Fleiri fréttir Framleiðsla á stuttmyndinni Floppalongs tryggð Búið er að safna fyrir framleiðslu á stuttmynd til þess að kynna fjárfestum en markmiðið er að framleiða teiknimyndaþætti byggða á Flppalongs. 5.1.2014 15:00 Vatnaleið lokuð eftir að olíubíll rann þvert á veginn Lokað er um Vatnaleið á Snæfellsnesi um óákveðin tíma vegna umferðaróhapps en olíuflutningabíll rann þvert á veginn 5.1.2014 14:00 Stal peningum frá barnaspítala Hringsins Starfsfólki tóks að verja söfnunarbauk sem pólskur maður er grunaður um að hafa stolið tvívegis úr frá barnaspítalanum 5.1.2014 12:30 Þjóðvegurinn auður en víða flughált Þjóðvegur eitt er auður á Suðurlandi en hálka eða hálkublettir eru nokkuð víða á öðrum vegum. Flughált er í Grafningi og í Landeyjum. Eins er flughált á Suðurstrandarvegi, Krýsuvíkurvegi og á Kjósarskarði. 5.1.2014 10:45 Charlie Sheen á Íslandi Samkvæmt Twitter síðu leikarans er hann kominn til landsins og hrósar hann meðal annars álfabænum Hafnarfirði. 5.1.2014 10:30 Auglýsing Icelandair meðal þeirra bestu Knattspyrnukappinn Hannes Halldórsson leikstýrði einni fyrstu ferðaauglýsingu ársins. 4.1.2014 22:48 Línuskipið Þorlákur komið til hafnar Togarinn Páll Pálsson tók skipið í tog til Ísafjarðar. 4.1.2014 22:08 Umhverfissinnar æfir með ákvörðun ráðherra Umhverfisverndarsinnar eru æfir yfir ákvörðun umhverfis- og auðlindaráðherra að breyta friðlýsingarskilmálum sem unnir voru af Umhverfisstofnun fyrir stækkun friðlands í Þjórsárverum. 4.1.2014 21:42 Ferðamenn ítrekað á vanbúnum smábílum á heiðum Erlendir ferðamenn hunsa ítarlegar aðvaranir sem íslenskar bílaleigur veita. Þetta segir framkvæmdastjóri AVIS á Íslandi. Gistihúseigandi sem tók á móti ástölsku pari sem lenti í ógöngum á Fjarðarheiði segir ólíðandi að erlendir ferðamenn séu sendir á þjóðvegi landsins á vanbúnum bílum. 4.1.2014 21:24 Jón Gnarr situr aftur fyrir svörum hjá Reddit Svarar í kvöld spurningum netverja um allt milli himins og jarðar. 4.1.2014 21:24 Snjóflóðahætta á Flateyrarvegi Stórhríð er á Flateyrarvegi og þar er fólk beðið að gæta varúðar vegna snjóflóðarhættu. 4.1.2014 20:42 Furby leikfang dótturinnar til vandræða um nótt Móðir þurfti að kljást við Furby sem skeytti skapi og breytti um persónuleika drjúgan hluta nætur. 4.1.2014 19:27 Persónuvernd fær 92,5 milljónir Fjárveitingar ríkisins til Persónuverndar verða rúmar 92 milljónir á árinu og er það 50% hækkun frá því í fyrra. Forstjóri stofnunarinnar segir að nú geti hún sinnt lögbundnu hlutverki sínu. 4.1.2014 19:00 Fer fram á opinn nefndarfund vegna rammaáætlunar Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar fer fram á opinn fund í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis vegna ákvörðunar Sigurðar Inga Jóhannssonar umhverfisráðherra að breyta rammaáætlun. 4.1.2014 18:01 Nafn mannsins sem lést á Sæbraut Karlmaðurinn sem lést í umferðarslysi á Sæbraut aðfaranótt annan dags jóla hét Georg Þór Steindórsson. 