Fleiri fréttir Hildur fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn með app í símann Hildur Sverrisdóttir, frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, nýtir tæknina greinilega vel í baráttunni um efsta sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna. 14.11.2013 21:45 Fransisca fékk nokkrar fartölvur - "Ég er glöð“ Afgreiðslukonan í Bónus sem alla bræðir ætti að vera í góðu tölvusambandi eftir daginn en hún fékk að gjöf nokkrar fartölvur fyrir sig og fjölskyldu sína í dag. 14.11.2013 20:00 „Ef menn fara ekki eftir settum reglum, þá skapa þeir hættu" Reglur um frágang farma á vörubílum eru skýrar en brögð eru að því að þeim sé ekki fylgt. Litlu munaði að illa færi í gær, þegar hnullungur af vörubílspalli lenti framan á rúðu ungra mæðgna á Kringlumýrarbraut. 14.11.2013 20:00 Vilhjálmur þáði kaffiboð Melkorku Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, þáði í dag boð Melkorku Ólafsdóttur, flautuleikara Sinfóníuhljómsveitarinnar um að setjast niður yfir kaffibolla og ræða málefni Sinfóníuhljómsveitarinnar. 14.11.2013 19:07 Drekasvæðið sáttaleið vegna nóbelsverðlauna? Reuters-fréttastofan veltir því upp hvort ríkisstjórn Noregs muni nota íslenskt olíuleitarleyfi til að leita sátta við stjórnvöld í Kína. 14.11.2013 18:45 Læknadeila á Vestfjörðum: Ungum lækni sagt upp Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur afþakkað vinnuframlag Tómasar Halldórs Pajdak við stofnunina. Hann var einn þeirra sem taldi Þorstein Jóhannesson óhæfan til að sinna starfi sínu. 14.11.2013 18:06 Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar lítilli hetju með hjartagalla Árituð landliðstreyja er meðal gersema sem boðnar eru upp á Þórshöfn nú í kvöld, til styrktar fjölskyldu lítillar hetju sem fæddist með hjartagalla í fyrra. Allir geta boðið í treyjuna til klukkan hálfátta í kvöld. 14.11.2013 17:46 Íslenskir verkfræðingar flýja til Noregs í stórum stíl Íslenskum verkfræðingum sem starfa á almennum markaði í Noregi fjölgaði um 275 prósent frá árinu 2008 til 2012, samkvæmt norskri samantekt. 14.11.2013 15:31 Heimtaði vændiskonu í búð Catalinu Maður nokkur ruddist inn í Miss Miss, tískuvöruverslun Catalinu Ncoco að Holtagörðum í gær og heimtaði þjónustu vændiskonu. 14.11.2013 15:11 Ríkisstjórnin sökuð um afturhvarf til pólitískra afskipta af ríkisfyrirtækjum Ríkisstjórnin var sökuð um afturhvarf til pólitískra afskipta af stjórnum ríkisfyrirtækja á Alþingi í dag. 14.11.2013 14:54 Króatískar bullur eru blankar Ivica Gregoric er að króatísku bergi brotinn og hann telur nánast engar líkur á því að hingað til lands slæðist valdalistar og bullur sem stundum fylgja króatíska liðinu. 14.11.2013 13:33 Eldsvoði í strætisvagni í morgun Bílstjórann sakaði ekki og komst heill úr vagninum sem er gjörónýtur. 14.11.2013 12:19 Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir Hætt verður við hækkanir á gjaldskrám vegna leikskóla, skólamáltíða, frístundaheimila, bókasafnsskírteina, sundlaugakorta og vegna þjónustu sem velferðarsvið Reykjavíkurborgar veitir. 14.11.2013 11:46 Francisca fær nýja tölvu frá Tölvulistanum Markaðsstjórinn vill gleðja þessa konu jafn mikið og hún gleður viðskiptavini sína. 14.11.2013 11:02 Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Margrét Þórhildur Danadrottning fékk nasaþef af íslensku þungarokki í Þjóðleikhúsinu í gær. 14.11.2013 10:48 Íslensk stúlka vinnur til tækniverðlauna í Evrópu Ólína Helga Sverrisdóttir hóf forrritunarferil sinn 9 ára og sigraði í fyrra keppni á vegum FBI. 14.11.2013 10:41 Þáttur foreldra í offitu barna er afgerandi Þetta segir Pétur Benedikt Júlíusson, yfirlæknir á deild Haukeland-háskólasjúkrahússins í Bergen í Noregi fyrir of feit börn. 14.11.2013 10:00 Fjórir hermenn fórust á æfingu Fjórir bandarískir landgönguliðar létust í gær í sprengingu á herstöð í suðurhluta Kalíforníuríkis. Mennirnir voru að hreinsa upp sprengjur sem ekki höfðu sprungið á æfingavelli á stöðinni þegar ein þeirra sprakk með þeim afleiðingum að þeir létust. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem slíkut atburður á sér stað en í mars á þessu ári fórust fjórir landgönguliðar í Nevada með svipuðum hætti. 14.11.2013 07:50 Goðafoss í viðgerð í Færeyjum Unnið er að viðgerð á flutningaskipinu Goðafossi, þar sem það er statt í Þórshöfn í Færeyjum eftir eldinn, sem þar kviknaði um borð fyrir helgi. Ekki hefur verið staðfest hvað olli íkveikjunni og ekki liggur fyrir hversu mikið tjónið er. 14.11.2013 07:48 Stormi spáð í flestum landshlutum Veðurstofan spáir stormi víða um land í dag og rigningu fyrir norðan og austan. Það fer hinsvegar að snjóa suðvestanlands eftir hádegi, en verður vart nema slydda á höfuðborgarsvæðinu þar til úrkoman breytist í rigningu. 14.11.2013 07:46 Segir dýra skó ódýrari en ódýrir skór Jónína Sigurbjörnsdóttir skósmiður segir vel getað borgað sig að láta gera við slitna skó. Það eigi sérstaklega við um vandaða og dýra skó. Íslenskir skósmiðir séu góðir og ódýrir. Minnsta viðgerð kostar eitt þúsund krónur. 14.11.2013 07:00 Vegagerðarmenn í hættu á Kjalarnesi Vegna ógætilegs aksturs um vinnusvæði á Kjalarnesi við Móa hafa hraðamyndavélar á svæðinu verið virkjaðar til að mynda þá sem aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Hann er 50 kílómetrar á klukkustund þar til framkvæmdum lýkur. 14.11.2013 07:00 Jólaljósin á leiðinni upp í borginni Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Orkuveitunnar eru byrjaðir að setja upp hefðbundna jólalýsingu að því er segir í tilkynningu frá borginni. Kveikt verður á lýsingu seinni hluta nóvember. 14.11.2013 06:00 Fékk grjóthnullung frá vörubíl í rúðuna með kornabarn í aftursætinu "Ég var bara heppin að hnullungurinn fór ekki í gegnum rúðuna, þá hefði hann farið beint í andlitið á mér.“ 13.11.2013 23:21 Dýrasti demantur heims seldist á uppboði Bleikur demantur, sem kallaður hefur verið Bleika stjarnan, seldist á uppboði Sotheby's í dag á 51,7 milljón punda eða sem svarar til um 10, 2 milljörðum íslenskra króna. 13.11.2013 23:05 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13.11.2013 21:11 Latibær á tunglinu Upptökum á fjórðu þáttaröðinni af Latabæ lauk á dögunum. Öll leikmynd og búningar eru búin til frá grunni og það getur verið áskorun að koma öllum söguhetjum Latabæjar til Egyptalands til forna eða jafnvel alla leið til tunglsins. 13.11.2013 21:00 Ekki of snemmt að spila jólalögin Þó mörgum finnist eflaust enn langt til jóla hafa þónokkrir tekið forskot á jólasæluna með einum eða öðrum hætti. Meðal þeirra eru starfsmenn Létt-Bylgjunnar, sem spilar nú jólalög allan sólarhinginn allt til jóla. 13.11.2013 21:00 Leita að fartölvu fyrir Franciscu "Ég fékk þessa hugmynd þegar ég stóð á kassanum hjá henni. Francisca gefur alltaf svo mikið af sér án þess að biðja um neitt til baka svo ég vissi strax að margir myndu vilja hjálpa,“ segir Alda Sigmundsdóttir 13.11.2013 20:48 Tvær níu ára stúlkur fundu Lóu Chihuahua-hundurinn sem leitað hefur verið að síðustu daga er fundinn. Það voru tvær níu ára stúlkur sem náðu að króa hundinn af á leið sinni heim úr skólanum í dag. 13.11.2013 19:47 Skotbardagar á götum úti Mikið neyðarástand ríkir á Filippseyjum vegna fellibylsins Hayian sem gekk þar yfir síðastliðinn föstudag. Skotbardagar á götum úti hafa í dag komið í veg fyrir að hægt sé að taka fjöldagröf. 13.11.2013 19:30 Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13.11.2013 19:24 Erfiðara að fá lán eftir að ný neytendalög tóku gildi Ný lög um neytendalán sem tóku gildi síðustu mánaðamót gera það að verkum að erfiðara verður fyrir fólk að fá lán hjá bönkum og fjármálastofnunum. Hagfræðingur hjá ASÍ segir viðbúið að fólk hrekist út á leigumarkað en þar ríkir nú þegar ófremdarástand vegna takmarkaðs framboðs. 13.11.2013 18:30 Ekið á dreng í Lönguhlíð Fimmtán ára drengur er alvarlega slasaður eftir að ekið var á hann um klukkan hálf fjögur í dag. 13.11.2013 18:25 Frosti vill fresta lögum um endurnýjanlegt eldsneyti Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokksins skoraði á Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag, að fresta gildistöku laga sem taka eiga gildi um næstu áramót um notkun á endurnýjanlegu eldsneyti í samgöngum á landi. 13.11.2013 16:59 Ásmundur Einar þjónar tveimur húsbændum Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna sagði á Alþingi í dag að það vekti athygli að hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar fjallaði lítið um kostnað ríkisstjórnarinnar og fjölda aðstoðarmanna ráðherra. 13.11.2013 16:22 Flautuleikari í Sinfóníunni býður þingmanni í kaffi Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur boðið Vilhjálmi Árnasyni í kaffi. 13.11.2013 16:22 Stúlkurnar þurfa að fara fram á framsal Íslensku stúlkurnar sem fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl í Tékklandi í dag gætu fengið að afplána sinn dóm hér á landi. 13.11.2013 15:37 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13.11.2013 15:07 Utanríkisráðherra hjólar í Þorstein "Þorsteinn Pálsson er um margt geðugur maður og dagsfarsprúður. Því kemur því á óvart hversu ómálefnalegur hann er orðinn,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. 13.11.2013 15:04 Átta heilræði CNN um hvernig á að vera svalur á Íslandi „Ólafur's new silver-plated beard trimmers are so 2007,” er dæmi um íslenskt orðalag í grein CNN. 13.11.2013 14:40 Ráðherra getur ráðið sér fimm aðstoðarmenn Ráðherrar geta ráðið sér allt að fimm aðstoðarmenn samkvæmt lögum um stjórnarráð Íslands sem tóku gildi árið 2011. 13.11.2013 14:30 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13.11.2013 13:44 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13.11.2013 13:44 Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13.11.2013 13:32 Sjá næstu 50 fréttir
Hildur fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn með app í símann Hildur Sverrisdóttir, frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, nýtir tæknina greinilega vel í baráttunni um efsta sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna. 14.11.2013 21:45
Fransisca fékk nokkrar fartölvur - "Ég er glöð“ Afgreiðslukonan í Bónus sem alla bræðir ætti að vera í góðu tölvusambandi eftir daginn en hún fékk að gjöf nokkrar fartölvur fyrir sig og fjölskyldu sína í dag. 14.11.2013 20:00
„Ef menn fara ekki eftir settum reglum, þá skapa þeir hættu" Reglur um frágang farma á vörubílum eru skýrar en brögð eru að því að þeim sé ekki fylgt. Litlu munaði að illa færi í gær, þegar hnullungur af vörubílspalli lenti framan á rúðu ungra mæðgna á Kringlumýrarbraut. 14.11.2013 20:00
Vilhjálmur þáði kaffiboð Melkorku Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, þáði í dag boð Melkorku Ólafsdóttur, flautuleikara Sinfóníuhljómsveitarinnar um að setjast niður yfir kaffibolla og ræða málefni Sinfóníuhljómsveitarinnar. 14.11.2013 19:07
Drekasvæðið sáttaleið vegna nóbelsverðlauna? Reuters-fréttastofan veltir því upp hvort ríkisstjórn Noregs muni nota íslenskt olíuleitarleyfi til að leita sátta við stjórnvöld í Kína. 14.11.2013 18:45
Læknadeila á Vestfjörðum: Ungum lækni sagt upp Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur afþakkað vinnuframlag Tómasar Halldórs Pajdak við stofnunina. Hann var einn þeirra sem taldi Þorstein Jóhannesson óhæfan til að sinna starfi sínu. 14.11.2013 18:06
Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar lítilli hetju með hjartagalla Árituð landliðstreyja er meðal gersema sem boðnar eru upp á Þórshöfn nú í kvöld, til styrktar fjölskyldu lítillar hetju sem fæddist með hjartagalla í fyrra. Allir geta boðið í treyjuna til klukkan hálfátta í kvöld. 14.11.2013 17:46
Íslenskir verkfræðingar flýja til Noregs í stórum stíl Íslenskum verkfræðingum sem starfa á almennum markaði í Noregi fjölgaði um 275 prósent frá árinu 2008 til 2012, samkvæmt norskri samantekt. 14.11.2013 15:31
Heimtaði vændiskonu í búð Catalinu Maður nokkur ruddist inn í Miss Miss, tískuvöruverslun Catalinu Ncoco að Holtagörðum í gær og heimtaði þjónustu vændiskonu. 14.11.2013 15:11
Ríkisstjórnin sökuð um afturhvarf til pólitískra afskipta af ríkisfyrirtækjum Ríkisstjórnin var sökuð um afturhvarf til pólitískra afskipta af stjórnum ríkisfyrirtækja á Alþingi í dag. 14.11.2013 14:54
Króatískar bullur eru blankar Ivica Gregoric er að króatísku bergi brotinn og hann telur nánast engar líkur á því að hingað til lands slæðist valdalistar og bullur sem stundum fylgja króatíska liðinu. 14.11.2013 13:33
Eldsvoði í strætisvagni í morgun Bílstjórann sakaði ekki og komst heill úr vagninum sem er gjörónýtur. 14.11.2013 12:19
Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir Hætt verður við hækkanir á gjaldskrám vegna leikskóla, skólamáltíða, frístundaheimila, bókasafnsskírteina, sundlaugakorta og vegna þjónustu sem velferðarsvið Reykjavíkurborgar veitir. 14.11.2013 11:46
Francisca fær nýja tölvu frá Tölvulistanum Markaðsstjórinn vill gleðja þessa konu jafn mikið og hún gleður viðskiptavini sína. 14.11.2013 11:02
Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Margrét Þórhildur Danadrottning fékk nasaþef af íslensku þungarokki í Þjóðleikhúsinu í gær. 14.11.2013 10:48
Íslensk stúlka vinnur til tækniverðlauna í Evrópu Ólína Helga Sverrisdóttir hóf forrritunarferil sinn 9 ára og sigraði í fyrra keppni á vegum FBI. 14.11.2013 10:41
Þáttur foreldra í offitu barna er afgerandi Þetta segir Pétur Benedikt Júlíusson, yfirlæknir á deild Haukeland-háskólasjúkrahússins í Bergen í Noregi fyrir of feit börn. 14.11.2013 10:00
Fjórir hermenn fórust á æfingu Fjórir bandarískir landgönguliðar létust í gær í sprengingu á herstöð í suðurhluta Kalíforníuríkis. Mennirnir voru að hreinsa upp sprengjur sem ekki höfðu sprungið á æfingavelli á stöðinni þegar ein þeirra sprakk með þeim afleiðingum að þeir létust. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem slíkut atburður á sér stað en í mars á þessu ári fórust fjórir landgönguliðar í Nevada með svipuðum hætti. 14.11.2013 07:50
Goðafoss í viðgerð í Færeyjum Unnið er að viðgerð á flutningaskipinu Goðafossi, þar sem það er statt í Þórshöfn í Færeyjum eftir eldinn, sem þar kviknaði um borð fyrir helgi. Ekki hefur verið staðfest hvað olli íkveikjunni og ekki liggur fyrir hversu mikið tjónið er. 14.11.2013 07:48
Stormi spáð í flestum landshlutum Veðurstofan spáir stormi víða um land í dag og rigningu fyrir norðan og austan. Það fer hinsvegar að snjóa suðvestanlands eftir hádegi, en verður vart nema slydda á höfuðborgarsvæðinu þar til úrkoman breytist í rigningu. 14.11.2013 07:46
Segir dýra skó ódýrari en ódýrir skór Jónína Sigurbjörnsdóttir skósmiður segir vel getað borgað sig að láta gera við slitna skó. Það eigi sérstaklega við um vandaða og dýra skó. Íslenskir skósmiðir séu góðir og ódýrir. Minnsta viðgerð kostar eitt þúsund krónur. 14.11.2013 07:00
Vegagerðarmenn í hættu á Kjalarnesi Vegna ógætilegs aksturs um vinnusvæði á Kjalarnesi við Móa hafa hraðamyndavélar á svæðinu verið virkjaðar til að mynda þá sem aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Hann er 50 kílómetrar á klukkustund þar til framkvæmdum lýkur. 14.11.2013 07:00
Jólaljósin á leiðinni upp í borginni Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Orkuveitunnar eru byrjaðir að setja upp hefðbundna jólalýsingu að því er segir í tilkynningu frá borginni. Kveikt verður á lýsingu seinni hluta nóvember. 14.11.2013 06:00
Fékk grjóthnullung frá vörubíl í rúðuna með kornabarn í aftursætinu "Ég var bara heppin að hnullungurinn fór ekki í gegnum rúðuna, þá hefði hann farið beint í andlitið á mér.“ 13.11.2013 23:21
