Íslensk stúlka vinnur til tækniverðlauna í Evrópu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 14. nóvember 2013 10:41 Ólína, lengst til hægri, er efnilegur forritari. Ólína Helga Sverrisdóttir, 13 ára stúlka úr Garðabænum, lenti í öðru sæti í valinu á Tæknistelpu ársins í Evrópu 2013 (Digital Girl of the Year Award). Úrslitin voru tilkynnt í síðustu viku á ráðstefnu Evrópusambandsins um upplýsingatækni sem haldin var í Vilinius í Litháen. Ólína Helga hóf forritunarferil sinn aðeins 9 ára að aldri þegar móðir hennar hóf að kenna henni að forrita með aðferðarfræði sem hún hafði sjálf þróað. Þessi tilraunastarfsemi lagði grunninn að stofnun Skema, sem sérhæfir sig í kennslu og ráðgjöf í forritun og tækni í skólastarfi. Ólína Helga hefur frá upphafi starfað sem aðstoðarleiðbeinandi á námskeiðum Skema, bæði við að kenna börnum og kennurum að forrita. Á síðasta ári sigraði Ólína Helga forritunarkeppni sem haldin var á vegum FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, þar sem tilgangurinn var að fá ungt fólk til að forrita sögur um hættur internetsins. Ólína Helga hyggst halda áfram að feta tæknibrautina og leggja stund á meira forritunarnám samhliða áhugamálum sínum sem eru dans, myndlist og sálfræði. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Ólína Helga Sverrisdóttir, 13 ára stúlka úr Garðabænum, lenti í öðru sæti í valinu á Tæknistelpu ársins í Evrópu 2013 (Digital Girl of the Year Award). Úrslitin voru tilkynnt í síðustu viku á ráðstefnu Evrópusambandsins um upplýsingatækni sem haldin var í Vilinius í Litháen. Ólína Helga hóf forritunarferil sinn aðeins 9 ára að aldri þegar móðir hennar hóf að kenna henni að forrita með aðferðarfræði sem hún hafði sjálf þróað. Þessi tilraunastarfsemi lagði grunninn að stofnun Skema, sem sérhæfir sig í kennslu og ráðgjöf í forritun og tækni í skólastarfi. Ólína Helga hefur frá upphafi starfað sem aðstoðarleiðbeinandi á námskeiðum Skema, bæði við að kenna börnum og kennurum að forrita. Á síðasta ári sigraði Ólína Helga forritunarkeppni sem haldin var á vegum FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, þar sem tilgangurinn var að fá ungt fólk til að forrita sögur um hættur internetsins. Ólína Helga hyggst halda áfram að feta tæknibrautina og leggja stund á meira forritunarnám samhliða áhugamálum sínum sem eru dans, myndlist og sálfræði.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira