Fleiri fréttir Skúli Helgason í framboð Býður sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík 9.1.2014 21:45 Hátt í hundrað leituðu á bráðamóttöku vegna hálku í dag Rúmlega helmingi fleiri en á venjulegum degi. 9.1.2014 21:15 Hóta að breyta hvalabjórbruggstjóra í bjór Framleiðsla Brugghússins Steðja á nýjum Hvalabjór hefur hleypt illu blóði í hvalaverndunarsinna. 9.1.2014 20:00 Íslenskir neytendur beittir blekkingum Sindri Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands segir að á meðan ekki er í gildi reglugerð sem skyldar framleiðendur til að upprunamerkja allar landbúnaðarvörur, eru hætt á að þeir séu beittir blekkingum. 9.1.2014 18:55 Lýst eftir Elfu Maríu Guðmundsdóttur Síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík þann 30.desember síðastliðinn. 9.1.2014 17:47 Myndband af brunanum við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. 9.1.2014 17:25 Hætt við gjaldskrárhækkanir í bílastæðahúsum Hætt hefur verið við að hækka gjaldskrár Bílastæðasjóðs Reykjavíkurborgar sem gildir fyrir bílastæðahús borgarinnar. 9.1.2014 16:42 „Klórum okkur alltaf í kollinum yfir þessari staðreynd“ Samkvæmt þjónustukönnun Capacent Gallup eru Reykvíkingar almennt áóánægðari með þjónustu borgarinnar en íbúar fimmtán annarra sveitarfélaga á Íslandi. 9.1.2014 16:29 Hvalabjórbruggara hótað Hvalabjórinn frá Brugghúsinu Steðja í Borgarfirði fær blendin viðbrögð. Dagbjartur Arilíusson segir að honum hafi borist hótanir í gær og í morgun vegna nýs bjórs sem fyrirtækið ætlar að gefa út á Þorra. 9.1.2014 16:08 Áhöfn Helgu Maríu AK ósátt við aðgerðir lögreglu Áhafnarmeðlimir um borð í Helgu Maríu AK eru mjög ósáttir við vinnubrögð lögreglu og tollgæslunnar um borð í skipinu og handtökur á tveimur áhafnarmeðlimum. 9.1.2014 15:30 200 tonn af sandi á viku í Reykjavík 30 til 40 tonnum af sandi er dreift á hverjum degi af starfsmönnum Reykjavikurborgar um borgina. 9.1.2014 15:09 Sautján burðardýr gripin í Leifsstöð Uppgjör fyrir árið 2013 liggur fyrir og voru fleiri voru teknir með fíkniefni en undanfarin ár. 9.1.2014 14:54 Lögreglan lýsir eftir Gunnari Loga Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og þyrla Landhelgisgæslunnar leita nú Gunnars Loga auk lögreglunnar. 9.1.2014 14:49 Fagráð um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki „Upphafi má meðal annars rekja til málsins með Karl Vigni Þorsteinsson en hann hafði á sínum tíma komið að starfsemi innan Blindrafélagsins,“ segir Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins. 9.1.2014 14:39 Tvær konur handteknar í verslunarmiðstöð Konurnar voru fluttar á lögreglustöð og voru margsaga um vörurnar sem þær voru með á sér. 9.1.2014 14:29 Stjórnarmenn RÚV ohf funda með starfsmönnum Fulltrúar starfsmanna RÚV ohf funda nú á eftir með starfshópi stjórnar. 9.1.2014 13:55 Tvö strik geta þýtt krabbamein í eistum Ódýrara og öruggara er að þreifa á sér eistun en að pissa á þungunarpróf, segir læknir og sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum. 9.1.2014 13:39 Segir óþolandi að verslunarmenn geti blekkt neytendur Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra ætlar að beita sér fyrir því að reglur um upprunamerkingar landbúnaðarafurða taki gildi sem fyrst. 9.1.2014 13:09 Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9.1.2014 13:07 Fatlað fólk verður frekar fyrir kynferðisofbeldi Fatlað fólk á oft á tíðum erfiðara en aðrir með að greina frá ofbeldinu af ýmsum ástæðum og það á jafnframt erfiðara með að verja sig gagnvart því. 9.1.2014 12:59 Bústaðurinn brunninn til grunna Vélskófla er nú að moka leifunum af sumarbústað, í útjaðri Reykjavíkur, upp á vörubíl til urðunar, eftir að bústaðurinn brann til kaldara kola í morgun. Bústaðurinn var mannlaus þegar eldurinn kviknaði. 9.1.2014 10:31 Drangsnes gengur fyrir díselvél "Rafmagnið hefur verið óstöðugt, línan er ekki nógu öflug og hún er að sligast undan ísingu,“ segir Óskar Torfason, íbúi á Drangsnesi. 9.1.2014 10:27 Leita að loðnu austur af Kolbeinsey Að minnsta kosti sjö stór fjölveiðiskip eru nú farin til loðnuleitar austur af Kolbeinsey og norður af sléttu, en þar sást talsvert af loðnu fyrir nokkrum dögum, áður en óveður hrakti skipin aftur í land. 9.1.2014 08:49 Grunur um hræeitrun úr ónýtri heyrúllu Grunur leikur á að hross hafi drepist af völdum hræeitrunar á einum bæ í Skagafirði nú í byrjun janúar. 9.1.2014 07:45 Vildu ekki að teflt væri á tvær hættur fyrir sjúklinga í sjúkraflugi Flugmálastjórn sagði flugstjóra í sjúkraflugi mega sveigja reglur ef sjúklingur væri í lífshættu. Óásættanlegt, sagði læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs Akureyri en heilbrigðisráðuneytið gerði svar FMS að sínu. 9.1.2014 07:30 Piltar í Ingólfsfjalli voru orðnir blautir og kaldir Piltarnir þrír, sem björgunarsveitarmenn björguðu úr sjálfheldu í hlíðum Infgólfsfjalls í gærkvöldi, voru orðnir blautir og kaldir þegar björgunarsveitarmenn sigu niður til þeirra, en engum varð þó meint af. 9.1.2014 07:21 Sumarbústaður brennur við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum og logaði glatt í bústaðnum þegar liðið kom á vettvang, en talið er að engin hafi verið í bústaðnum. Eldurinn var það mikill að ekki var hægt að senda reykkafara inn í bústaðinn. Ákveðið var fyrir stundu að láta bústaðinn brenna til kaldra kola en verja umhverfið, því hann er hvort eð er ónýtur. Staðin verður vakt á staðnum og síðan drepið í glæðum. Eldsupptök eru ókunn. 9.1.2014 07:08 Sykurskattur dugir ekki til einn og sér Bandarískir hagfræðingar telja að hækkun á sykurskatti geti spornað við offitu. Steinar B. Aðalbjörnsson telur að meira þurfi til hér á landi. 9.1.2014 07:00 Samningarnir mikill áfangi í sjálfum sér "Það eitt að ná samningum tel ég vera mikinn áfanga og gera öllum fært að leysa sjúklinga og lækna úr þeirri óreiðu sem samningsleysið skapaði,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. 9.1.2014 07:00 Einhleypir fá ekki að koma á þorrablót Þorrablót Bolvíkinga byggir á sjötíu ára gömlum hefðum. Ein þeirra er að einungis hjón og sambúðarfólk geti tekið þátt í viðburðinum. 9.1.2014 07:00 Áhrifarík auglýsing um umferðaröryggi slær í gegn Umferðarstofa Nýja Sjálands sendi frá sér áhrifaríka auglýsingu á dögunum þar sem ökumenn eru hvattir til að hægja á sér í umferðinni. 8.1.2014 23:13 Vatnsnotkun jókst fyrstu mínúturnar eftir Skaupið Í Kópavogi fór notkunin úr 110 lítrum á sekúndu í 240 lítra á örskömmum tíma. 8.1.2014 23:10 Sparar skattfé og eykur öryggi almennings Forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur bent á ókosti þess að hafa tvískipt sjúkraflug á Íslandi en Gæslan og Mýflug sinna sjúkraflugi. Heilbrigðisráðherra boðar skýrslu um framtíðarstefnu í sjúkrafluginu. 8.1.2014 21:41 Ákváðu að skella í gang söfnun Tveir félagar, þeir Árni Geir Bergsson og Heimir Arnfinnsson, hafa sett af stað söfnun fyrir mæðgurnar sem lentu í bruna á heimili sínu í Írabakka í Breiðholti í byrjun desember, en þær misstu allt sitt. 8.1.2014 21:27 Hestar á hlaupabretti með bleiu Íslensk vatnshlaupabretti fyrir veðhlaupahesta í Ástralíu og Dubai eru nú smíðuð á sveitabæ í Flóanum en alls hafa verið smíðuð 14 bretti á síðustu þremur árum, sem hafa farið til þriggja heimsálfa. 8.1.2014 20:45 Ástæður lömunar ókunnar Brandur Karlsson notar munninn til að mála, en hann er lamaður fyrir neðan háls af ókunnum orsökum. Brandur hlaut í dag styrk til að halda listsköpun sinni áfram. 8.1.2014 20:00 Bjargaði lífi vinkonu sinnar. "Þau voru mjög heppin" "Ég get ekki hugsað mér, hvernig þetta hefði getað endað. Ég hef ekki leyft mér að hugsa það,“ segir æskuvinkona og nágranni fólksins sem bjargað var úr brennandi íbúð í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Varaslökkviliðsstjóri segir þau afar heppin að ekki fór verr. 8.1.2014 20:00 Hefði viljað klára málið fyrir dómstólum Rúmlega áttræður karlmaður sem grunaður var um að hafa misnotað þroskaskerta stjúpdóttur sína kynferðislega í um 40 ára verður ekki ákærður. 8.1.2014 19:52 Unglingspiltar í sjálfheldu á Ingólfsfjalli Þrír 15 ára drengir lentu í sjálfheldu á Ingólfsfjalli nú síðdegis. Drengirnir eru illa klæddir og þeim er orðið kalt. 8.1.2014 19:22 Framhaldsskólakennarar staðráðnir í að fá leiðréttingu á kjörum sínum Formaður Félags framhaldsskólakennara segir að þeir hafi dregist aftur úr sambærilegum hópum allt frá árinu 2006 og nú sé þolinmæði þeirra á þrotum og mælirinn fullur. Útilokar ekki verkfall. 8.1.2014 19:00 Slysum stúta hefur fækkað frá 2008 Alls voru 142 ökumenn handteknir í desember grunaðir um ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur, samanborið við 114 ökumenn í desember 2012. 8.1.2014 16:52 Eldsvoði í Reykjanesbæ: "Get ekki hugsað mér hvernig þetta hefði getað endað" Tveimur var bjargað út um glugga á síðustu stundu þegar eldur kom upp í íbúð í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Nágranni og æskuvinkona sem kom fólkinu til bjargar kveðst ekki geta hugsað til enda hvernig hefði getað farið. 8.1.2014 15:45 Mál Dróma gegn Kaupþingstoppum tekið fyrir Mál Dróma gegn Hreiðari Má Sigurðssyni, Ingólfi Helgasyni, Sigurði Einarssyni og Steingrímur Kárasyni var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8.1.2014 15:19 Viðtal: Takast á við bróðurmissinn Bræðurnir Mikael og Rolf Tryggvasynir sem misstu bróður sinn Pétur Róbert Tryggvason í flugslysinu við Hlíðarfjallsveg takast nú á við bróðurmissinn. 8.1.2014 15:13 „Fjórflokkurinn hefur verið í tómu tjóni undanfarin ár“ Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að fjórflokkurinn sé í trúverðuleikakreppu en fylgi flokkanna hefur samanlagt aldrei mælst lægra. 8.1.2014 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skúli Helgason í framboð Býður sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík 9.1.2014 21:45
Hátt í hundrað leituðu á bráðamóttöku vegna hálku í dag Rúmlega helmingi fleiri en á venjulegum degi. 9.1.2014 21:15
Hóta að breyta hvalabjórbruggstjóra í bjór Framleiðsla Brugghússins Steðja á nýjum Hvalabjór hefur hleypt illu blóði í hvalaverndunarsinna. 9.1.2014 20:00
Íslenskir neytendur beittir blekkingum Sindri Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands segir að á meðan ekki er í gildi reglugerð sem skyldar framleiðendur til að upprunamerkja allar landbúnaðarvörur, eru hætt á að þeir séu beittir blekkingum. 9.1.2014 18:55
Lýst eftir Elfu Maríu Guðmundsdóttur Síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík þann 30.desember síðastliðinn. 9.1.2014 17:47
Myndband af brunanum við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. 9.1.2014 17:25
Hætt við gjaldskrárhækkanir í bílastæðahúsum Hætt hefur verið við að hækka gjaldskrár Bílastæðasjóðs Reykjavíkurborgar sem gildir fyrir bílastæðahús borgarinnar. 9.1.2014 16:42
„Klórum okkur alltaf í kollinum yfir þessari staðreynd“ Samkvæmt þjónustukönnun Capacent Gallup eru Reykvíkingar almennt áóánægðari með þjónustu borgarinnar en íbúar fimmtán annarra sveitarfélaga á Íslandi. 9.1.2014 16:29
Hvalabjórbruggara hótað Hvalabjórinn frá Brugghúsinu Steðja í Borgarfirði fær blendin viðbrögð. Dagbjartur Arilíusson segir að honum hafi borist hótanir í gær og í morgun vegna nýs bjórs sem fyrirtækið ætlar að gefa út á Þorra. 9.1.2014 16:08
Áhöfn Helgu Maríu AK ósátt við aðgerðir lögreglu Áhafnarmeðlimir um borð í Helgu Maríu AK eru mjög ósáttir við vinnubrögð lögreglu og tollgæslunnar um borð í skipinu og handtökur á tveimur áhafnarmeðlimum. 9.1.2014 15:30
200 tonn af sandi á viku í Reykjavík 30 til 40 tonnum af sandi er dreift á hverjum degi af starfsmönnum Reykjavikurborgar um borgina. 9.1.2014 15:09
Sautján burðardýr gripin í Leifsstöð Uppgjör fyrir árið 2013 liggur fyrir og voru fleiri voru teknir með fíkniefni en undanfarin ár. 9.1.2014 14:54
Lögreglan lýsir eftir Gunnari Loga Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og þyrla Landhelgisgæslunnar leita nú Gunnars Loga auk lögreglunnar. 9.1.2014 14:49
Fagráð um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki „Upphafi má meðal annars rekja til málsins með Karl Vigni Þorsteinsson en hann hafði á sínum tíma komið að starfsemi innan Blindrafélagsins,“ segir Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins. 9.1.2014 14:39
Tvær konur handteknar í verslunarmiðstöð Konurnar voru fluttar á lögreglustöð og voru margsaga um vörurnar sem þær voru með á sér. 9.1.2014 14:29
Stjórnarmenn RÚV ohf funda með starfsmönnum Fulltrúar starfsmanna RÚV ohf funda nú á eftir með starfshópi stjórnar. 9.1.2014 13:55
Tvö strik geta þýtt krabbamein í eistum Ódýrara og öruggara er að þreifa á sér eistun en að pissa á þungunarpróf, segir læknir og sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum. 9.1.2014 13:39
Segir óþolandi að verslunarmenn geti blekkt neytendur Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra ætlar að beita sér fyrir því að reglur um upprunamerkingar landbúnaðarafurða taki gildi sem fyrst. 9.1.2014 13:09
Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9.1.2014 13:07
Fatlað fólk verður frekar fyrir kynferðisofbeldi Fatlað fólk á oft á tíðum erfiðara en aðrir með að greina frá ofbeldinu af ýmsum ástæðum og það á jafnframt erfiðara með að verja sig gagnvart því. 9.1.2014 12:59
Bústaðurinn brunninn til grunna Vélskófla er nú að moka leifunum af sumarbústað, í útjaðri Reykjavíkur, upp á vörubíl til urðunar, eftir að bústaðurinn brann til kaldara kola í morgun. Bústaðurinn var mannlaus þegar eldurinn kviknaði. 9.1.2014 10:31
Drangsnes gengur fyrir díselvél "Rafmagnið hefur verið óstöðugt, línan er ekki nógu öflug og hún er að sligast undan ísingu,“ segir Óskar Torfason, íbúi á Drangsnesi. 9.1.2014 10:27
Leita að loðnu austur af Kolbeinsey Að minnsta kosti sjö stór fjölveiðiskip eru nú farin til loðnuleitar austur af Kolbeinsey og norður af sléttu, en þar sást talsvert af loðnu fyrir nokkrum dögum, áður en óveður hrakti skipin aftur í land. 9.1.2014 08:49
Grunur um hræeitrun úr ónýtri heyrúllu Grunur leikur á að hross hafi drepist af völdum hræeitrunar á einum bæ í Skagafirði nú í byrjun janúar. 9.1.2014 07:45
Vildu ekki að teflt væri á tvær hættur fyrir sjúklinga í sjúkraflugi Flugmálastjórn sagði flugstjóra í sjúkraflugi mega sveigja reglur ef sjúklingur væri í lífshættu. Óásættanlegt, sagði læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs Akureyri en heilbrigðisráðuneytið gerði svar FMS að sínu. 9.1.2014 07:30
Piltar í Ingólfsfjalli voru orðnir blautir og kaldir Piltarnir þrír, sem björgunarsveitarmenn björguðu úr sjálfheldu í hlíðum Infgólfsfjalls í gærkvöldi, voru orðnir blautir og kaldir þegar björgunarsveitarmenn sigu niður til þeirra, en engum varð þó meint af. 9.1.2014 07:21
Sumarbústaður brennur við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum og logaði glatt í bústaðnum þegar liðið kom á vettvang, en talið er að engin hafi verið í bústaðnum. Eldurinn var það mikill að ekki var hægt að senda reykkafara inn í bústaðinn. Ákveðið var fyrir stundu að láta bústaðinn brenna til kaldra kola en verja umhverfið, því hann er hvort eð er ónýtur. Staðin verður vakt á staðnum og síðan drepið í glæðum. Eldsupptök eru ókunn. 9.1.2014 07:08
Sykurskattur dugir ekki til einn og sér Bandarískir hagfræðingar telja að hækkun á sykurskatti geti spornað við offitu. Steinar B. Aðalbjörnsson telur að meira þurfi til hér á landi. 9.1.2014 07:00
Samningarnir mikill áfangi í sjálfum sér "Það eitt að ná samningum tel ég vera mikinn áfanga og gera öllum fært að leysa sjúklinga og lækna úr þeirri óreiðu sem samningsleysið skapaði,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. 9.1.2014 07:00
Einhleypir fá ekki að koma á þorrablót Þorrablót Bolvíkinga byggir á sjötíu ára gömlum hefðum. Ein þeirra er að einungis hjón og sambúðarfólk geti tekið þátt í viðburðinum. 9.1.2014 07:00
Áhrifarík auglýsing um umferðaröryggi slær í gegn Umferðarstofa Nýja Sjálands sendi frá sér áhrifaríka auglýsingu á dögunum þar sem ökumenn eru hvattir til að hægja á sér í umferðinni. 8.1.2014 23:13
Vatnsnotkun jókst fyrstu mínúturnar eftir Skaupið Í Kópavogi fór notkunin úr 110 lítrum á sekúndu í 240 lítra á örskömmum tíma. 8.1.2014 23:10