4.1.2014 15:39 Facebook kært fyrir að lesa einkaskilaboð Michael Hurlay og Matthew Campbell kærðu Facebook hinn 30. desember síðastliðinn en þeir saka stjórnendur samskiptasíðunnar um að lesa einkaskilaboð á Facebook án vitundar notendanna. 4.1.2014 15:10 Einn slasaður eftir bílveltu Einn Íslendingur og fjórir útlendingar voru í jeppanum sem valt á Kaldadal fyrr í dag. Fjórir eru sagðir lítillega slasaðir en einn þeim mun meira slasaður en er þó ekki í lífshættu. 4.1.2014 14:35 Náttúruverndarsamtök Íslands fordæma ákvörðun umhverfisráðherra Náttúruverndarsamtök Íslands sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra, um að breyta friðlýsingarskilmálum Þjórsárvera þannig að hægt verði að ráðast í gerð nýrrar útfærslu af Norðlingaölduveitu er fordæmd. 4.1.2014 14:19 Jeppi valt á Kaldadal Jeppi með fimm manns innanborðs valt á Kaldadal nú fyrir stundu. Hafa björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi verið kallaðar út en afar slæmt fjarskiptasamband er á staðnum. 4.1.2014 13:29 Mér finnst mjög gaman að túra Bergrún Snæbjörnsdóttir hornleikari er laus við yfirlæti þó tvívegis hafi hún verið valin til að spila með frægasta tónlistarfólki Íslands um víða veröld, fyrst með Björk 2008 og síðasta eitt og hálfa árið með Sigur Rós. Auk þess semur hún tónlist. 4.1.2014 12:00 Umhverfistöffurum kennt um 77% hækkun í Eyjum Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að herferð umhverfisráðherra gegn sorpbrennslum hafi leitt til 77% hækkunar sorpeyðingargjalda fyrir heimili í Vestmannaeyjum. 4.1.2014 11:48 Sækir innblástur í náttúruna og lifir lúxuslífi í Los Angeles 4.1.2014 11:00 Fyrstu tónleikarnir á Íslandi Jökull Ernir Jónsson, sem býr í Los Angeles og starfrækir þar hljómsveitina The Evening Guests, hóaði saman íslenskri útgáfu af sveitinni fyrir fyrstu tónleika hennar hér á landi á Gauknum í kvöld. 4.1.2014 11:00 Stjórnvöld tapa yfirráðum í Fallujah Stjórnvöld í Írak hafa tapað yfirráðum í borginni Fallujah til hryðjuverkahópsins, ISIL sem er tengdur Al Kaída. 4.1.2014 10:32 Everly-bróðir látinn Bandaríski tónlistamaðurinn Phil Everly er látinn 74 ára að aldri. Banamein hans var lungnasjúkdómur. Hann var annar helmingur dúettsins Everly Brothers sem hann stofnaði ásamt Don, eldri bróður sínum. 4.1.2014 10:22 Brutust inn í ísbúð og stálu söfnunarbauk frá Barnaspítala Hringsins Tilkynnt var um innbrot í ísbúð í austurborginni á öðrum tímanum í nótt. 4.1.2014 10:13 Hannar fyrir mörg af stærstu fótboltafélögum heims Vala Steinsdóttir starfar fyrir Nike. Hún vinnur við hönnun og kynningu á keppnisfatnaði og öðrum íþróttabúnaði fyrir heimsfræg fótboltafélög. 4.1.2014 10:00 Sækja öll tré nema í Reykjavík Jólatrén verða ekki sótt að lóðarmörkum Reykvíkinga, heldur verða þeir sjálfir að koma þeim í Sorpu. 4.1.2014 09:00 Fjallað um gosið í Eyjafjallajökli í 60 mínútum Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ber fréttamanninum Scott Pelley á CBS-sjónvarpsstöðinni vel söguna. Þeir gengu saman á Eyjafjallajökul 2010 á meðan eldsumbrotin voru í algleymingi. Umfjöllun 60 Minutes er frumsýnd á morgun. 4.1.2014 07:00 Fréttablaðið mikið lesið í snjalltækjum Fjöldi manns hefur sótt Fréttablaðsappið og er stór hluti þeirra virkir notendur smáforritsins. 4.1.2014 07:00 Dagforeldrastéttin í hættu Félag dagforeldra í Reykjavík telur að hugmyndir um að bjóða börnum leikskólavist að loknu fæðingarorlofi muni leiða til þess að stéttin hverfi. Á fimmta hundrað dagforeldra starfa í landinu. Þeir telja umhverfi dagforeldra henta ungum börnum betur en lei 4.1.2014 07:00 2.800 umsóknir um störf flugliða Um 1.200 manns sóttu um stöðu flugliða hjá WOW air sem er aukning um fjögur hundruð frá því í fyrra. 1.600 manns sóttu um hjá Icelandair. 200 karlmenn voru á meðal umsækjenda hjá WOW air. Sextíu þeirra þreyta inntökupróf á morgun. 4.1.2014 07:00 Leki í skipi á Ísafjarðardjúpi Björgunarskipið Gunnar Friðriksson og björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út vegna leka í skipinu Þorláki ÍS-15 á Ísafjarðardjúpi. 4.1.2014 00:00 Stórt snjóflóð féll á Norðurlandi Stórt snjóflóð uppgötvaðist í Dalsmynni við Fnjóskadal á Norðurlandi í dag, en það hafði fallið um hátíðarnar. 3.1.2014 21:31 Súlukast við brúna í Kolgrafafirði Ljósmyndarinn Sumarliði Ásgeirsson frá Stykkishólmi birti myndband af þúsundum súlna stinga sér eftir síld við brúnna í Kolgrafafirði. 3.1.2014 21:13 Hjónin á Eiði Vestlendingar ársins Skessuhorn hefur valið hjónin Bjarna Sigurbjörnsson og Guðrúnu Lilju Arnórsdóttur á Eiði í Kolgrafafirði Vestlendinga ársins 2013. 3.1.2014 20:44 „Maðurinn ekki lengur bundinn af efnislegum veruleika" Bylting er yfirvofandi í framleiðsluháttum mannsins. Gríðarlegar framfarir hafa orðið í þrívíddarskönnun og prentun og er þessi nýstárlega tækni nú á allra færi. 3.1.2014 20:00 Íslenskir frumkvöðlar í Danmörku Hugbúnaðarfyrirtækið Medei vex og dafnar og stefnir á alþjóðlegan markað innan tíðar. 3.1.2014 19:30 "Kærleikur einskorðast ekki við trúarbrögð“ Sigurður Hólm Gunnarsson, stjórnarmaður hjá Siðmennt undrast málflutning Brynjars Níelssonar, alþingismanns um kristna trú á Íslandi. 3.1.2014 19:00 Lögreglan leitar að Heklu Bender og Aroni Geir Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu biður um aðstoð við að hafa uppi á Heklu og Aroni. 3.1.2014 18:07 Fannfergi í New York: „Þetta er í raun bara skondið“ Fannfergi gengur nú yfir norðausturhluta Bandaríkjanna og hefur þurft að aflýsa þúsundum flugferða í miðvesturríkjunum. 3.1.2014 16:14 Innflutningur á rafsígarettum með nikótíni óheimill Fytrirtækið gaxa.is hefur verið í sambandi við Lyfjastofnun til að sækja um markaðsleyfi á nikótíninu fyrir rafsígaretturnar. 3.1.2014 15:42 Þrívíddartæknin nú á allra færi Árið 2014 verður stórt ár í þrívíddarprentun og skönnun. Þessi einstaka tækni verður brátt ódýrari og aðgengileg. 3.1.2014 15:09 Dræm mæting björgunarsveitarmanna á æfingu áhyggjuefni Dræm mæting björgunarsveitarfólks á flugslysaæfingu sem haldin var á Ísafjarðarflugvelli í september síðasta haust er áhyggjuefni að mati æfingastjóra Isavia. 3.1.2014 14:57 Gæðakokkar skipta um nafn Fyrirtækið heitir nú Kræsingar ehf. og vakti mikla athygli í fyrra fyrir kjötlausa kjötrétti. 3.1.2014 14:33 Sjá næstu 50 fréttir
Framleiðsla á stuttmyndinni Floppalongs tryggð Búið er að safna fyrir framleiðslu á stuttmynd til þess að kynna fjárfestum en markmiðið er að framleiða teiknimyndaþætti byggða á Flppalongs. 5.1.2014 15:00
Vatnaleið lokuð eftir að olíubíll rann þvert á veginn Lokað er um Vatnaleið á Snæfellsnesi um óákveðin tíma vegna umferðaróhapps en olíuflutningabíll rann þvert á veginn 5.1.2014 14:00
Stal peningum frá barnaspítala Hringsins Starfsfólki tóks að verja söfnunarbauk sem pólskur maður er grunaður um að hafa stolið tvívegis úr frá barnaspítalanum 5.1.2014 12:30
Þjóðvegurinn auður en víða flughált Þjóðvegur eitt er auður á Suðurlandi en hálka eða hálkublettir eru nokkuð víða á öðrum vegum. Flughált er í Grafningi og í Landeyjum. Eins er flughált á Suðurstrandarvegi, Krýsuvíkurvegi og á Kjósarskarði. 5.1.2014 10:45
Charlie Sheen á Íslandi Samkvæmt Twitter síðu leikarans er hann kominn til landsins og hrósar hann meðal annars álfabænum Hafnarfirði. 5.1.2014 10:30
Auglýsing Icelandair meðal þeirra bestu Knattspyrnukappinn Hannes Halldórsson leikstýrði einni fyrstu ferðaauglýsingu ársins. 4.1.2014 22:48
Línuskipið Þorlákur komið til hafnar Togarinn Páll Pálsson tók skipið í tog til Ísafjarðar. 4.1.2014 22:08
Umhverfissinnar æfir með ákvörðun ráðherra Umhverfisverndarsinnar eru æfir yfir ákvörðun umhverfis- og auðlindaráðherra að breyta friðlýsingarskilmálum sem unnir voru af Umhverfisstofnun fyrir stækkun friðlands í Þjórsárverum. 4.1.2014 21:42
Ferðamenn ítrekað á vanbúnum smábílum á heiðum Erlendir ferðamenn hunsa ítarlegar aðvaranir sem íslenskar bílaleigur veita. Þetta segir framkvæmdastjóri AVIS á Íslandi. Gistihúseigandi sem tók á móti ástölsku pari sem lenti í ógöngum á Fjarðarheiði segir ólíðandi að erlendir ferðamenn séu sendir á þjóðvegi landsins á vanbúnum bílum. 4.1.2014 21:24
Jón Gnarr situr aftur fyrir svörum hjá Reddit Svarar í kvöld spurningum netverja um allt milli himins og jarðar. 4.1.2014 21:24
Snjóflóðahætta á Flateyrarvegi Stórhríð er á Flateyrarvegi og þar er fólk beðið að gæta varúðar vegna snjóflóðarhættu. 4.1.2014 20:42
Furby leikfang dótturinnar til vandræða um nótt Móðir þurfti að kljást við Furby sem skeytti skapi og breytti um persónuleika drjúgan hluta nætur. 4.1.2014 19:27
Persónuvernd fær 92,5 milljónir Fjárveitingar ríkisins til Persónuverndar verða rúmar 92 milljónir á árinu og er það 50% hækkun frá því í fyrra. Forstjóri stofnunarinnar segir að nú geti hún sinnt lögbundnu hlutverki sínu. 4.1.2014 19:00
Fer fram á opinn nefndarfund vegna rammaáætlunar Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar fer fram á opinn fund í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis vegna ákvörðunar Sigurðar Inga Jóhannssonar umhverfisráðherra að breyta rammaáætlun. 4.1.2014 18:01
Nafn mannsins sem lést á Sæbraut Karlmaðurinn sem lést í umferðarslysi á Sæbraut aðfaranótt annan dags jóla hét Georg Þór Steindórsson. 4.1.2014 15:39
Facebook kært fyrir að lesa einkaskilaboð Michael Hurlay og Matthew Campbell kærðu Facebook hinn 30. desember síðastliðinn en þeir saka stjórnendur samskiptasíðunnar um að lesa einkaskilaboð á Facebook án vitundar notendanna. 4.1.2014 15:10
Einn slasaður eftir bílveltu Einn Íslendingur og fjórir útlendingar voru í jeppanum sem valt á Kaldadal fyrr í dag. Fjórir eru sagðir lítillega slasaðir en einn þeim mun meira slasaður en er þó ekki í lífshættu. 4.1.2014 14:35
Náttúruverndarsamtök Íslands fordæma ákvörðun umhverfisráðherra Náttúruverndarsamtök Íslands sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra, um að breyta friðlýsingarskilmálum Þjórsárvera þannig að hægt verði að ráðast í gerð nýrrar útfærslu af Norðlingaölduveitu er fordæmd. 4.1.2014 14:19
Jeppi valt á Kaldadal Jeppi með fimm manns innanborðs valt á Kaldadal nú fyrir stundu. Hafa björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi verið kallaðar út en afar slæmt fjarskiptasamband er á staðnum. 4.1.2014 13:29
Mér finnst mjög gaman að túra Bergrún Snæbjörnsdóttir hornleikari er laus við yfirlæti þó tvívegis hafi hún verið valin til að spila með frægasta tónlistarfólki Íslands um víða veröld, fyrst með Björk 2008 og síðasta eitt og hálfa árið með Sigur Rós. Auk þess semur hún tónlist. 4.1.2014 12:00
Umhverfistöffurum kennt um 77% hækkun í Eyjum Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að herferð umhverfisráðherra gegn sorpbrennslum hafi leitt til 77% hækkunar sorpeyðingargjalda fyrir heimili í Vestmannaeyjum. 4.1.2014 11:48
Fyrstu tónleikarnir á Íslandi Jökull Ernir Jónsson, sem býr í Los Angeles og starfrækir þar hljómsveitina The Evening Guests, hóaði saman íslenskri útgáfu af sveitinni fyrir fyrstu tónleika hennar hér á landi á Gauknum í kvöld. 4.1.2014 11:00
Stjórnvöld tapa yfirráðum í Fallujah Stjórnvöld í Írak hafa tapað yfirráðum í borginni Fallujah til hryðjuverkahópsins, ISIL sem er tengdur Al Kaída. 4.1.2014 10:32
Everly-bróðir látinn Bandaríski tónlistamaðurinn Phil Everly er látinn 74 ára að aldri. Banamein hans var lungnasjúkdómur. Hann var annar helmingur dúettsins Everly Brothers sem hann stofnaði ásamt Don, eldri bróður sínum. 4.1.2014 10:22
Brutust inn í ísbúð og stálu söfnunarbauk frá Barnaspítala Hringsins Tilkynnt var um innbrot í ísbúð í austurborginni á öðrum tímanum í nótt. 4.1.2014 10:13
Hannar fyrir mörg af stærstu fótboltafélögum heims Vala Steinsdóttir starfar fyrir Nike. Hún vinnur við hönnun og kynningu á keppnisfatnaði og öðrum íþróttabúnaði fyrir heimsfræg fótboltafélög. 4.1.2014 10:00
Sækja öll tré nema í Reykjavík Jólatrén verða ekki sótt að lóðarmörkum Reykvíkinga, heldur verða þeir sjálfir að koma þeim í Sorpu. 4.1.2014 09:00
Fjallað um gosið í Eyjafjallajökli í 60 mínútum Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ber fréttamanninum Scott Pelley á CBS-sjónvarpsstöðinni vel söguna. Þeir gengu saman á Eyjafjallajökul 2010 á meðan eldsumbrotin voru í algleymingi. Umfjöllun 60 Minutes er frumsýnd á morgun. 4.1.2014 07:00
Fréttablaðið mikið lesið í snjalltækjum Fjöldi manns hefur sótt Fréttablaðsappið og er stór hluti þeirra virkir notendur smáforritsins. 4.1.2014 07:00
Dagforeldrastéttin í hættu Félag dagforeldra í Reykjavík telur að hugmyndir um að bjóða börnum leikskólavist að loknu fæðingarorlofi muni leiða til þess að stéttin hverfi. Á fimmta hundrað dagforeldra starfa í landinu. Þeir telja umhverfi dagforeldra henta ungum börnum betur en lei 4.1.2014 07:00
2.800 umsóknir um störf flugliða Um 1.200 manns sóttu um stöðu flugliða hjá WOW air sem er aukning um fjögur hundruð frá því í fyrra. 1.600 manns sóttu um hjá Icelandair. 200 karlmenn voru á meðal umsækjenda hjá WOW air. Sextíu þeirra þreyta inntökupróf á morgun. 4.1.2014 07:00
Leki í skipi á Ísafjarðardjúpi Björgunarskipið Gunnar Friðriksson og björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út vegna leka í skipinu Þorláki ÍS-15 á Ísafjarðardjúpi. 4.1.2014 00:00
Stórt snjóflóð féll á Norðurlandi Stórt snjóflóð uppgötvaðist í Dalsmynni við Fnjóskadal á Norðurlandi í dag, en það hafði fallið um hátíðarnar. 3.1.2014 21:31
Súlukast við brúna í Kolgrafafirði Ljósmyndarinn Sumarliði Ásgeirsson frá Stykkishólmi birti myndband af þúsundum súlna stinga sér eftir síld við brúnna í Kolgrafafirði. 3.1.2014 21:13
Hjónin á Eiði Vestlendingar ársins Skessuhorn hefur valið hjónin Bjarna Sigurbjörnsson og Guðrúnu Lilju Arnórsdóttur á Eiði í Kolgrafafirði Vestlendinga ársins 2013. 3.1.2014 20:44
„Maðurinn ekki lengur bundinn af efnislegum veruleika" Bylting er yfirvofandi í framleiðsluháttum mannsins. Gríðarlegar framfarir hafa orðið í þrívíddarskönnun og prentun og er þessi nýstárlega tækni nú á allra færi. 3.1.2014 20:00
Íslenskir frumkvöðlar í Danmörku Hugbúnaðarfyrirtækið Medei vex og dafnar og stefnir á alþjóðlegan markað innan tíðar. 3.1.2014 19:30
"Kærleikur einskorðast ekki við trúarbrögð“ Sigurður Hólm Gunnarsson, stjórnarmaður hjá Siðmennt undrast málflutning Brynjars Níelssonar, alþingismanns um kristna trú á Íslandi. 3.1.2014 19:00
Lögreglan leitar að Heklu Bender og Aroni Geir Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu biður um aðstoð við að hafa uppi á Heklu og Aroni. 3.1.2014 18:07
Fannfergi í New York: „Þetta er í raun bara skondið“ Fannfergi gengur nú yfir norðausturhluta Bandaríkjanna og hefur þurft að aflýsa þúsundum flugferða í miðvesturríkjunum. 3.1.2014 16:14
Innflutningur á rafsígarettum með nikótíni óheimill Fytrirtækið gaxa.is hefur verið í sambandi við Lyfjastofnun til að sækja um markaðsleyfi á nikótíninu fyrir rafsígaretturnar. 3.1.2014 15:42
Þrívíddartæknin nú á allra færi Árið 2014 verður stórt ár í þrívíddarprentun og skönnun. Þessi einstaka tækni verður brátt ódýrari og aðgengileg. 3.1.2014 15:09
Dræm mæting björgunarsveitarmanna á æfingu áhyggjuefni Dræm mæting björgunarsveitarfólks á flugslysaæfingu sem haldin var á Ísafjarðarflugvelli í september síðasta haust er áhyggjuefni að mati æfingastjóra Isavia. 3.1.2014 14:57
Gæðakokkar skipta um nafn Fyrirtækið heitir nú Kræsingar ehf. og vakti mikla athygli í fyrra fyrir kjötlausa kjötrétti. 3.1.2014 14:33