Fleiri fréttir

Hefði átt að falla frá öllum hækkunum

Frumvarp um lækkun gjalda ríkissjóðs í kjölfar samþykktar kjarasamninga. Lækkun eldsneytisgjalda og annarra eftir atvikum. Falla hefði átt frá öllum hækkunum, segir formaður BSRB. Samstarf til að kynna nauðsyn verðstöðugleika.

Umdeild Sprengisandslína sett í forgang

Landsnet ræðst í undirbúning tengingar á milli Norður- og Suðurlands á næstunni. Umhverfismat er áætlað í sumar. Línulögnin er afar umdeild. Iðnaðarráðherra útilokar ekki línulögn í jörð - sem gæti verið liður í að sætta sjónarmið.

Karlmenn í forystu fyrir kvennastéttir

Formenn félaga þriggja stétta þar sem konur eru í yfirgnæfandi meirihluta eru karlmenn. Kynjafræðingur segir samfélagið kenna okkur að karlmenn séu betri leiðtogar.

Vilja áfram hagstætt samstarf við Mýflug

Sjúkrahúsið á Akureyri og Sjúkratryggingar Íslands vilja framlengja samning við Mýflug um sjúkraflug. Ekki eigi að raska farsælu og hagstæðu samstarfi. Flugsvið Samöngustofu sá ekki ástæðu til ráðstafana vegna Mýflugs eftir Akureyrarslysið.

Kjánalegar tilraunir hjá Alþingi

Jón Gnarr borgarstjóri segir að ítrekaðar tilraunir Alþingis til að taka skipulagsvaldið af Reykjavikurborg séu kjánalegar.

Hitler og erótíkin vinsæl

Bækur sem lesednum þykir óþægilegt að versla í hefðbundnum bókabúðum ganga í endurnýjun lífdaga þegar þær eru gefnar út sem rafbækur.

Kærastinn hljóp inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamömmu

Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt.

Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi

Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt.

Var þakinn bólum eftir kláðamaur

Móðir 19 ára drengs sem fékk kláðamaur grunar að hann hafi smitast í ljósabekk. 138 smit voru tilkynnt til Landlæknis árið 2010 en 288 á síðasta ári.

Hitler á metsölulistum

Mein Kampf eftir Adolf Hitler virðist eiga sístækkandi lesendahóp en rafbókarútgáfa af bókinni raðar sér á metsölulista á netinu.

Kasólétt missti allt í brunanum

"Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt.

Sterklega orðaður við fyrsta sætið

Fyrrum varaformaður Framsóknarflokksins, Birkir Jón Jónsson, er sterklega orðaður við oddvitasæti framsóknarmanna í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.

Ofbeldismálum fjölgaði á Suðurnesjum

Ofbeldisbrotum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum fjölgaði mikið milli áranna 2012 og 2013. Kynferðisbrotum fjölgaði meðal annars úr átján árið 2012, þar af eitt var vændismál, upp í 122 mál í fyrra, en þar af voru 67 vændismál.

Eyjamenn verja sinn gráa her

Eyjamenn eru mjög áfram um að fella niður fasteignagjöld á eldri borgara þrátt fyrir athugasemdir innanríkisráðuneytisins við þann gjörning.

Bráðdrepandi hræ af fuglum

Stórhættuleg eitrun getur myndast í heyi innpakkaðrar heyrúllu ef hræ af dýri slæðist með þegar heyið er bundið.

Engin krafa frá læknum eftir kannabis sem lyfi

Engin krafa er uppi meðal lækna um að fá kannabis inn sem lyf segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi inntur út í viðbrögð við frétt Vísis frá í morgun um að krabbameinssjúklingar hér á landi noti kannabisefni til að deyfa verki sem sjúkdómnum fylgja.

Garðabær vill ekki borga 35 milljónir

Bæjarráð Garðabæjar hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjaness um að bæjarfélagið eigi að greiða eiganda húss í Silfurtúni 35,5 milljónir í bætur vegna tjóns af framkvæmdum í götunni.

Foreldrasamvinna lágmarkar skaðleg áhrif skilnaðar á börn

Niðurstöður rannsóknar, þar sem tekin voru viðtöl við foreldra sem hafa skilið, sýna að hægt er að flokka foreldra í þrjá hópa eftir því hvernig þeir standa að skilnaðinum, eftirmálum hans og samskiptum vegna barnanna.

Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ

Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt.

Menguð efni leka úr úrgangi varnarliðsins

Mengandi efni leka enn frá gömlum urðunarstöðum á Miðnesheiði og menga grunnvatn. Mengunina má að langstærstum hluta rekja til veru Bandaríkjahers á Íslandi. Svæðið er flokkað í hættu í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar.

Gátu ekki sótt sorp vegna hálku

Heimilissorp hefur ekki verið sótt frá því fyrir áramót í sumum húsum í Fossvogi. Hálkan hamlar sorphirðufólki segir fulltrúi Reykjavíkurborgar. Íbúum boðið upp á sérstaka ferð til að sækja sorpið gegn greiðslu eða setja umframsorp við tunnuna.

Þúsundir urðu fyrir árás tölvuþrjótanna

Netárásir erlendis frá sýna þess merki að tölvuþrjótar vanda sig nú meira en áður - ekki síst við að koma gylliboðum sínum á framfæri á frambærilegri íslensku. Almenn snjallsímaeign gerir fólk berskjaldaðra fyrir árásum en áður var.

Málmtæring vandamál í langdregnu eldgosi

Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi - og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun tengda gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki.

Nóg að gera hjá slökkviliði

Allt tiltækt slökkvilið var sent í Smiðshöfða rétt eftir klukkan 22 vegna tilkynningar um eld. Skömmu síðar var tilkynnt um eld á Skemmuvegi í Kópavogi.

App sem bjargar mannslífum

Allir geta veitt skyndihjálp, segir Gunnhildur Sveinsdóttir hjá Rauða krossi Íslands, og er það líklega rauninn eftir að nýtt skyndihjálparapp var kynnt til sögunnar á dögunum. Þar má nálgast aðgengilegar upplýsingar um viðbrögð á neyðarstundu auk þess að ná beinu sambandi við neyðarlínuna.

Íslenskir neytendur beittir blekkingum

Sindri Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands segir að á meðan ekki er í gildi reglugerð sem skyldar framleiðendur til að upprunamerkja allar landbúnaðarvörur, eru hætt á að þeir séu beittir blekkingum.

Myndband af brunanum við Hafravatn

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg.

Sjá næstu 50 fréttir