekki sjá sig framan af ári og tókst norskum útgerðum aðeins að veiða rúmlega 6 þúsund tonn áður en veiðitímabili þeirra lauk. Sigurður Ingi Jóhannsson framlengdi veiðitímabil Norðmanna um eina viku í febrúar en þá voru margar norskar útgerðir búnar að gefast upp á leitinni. Loðnukvótinn til íslenskra útgerða var aukinn um 38 þúsund í síðustu viku og stærsti hluti þeirrar úhlutunar var kvóti sem Norðmönnum tókst ekki að veiða. Heildarkvóti íslenskra útgerða á þessari vertíð verður því 123 þúsund tonn. Norskir útvegsmenn eru þeirrar skoðunar að íslensk stjórnvöld séu að stórum hluta ábyrg fyrir því að norsku skipin hafi ekki náð að fiska kvóta sinn vegna þeirra takmarkana í tíma og rúmi sem þau hafi sett veiðunum. Norskir útgerðamenn vilja auknar botnfiskheimildir í íslenskri lögsögu og aukinn úthafskarfakvóta innan og utan lögsögu við Íslands. Benda þeir á það fordæmi að Ísland hafi úthlutað Norðmönnum rækjukvóta sínum við Flæmingjagrunn, 334 tonnum, eftir loðnuvertíðina 2008/09.
Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira