Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur í Kópavogi Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. mars 2014 14:02 Vísir/Vilhelm Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi fyrir Morgunblaðið. Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur og undrast oddviti flokksins mikið fylgi Sjálfstæðismanna eftir harðvítugar deilur innan flokksins á síðustu mánuðum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi í Kópavogi þá fær Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 42% fylgi. Flokkurinn fengi fimm bæjarfulltrúa ef kosið yrði nú. Flokkurinn fékk rúmlega 30% fylgi í kosningunum árið 2010 og bætir við sig manni. Framsóknarflokkurinn heldur sínum manni og verði það raunin í kosningunum í vor þá kemst Birkir Jón Jónsson, fyrrverandi þingmaður, inn í bæjarstjórn. Björt framtíð fær rúm 17% prósent og tvo menn inn. Píratar ná inn einum manni og sömuleiðis Vinstri grænir. Fylgi Samfylkingarinnar hrapar í könnun Félagsvísindastofnunnar. Flokkurinn mælist með 12,5% fylgi og tapar tveimur mönnum. Samfylkingin hlaut 28% í síðustu kosningnum og náði þá inn þremur mönnum.Lægsta fylgi í áratug „Þetta er verulegt áhyggjuefni fyrir okkur. Þetta er fylgi sem er langt undir því sem Samfylking hefur verið með, mælst með í raun og veru áratugi. Við erum auðvitað nýkomin fram með lista og höfum ekki kynnt okkar málefni né fólk sem mun taka þátt í kosningabaráttunni. Það auðvitað á eftir að skila sér,“ segir Pétur Hrafn Sigurðsson sem leiðir lista Samfylkingarinnar í kosningum í vor. Fylgi Sjálfstæðisflokksins kemur Pétri á óvart. Mikil barátta hefur verið innan Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í vetur sem hefur ratað í fjölmiðla. „Það kemur mér á óvart þetta mikla fylgi sjálfstæðismanna, það verð ég að segja alveg eins og er. Bæði miðað við að mikil átök hafa verið í flokknum hjá þeim og það virðist engin áhrif hafa á fylgið hjá þeim. Ég hef enga trú á að þetta verði niðurstöður kosninganna. Við höfum trú á því að við munum ná markmiðum okkar og ná því fylgi sem Samfylkingin hefur haft í Kópavoginum.“ Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Rannveig hættir í stjórnmálum Rannveig Ásgeirsdóttir, oddviti Y-listans í Kópavogi og formaður bæjarráðs, ætlar að hætta í stjórnmálum þegar þessu kjörtímabili lýkur. 1. mars 2014 10:31 Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13. febrúar 2014 22:20 Kannast ekki við pólitískar hnífstungur Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. 3. febrúar 2014 19:56 Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9. febrúar 2014 10:47 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira
Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi fyrir Morgunblaðið. Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur og undrast oddviti flokksins mikið fylgi Sjálfstæðismanna eftir harðvítugar deilur innan flokksins á síðustu mánuðum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi í Kópavogi þá fær Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 42% fylgi. Flokkurinn fengi fimm bæjarfulltrúa ef kosið yrði nú. Flokkurinn fékk rúmlega 30% fylgi í kosningunum árið 2010 og bætir við sig manni. Framsóknarflokkurinn heldur sínum manni og verði það raunin í kosningunum í vor þá kemst Birkir Jón Jónsson, fyrrverandi þingmaður, inn í bæjarstjórn. Björt framtíð fær rúm 17% prósent og tvo menn inn. Píratar ná inn einum manni og sömuleiðis Vinstri grænir. Fylgi Samfylkingarinnar hrapar í könnun Félagsvísindastofnunnar. Flokkurinn mælist með 12,5% fylgi og tapar tveimur mönnum. Samfylkingin hlaut 28% í síðustu kosningnum og náði þá inn þremur mönnum.Lægsta fylgi í áratug „Þetta er verulegt áhyggjuefni fyrir okkur. Þetta er fylgi sem er langt undir því sem Samfylking hefur verið með, mælst með í raun og veru áratugi. Við erum auðvitað nýkomin fram með lista og höfum ekki kynnt okkar málefni né fólk sem mun taka þátt í kosningabaráttunni. Það auðvitað á eftir að skila sér,“ segir Pétur Hrafn Sigurðsson sem leiðir lista Samfylkingarinnar í kosningum í vor. Fylgi Sjálfstæðisflokksins kemur Pétri á óvart. Mikil barátta hefur verið innan Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í vetur sem hefur ratað í fjölmiðla. „Það kemur mér á óvart þetta mikla fylgi sjálfstæðismanna, það verð ég að segja alveg eins og er. Bæði miðað við að mikil átök hafa verið í flokknum hjá þeim og það virðist engin áhrif hafa á fylgið hjá þeim. Ég hef enga trú á að þetta verði niðurstöður kosninganna. Við höfum trú á því að við munum ná markmiðum okkar og ná því fylgi sem Samfylkingin hefur haft í Kópavoginum.“
Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Rannveig hættir í stjórnmálum Rannveig Ásgeirsdóttir, oddviti Y-listans í Kópavogi og formaður bæjarráðs, ætlar að hætta í stjórnmálum þegar þessu kjörtímabili lýkur. 1. mars 2014 10:31 Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13. febrúar 2014 22:20 Kannast ekki við pólitískar hnífstungur Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. 3. febrúar 2014 19:56 Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9. febrúar 2014 10:47 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira
Rannveig hættir í stjórnmálum Rannveig Ásgeirsdóttir, oddviti Y-listans í Kópavogi og formaður bæjarráðs, ætlar að hætta í stjórnmálum þegar þessu kjörtímabili lýkur. 1. mars 2014 10:31
Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13. febrúar 2014 22:20
Kannast ekki við pólitískar hnífstungur Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri. 3. febrúar 2014 19:56
Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9. febrúar 2014 10:47