Innlent

Þurrkar bitna á sundlaugum

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Skrúfað er fyrir ódýrt rafmagn á Hólmavík og víðar í bili.
Skrúfað er fyrir ódýrt rafmagn á Hólmavík og víðar í bili. Fréttablaðið/Garðar
Sundlaugin á Hólmavík og aðra rafhitaðar sundlaugar verða lokaðar um óákveðinn tíma frá og með deginum í dag, laugardaginn 1. mars.

„Vegna bágrar vatnsstöðu í lónum Landsvirkjunar er ekki hægt að afhenda svokallaða „ótrygga orku“, en sundlaugin á Hólmavík er ein þriggja stofnana Strandabyggðar með hagstæða samninga um kaup á rafmagni,“ er staðan útskýrð á vef Strandabyggðar.

Nánari fréttir eu boðaðar eftir helgi af þessu máli sem mun ekki hafa komið upp fyrr en á fimmtudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×