Dýrasti demantur heims seldist á uppboði Bleikur demantur, sem kallaður hefur verið Bleika stjarnan, seldist á uppboði Sotheby's í dag á 51,7 milljón punda eða sem svarar til um 10, 2 milljörðum íslenskra króna. 13.11.2013 23:05
Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13.11.2013 21:11
Latibær á tunglinu Upptökum á fjórðu þáttaröðinni af Latabæ lauk á dögunum. Öll leikmynd og búningar eru búin til frá grunni og það getur verið áskorun að koma öllum söguhetjum Latabæjar til Egyptalands til forna eða jafnvel alla leið til tunglsins. 13.11.2013 21:00
Ekki of snemmt að spila jólalögin Þó mörgum finnist eflaust enn langt til jóla hafa þónokkrir tekið forskot á jólasæluna með einum eða öðrum hætti. Meðal þeirra eru starfsmenn Létt-Bylgjunnar, sem spilar nú jólalög allan sólarhinginn allt til jóla. 13.11.2013 21:00
Leita að fartölvu fyrir Franciscu "Ég fékk þessa hugmynd þegar ég stóð á kassanum hjá henni. Francisca gefur alltaf svo mikið af sér án þess að biðja um neitt til baka svo ég vissi strax að margir myndu vilja hjálpa,“ segir Alda Sigmundsdóttir 13.11.2013 20:48
Tvær níu ára stúlkur fundu Lóu Chihuahua-hundurinn sem leitað hefur verið að síðustu daga er fundinn. Það voru tvær níu ára stúlkur sem náðu að króa hundinn af á leið sinni heim úr skólanum í dag. 13.11.2013 19:47
Skotbardagar á götum úti Mikið neyðarástand ríkir á Filippseyjum vegna fellibylsins Hayian sem gekk þar yfir síðastliðinn föstudag. Skotbardagar á götum úti hafa í dag komið í veg fyrir að hægt sé að taka fjöldagröf. 13.11.2013 19:30
Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13.11.2013 19:24
Erfiðara að fá lán eftir að ný neytendalög tóku gildi Ný lög um neytendalán sem tóku gildi síðustu mánaðamót gera það að verkum að erfiðara verður fyrir fólk að fá lán hjá bönkum og fjármálastofnunum. Hagfræðingur hjá ASÍ segir viðbúið að fólk hrekist út á leigumarkað en þar ríkir nú þegar ófremdarástand vegna takmarkaðs framboðs. 13.11.2013 18:30
Ekið á dreng í Lönguhlíð Fimmtán ára drengur er alvarlega slasaður eftir að ekið var á hann um klukkan hálf fjögur í dag. 13.11.2013 18:25
Frosti vill fresta lögum um endurnýjanlegt eldsneyti Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokksins skoraði á Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag, að fresta gildistöku laga sem taka eiga gildi um næstu áramót um notkun á endurnýjanlegu eldsneyti í samgöngum á landi. 13.11.2013 16:59
Ásmundur Einar þjónar tveimur húsbændum Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna sagði á Alþingi í dag að það vekti athygli að hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar fjallaði lítið um kostnað ríkisstjórnarinnar og fjölda aðstoðarmanna ráðherra. 13.11.2013 16:22
Flautuleikari í Sinfóníunni býður þingmanni í kaffi Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur boðið Vilhjálmi Árnasyni í kaffi. 13.11.2013 16:22
Stúlkurnar þurfa að fara fram á framsal Íslensku stúlkurnar sem fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl í Tékklandi í dag gætu fengið að afplána sinn dóm hér á landi. 13.11.2013 15:37
Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13.11.2013 15:07
Utanríkisráðherra hjólar í Þorstein "Þorsteinn Pálsson er um margt geðugur maður og dagsfarsprúður. Því kemur því á óvart hversu ómálefnalegur hann er orðinn,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. 13.11.2013 15:04
Átta heilræði CNN um hvernig á að vera svalur á Íslandi „Ólafur's new silver-plated beard trimmers are so 2007,” er dæmi um íslenskt orðalag í grein CNN. 13.11.2013 14:40
Ráðherra getur ráðið sér fimm aðstoðarmenn Ráðherrar geta ráðið sér allt að fimm aðstoðarmenn samkvæmt lögum um stjórnarráð Íslands sem tóku gildi árið 2011. 13.11.2013 14:30
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13.11.2013 13:44
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13.11.2013 13:44
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13.11.2013 13:32