Innlent

Latibær á tunglinu

Birta Björnsdóttir skrifar
Magnús Scheving og Glanni glæpur, dulbúinn sem múmía, við tökur á fjórðu þáttaröðinni af Latabæ.
Magnús Scheving og Glanni glæpur, dulbúinn sem múmía, við tökur á fjórðu þáttaröðinni af Latabæ.
Upptökum á fjórðu þáttaröðinni af Latabæ lauk á dögunum. Fæstir gera sér eflaust grein fyrir umfangi framleiðslunnar við áhorf á þættina litríku, en að framleiðslunni koma um 230 manns með einum eða öðrum hætti. Öll leikmynd og búningar eru búin til frá grunni og það getur verið áskorun að koma öllum söguhetjum Latabæjar til Egyptalands til forna eða jafnvel alla leið til tunglsins. Íslandi í dag fékk að skyggnast bakvið tjöldin í ævintýrasmiðjunni Latabæ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×