Sparar skattfé og eykur öryggi almennings Forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur bent á ókosti þess að hafa tvískipt sjúkraflug á Íslandi en Gæslan og Mýflug sinna sjúkraflugi. Heilbrigðisráðherra boðar skýrslu um framtíðarstefnu í sjúkrafluginu. 8.1.2014 21:41
Ákváðu að skella í gang söfnun Tveir félagar, þeir Árni Geir Bergsson og Heimir Arnfinnsson, hafa sett af stað söfnun fyrir mæðgurnar sem lentu í bruna á heimili sínu í Írabakka í Breiðholti í byrjun desember, en þær misstu allt sitt. 8.1.2014 21:27
Hestar á hlaupabretti með bleiu Íslensk vatnshlaupabretti fyrir veðhlaupahesta í Ástralíu og Dubai eru nú smíðuð á sveitabæ í Flóanum en alls hafa verið smíðuð 14 bretti á síðustu þremur árum, sem hafa farið til þriggja heimsálfa. 8.1.2014 20:45
Ástæður lömunar ókunnar Brandur Karlsson notar munninn til að mála, en hann er lamaður fyrir neðan háls af ókunnum orsökum. Brandur hlaut í dag styrk til að halda listsköpun sinni áfram. 8.1.2014 20:00
Bjargaði lífi vinkonu sinnar. "Þau voru mjög heppin" "Ég get ekki hugsað mér, hvernig þetta hefði getað endað. Ég hef ekki leyft mér að hugsa það,“ segir æskuvinkona og nágranni fólksins sem bjargað var úr brennandi íbúð í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Varaslökkviliðsstjóri segir þau afar heppin að ekki fór verr. 8.1.2014 20:00
Hefði viljað klára málið fyrir dómstólum Rúmlega áttræður karlmaður sem grunaður var um að hafa misnotað þroskaskerta stjúpdóttur sína kynferðislega í um 40 ára verður ekki ákærður. 8.1.2014 19:52
Unglingspiltar í sjálfheldu á Ingólfsfjalli Þrír 15 ára drengir lentu í sjálfheldu á Ingólfsfjalli nú síðdegis. Drengirnir eru illa klæddir og þeim er orðið kalt. 8.1.2014 19:22
Framhaldsskólakennarar staðráðnir í að fá leiðréttingu á kjörum sínum Formaður Félags framhaldsskólakennara segir að þeir hafi dregist aftur úr sambærilegum hópum allt frá árinu 2006 og nú sé þolinmæði þeirra á þrotum og mælirinn fullur. Útilokar ekki verkfall. 8.1.2014 19:00
Slysum stúta hefur fækkað frá 2008 Alls voru 142 ökumenn handteknir í desember grunaðir um ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur, samanborið við 114 ökumenn í desember 2012. 8.1.2014 16:52
Eldsvoði í Reykjanesbæ: "Get ekki hugsað mér hvernig þetta hefði getað endað" Tveimur var bjargað út um glugga á síðustu stundu þegar eldur kom upp í íbúð í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Nágranni og æskuvinkona sem kom fólkinu til bjargar kveðst ekki geta hugsað til enda hvernig hefði getað farið. 8.1.2014 15:45
Mál Dróma gegn Kaupþingstoppum tekið fyrir Mál Dróma gegn Hreiðari Má Sigurðssyni, Ingólfi Helgasyni, Sigurði Einarssyni og Steingrímur Kárasyni var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8.1.2014 15:19
Viðtal: Takast á við bróðurmissinn Bræðurnir Mikael og Rolf Tryggvasynir sem misstu bróður sinn Pétur Róbert Tryggvason í flugslysinu við Hlíðarfjallsveg takast nú á við bróðurmissinn. 8.1.2014 15:13
„Fjórflokkurinn hefur verið í tómu tjóni undanfarin ár“ Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að fjórflokkurinn sé í trúverðuleikakreppu en fylgi flokkanna hefur samanlagt aldrei mælst lægra. 8.1.2014 15:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent