Átta heilræði CNN um hvernig á að vera svalur á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. nóvember 2013 14:40 Unnsteinn úr Retro Stefson (t.v.) var tökuliði CNN innan handar á Íslandi. mynd/getty Eins og greint var frá í morgun fjallar CNN ítarlega um Reykjavík í nóvember. Meðal greina sem birtust á ferðavef CNN er greinin How to be a Reykjaviker: 8 ways to be cool in Iceland, en þar er að finna átta heilræði fyrir þá sem vilja vera svalir á Íslandi. Fyrsta heilræðið er að vera ekki feiminn við að klæða sig vel. Mælt er með því að blanda saman hlýjum fatnaði og litríkum klæðnaði, oft kenndan við svokallaða hipstera, og þá er sérstaklega minnst á lopapeysuna. „Snag a lopapeysa, a traditional Icelandic sweater,“ segir í greininni, og er það haft eftir bloggaranum Auði Ösp að lopapeysur séu eins íslenskar og mögulegt er. Þá er mælt með því að stilla sig inn á þurrt skopskyn frónverja, og segir blaðamaður að ómögulegt sé að greina á milli þess þegar Íslendingur segir brandara og þegar hann er að tala í alvöru. Hið sívinsæla pottaspjall er til umfjöllunar í greininni, og þar er fullyrt að borgarbúar séu afar hrifnir af því að spjalla um málefni líðandi stundar í heitum pottum sundlauganna. Skipti þá engu máli þó þeir þekkist ekki neitt. Efnahagshrunið og aðdragandi þess vekur einni athygli blaðamanns, og þá sérstaklega sú venja að segja að eitthvað sé „svo 2007“. Tekið er dæmi um setningu sem líklegt væri að heyra á Íslandi: „Ólafur’s new silver-plated beard trimmers are so 2007.” Heilræðin átta má lesa í heild sinni á vef CNN. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira
Eins og greint var frá í morgun fjallar CNN ítarlega um Reykjavík í nóvember. Meðal greina sem birtust á ferðavef CNN er greinin How to be a Reykjaviker: 8 ways to be cool in Iceland, en þar er að finna átta heilræði fyrir þá sem vilja vera svalir á Íslandi. Fyrsta heilræðið er að vera ekki feiminn við að klæða sig vel. Mælt er með því að blanda saman hlýjum fatnaði og litríkum klæðnaði, oft kenndan við svokallaða hipstera, og þá er sérstaklega minnst á lopapeysuna. „Snag a lopapeysa, a traditional Icelandic sweater,“ segir í greininni, og er það haft eftir bloggaranum Auði Ösp að lopapeysur séu eins íslenskar og mögulegt er. Þá er mælt með því að stilla sig inn á þurrt skopskyn frónverja, og segir blaðamaður að ómögulegt sé að greina á milli þess þegar Íslendingur segir brandara og þegar hann er að tala í alvöru. Hið sívinsæla pottaspjall er til umfjöllunar í greininni, og þar er fullyrt að borgarbúar séu afar hrifnir af því að spjalla um málefni líðandi stundar í heitum pottum sundlauganna. Skipti þá engu máli þó þeir þekkist ekki neitt. Efnahagshrunið og aðdragandi þess vekur einni athygli blaðamanns, og þá sérstaklega sú venja að segja að eitthvað sé „svo 2007“. Tekið er dæmi um setningu sem líklegt væri að heyra á Íslandi: „Ólafur’s new silver-plated beard trimmers are so 2007.” Heilræðin átta má lesa í heild sinni á vef CNN.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira